Vísir - 07.09.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 07.09.1974, Blaðsíða 14
14 Vísir. Laugardagur 7. september 1974. Fylgja forskrift Spasskys og Fischers langt fram eftir tafli Úrslit i „ágústmóti” T.R. uröu þessi: 1. Kristj. Guöms. 7 v 2. Magnús Gunnarsson . 5 1/2 v 3. -8. Gunnar Finnlaugsson Hilmar Karlsson Jóhann Sigurjónsson Guðni Sigurbjörnssson Björn Halldórsson Pálmi Sighvatsson 5 v Að loknu „ágústmóti” var slegið upp hraðskákmóti, með þátttöku 46 manns. Tefldar voru 18 skákir eftir Monrad-kerfi og röð efstu manna var þessi: Vinn: 1. Jóhann Sigurjónsson 14 1/2 2. Guðni Sigurbjörns- son 13 3. -4. Bragi Halldórsson Ggmundur Kristinsson 12 5.-7. Guðmundur Agústsson Hilmar Karlsson ÞórValtýsson 111/2 8.-12. JónasP.Erlingsson Magnús Gunnarsson Vilhjálmur Pálsson Haraldur Haraldsson Björn V. Þórðarsson 11 Skákstjóri i báðum móU'num var Jón úlfljótsson og fórst það vel úr hendi. Þá skulum við lita á skemmti- lega skák frá „ágústmótinu”, og þar fylgja keppendur forskrift þeirra Spasskys og Fischers langt fram eftir tafli. Hvitt: Magnús Gunnarsson Svart: Torfi Stefánsson Grunfeld-vörn var endurbót Smyslovs vel þegin af áhangendum Grunfelds- varnarinnar). 11. Hcl Hd8 12. H3 (Sama staða kom upp hjá Spassky :Fischer i hinni frægu skák þeirra I ólympiuskákmótinu i Siegen 1970) 12........................... b6 13. f4 Ra5 (Fischer lék 13...e6 14. Del Ra5 15. Bd3 f5 16. g4 fxe4 17. Bxe4 Bb7 og náði að jafna stöðuna, þótt hann svo tapaði skákinni um siðir.) 14. Bd3 e6 15. Del f5 16. g4 Bb7 17. Rg3 De7? (Mistök. Svartur varð að leika 17... fxe4. Nú verða hvitu mið- borðspeðin fljótlega mjög sterk). 18. gxf5 exf5 19. e5 Ha-c8 20. Kh2 Kh8 21. Hgl Bh6? (Býður hvitum upp á afgerandi leikfléttu. 21... De6 var nauðsyn- legt). XI i JL # £ 1 t ± * iL ii il iÁA. öi & SO #1 s Rf6 g6 d5 Rxd5 Rxc3 Bg7 c5 0-0 Rc6 Dc7 fylgir hugmynd Áður var leikið 10. cxd4 11. cxd4 Bg4 12. f3 Ra5, en hvitur þótti fá of gott upp úr þeim flækjum, sem upp komu, og þvi 7 1 1. c4 2. Rc3 3. d4 4. cxd5 5. e4 6. bxc3 7. Bc4 8. Rg-e2 9.0-0 10. Be3 (Svartur Smyslovs C D E F G H 22. Bxf5! gxf5 23. Rxf5 Df8 24. Rxh6 Dxh6 25. f5 Dh5 26. Bg5 Hf8 27. e6 Hxf5 28. De5+! (Skemmtileg lok á vel undir- búinni sókn hvits. Drottningin er friðhelg vegna Bf6 mát.) 28...................... Kg8 29. Bf6+ Gefið Svartur er mát eftir 29.Kf8 30. Dd6+ Ke8 31. De7 mát. Jóhann örn Sigurjónsson. " VÁRAHLUTIR Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla OPIÐ I DAG laugardag til kl. 5 Höfðatúni 10 • Sími 1-T3-97 BÍLA- PARTASALAN Opið fró kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga * , ;■ KROSSGATAN iííf' bí° -ö S) co M o u> xo Ui (A 3 O <0 s: -4 g: 0 O n cb 5 L K 4: 4 4 4 cv SQ L L u. o: CV o tn 4 V 0 4 X bc 4 N o; 4 -CL u. L Cv o CV k L fv K N 4 4 4 4 L 0? 4 Q: -4 o K L K K br X vn Uj 4 cc O CK )v L L L tn > s-s a L cn CV sK cu > L L k ct K K o: N N 4 4) 4 Q: L \ 'S) O L CQ k Vi V K <4 4 4 <4 4 4 s 4: CT V Vw 4) L 0 4 cc ■N 4 <4 u. 4 N 9: o: k V) k- 4 4 $ •O 4 4 W k CL k N vn VO K 4 4 • Í4 k 0 cn L o W sL q; N N 4 (4 - 4 4 O A o: Cki k Q; L -0 n sO 4 -s 4 4 >s K :0 sO $ N N vn > -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.