Vísir - 28.09.1974, Blaðsíða 13
Vísir. Laugardagur 28. september 1974.
13
#ÞJÓÐLEIKHÚSIO
HVAÐ VARSTU AÐ
GERA í NÓTT?
eftir Georges Feydeau.
Lcikmynd: Þorbjörg Höskulds
dóttir.
Þýöandi: Clfur Hjörvar.
Leikstjóri: Christian Lund.
Frumsýning i kvöld kl. 20.
2. sýning sunnudag kl. 20.
ÞRYMSKVIÐA
miövikudag kl. 20.
KLUKKUSTRENGIR
fimmtudag kl. 20. Næst siðasta
sinn.
Leikhúskjallarinn
LITLA FLUGAN
þriðjudag kl. 20.30.
ERTU NU ANÆGÐ KERLING?
miðvikudag kl. 20.30.
Miöasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
NÝJABÍÓ
20th Ceolur»-F<ji fVcaents
JQANNE WOODWARD
« "THE EFFECT OF GAMMA RAYS
ON MAN-IN-THE-MOON
COLOR BY D£ LUXC
ÍSLENZKUR TEXTI.
Vel gerð og framúrskarandi vel
leikin ný amerisk litmynd
gerð eftir samnefndu verölauna-
leikriti, er var kosið bezta leikrit
ársins 1971.
Leikstjóri Paul Newman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sænsk-amerisk litmynd um
vandamál ungrar stúlku i stór-
borg.
Myndin er með ensku tali og isl.
texta.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og u
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Nafnskirteina krafizt viö inn-
ganginn.
STJORNUBiO
Macbeth
Missið ekki af þessari heims-
frægu kvikmynd.
Sýnd kl. 10.
Siðustu sýningar.
Bönnuð innan 16 ára.
Frjálst líf
(Living Free)
Islenzkur texti
Afar skemmtileg og heillandi ný
amerisk litkvikmynd gerð eftir
bókinni „Living Free” eftir Joy
Adamson. Myndin vinsæla,,Born
Free” (Borin frjáls) var eftir
sama höfund. Aöalhlutverk:
Susan Hampshire, Nigel
Davenport.
Sýnd kl. 4, 6 og 8.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Þú
lærir
Ut tngliði
‘w 1
i\
! V
MlMl..
10004
ÍSLENZKA
BIFREIÐALEIGAN
Ford Cortina
VW 5 manna
VW 8 & 9 manna
Sími (Tel.) 27220
nýjan pels
rþeto ísvakaXÞar fund“ þeil\
skutur” / . sannarlega '
rétta nafniðf
Ekki til
kimnigáfa...
—r"
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 40., 44. og 45. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1974 á svinahúsi við Kaldárselsveg, þinglesinni
eign Magnúsar Hjaitested, fer fram eftir kröfu innheimtu-
manns rfkissjóðs i Kópavogi á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 2. október 1974 kl. 5.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 30., 32. og 35. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins ’74 á eigninni Sléttahraun 15, Hafnarf., þingl. eign
Sigmundar Eirikssonar, fer fram eftir kröfu Arna Gunn-
laugssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2.
október 1974 kl. 3.30 siðdegis.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 30., 32. og 35. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1974 á eigninni Miðvangur 46, Hafnarfirði, talinni
eign Rikharðs Magnúss., fer fram eftir kröfu Arna
Gunnlaugssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2.
október 1974 kl. 2.15 siðdegis.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 15. 17. og 19. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1974 á hænsnahúsi á Öldum við Ilafnarfjörð, þing-
lesinni eign önnu Jónsdóttur.fer fram eftir kröfu Gunnars
M. Guðmundssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn
2. október 1974 kl. 2.00 sfðdegis.
Bæjarfógetinn I Iiafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 85. og 89. tölubl. Lögbirtingablaðsins
1973 og 1. tölubl. 1974 á eigninni Hraunbrún 18, Hafnar-
firði, þingl. eign Bergs Jörgensen, fer fram eftir kröfu
Volters Antonssonar hrl. og Hafnarfjaröarbæjar á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. október 1974 kl. 4.30
siðdegis.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 61., 63. og 64. tölubl. Lögbirtingablaðsins
1973 á eigninni Holtsgata 16, Hafnarfirði, þingl. eign Helga
Kr. Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Guöjóns
Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri >FÍðjudaginn 1
október 1974 kl. 3.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 85. og 89. tölublaöi Lögbirtingablaðsins
1973 og 1. tölubl. 1974 á eigninni lljallabraut 11, íbúð á 2.
hæð, Hafnarfirði, þinglesin eign Kristins Benediktssonar,
fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrimssonar hrl. á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. október 1974 kl. 5.00e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Hjallavegi 42, þingl. eign Jens
Ragnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 2.
október 1974 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.