Vísir - 28.09.1974, Síða 17

Vísir - 28.09.1974, Síða 17
17 Vísir. Laugardagur 28. september 1974. 1 í KVÖLD | í PAG | í KVÖLD | Útvarp, sunnudag kl. 17.00 Bókasöfn í hvern skóla! - fjallað um þau mólefni í barnatímanum á morgun jafnt fyrir fullorðna sem börn 1 barnatímanum, sem hefst klukkan fimm I útvarpinu á morgun, verður fjallað um fróð- legt efni, en það eru skólabóka- söfn. Þær sem fjalla um þetta eru Ragnhildur Helgadóttir og Kristin Unnsteinsdóttir. Allur barnatiminn fer i að fjalla um skólabókasöfnin, markmið þeirra og starfsemi, og við kynnumst starfsemi bókasafnsins i Laugarnesskóla. Þetta er i fyrsta skipti sem þessu efni eru gerð svo rækileg skil i fjölmiðli, og óhætt er að segja að barnatiminn að þessu -sinni er ekki eingöngu fyrir börnin, heldur á hann erindi til kennara og foreldra lika. Meðal annars verður rætt við nemendur og kennara i Laugar- nesskóla um bókasafnið, en það er fyrsta safn sinnar tegundar hér i Reykjavik. Skólabókasafn er ekki ein- göngu notað I fristundum, heldur kemur það að góðu gagni i kennslunni, og kennarar hafa mikið gagn af sliku. Það má geta þess að i grunnskólalögun- um er gert ráð fyrir þvi að skólabókasafn sé við hvern skóla i landinu. Á Norðurl.öndunum hafa bókasöfn tiðkazt lengi, og þau þykja þar ómissandi i skólun- um. En nánar heyrum við um þetta allt saman klukkan fimm i dag. —EA Útvarp, sunnudag, kl. 16.00 NÝR UMSJÓNARMAÐUR MEÐ 10 Á TOPPNUM — en Örn aftur eftir viku Nýr umsjónarmaður verður með þáttinn TIu á toppnum i dag. örn Petersen, sem verið hefur með þáttinn I langan tíma, tók sér fri eins og hlustendum er kunnugt, og á meðan sá Hulda Jósefsdóttir um þáttinn. örn er nú kominn heim, en eftir að hafa sólað sig á Spánar- ströndum er ekki furða þó mönnum hætti við að veikjast, þegar þeir koma i kuldann hérna heima, og það henti örn. Vignir Sveinsson sér þvi um þáttinn I dag, þar sem Hulda er farin utan. Vignir er útvarpshlustendum annars að góðu kunnur, þvi hann hefur séð um Popphornið á föstudögum i sumar. Vignir sagði okkur að þátturinn yrði með sama sniði og venjulega, og liklega heyrum við svo i Erni aftur eftir viku. —EA Útvarp, kl. 3.45: HVAÐ SEGJA ALÞINGISMENN UM UMFERÐARMÁLIN? — Það heyrum við í dag í þœtti Árna Þórs Eymundssonar ,,Ég bregð út af vananum og verð með svolitla nýjung”, sagði Árni Þór Eymundsson þegar við ræddum við hann um þátt hans i dag, en hann hefst i útvarpinu klukkan 3.45 og stendur til klukkan hálffimm. Árni fær að þessu sinni al- þingismenn i heimsókn. Koma þrir I heimsókn i dag, en næsta laugardag koma tveir, þ.e. frá Sjálfstæðisflokknum og Alþýðu- bandalaginu. Það er þvi einn þingmaður úr hverjum flokki sem Arni rabbar við, og fær hver um sig 10 minútur til umráða, eins og það er orðað. Arni fiskar eftir áliti þeirra og viðhorfi til umferðaröryggis- mála, og i dag fáum við að heyra i þeim Magnúsi Torfa Ólafssyni, Jóni Skaftasyni og Jóni Armanni Héðinssyni. Árni sagði okkur að á Norður- löndunum væru svipaðir þættir og þar hefðu stjórnmálamenn tekið meiri og virkari þátt i þessum málum en hér hingað til. — EA ÚTVARP • LAUGARDAGUR 28. september 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingólfur Jónsson endar sögu sina „Ferðin yfir fjöll- in sjö” (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. óskalög sjúklingakl. 10.25: Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Spænsk tónlist. Konung- lega Filharmóniusveitin I Lundúnum leikur, Leonard Salzedo stjórnar. Felicity Palmer syngur, Philip John Lee leikur á gitar, Leslie Pearson á sembal og John Wolfe á ensk horn. 14.00 Vikan sem var. Páll Heiðar Jónsson sér um þátt með ýmsu efni. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 A ferðinni. ökumaður: Arni Þór Eymundsson (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir). 16.30 Horft um öxl og fram á við. Gisli Helgason fjallar um útvarpsdagskrá siðustu viku og hinnar næstu. 17.30 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Hoikiaki” smásaga eftir Jón Pálsson. Höfundur les. 20.05 Claudio Arrau leikur á pianó. Fantasiu i C-dúr, „Wandererfantasiuna”, eft- ir Schubert. 20.30 Frá Vestur-lslendingum. Ævar R. Kvaran sér um þáttinn. 21.15 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 29. september 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Gordon Jenkins, Billy May, A1 Cai- ola og fleiri leika lög frá ýmsum löndum. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónieikar. 11.00 Prestvígslumessa i Dómkirkjunni, 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Mér datt það I hug.Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli rabbar við hlustendur. 13.45 Islensk einsöngslög. Guðrún Tómasdóttir syngur. Guðrún Kristins- dóttir leikur á pianó. 14.00 Það herrans ár 1874.Jón- as Jónasson litur i gömul blöð og dregur upp smá- mynd af árinu. Einnig kem- ur Árni Öla rithöfundur fram i þættinum. 14.45 Miðdegistónleikar: Frá erlendum útvarpsstöðvum 16.00 Tiu á toppnum. örn Petersen sér um dægur- lagaþátt. 16,55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi: Kristin Unnstcinsdóttir og Ragn- hildur Helgadóttir stj. a. Skólabókasöfn.Kynnt verða markmið þeirra og starf- semi. Skólabókasafn Laugarnesskóla heimsótt og rætt þar við kennara og k * * * spa Spáin gildir tvrir sunnudaginn ★ I I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ $ ! ★ ! ★ ★ ★ ★ ★ ★ í ★ ★ ★ I ★ ★ ★ ★ ¥ ¥ ■¥ ¥ ■¥• ■¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ $ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ l ¥ ¥ ¥ ! ¥ * *t Sfcí & ~já 11nítnrinn.21. marz-20. april. Það er eins og eitt- hvað geri helgina tortryggilega, ef til vill verða gestakomur þér ekki beinlinis fagnaðareíni — sumar. Nautið. 21. april-21. mai. Þetta getur orðið skemmtilegur sunnudagur, en sennilega verður hann ekki sérlegur hvildardagur. Hvorki lyrir þig né þina nánustu. Tviburarnir,22. mai-21. júni. Þú þarlt að atast i allt of mörgu til þess að þú náir þeim árangri, sem annars mundi nást. Farðu gætilega i pen- ingamálum þó á helgi sé. Krabbiun. 22. júni-23. júli. Þú munt geta þér mikinn orðstir lyrir örlæti þitt, enda mun — i sannleika sagt — leikurinn lyrst og lremst til þess gerður. I.jónið, 24. júli-23. ágúst. Það er ekki óliklegt að eitthvað verði til að trufla fyrirætlanir þinar. einkum hvað viökemur seinni hluta dagsins og kvöldinu. Mevjan. 24. ágúst-23. sept. Það getur farið svo, að þetta verði þér afdrilarikur dagur i jákvæð- um skilningi lyrir það að þú hittir einhvern i lyrsta skipti. Vogin.24. sept.-23. okt. Það litur út fyrir að þú þurl'ir að leiðrétta einhvern misskilning, og þvi fyrr - þvi betra. Þú getur eignazt traust ein- hvers fyrir vikið. Drekiun. 24. okt.-22. nóv. llvernig allt veltist i dag, fer mikið eltir hyggni þinni og rósemi, þar eð einhver aðili mundi annars gera þér erfitt fyrir. Boginaðui-inn. 23. nóv.-21. des. Einhver áhrila- mikill kunningi þinn gerir þér að öllum likind- um greiða, sem þú áttar þig ef til vill ekki á i lyrstu. Stcingeitin. 22. des.-20. jan. Það litur út fyrir að þetta verði l'remur þægilegur sunnudagur, að minnsl kosti Iram eftir. en ef til vill verður kvöldið erliðara. \ atnsberinn.21. jan .19.1'ebr. Þú átt þess kosl að sættast heilum sáttum við gamlan kunningja, en eilthvað virðist hal'a sletzt upp á vinskapinn að undanförnu. Fiskiirnir.20. febr.-20. marz. Það liturút lyrir að þetta verði talsverður annrikisdagur, jalnvel þótl helgur sé, og liklegt að þú eigir einhverju ólokið. ¥ I ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ l ¥ ! ! ¥ ¥ $ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ **********************************************> nemendur. b. Ctvarpssaga barnanna : „Stroku- drengirnir” eftir Bernhard Stokke, Sigurður Gunnars- son heldur áfram lestri þýðingar sinnar (12). 18.00 Stundarkorn með bassa- söngvaranum Ezio Pinza, sem syngur itölsk lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Jökull Jakobsson við hljóðnemann I þrjátiu minútur. 19.55 Kammertónlist.Sextett i A-dúr eftir Dvorák. Dvorák- kvartettinn og félagar úr Vlach-kvartettinum leika. 20.30 Frá þjóðhátið Ólafs- firðinga 17. júnLKristinn G. Jóhannsson skólastjóri kynnir og flytur ljóð eftir Ingibjörgu Guðmunds- dóttur, Asgrimur Hart- mannsson bæjarstjóri flytur ávarp, kirkjukór Ólafs- fjarðarkirkju syngur undir stjórn Franks Herlufsens, Sólrún Pálsdóttir flytur ávarp Fjallkonunnar, Bald- vin Tryggvason fram- kvæmdastj. flytur hátiðar- ræðu og Rögnvaldur Möll- er kveður rimur. 21.20 útvarp af segulböndum: Sigurður Nordal prófessor les úr ritverkum sinum „Ferðina, sem aldrei var farin” og „Atlantis”, þýðingu á kvæði eftir Gustaf Fröding. Andrés Björnsson útvarpsstjóri minnist Sigurðar Nordals nokkrum orðum á undan lestrinum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Vélverk h.f. bílasala Simi 85710 og 85711. Opið á laugardögum. Seljum i dag: Vauxhall Viva ’71 og ’74, Victor ’69 og ’70, Chevrolet Nova ’65 og ’72, Chevrolet Malibu ’66 og ’72, Fiat ’71, ’72, '73, og ’74, Ford Pickup ’60, Mercedes Benz '64, ’65 og ’67, Pontiac Katalina ’65 og ’72, Saab '65, ’66, ’67, Opel REKORD 68 og '71, Taunus 17 M ’66, '67 og ’68, Volvo 144, '67, '69 og ’73, Ford Transit sendiferða ’66, ’69 Hornet '74, Opel Commandor ’69, Toyota sendiferða ’73, Cortina '72, Citrofe'n GS ’72. Jeppar og vörubilar i úrvali. Leitið upplýsinga og látið skrá bil yöar á sölulista hjá okkur. Sýningarsalur á tveimur hæðum. Fljót og örugg þjónusta. Vélverk h.f. bilasala, Bildshöfða 8, Slmi 85710 og 85711.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.