Vísir


Vísir - 28.09.1974, Qupperneq 15

Vísir - 28.09.1974, Qupperneq 15
15 Vísir. Laugardagur 28. september 1974. SIGGI SIXPEWSARI Norðan stinn- ingskaldi, létt- skýjað. Hiti 1 til 3 stig. 1 tvlmenningskeppni Bridgefélags Reykjavikur sl. miðvikudag var mikið um „stór” spil í B-riðlinum. Hér er eitt. Margir féru I sex hjörtu á spil N/S, sem töpuö- ust, en á einu borðinu varð lokasögnin 6 grönd I suður. Vestur doblaði lokasögnina, en A/V höfðu áður alltaf sagt pass. Vestur spilaði út tigul- niu. A G5 ¥ AK1095 ♦ KDIO ♦ A103 A A9764 A D3 V ekkert ¥ G7642 ♦ 987 ♦ G432 + DG965 * 43 A K1082 ¥ D82 ♦ A65 + K65 Doblið kom spilaranum, Karli Sigurhjartarsyni, á rétta braut i spilinu Hann tók útspil ið á kóng blinds og spilaði spaðagosa, drottning og kóng- ur. Vestur gaf — bezta vörnin. Þá spilaði Karl tigli á drottn- ingu blinds og siðan hjartatiu. Austur lét lltið og það gerði Karl lika. Siðan svinaði hann hjartaáttu og tók slag á hjartadrottningu. Laufi var spilað og vestur lét gosann. Tekið á ás og þegar tveimur hæstu I hjarta var spilað fór kastþröngin að segja til sin hjá vestri. Og hún var algjör, þeg- ar tigli var spilað á ásinn. Vestur valdi að kasta spaðaás — þó vonin að austur ætti spaðatlu væri lltil. Nú, ef vest- ur kastar spaðanlu, hefði Karl spilað spaða, og vestur verður I lokin að spila frá laufadrottn- ingu. En vestur kastaði sem sagt spaðaás — þá var litlu laufi spilað, og vestur fékk á drottningu. Slðustu tvo slagina fékk Karl á laufakóng og spaðatíu. Unnið spil og hreinn toppur. 1 nlundu einvigisskák þeirra Anatolij Karpov og Boris Spassky I Leningrad I sumar kom þessi staða upp. Hinn ungi Karpov var með hvltt og átti leik. IH BK m 1 X m ■ W'W wm m á wm w m i ÉM wm mm M I 1n P <] IÉ ÉSI & U ■ ■M. 'WA WM Ff K WM/ 35. Hxd8! og Spassky gafst upp. Ef 35...Hxd8 þá 36. Be7. Staöan eftir þessa skák var 3-1 fyrir Karpov, sem sigraði svo örugglega I einvlginu. 'Reykjavik Kópavogur. Iíagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — D8.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfiörður — Garðahreppui> l'Næt.ur- og helgidagavarzlá^ upplýsingar I lögreglu- varðstofunni simi 51166. Á laugardögum og helgidögum' eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 27. sept.-3. okt. er I Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt' annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Reykjavík: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51100. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður slmi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alia laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Slmi 22411. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópa- vogi I slma 18230. I Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. ■ Simabilanir slmi 05. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Séra Stefán Lárusson I Odda pré- dikar. Sóknarprestur. Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 2 Séra Emil Björnsson. Háteigs- kirkja: Messa kl. 11. Séra Arn- grlmur Jónsson. Hafnarfjarðar- kirkja: Messa kl. 11. Við upphaf héraðsfundar. Séra Þorsteinn S. Jónsson prédikar. Séra Bjarni Sigurðsson þjónar fyrir altari. Séra Garðar Þorsteinsson. Kópa- vogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Arni Pálsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10,30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Jóhann S. Hllðar. Dómkirkjan: Prests- Af hverju ég geng við staf? — Af þvi að ég verð að nota regnhlifina i annað! TILKYNNINGAR. Samband ungra sjálfstæðis- manna efnir til aukaþings á Þing- völlum. Dagskrá aukaþings s.u.s. Laugardagur 28. september: kl. 10:00 Formannaráðstefna. Kl. 14:00 Þingsetning. Avarp Frið- riks Sophussonar, formanns S.U.S. Kl. 14:30 Framsögumenn starfshópa: Stjórnskipun og stjórnarskrá: Jón Magnússon, lögfræðingur. Efnahags- og at- vinnumál. Nýsköpun einkafram- taksins: Jón St. Gunnlaugsson, lögfræðingur. Byggðamál: Markús örn Antonsson, borgar- fulltrúi. Kr. 16:00 Umræðuhópar starfa. Kl. 19:00 Kvöldverður. Kl. 20:30 Kvöldvaka. Sunnudagur 29. september: Kl. 10:00 Umræðuhópar. Kl. 12:00 Hádegisverður. Geir Hallgrims- son, forsætisráðherra, ávarpar þingfulltrúa. Kl. 14:00 Almennar umræður. Afgreiðsla ályktunar- tillagna. Kl. 18:00 Þingslit. Hópferð á þingið fer frá Galtafelli við Laufásveg ki. 12.30 faugar- daginn 28. september. Þingfulltrúum veröur séð fyrir gistingu á Þingvöllum. Málverkasýning Aö Hallveigarstöðum hefur Bjarni Guðjónsson opnað málverkasýningu og sýnir þar 20 pastelmyndir og 20 oliumyndir. Sýningin er opin frá kl. 2-10 dag- lega til 29. september. (Sölusýning). Flóamarkaöur er I Hjálpræðishernum frá kl. 2-7 i dag til styrktar barnastarfinu. Góðaksturskeppni Bindindisfélag ökumanna efnir til góðaksturs I Reykjavik laug- ardag, og hefst hann kl. 14,00. Sem kunnugt er er góðaksturs- keppni ökumanna i: kunnáttu, ökuleikni, tillitssemi, viðbragðs- flýti o.fl. Ekið verður frá Lög- reglustöðinni við Hverfisgötu vitt um borgina. Verðir fylgjast með akstrinum, auk þess sem komið verður fyrir ýmsum þrautum á liklegum og óliklegum stöðum á leiðinni. Flestar verða þrautirnar á leiðarenda, við Laugardalsvöll- inn, en þar verður ökuleikni manna reynd meðýmsu móti, t.d. ekið eftir plönkum og yfir planka, gegnum þröng hlið, milli keilna og margt fleira. Áætlað er, að fyrstu bilar verði komnir á svæðið um kl. 15.15. Þátttakendur eru beðnir um að tilkynna þátttöku sina i sima 26122 milli kl. 17-18 á föstudag. vlgsla kl. 11. Biskup vigir kandi- datana Auði Eir Vilhjálmsdóttur til Staðar i Súgandafirði. Jón Þor- steinsson til Grundarfjarðar. Kristján Val Ingólfsson til Raufarhafnar. Séra Magnús Guð- mundsson lýsir vigslu, vigslu- vottar auk hans eru sr. Siguröur Guðmundsson, séra Sigurður Kristjánsson og sr. Frank M Halldórss. Auður Eir predik- ar. Sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Arelius Nlelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Ræðuefni: að sökkva sorg sinni I kærleikshylinn. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Asprestakall: Messa I Laugarás- blói kl. 11. Séra Grimur Grims- son. Grensásprestakall: Messa kl. 2 i safnaðarheimilinu. Séra Halldór S. Gröndal. Bústaðar- prestakall: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Arbæjar- prestakall: Guðsþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11. Séra Guð- mundur Þorsteinsson. Hallgrims- kirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Breið- holtsprestakall: Fjölskylduguðs- þjónusta i Breiðholtsskóla kl. 2. Haustfermingarbörn komi til við- tals. Séra Lárus Halldórsson. Frikirkjan Reykjavlk. Messa kl. 2. Væntanleg ferm- ingarbörn næsta ár eru beöin að koma i kirkjuna föstud. 4. okt. kl. 6. Séra Þorsteinn Björnsson. Væntanleg vorfermingarbörn dr. Jakobs Jónssonar eru vinsamleg- ast beðin að koma til viðtals i Hallgrimskirkju (félagsheimilið) nk. mánud. 30. sept. kl. 6 e.h. Væntanleg vorfermingarbörn Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði i Hafnarfirði gengst fyrir sýni- kennslu I meðferð grænmetis I Sjálfstæðishúsinu laugard. 28. september kl. 3 e.h. Kennari: Aðalbjörg Hólmsteinsdóttir, hús- mæðrakennari. Allar sjálfstæðis- konur velkomnar. K.F.U.M. á morgun Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn að Amtmanns- stig 2b. Drengjadeildirnar Kirkjuteigi 33, KFUM & K húsun- um við Holtaveg og Langagerði. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar að Amt- mannsstig 2b. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma að Amtmanns- stig 2b i umsjá Kristilegra skóla- samtaka og Kristilegs stúdenta- félags. Flutt verða ávörp og hinn nývigði skólaprestur, sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, talar. Allir velkomnir. Hjúkrunarfélag íslands. Árshátlð félagsins fyrir 1974 verð- ur haldin 11. okt. næstkomandi I .Átthagasal Hótel Sögu. Borðhald kl. 19.30. Skemmtiatriði. Dans. Miöasala I skrifstofu H.F.l. Nán- ar augiýst siðar. Ferðafélagsferðir. Sunnudagsgönguferðir 29/9. Kl. 9.30 Botnsdalur—Glymur. Verð 700 kr. Kl. 13.00. Um Mos- fellsheiði. Verð 500 kr. Brottfar- arstaður B.S.I; Ferðafélag Islands. Hótel Saga. Haukur Morthens og hljómsveit Hótel Borg. Stormar. Veitingahúsið Glæsibæ. Ásar. Leikhúskjallarinn. Skuggar. Skiphóll. Næturgalar. Veitingahúsið Borgartúni 32. Bláber og Fjarkar. Tjarnarbúð. Sólskin. Silfurtunglið. Sara. Tónabær. Pelican. Ingólfs-café.Gömlu dansarnir kl. 9. Þórscafé. Gömlu dansarnir. Lindarbær. Gömlu dansarnir. séra Ragnars Fjalars Lárussonar eru vinsamlegast beðin að koma til viðtals i Hallgrimskirkju (fé- lagsheimilið) þriðjud. 1. okt. kl. 6 e.h. Haustfermingarbörn Langholts- prestakalls mæti til séra Arelius- ar Nielssonar ípiánud. 30. sept. kl. 6. Til séra Sigurðar Hauks Guðjóns- sonar miðvikud. 2. okt. kl. 6. Digranesprestakall. Þau ferm- ingarbörn, sem fermast eiga 1975 hjá séra Þorbergi Kristjánssyni, komi til skráningar i Kópavogs- kirkju þriðjudaginn 1. okt. kl. 5-6. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall. Þau ferming- arbörn, sem fermast eiga 1975 hjá séra Arna Pálssyni, komi til skráningar i Kópavogskirkju mánudaginn 30. sept. kl. 5-6. Séra Árni Pálsson. Iláteigskirkja. Fermingarbörn næsta árs eru beðin að koma til viðtals i Háteigskirkju sem hér segir: Til séra Jóns Þorvarðsson- ar mánudaginn 30. sept. kl. 6 sið- degis. Til séra Arngrims Jónsson- ar þriðjudaginn 1. okt. kl. 6 sið- degis. Haustfermingarbörn séra Jóns Þorvarðssonar (1974) komi i kirkjuna sunnudaginn 29. sept. kl. 6 siödegis. Hjálparstofnun kirkjunnar Hjálparstofnun kirkjunnar vill fyrir sitt leyti vekja athygli á söfnun þeirri, sem Rauði krossinn gengst fyrir til hjálpar flótta- mönnum á Kýpur og hvetur fólk til að taka þátt i henni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.