Vísir - 31.08.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 31.08.1974, Blaðsíða 15
Vlsir. Laugardagur 31. ágðst 1*74. 1S r Ég vona, aðþúsértekki ein af þeim, sem æsa sig , út af þvi, að karl- maðurinn borgar? Má bjóða'X f'Stórfint, herra Sixpensari þér i hamborgara. og franskar eftir lokiml. Bara til að hafa þig ánægða, borga ég ,. fyrir þig, og þú borgar fyrir mig! ' ...Sixpensari? \ Mér finnst ég hafa heyrt nafnið áður VEÐRID ÍDAG Austan stinn- ingskaldi og rigning. Vestur spilar út tiguigosa i þremur gröndum suðurs. A Á9874 TK5 G104 * K62 Spilari gerir (vonandi) áætlun um úrspil i byrjun, en þarf auðvitað alltaf að vera reiðubúinn að breyta þeirri áætlun, eftir þvi sem spilið þróast og nýir möguleikar skapast. Litum á spilið að ofan. Suður tók tigulgosa heima á kóng og svínaði laufi. Þar sem hann vantaði inn- komur heim tók hann laufaás og gaf vestri slag á laufakóng. Vonin um að kóngurinn félli brást sem sagt. Vestur spilaði meiri tigli og suður fékk að- eins átta slagi. Suður hefði unnið spilið ef vestur hefði átt laufakóng annan — en þarna fór „auövelt” spil i vaskinn. Eftir að laufasvinun heppnaðist átti spilarinn að spila spaðakóng. Þá fær hann minnst niu slagi. Ef vestur tekur spaðakóng strax og spilar tigli, hefði suður getað fengið 12 slagi með endurtekinni laufasvinun. Ef spaðakóngur er gefinn, snýr spilarinn athygli sinni að lauf- inu á ný — gefur slag á laufa- kóng og þrjú grönd vinnast. Það er kannski ekki svo auðvelt að finna þessa leið — spilarar eru venjulega svo uppteknir af langlit sinum, en hún er hin eina rétta. Þar er allt að vinna — engu að tapa. * ¥ ♦ * K6 74 A3 ADG9874 A V ♦ * A 52 ¥ Á98632 ♦ D982 * 10 DG103 DG10 K765 53 Eftirfarandi staða kom upp i skák Hakenen, Finnlandi, sem hafði hvitt og átti leik, og Estrin, Sovétrikjunum. 23. dxe5 — Hf8 24. Rf2 — Dc5 25. b4 — Dc4 26. De4 — Bxh2+ ! og hvitur gafst upp. (Kg2 — Kxf2+) LÆKNAR ’Reykjavfk Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjöröur — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzlá’" upplýsingar i lögreglu- 1 varöstofunni simi 51166. i A laugardögum og hetgidögum- eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 30. ágúst til 5. september er i Holts- apóteki og Apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem fyrr er nefnt' annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og ,almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. _Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Stóri-messudagur í Skál- holti A sunnudag, 1. september, verður hinn svonefndi stóri-messudagur haldinn i Skálholti i sjötta sinn. Allmargir prestar, organistar og leikmenn safnast þá saman á staðnum og halda heilagt frá morgni til kvölds. — Barnaguðs- þjónusta hefst i kirkjunni að venju kl. 10 árdegis. Síðan veröur lesmessa kl. 11,30, tíðagerö kl. 1 e.h., messa kl. 2, almenn sam- koma kl. 3,30, messa kl. 5, messa kl. 6,30 og náttsöngur kl. 9 sið- degis. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 8.30 f.h. vegna setningar skáta- þings. Vinsamlegast ath. breytt- an messutima. Séra Ólafur Skúlason. Arbæjarprestakall. Guösþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11. Séra Guð1 mundur Þorsteinsson. Hallgrimskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Grensássókn. Guðsþjónusta I safnaðarheimilinu kl. 11. Séra Halldór S. Gröndal. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Árni Pálsson. Laugarneskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson dómpró- fastur. Neskirkja. Vegna safnaðarferð- arinnar verður engin messa i Iteykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi +1100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. llafnarfjörður: Lögreglan simi :51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Tannlæknavakt fyrir skólabörn i Reykjavik er I Heilsuverndar- stöðinni I júli og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9-12 fh. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi f sima 18230. I Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Neskirkju á morgun, heldur verður hún i Hallgrímskirkju, Saurbæ, kl. 5 e.h. Séra Frank M. Halldórsson. Langholtsprestakall. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðuefni: Hið föln- andi lauf. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Breiðholtsprestakall. Messa i Ef svo færi, að ég skrifaði fleiri ávisanir meðan útsölurnar standa, vilduð þér ekki bara neita að leysa þær út? Amtsbókasafnið á Akur- eyri Akureyrarprent 1853-1862 Amtsbókasafnið hefur opnað sýningu á allflestum þeim bók- um, sem prentaðar voru á fyrsta áratug prensmiðjureksturs á Akureyri. Elzta bókin á sýning- unni er „Sálma og bænakver” eftir séra Jón Jónsson og Hallgrim djákna Jónsson, 2. út- gáfa, sem gefin var út árið 1853 og er fyrsta bók, sem prentuð var á Akureyri. Frá þessum bernsku- árum akureyrskrar prentlistar, ber fyrst að nefna Norðra og siðar Norðanfara, fyrstu blöð, sem út voru gefin á Akureyri. Nokkuð er af rimum, einnig markaskrár, smásögur og galdrahver og guð- fræðileg rit. Ekki má gleyma Felsenborgarsögum, sem flestir muna, er lesið hafa Heimsljós Laxness. Sýningin mun standa til 13. september. Hlutavelta Ctdregin númer i happdrætti hlutaveltunnar, sem fram fór i Aratungu 25. þ.m. eru þessi: 3283, 4420, 5509, 6236, 6742, 6797, 6837, 6961, 8480, 9227. Nefndin. Gönguferðir á sunnudag Kl. 9.30. Kattartjarnir — Grens- dalur. Verð 700 kr. Kl. 13.00. Reykjafell. Verð 500 kr. Farrpiðar við bilinn. Ferðafélag Islands. 1. september gönguferð á Geitlandsjökul. Upplýsingar á skrifstofunni, simi 24950. Farfuglar. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik Vegna mikillar eftirspurnar og sérstakra óska hefur verið ákveð- ið að bæta við enn einni Kaup- mannahafnarferð 25. september n.k. Nánari upplýsingar gefur Ferðaskrifstofan Úrval simi 26900. Sjálfstæðisfélögin I Reykjavik. Sjálfsbjörg Reykjavík Sjálfsbjörg minnir á basarvinn- una á fimmtudagskvöldum á Marargötu 2. Badmintondeild KR. Vetrarstarfsemin hefst i byrjun september. Þeir, sem óska eftir föstum badmintontimum i KR- húsinu i vetur eru vinsamlegast beðnir að koma þriðjudaginn 3. september eða fimmtudaginn 5. september kl. 20-21 að Frosta- skjóli 2. Unglingaflokkar komi laugardaginn 7. september kl. 13.30. Húsmæðrafélag Reykjavikur efnir til skemmtiferðar, þriöju- daginn 3. sept. ef næg þátttaka fæst. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir n.k. föstudagskvöld i sima 81742, 82357, og 43290. Minningarkort Félags ein- stæðra foreldra fást i bókabúð Blöndals, Vestur- veri, i skrifstofunni, Traðarkots- sundi 6, i Bókabúö Olivers, Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn- um FEF: Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 15072, Bergþóru s. 71009, Haf- steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi- björgu s. 27441 og Margréti s. 42724. Sálarrannsóknarfélag Is- lands Minningarspjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Miimingarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjórisdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339. Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar. Miklubraut 68. Hellubió. Pelikan. Hótel Saga. Haukur Morthens og hljómsveit. Hótel Borg. Stormar. Veitingahúsiö Glæsibæ. Asar. Sigtún. Stuðlatrió. Silfurtunglið. Sara. Tjarnarbúð. Sunshine. Skiphóll. Næturgalar. Ingólfs-café. Gömlu dansarnir. Lindarbær. Gömlu dansarnir. Tónabær. Ernir. Röðull. Bláber. Breiðholtsskóla kl. 2. Séra Lárus Halldórsson. Háteigskirkja. Messa kl. 11 ár- degis. Altarisganga. Séra Jónas Gislason messar. Séra Arngrimur Jónsson. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 11. Séra Emil Björnsson. Fíladelfla. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræöumaður Einar Gisla- son. Ásprestakall. Messa i Laugarás- biói kl. 11. Séra Grimur Grims- son. KFUM. Almenn samkoma Amt- mannsstig 2B kl. 20.30. Guðni Gunnarsson talar. Fórnarsam- koma. Allir velkomnir. Vélverk hf. bílasala Seljum i dag Fiat 128 ’74, Fiat 127 ’73, Mercedes Benz ’62, ’65 og 69, Chevrolet Nova ’65, ’68 og ’69, Volvo, 144, ’67, skipti á nýlegum amerisk- um, SAAB ’65, Chevrolet pickup ’62, Renault R4 ’74, frambyggðan rússajeppa með disilvél ’66, Willys ’55, ’64 og ’74, Scout jeppa 66, Bronco ’66, VW ’62, ’66, ’67 og ’69 , Volvo N 86 3 öxla 1972. Opið í dag, laugardag. Leitið uppl. og látið skrá bilinn á sölulista. Vélverk hf. bilasala, Bildshöfða 8. Simar 85710 og 85711. Verkamenn óskast strax Uppl. í simum 84825, 40650 og 36856.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.