Vísir - 07.09.1974, Side 16

Vísir - 07.09.1974, Side 16
16 Vlsir. Laugardagur 7. september 1974. 1 í □AG | Li KVOLD | U □AG | u KVÖLD | n □AG | SJÚNVARP • LAUGARDACUR 7. september l974 20.00 Fréttir 20.20 Veöur og auglýsingar 20.25 Duke Ellington. Sjón- varpsupptaka frá jasstón- leikum i Bandarikjunum. Auk Ellingtons kemur fram á þessum hljómleikum f jöldi af frægu listafólki, þar á meðal Sammy Davis. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.35 Borgir. Kanadiskur fræðslumyndaflokkur um borgir og borgarlif, byggður á bókum eftir Lewis Mum- ford. 6. þáttur. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.00 Rógburður. (The Childr- en’s Hour). Bandarisk bió- mynd frá árinu 1961. Leik- stjóri William Wyler. Aðal- hlutverk Audrey Hepburn, Shirley McLaine og James Garner. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Myndin greinir frá tveimur ungum kennslukonum, sem koma á fót einkaskóla og reka hann af miklum dugnaði. Þær njóta i fyrstu mikilla vin- sælda hjá foreldrum jafnt sem nemendum, en fyrr en varir skellur ógæfan yfir. Ein af námsmeyjunum breiðirútsögu, þar sem gef- ið er i skyn, að samband þeirra kennslukvennanna sé ekki að öllu leyti heilbrigt. 23.45 Dagskrárlok Sunnudagur 8. september 18.00 Meistari Jakob Brúðu- leikur, fluttur af „Leik- brúöulandinu”. 2. þáttur. Áður á dagskrá vorið 1973. 18.10 Gluggar. Breskur fræðslumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. 18.35 Steinaldartáningarnir. Bandariskur teiknimynda- flokkur. Þýöandi Guðrún Jörundsdóttir. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veöur og auglýsingar 20.25 Bræöurnir Bresk fram- haldsmynd. 9. þáttur. óróa- seggir. Þýöandi Jón O. Ed- wald. Efni 8. þáttar: Vegna veikinda veröur skortur á ökumönnum, og erfiðlega gengur að standa við gerða samninga um flutninga fyr- ir Parker. Einnig verður vart við tilfinnanlegan skort á reiðufé. 21.20 Einleikur á harmonikku Finnski harmonikkuleikar- inn Veikko Ahvenainen leik- ur verk eftir ýmsa höfunda, þar á meðal Bach og Sjosta- kóvits. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21.50 Sinn er siöur I landi hverju Breskur fræðslu- myndaflokkur. 6. þáttur. Ellin Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.40 Aö kvöldi dags Sr. Björn Jónsson i Keflavik flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok. ÚTVARP # LAUGARDAGUR 7. september 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Tónleikar: a. Don-kó- sakkakórinn syngur rúss- nesk lög. b. Rússnesk bala- lajkahljómsveit leikur. 14.00 Vikan sem var Páll Heiöar Jónsson sér um þátt með ýmsu efni 15.00 Miödegistónleikar Útvarpshljómsveitin I Berlin leikur Introduction og Aliegro eftir Maurice Ravel, Nikanor Zabaleta leikur á hörpu, Ferenc Fri- Sjónvarp kl. 22.00: Rógburður: Ein sú bezto upp ó síðkastið...? Laugardagsmynd sjónvarps- ins að þessu sinni heitir Róg- burður. Á frummálinu kallast hún The Children’s Hour. ,,Ég skiröi hana Rógburö, eins og hún hét þegar hún var sýnd hér fyrir nokkrum árum. Mig minnir, aö Austurbæjarbió hafi sýnt hana,” sagði Guðrún Jörundsdóttir, þýðandi hcnnar, þegar viö höfðum samband við hana. Guðrún sagði okkur, að mynd þessi væri góð og að sinu áliti 3in sú bezta, sem siónvarpið hefur sýnt upp á siðkastið. Með aðalhlutverk i myndinni fara frægir leikarar, Audrey Hepburn, Shirley McLaine og James Garner. Leikstjóri er William Wyler. Myndin fjallar um það, að tvær ungar kennslukonur eru ákærðar fyrir að hafa átt kynferðisleg mök saman. Konur þessar hafa komið á fót einka- skóla og þykja reka hann af miklum dugnaði. Þær njóta mikilla vinsælda jafnt hjá foreldrum sem nemendum sinum til að byrja með. En öllu verra tekur viö þegar einn af nemendunum breiðir út sögu um kennslukonurnar, þar sem ekki á allt að vera með felldu i sambandi þeirra. Grunur vaknar um leið og einnig, þegar eldri kona undrast þaö, að svona ungar konur skuli eyöa ævi sinni á þennan hátt i staö þess að hugsa um föt, giftingu og annað þess háttar. Þessi söguburður á eftir að eyðileggja næstum lif annarrar kennslukonunnar. Myndin er bandarisk og er frá árinu 1961. —EA Hér sjáum við atriöi úr myndinni Rógburði, sem sjónvarpiö sýnir Ikvöld. Sjónvarp kl. 21.50 ó sunnudag: Ellin ó hinum ýmsu stöðum Það veröur fjallaö um ellina i sjónvarpinu i kvöld I myndinni Sinn er siöur i landi hverju. 1 siðasta þætti fræddust viö um fæðingar i ýmsum löndum, og þótti mörgum þaö fróölegur þáttur. Þaö er vonandi, aö þessi veröi ekki siður fróölegur I kvöld, enda er þaö spennandi aö sjá, hvernig fólk eldisti hinum ýmsu löndum. Þeim viröist ekki iíka lifiö neitt ilia þessum gömlu, sem viö sjáum hér á mynd- inni.. —EA Sjónvarp kl. 18.35 ó sunnudag: Sjálfsagt að vatnsveitan annist slökkvistörf.......... Steinaldartáningarnir eru meöal efnis á dagskrá sjón- varpsins á morgun, og hefst þátturinn kiukkan 18,35. Vala og vinir hennar sitja ekki aðgerðalaus i þessum þætti frekar en I öðrum, og það er vist varla hægt að segja annaö en þau séu mjög iðin við að koma sér I alls kyns ævintýri og oft klipur. 1 þættinum i dag fáum við að fylgjast meö þvi, að Vala gerist borgarstjóri i borginni sinni. Það stendur yfir eins konar nemendavika og Vala fær það hlutverk að gerast borgarstjóri, á meðan sá rétti bregður sér i fri. Hún tekur nú aö sér stjórnina, en vill breyta ýmsu sem von er. Til dæmis finnst henni sjálfsagt að vatnsveitan annist slökkvi- störfin, þvi hún ræður auðvitað yfir vatninu. Það eru ekki allir sammála henni i þessu, sem ekki er von, og það endar með óskopum, þvi starfsmenn borg- arinnar ákveða að fara i verk- csay stjórnar. I Musici leika Oktett i Es-dúr op. 20 eftir Felix Mendelssohn-Barth- oldy. 15.45 A feröinni Ökumaður: Arni Þór Eymundsson. (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir). 16.30 Horft um öxl og fram á viö Gisli Helgason fjallar um útvarpsdagskrá siðustu viku og hinnar næstu. 17.30 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Kólumbiukvöld a. Þórir Ólafsson hagfræöingur tglar um land og þjóö. b. Flutt þjóðleg tónlist og lesin smá- saga. 20.50 Sönglög eftir TURE Rangström Elisabeth Söderström, Erik Saeden, Aase Nordmo Lövberg, Joel Berglund og Kerstin Meyer syngja. 21.10 Kirkjugarösævintýr smásaga eftir Guy de Maupassant Aðalgeir Kristjánsson islenskaði. Guðrún Guölaugsdóttir les. 21.30 Tveir konsertar fyrir mandólin og strengjahljóö- færi Alessandro Pitelli og I Solisti Veneti leika Claudion Scimone stj. a. Konsert fyr- ir mandólin og strengjasveit eftir Domenico Caudiso. b. Konsert i G-dúr fyrir mandólin, tvær fiðlur og kontrabassa eftir Giuseppi Giuliano. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. IÍTVARP # SUNNUDAGUR 8. september 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson flytur ritningarorð og bæn. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 11.00 Messa I Bústaöakirkju. 13.15 Mér datt þaö i hug. Ósk- ar Aðalsteinn rithöfund- ur rabbar við hlustendur. 13.50 A ferö um Fjaröarheiöi. Böðvar Guðmundsson fer með Kristjáni Ingólfssyni og fleirum um Fjarðarheiði til Seyðisfjarðar. 15.00 Island-Belgia: Lands- leikur i knattspyrnu á Laug- ardalsveiii. Jón Ásgeirsson lýsir siðari hálfleik. 15.50 Tiu á toppnum. örn Petersen sér um dægur- lagaþátt. 16.55 Veöurfregnir, Fréttir. 17.00 Barnatimi. 18.00 Stundarkorn meö franska pianóleikaranum Alfred Cortot.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Einsöngur: Svala Niel- sen syngur lög eftir Skúla Halldórsson við undirleik tónskáldsins. 19.40 A suörænum slóöum. Magnús Þrándur Þórðarson flytur pistil frá Niger. 19.55 Tónlist eftir Jón Nordal. a. Adagio fyrir flautu, hörpu, pianó og strengja- hljóðfæri. David Evans, Janet Evans og GIsli Magn- ússon leika með Sinfóníu- hljómsveit Islands, Bohdan Wodiczko stjórnar. b. Pianókonsert i einum þætti. Höfundur leikur með Sin- fónluhljómsveit íslands, Bohdan Wodiczko stjórnar. c. Konsert fyrir kammer- hljómsveit. Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur: Bohdan Wodiczko stjórnar. 20.30 Frá þjóöhátiö Vestfirö- inga.Skólahljómsveit Akra- ness leikur undir stjórn Þór- is Þórissonar, flutt verður brot úr setningarávarpi Mariusar Þ. Guðmundsson- ar, Samkór Vestur-Barða- strandarsýslu syngur undir stjórn Jóns Ólafs Sigurðs- sonar, og Guðmundur Gislason Hagalin flytur há- tiðarræðu. Þá flytur Guð- mundur Ingi Kristjánsson á Kirkjubóli ljóð sitt, „Litið á landnám”, og kór Atthaga- félags Strandamanna syng- ur undir stjórn Magnúsar Jónssonar frá Kollafjarðar- nesi. Séra Gunnar Björns- son leikur nokkur lög á selló við undirleik ólafs Kristjánssonar, og Bryndis Schram les hátiðarljóð eftir Torfa össurarson á Felli i Dýrafirði. Loks syngur Sunnukórinn á tsafirði undir stjórn Ragnars H. Ragnars. Undirleikari er Hólmfriður Sigurðardóttir, en einsöngv- ari Marta Arnadóttir. Páll Janus Þórðarson frá Súg- andafiröi kynnir dagskrár- atriðin, sem hljóðrituð voru I Vatnsfirði 13. og 14. júli s.l. 21.40 Þýsk þjóölög. Hermann Pray syngur. Lögin eru i út- setningu Jóhannesar Brahms. Martin Malzer leikur á pianó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.