Vísir - 07.09.1974, Síða 10

Vísir - 07.09.1974, Síða 10
10 Vlsir. Laugardagur 7. september 1974. Stefán ekki meðal 12 beztu í tugþrautinni — Mjög góður árangur á fyrri degi tugþrautarinnar Stefán Hallgrimsson var meöal keppenda i tugþrautinni, sem hófst í gærmorgun á Evrópu- meistaramótinu. Þegar úrslit fyrri dagsins lágu fyrir seint i gærkvöldi kom i ljós, aO Stefán var ekki meOal tólf beztu. Mjög góOur árangur náOist á fyrri degi þrautarinnar. Vestur-Þjóöverjinn Kratschmer var I fyrsta sæti meO 4,227 stig, en fast á hæla hans fylgdi Frakkinn Le Roy meö 4,185 stig. Árangur þeirra var hreint frá- bær. Þjóöverjinn hljóp 100 m á 10,83 sek., stökk 7,60 m I lang- stökki — varpaöi siöan kúlu 13,56 m, stökk 2.01 metra i hástökki og hljóp 400 m á 48.44 sek. Árangur Le Roy var 10.95 sek., 7.72 m, 13,37 m, 1,98 m, og 48,41 sek. Næstu menn i tugþrautinni voru þessir 3. R.Skowronek,Póll. 4118 4. J. Zeilbauer, Austurr. 4105 5. R. Katus, Pólland, 4032 6. R. Phil, Sviþjóö 4006 7. E. Strooe, V-Þýzkal. 4002 8. L. Litvinenko, Sovét, 3979 9. P. Andres, Sviss, 3960 10. A. Bliniaev, Sovét, 3920 11. V. Bogdan, Rúnenia, 3861 12. H. Kyosola, Finnlandi 3837 Skipting verðlauna Skipting verölauna á EM eftir keppnina i gær var þannig: G S Sovétrikin A-Þýzkaland Finnland Pólland Bretland V-Þýzkaland ítalia Júgóslavia Búlgaria Danmörk Ungverjal. Tékkóslóvakia Rúmenia Frakkland Sviþjóð Þegar Stefán Hallgrimsson setti Islandsmet sitt i tug- þrautinni siðast i ágúst, hlaut hann 2835 stig fyrri dag keppn- innar, svo fastlega má reikna meö, aö hann sé i einhverjum næstu sætunum i þrautinni i Róm. Siöari dagur Stefáns er ágætur — íslandsmet hans er 7589 stig, en rétt er að geta þess, að árangur sá, sem náöist i tugþrautinni i Róm I gær, er mun betri en reikn- að haföi veriö meö. Hitinn,28 stig I gær, virðist eiga vel við tug- þrautarmennina. Tvöfalt hjá þeirri pólsku Irena Szewinska, hin 28 ára húsmóöir frá Varsjá, hlaut i gær önnur gullverðlaun sin á EM. Sigraöi hún örugglega i 200 metra hlaupinu og vann þvi sprettinn tvöfalt. Ólympiumeistarinn Renate Steicher átti ekki mögu- leika gegn þeirri pólsku. Loksins fengu itölsku áhorf- endurnir tækifæri til að fagna i gær, þegar Pietro Mennea sigraöi örugglega I 200 metra hlaupi karla i fjarveru Borzov, Sovét- rikjunum, sem lagði fram læknis- vottorð vegna lasleika. Borzov sigraöi sem kunnugt er meö yfir- buröum i 100 metra hlaupinu. Italinn var næstum tveim metrum á undan næsta manni I 200 m hlaupinu Þjóöverjanum Manfred Ommer. Strax eftir hlaupiö hljóp Mennea heiöurs- hring og tók á móti gifurlegum fagnaðarhrópum áhorfenda. Mennea er 22ja ára og hlaut bronsverölaun I 200 metra hlaupinu á Ólympiuleikunum i Múnchen fyrir tveimur árum. Slakt i kúlunni Austur-Þjóöverjanum Hartmut Briesenik tókst að verja EM-titil sinn frá Helsinki — en árangurinn var furöulélegur Allir keppendur voru langt frá sinu bezta og Þjóð- verjinn náöi bezt 20,50 metrum. Vestur-Þjóðverjinn Reichenbach náöi forustu i byrjun — fyrstu til- raun — þegar hann varpaði 20,38 metra. Þaö virtist lengi vel ætla aö nægja til sigurs en I lokin náöi Briesenik sigurkasti sinu. Enski lögregluþjónninn frá Peter- brough, Geoff Capes, var meidd- ur I olnboga, en tókst þó að ná I bronsverölaun. Þaö eru fyrstu verölaun Bretlands i kúluvarpi frá þvi Arthur Rowe sigraði á Evrópumeistaramótinu 1958. Sovézki stangarstökkvarinn Kishkun sigraöi i stangarstökkinu á færri tilraunum en Kozakiewicz. Báöir stukku 5,35 metra, en Sviar uröu fyrir miklum vonbrigöum meö Kjell Isaksson, sem aöeins varð sjötti, en hann stökk þó sömu hæð og sá, sem hlaut þriðju verðlaun. 1 kringlukasti kvenna haföi Faina Melnik — heimsmethafinn — gifurlega yfirburöi, en skorti 90 sm upp á eigið heimsmet i grein- inni Á Evrópumótinu i gær var einnig keppt i riölum i 1500 m og 5000 metra hlaupinu. Svíinn Ulf Högberg náöi beztum tima I 1500 m hlaupinu á 3:42,0 min, án þess að leggja verulega aö sér. Hann er talinn hafa mikla sigurmögu- leika I úrslitahlaupinu. Landi hans, Ekman, komst einnig I úr- slitahlaupið, svo og Daninn Tom B. Hansen, finnski ólympiu- meistarinn Pekka Vasala og Hol- lendingurinn Scharn. I 5000 metra hlaupinu komust allir Norðmennirnir þrlr i úrslit — Kvalheim — bræðurnir Knut og Erne, svo og Knut Boro. Heims- methafinn Bredan Foster, Bret- landi I 2ja milna hlaupi, náöi beztum tima, 13:37 min og virðist hafa náð sér eftir meiösli, sem hann átti við aö striöa. Sigur- vegarinn I 10000 m hlaupinu Kuschman A--Þýzkalandi, komst i úrslitahlaupið — einnig ólympiumeistarinn finnski Viren, og einnig landi hans Paivarinta. Tveir Tékkar, Penkava og Hoffman, Polleunis, Belgiu og Hermens, Hollandi og Zatonski Sovét. Þessir voru I fjórum fyrstu sætunum I riölunum þremur, en auk þess komust þeir i úrslit, sem beztan tima höföu, Black Bret- landi, Floroiu, Rúmeniu og Svet Júgóslaviu. I 1500 m hlaupi kvenna, riöla- keppninni, kom Greta Andersen, Noregi talsvert á óvart, þegar hún sigraöi I einum riðlinum á 4:11,5 sek. Hoffmeister, sem situr á þingi I Austur-Þýzkalandi, þrltug sigraöi I fyrsta riöli á 4:11,7 min., en I öörum riöli sigraöi Kazankina, Sovét, á 4:11.4 min. Heimsmethafinn, Bragina komst ekki I úrslit og kom það mjög á óvart — Hún virtist þreytt og veik, þegar hún kom I mark I sjötta sæti i 3ja riðli á 4:17.8 min. Lóa litla Ólafsson, Danmörku, varö áttunda i 1. riðli á 4:28.0 min., en Lindh, Sviþjóö, komst I úrslit. —hsim Urslit EM t I a gœr Keppt var til úrslita i 5 greinum á EM i Róm I gær. 200 m hlaup karla: 1. P. Mennea, ítaliu, 20.60 2. M. Ommer, V-Þýzkl. 20.76 3. H.Bombach, A-Þýzkal. 20.83 4. J.Arame, Frakkland, 20.87 5. F .Hofmeister, V-Þýzkl. 20.93 6. B.Cherrier, Frakkland, 21.02 7. A.Bennett, Bretland, 21.29 Kringlukast kvenna: 1. F.Melnik, Sovét, 69.00 2. A.Menis, Rúmeniu, 64.62 3. G.Hinzmann, A-Þýzkal. 61.92 4. M.Vergova, Búlgaria, 58.92 200 m hiaup kvenna: 1.1.Szewinska, Pólland, 22.51 2. R.Stecher, A-Þýzkal. 22.68 3. M.Pursiaienen, Finnl. 23.17 4. L.Maslakova, Sovét, 23.31 5. H.Golden, Bretland, 23.38 6. A.Kroniger, V-Þýzkal. 23.38 7. C.Krause, V-Þýzkal. 23.78 8. P .Kandarr, A-Þýzkal. 23.99 Stangarstökk: 1. V.Kishku,Sovét, 5.35 2. Kozakiewicz, Póll. 5.35 3. Y.Isakov, Sovét, 5.30 4. A.Kalliomaki, Finnl. 5.30 5. W. Buciarski, Póll. 5.30 6. K.Isaksson, Sviþj. 5.30 7. J.Lauris, Sovét. 5.20 8. T.Slusarski, Póll. 5.20 Kúluvarp karla: 1. H.Briesenick, A-Þýzkal. 20.50 2. Reichenbach, V-Þýzkal. 20.38 3. G.Capes, Bretland, 20.21 4. Barishnikov, Sovét, 20.13 5. V.Voikin, Sovét, 20.04 6. W.Komar, Pólland, 19,82 7. J.Brabec, Tékk. 19.73 8. U.Beyer, A-Þýzkal. 19.63 9. V.Stoev, Búlgariu, 19.62 10. J.J.Vlk.Tékkósló. 19.42 11. R.Stahlberg, Finnl. 19.25 12. M.Winch,Bretland, 18.89 13. O.Lindskjöld, Danm. 18.84 s B / O i M < t M \ 1 i t i Sigurleikir Bomma halda áfram, áhrif frá Nitu — Hvaö er núna aó gerast? Viö skutum táragasi inn. Byssumennirniry hafa gasgrimur, en gislarnir , ekki... >/ Farðu út aftur, kona. Segðu þeim þaö sem ég |k-7 sagði þér. Þetta tárgas .... er hræðilegt! Hann verður hérna. Þeir sögðu að ef það yrðu fleiri tafir aða gassprengjur, þá skytu þeir gíslana... drenginn minn fyrst. , N tc 7Ái POLlit Við verðum að láta undan, annars drepa þeir gíslana! Biddu stjóri, ekki gefast upp strax Hafið þrjá bila viðbúna hringið á f lugvöllinn @) King Fenturei Synáickte-. Inc.!'*l973. WorTd rights reserved. íjr IIaííuJ 1 ifi IwaMS 1 jjl 12-16 B Ég verð að fara til (irengsins mins Hvað annað getum við gert Teitur? Bíddu, ég ætla að prófa svolítið. Reyna hvað? Framh,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.