Vísir - 07.09.1974, Page 15

Vísir - 07.09.1974, Page 15
Vlsir. Laugardagur 7. september 1974. 15 VEÐRIÐ ÍDAG Noröaustan gola e&a kaldi. Léttskýjað Norður spilar út hjartagosa i fimm tiglum vesturs. Hvernig spilar þú? Vestur Austur ♦ KG84 A 73 ¥ K64 ¥ A92 ♦ ÁKD953 ♦ G1072 ♦ ekkert + KDGIO LÆKNAR ’Reykjavik Kópavogur. I)agvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garðahrcppur 'Nætur- og helgidagavarzlá upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 51166. Hér mega spilin hjá mótherjunum skiptast hvernig sem er, aðeins ef út- spilið er ekki trompað. Tekið á hjartakóng heima — trompinu spilaö þrisvar ef nauðsyn krefur. Verið inni á spil blinds á trompið og laufakóng spilað. Setji suður ekki ásinn á, er spaði gefinn niður heima. Ef norður tekur á laufaás, getur hann — eða vörnin — i mesta lagi fengið einn slag til viðbót- ar á spaðaás. t þessu spili er nauðsynlegt að halda hinum „hættulega” mótherja frá spilinu — i þessu tilfelli suðri. Munið að byggja ekki spil ykkar á tilviljunum — og verið alltaf vakandi fyrir vinningsmöguleikum, þó svo spil virðist óvinnandi. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötais á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna 6. september til 12. september er I Háaleitis Apóteki og Vesturbæjarapóteki. Það apótek, sem fyrr er iiefnt' annast eitt vörzluna á sunnu- dögum. helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl, 22 aö kvöidi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöid til íd. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Reykjavik:Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51100. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alia laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi í síma 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. TllKYNNINGAR Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Vegna mikillar eftirspurnar og sérstakra óska hefur verið ákveð- ið að bæta við enn einni Kaup- mannahafnarferð 25. september n.k. Nánari upplýsingar gefur Ferðaskrifstofan Úrval simi 26900. Sjálfstæðisfélögin I Reykjavlk. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins 14. — 20. október n.k. Akveðið hefur verið að stjórn- málaskóli Sjálfstæðisflokksins verði haldinn frá 14. — 20. október n.k. Meginþættir námsskrár verða sem hér segir: 1. Þjálfun I ræðumennsku, fundarsköp o.fl. 2. Almenn félagsstörf og notkun hjálpartækja. 2. Framkoma i sjónvarpi (upptaka o.fl.). 4. Söfnun, flokkun og varð- veizla heimilda. 5. Helztu atriði islenzkrar stjórnskipunar. 6. Islenzk stjórnmálasaga. 7. Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins. 8. Stjórnmálabaráttan og stefnumörkun. 9. Utanrikismál. 10. Markmið og rekstur sveitarfélaga. 11. Verkalýðsmál. 12. Kynnisferðir o.þ.h. Skólinn verður heilsdagsskóli meðan hann stendur yfir, frá kl. 9:00—18:00, með matar- og kaffi- hléum. Þeir sem áhuga hafa á þátttöku eru beðnir að láta Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, skólastjóra stjórn- málaskólans (simi 17100) vita sem fyrst. Þátttöku i skólahald- inu verður að takmarka við 30 manns. Þátttökugjald hefur verið ákveðið kr. 1.000 — Hjálpræðisherinn Blómasöludagur Hjálpræðishers- ins. Styrkið starfið. Kaupið blóm. Kammermúsik- klúbburinn. Fyrstu tónleikar árið 1974—75 verða I Félagsheimili stúdenta við Hringbraut fimmtudaginn 12. sept. klukkan 21. Sunnudagsgöngur 8/9. Kl. 9.30. Móskaröshnúkar — Esja. Verð 600 kr. Kl. 13.00. Blikdalur. Verð 400 kr. Brottfararstaðúr B.S.l. Ferðafélag Islands. Kvennadeild Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra Hin árlega kaffisala deildarinnar verður nk. sunnudag 8. sept. i Sig- túni við Suðurlandsbraut 26. kl. 14. Þær konur sem vilja gefa kökur eða annað meðlæti, eru vinsamlegast beðnar að koma þvi I Sigtún fyrir hádegi sama dag. Stjórnin. ÍSAMER ’74. Kammerkvartettinn ISAMER ’74, sem eins og kunnugt er hefur verið á tónleikaferöalagi viða um landiðá vegum Menntamálaráðs, mun halda tónleika hjá Menningarstofnun Bandarikj- anna sunnudaginn 8. september nk., kl. 20.30. Hjá Menningarstofnun Banda- rikjanna mun ÍSAMER ’74 leika lög eftir Dohnanyi, Copland og tvo höfunda frá Puerto Rico. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 þann 8. september hjá Menningarstofnun Banda- rikjanna að Neshaga 16. Aðgangur er ókeypis. Skrifstófa Félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtu- daga frá kl. 3—7. Aðra daga frá ki. 1—5. Simi 11822. Hótel Saga.Haukur Morthens og hljómsveit. Hótel Borg. Stormar. Veitingahúsið Glæsibæ. Ásar. Skiphóll. Næturgalar. Tjarnarbúð. Eik. Silfurtunglið. Sara. Tónabær. Hljómar. Veitingabúsið Borgartúni 32. Bendix og Fjarkar. Sigtún.Opið i kvöld. Þórscafé. Gömlu dansarnir. Ingólfs-café. Gömlu dansarnir. Röðull. Onið i kvöld. Nýi stórmeistarinn þeirra Filippseyinga, Eugenio Torre, sló virkilega i gegn á ólympíu- skákmótinu i Nice i Frakk- landi i sumar. Hann hlaut 14 vinninga úr 19 skákum — tapaði ekki skák — og við munum, að Filippseyjar tefldu i úrslitaflokknum, A- flokknum, i Nice. t skákinni hér á eftir leikur Torre dóm- arann okkar frá heimsmeist- araeinvigi Fischers og Spasskys, Lothar Schmidt, heldur grátt. Torre var með hvitt og átti leik i skák þeirra i Nice. :;3 iM ...., ,, «=? i m ia A :ál A . .tnwí A j •”* Á « a E ... . : il % ... í Á B g •:/>? ffl 22. Bxa6 — Hxa6 23. Db5 — Hca8 24. Hxc6 — Da7 25. Hc8+ og svartur gaf. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir annan hvern laugardag i safnaðarheimili Langholtssóknar við Sólheima. Simi 19282. Asprestakall.Messa i Laugarnes- kirkju kl. 2. Séra Grimur Grims- son. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson. Hallgrimskirkja. Guðsþjónusta — Ég get sem sagt ekki hrein- skrifað samninginn — á ég að senda hann til fyrirtækisins og vona, að þeir þar geti lesið hrað- skriftina mina? kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Séra Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Guðmundur Þorsteinsson (Árbæjarsöfnuður). Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. Guðsþjón- usta kl. 11. Séra örn Friðriksson, Skútustöðum, predikar. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Minningarkort Styrktars jóðs vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DAS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindargötu 9, simi 11915. Hrafnista DAS Laugarási, simi 38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg 50a, simi 13769. Sjó- 'búðin Grandagarði, simi 16814. Verzlunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- félagsins Strandgötu 11, Hafnar- firði, simi 50248. Uinninga rkorf Ljósmæðrafé- lags Islands fást i Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzlunni Holt við Skólavörðustig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu- braut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Sálarrannsóknarfélag is- lands Minningarspjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339. Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar. Miklubraut 68. LANDSLEIKURINN , KS1 ÍSLAND - DELGIA fer fram á Laugardalsvellinum á morgun, sunnudaginn 8. september, og hefst kl. 2. e.h. Dómari: T.H.C. Reynolds frá Wales. Linuverðir: R. Jones & Davies frá Wales. Knattspyrnusnillingurinn Ásgeir Sigurvinsson er kominn til landsins frá Belgiu til að leika með islenska landsliðinu. Aðgöngumiðasala á morgun sunnudag kl. 10 f.h. við Laugardals- völlinn. Komið og sjáið siðasta landsleik ársins. Knattspyrnusamband íslands.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.