Vísir - 07.09.1974, Síða 4

Vísir - 07.09.1974, Síða 4
4 Vísir. Laugardagur 7. september 1974. HJÓNABAND í STYTTRA LAGI! UTLOND Nákvœmlega 58 mínútum eftir að presturinn hafði lagt blessun sína yfir hjónabandið voru ungu hjónin skilin Vitið þið hvar heims- ins stytzta hjónaband átti sér stað?....í Bandarikjunum að sjálfsögðu! Þann 2. júni s.l. gengu þau Ann Smith og Victor Karvenookoski i heilagt hjónaband og fór athöfnin fram með viðhöfn i einni af stór- kirkjum Boston — En 58 minútum siðar voru þau skilin, eða svo gott sem. Um leið og presturinn hafði lagt blessun sina yfir hjóna- bandið og gestirnir búnir að hrista hægri hönd Victors, þannig að hann var að fara úr axlarliðnum, og kyssa Ann svo allur farði varfarinn af kinnum hennar, fóru hjónin að rifast. Brúðurin vildi fara i brúð- kaupsferð til Florida, en brúð- guminn vildi heldur fara til New York. Rifrildinu lauk með þvi að brúðguminn gaf brúðinni einn syngjandi kinnhest og bað hana siðan að fara til..! eða lengra, ef hún kæmist. Hún tók hann ekki alveg bók- staflega á orðinu, en þó svo gott sem þvi hún labbaði sig inn á næstu tilheyrandi skrifstofu . i brúðarkjólnum og öllu finiriinu. .. og náði sér þar i skilnaðarpappirana. Og nákvæmlega 58 minútum eftir það þau gengu út úr kirkjunni var frú Karvenookoski aftur orðin ungfrú Ann Smith. —klp Útboð Stjórn verkamannabústaða i Reykjavik óskar eftir tilboðum i raflögn i 308 ibúðir I Seljahverfi i Reykjavik. Útboðsgögn verða afhent i Lágmúla 9 (5. hæð) gegn 10 þúsund króna skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð föstudag 27. septem- ber 1974. Kjöt- og nýlenduvöruverzlun Til sölu er ein af betri kjöt- og nýlendu- vöruverzlunum i austurborginni. Verzlunin er i góðri umsetningu, tæki og áhöld nýleg og góð. Hagstæð greiðslukjör. Tilboð sendist Visi fyrir 11. sept. merkt „Góð velta”. Oahspe-kynning Undrabókin Oahspe verður kynnt sunnudaginn 8. sept. kl. 2 e.h. að Lindarbæ (niðri). Gengið inn frá Skuggasundi. Rakin sagan I stórum dráttum i 24000 ár. Oahspe er saga, vfsindi og háspeki. Hvað er framundan séð I ljósi Oahspe? Fyrirspurnum svarað. Njáll Þóroddsson. Sjóið þið bara! Nei, það er ekkert athuga- vert við sjónina þina, þó svo að þú haldir það eftir að hafa horft á þessa mynd svona I fljótheitum. Ef þú skoðar hana betur, getur þú séð, að það er sebrahesturinn til vinstri, „Torso”, sem á höfuðið, Sá sem er til hægri, „Tenso” var að flækjast fyrir, þegar Ijósmyndarinn ætlaði að taka mynd af „Torso” — en útkoman varð þessi bráð- skemmtilega felumynd, sem vfða hefur vakið athygii í blöðum og timaritum erlendis. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 40., 44. og 45. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1974 á eigninni Aifaskeið 54, jarðhæð, Hafnarfirði, þinglesin eign Snorra Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. september 1974 kl. 1.15 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 40., 44. og 45. tölublaði Lögbirtinga- biaðsins 1974 á eigninni Arnarhraun 16, rishæð, Hafnar- firði, þinglesin eign Andra Heiðberg, fer fram eftir kröfu Innhcimtu Hafnarfjarðarbæjar og Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. september 1974 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 76., 78. og 80. tbl. Lögbirtingabiaðs 1973 á hluta i Marklandi 10, þingl. eign Ólafs Friðrikssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldhcimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 10. september 1974 ki. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 40., 44. og 45. tölublaði Lögbirtinga- biaðsins 1974 á m.b. Ellu SH-145, þinglesin eign Sævars Jónatanssonar, fer fram eftir kröfu Þorfinns Egilssonar hdl„ Vilhjálms Þórhalissonar hrl. og Fiskveiðasjóðs tslands við eða i bátnum, þar sem hann stendur i skipa- smiðastöðinni Bátalón h/f, Hafnarfirði, miðvikudaginn 11. september 1974 kl. 5.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 40., 44. og 45. tölublaði Lögbirtinga- biaðsins 1974 á eigninni Miðvangur 85, Hafnarfirði, þing- lesin eign Arna Óskarssonar, fer fram eftir kröfu Tómasar Gunnarssonar hdl. og Arna Gunnlaugssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. september 1974 ki. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn i llafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 40., 44. og 45. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1974 á eigninni óldutúni 12, 1. hæð til vinstri, Hafnarfirði, þinglesin eign Halidórs óskarssonar, fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. september 1974 kl. 5.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Umsjón: KLP og GP ÚTLÖND

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.