Vísir - 31.08.1974, Blaðsíða 9

Vísir - 31.08.1974, Blaðsíða 9
Visir. Laugardagur 31. ágúst 1974. 1 fl 'íifi J$pj4 Umsjón Stefán Guójohnsen A ♦ A 0 - -10 * * ♦ ♦ ♦ ♦ V ♦ tmL• mUir V )IX X0I ♦ ♦ ♦♦V 8* *8 ♦ ♦ ♦ * ▲♦ Var vitlaust hjá Garozzo að trompa hjartakónginn? Það er mál manna, aö sjaldan hafi italir verið I meiri hættu á að tapa heimsmeistaratitlinum en i siðustu heimsmeistara- keppni, sem haldin var I Feneyjum á italiu. Aðeins 29 IMP skildu að lið þeirra og Bandarikjamanna, beear 96 spila einviginu var lokið. Hafði bilið komizt niður i 5 IMP skömmu áður en einviginu lauk. Belladonna og Garozzo báru af keppinautum sinum og með- spilurum, og misst slemma var þeirra eina yfirsjón i 96 spilum, Hamman og Wolff og Murray-Kehela hjá Bandarikja- mönnum voru hér um bil eins góðir, og Forquet var einnig i toppformi. Bianchi fyrir ttaliu og Goldman-Blumenthal fyrir USA voru stundum nokkuö óöruggir, og þriðja par Itala, Franco og deFalco, spiluöu ekkert I úrslitaleiknum. Hér er skemmtilegt spil, sem afnvel B&G tókst ekki að ínekkja, en er hægt að kalla >að yfirsjón? Staðan var a-v á hættu og suður gaf. * 10-3 y 7-4-3-2 4 A-D-G-9-5 *A-D í lokaða salnum komust Forquet-Bianchi n-s i örugg þrjú grönd þannig: Suður Vestur Norður Austur 2 * P o A 2 * P i P 3G P P P 2V A Bridge-Rama klifruðu Murray og Kehela I fimjn lauf þannig: Suður Vestur 1* P lé P 3* P 5* P Norður Austur 1 * IV 2 V D 4 * P P P Ef til vill er Murray i sökinni með þvi að segja fjögur lauf, þrjú hjörtu hefðu áreiðanlega framleitt þrjú grönd hjá Kehela. Garozzo spilaði náttúrlega út einspilinu i hjarta og eðlilega spilaði Belladonna meira hjarta, sem Garozzo trompaði. En nú var ekki lengur hægt að bana spilinu. Vestur spilaði spaðakóng, drepinn á ás og nú fór sagnhafi I tigulinn. Hann spilaði á ásinn, spilaði drottn- ingu og átti slaginn og áfram með gosann, sem felldi tiqna hjá vestri. Nú gat sagnhafi tekið trompin og veriö inni I blindum og kastað spöðunum i fria tigl- ana. é K-D-9-5-4-3 V 10 ♦ 10-8-3 * 10-4-3 *6 Það virðist sem vörnin beri . n„ hærri hlut, ef hún reynir ekki að ” ' ' j ' 'Jtrompa hjarta. Ef austur spilar * 6-2 ’ spaða, eða ef vestur trompar ekki hjartakónginn, þá tapast * A-G-7-2 spilið. En vill einhvern segja, aö y K-6 það hafi verið afspil hjá Garozzo 47 að sjá ekki, aö það er vitlaust að * K-G-9-8-7-5 trompa hjartakónginn? Hvernig er bezt oð velja landslið? Oft er deilt um þaö, hver sé bezta leiðin til þess að velja landsliö, og taka menn þá gjarnan miö af þvi, hvernig stórveldi bridgeheimsins fara að. Eitt af þeim eru Eng- lendingar, sem eru ennþá aö reyna að mynda sitt landsliö fyrir Evrópumótiö I Israel i nóvember. Eftir margar umferöir eftir Butlermetóðunni, eins og okkar landsliö hefur verið valið, bá var efstu pörunum skipað i fjögurra manna sveitir, fjórar talsins og siðan var sigur- vegurunum úr Gold Cup, sterk- asta móti Bretlands, boðið aö vera með. Þessar fimm sveitir hafa þegar spilað þrjár helgar og eiga eftir þá fjórðu, áður en liðið er endanlega valið. Ég skrifa valið, þvi að eftir að keppninni er lokið, þá velur landsliðs- nefnd liðið burtséð frá þvi, hver verður hæstur I keppn- inni. Eftir þrjár umferðirnar er sveit Priday efst og sveit Flint i öðru sæti. Talið er liklegt, að endanlega verði liðið skipað eftirtöldum mönnum: Priday-Rodrigue, Sheehan-Rose, Flint-Cansino. Þetta er án efa sterkasta lið, sem Bretar hafa upp á að bjóða i dag, og hvi skyldi þá landsliðsnefndin ekki einfald- lega velja þá? Priday-Rodrigue-Tarlo-Di- xon-Esterson-Edwin unnu Gold Cup i úrslitaleik við sveit Pencharz. 105VINNINGAR AÐ VERÐMÆTI 40.000 KR. HVER FERÐIR TIL SÓLARLANDA AÐ EIGIN VALI MEÐ LEIGUFLUGI EFTIRTALINNA AÐILA: FERÐA- SKRIFSTOFAN ÚRVAL, FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN OG FLUGFÉLAG ÍSLENDS ÞÚ KAUPIR ÞÉR MIÐA Á NÆSTA ÚTSÖLUSTAÐ, Á AÐEINS 25 KR. RÍFUR SÍÐAN INNSIGLIN AF BEGGJA VEGNA, OG . . . FLETTIR MIÐANUM I SUNDUR OG KEMST ÞÁ STRAX AÐ ÞVÍ HVORT ÞÚ HEFUR FENGIÐ VINNING. EÐA EKKI . . . ALLUR ÁGÓÐI AF ÞESSU HAPPDRÆTTI RENNUR TIL ENDUR- BYGGINGAR SUMARDVALARHEIMILISINS í LAUGARÁSI. Keflavík Blaðburðarbörn óskast. Vinsamlegast hafið samband við af- greiðsluna. Simi 1349. Dagblaðið Visir> VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- aogum. Degi fvrrenönnur dagblöð. * (gerisl jskrilemluil

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.