Vísir - 28.09.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 28.09.1974, Blaðsíða 10
10 Vlsir. Laugardagur 28. september 1974. Þab var talsverö viöhöfn á Laugardalsvelli þegar Noröur- landamót I stangarköstum var sett þar fyrir nokkru. Á mynd Bjarnleifs aö ofan eru þátttak- endur Danmerkur, Finnlands og Noregs á hlaupabrautinni, en Islenzku keppendurnir eru til hægri — komnir út af brautinni. Mótiö tókst vei — en babb kom I bátinn, þegar birta átti úrslitin. Þar var mikill og flókinn út- reikningur —þaö svo, aö úrslitin hafa ekki birzt enn. A myndinni til hliöar er Klaus Dibiasi, ttallu, en hann hlaut gullverö- laun i dýfingum af háum palli á Evrópumeistaramótinu I sundi I Vfnarborg I sumar. Um helgina: Noröurlandamót stúdenta I körfubolta veröur sett kl. 10 I dag, laugardag, og hefjast þá fyrstu leikirnir. Úrslit veröa kl. eitt á sunnudag. Reykjavlkurmótiö heldur áfram I dag, en annaö kvöld veröa úrslitaleikir I riölum I meistaraflokki karla. t Paris tekur tsland þátt I tugþrautarkeppni viö Frakkland og Bretland. Elías Sveinsson, Karl West, Hafsteinn Jóhannesson og Vilmundur Vil- hjálmsson keppa fyrir tsland. Fram til Spánar — Valur utan á mánudag! tslenzku liöin tvö, sem enn eru eftir I Evrópumótunum I knattspyrnu — Fram og Valur — halda utan nú um helgina til aö leika siöari leiki sina i þessum miklu mótum, en þeir fara báöir fram á þriöjudaginn. Leikmenn Fram halda til Spánar á morgnn og leika viö Real Madrid á heimavelli þeirra siöarnefndu á þriöjudagskvöldiö. Ekki er búizt við, aö tslendingarnir geri neina stóra hluti þar, en til þess aö komast áfram I keppninni verða þeir a.m.k. aö sigra þetta fræga lið 3:0 eöa meir. Aftur á móti hafa Valsmenn nokkuö góöa möguleika gegn Portadown á Noröur-trlandi, en þangaö halda þeir á mánudaginn. Þeim nægir aö gera jafntefli —þó ekki markalaust — til aö komast áfram, og ættu aö hafa möguleika á þvi, ef þeim tekst vel upp. Aösókn aö leikjum þessara liöa hér heima var þaö góö, aö þau fara meö örlitinn hagnaö út úr þessum mótum þrátt fyrir aö feröa- kostnaöur þeirra i slöari leikina sé mikill. Nettóhagnaöur Fram út úr leiknum viö Real Madrid var t.d. um 1,7 milljón, og þegar búiö er aö borga kostnaðinn viö feröina til Spánar, verður eftir afgangur, sem eflaust kemur félaginu vel. Svía Bayern Munchen hefur fengiö augastaö á sænska leikmanninum Björn Anderson frá Atvidaberg og hefur boðiö honum og félagi hans sem samsvarar tuttugu milljónum Is- lenzkra króna, ef hann vilji skrifa undir samning. Af þeirri upphæö fengi Björn Anderson meirihlutann , enda aö hálfu áhugamaöur eins og Sviar kalla þaö, en hjá okkur myndi þaö þýöa 100% atvinnumaður. Bayern Míinchen vill fá Anderson i staö Paul Breitner, sem hér lék á dögunum. Félagið hefur enn ekki fundiö mann til aö taka stööu hans, en þessi Svii er talinn likleg- astur til aö geta þaö, aö áliti „njósnara” félagsins, sem hafa leitað viöa um Evrópu aö heppilegum leikmönnum fyrir þetta fræga félag. Stoppið... stoppið... þessar byssukúlur kitla! Með að^ halda mér sömum , Ég á i erf iðleikum t.W. \uaw 1-6 Lögreglustjóri — Y Biðið hvað er að gerast) Eiga þrjótarnir Y _ • » l i _____O / -\A I/ -\ f* 4 Kl 11*4 / -J ■ ' í bankanum... Teitur breytist í annað sinn! TEITUR TÖFRAMAÐUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.