Vísir - 28.09.1974, Qupperneq 19
Vlsir. Laugardagur 28. september 1974.
19
BARNAGÆZLA
Kona óskast til að taka 6 ára
dreng úr tsaksskóla kl. 11.30 og
gæta hans til kl. 16, 4 daga
vikunnar, meðan móðirin er i
skóla. Uppl. i sima 36936.
Fossvogur-Sævarland. Góö kona
óskast til aö gæta 14 mánaða
rólegs drengs kl. 8-13, 4 daga i
viku. Uppl. i sima 37293.
Tökum börn i daggæzlu. Simi
85542.
Volvo 142 Evrópa ’74
Fiat 128 Raily ’74
Fiat 128 ’73 og ’74
Fiat 125 P ’72
Peugeot 504 ’71
Citroen DS '70 station
Opel Caravan '68
Volkswagen 1303 ’73
Merc. Benz 220 ’72
Morris Marina '74
Austin Mini '74
Mercury Comet ’72
Bronco ’69, ’70 ’72, ’74
Wagoneer ’74
Scout ’73
Willys ’55, '58 ’66.
Opið ó kvöldin
ki. 6-10 og
llaugardaga kl. 10-4 eh.
Hverfisgötu 18 - Sími 14411
Get tekið börn i gæzlu.er nálægt
miöbænum. Uppl. i sima 28994 frá
9-15 á morgun og þriðjudag.
Tek börn i gæziukl. 9-5, yngri en 7
mán. ganga fyrir. Til sölu
telpuföt á 0-3 ára, kvenkyns
marsvin óskast til kaups. Simi
86952.
Tek að mér barnagæzlu öll kvöld
vikunnar. Þeir sem hafa áhuga
hringi I sima 10464 á milli kl. 7 og
8 á kvöldin. Geymiö
auglýsinguna.
ÝMISLEGT
Akið sjáif.Sendibifreiðir og fólks-
bifreibir til leigu án ökumanns.
Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreið.
HREINGERNINGAR
Ureingerningar. Ibúðir kr. 60 á
fermetra eða 100 fermetra ibúö
6000 kr. Gangarca. 1200 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúöir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður og teppi á
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er.
Þorsteinn og Hörður. Simi 26097.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
Hreingerningarþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Vanir menn. Simi 25551.
Hreingerningar Hdlmbræöur.
Gerum hreinar ibúöir, stiga-
ganga, skrifstofur o.fl. Góð þjón-
usta. Simi 31314. Björgvin Hólm.
Þrif — Hreingerning-------Véla-
hreingerning, gólfteppahreinsun,
þurrhreinsun, einnig húsgagna-
hreinsun. Vanir menn og vönduð
vinna. Bjarni, simi 82635.
Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum
i heimahúsum, stigagöngum og
stofnunum. Fast verð. Viðgerða-
þjónusta á kvöldin. Fegrun. Simi
35851 og 25746.
KENNSLA
Píanókennsla. Pianókennsla fyrir
byrjendur og „lengra komna”.
Fullorðnir einnig velkomnir.
Kennsla hefst 1. október. Arni Is-
leifsson Hraunbæ 44. Simi 83942.
Námskeiði tréskuröi hefst 3. okt.
nk. Innritun i sima 23911. Hannes
Flosason.
Myndvefnaðarnámskeið er að
hefjast. Upplýsingar I sima
42081. Elinbjört Jónsdóttir,
vefnaðarkennari.
ÞJONUSTA
Tek að mérað útbeina kjöt. Uppl.
i sima 51007 eftir kl. 7 á kvöldin.
Fataviðgerðir, móttaka virka
daga frá kl'. 10-12, Snorrabraut 22.
Slmi 17250.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla. Kenni á Datsun 180
B árg. ’74. Æfingartimar, öku-
skóli og öll prófgögn. Jóhanna
Guðmundsdóttir. Simi 30704.
ökukennsia—Æfingatimar.Lærið
að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Oelica ’74, sportbili.
Sigurður Þormar ökukenuari.
Simar 40769, 34566 og 10373.
ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’74. Einnig
kennt á mótorhjól. Lærið þar sem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. ökuskóli Guöjóns Ó. Hans-
sonar. Simi 27716.
Lærið að aka Cortinu. Prófgögn
og ökuskóli, ef óskað er. Guð-
brandur Bogason, simi 83326.
Ökukennsla— Æfingatimar. -
Guöm. G. Pétursson, simi 13720.
Kenni á Mercury Comet árg.d974.
Ökukennsla-Æfingatimar. Mazda
929árg.',74. ökuskóli og prófgögn.
Guðjón Jónsson. Simi 73168.
KENNSLA
Almenni músikskólinn
Upplýsingar og innritun nýrra nemenda er alla virka daga
i skrifstofu skólans Stakkholtí 3, simi 25403 kl. 10 -12 og 18 -
20. Kennslugreinar: harmonika, melódika, gitar, bassi,
fiðla, flauta, mandólin, saxófónn og trommur. Ath. aðeins
einnar minútu gangur frá Hlemmtorgi.
S. 25403. , ,
almenni MUSIK-skólinn
Kennsla
Málaskólinn Mimir
Lifandi tungumálakennsla. Mikið um nýjungar. Kvöld-
námskeið fyrir fullorðna. Samtalsflokkar hjá
Englendingum. Léttari þýzka. Hin vinsælu ensku-
námskeiðbarnanna. Unglingum hjálpað undir próf. Alger
nýjung hérlendis: Prófadeild, sem veitir réttindi.
Innritunarsimar 11109og 10004 kl. 1-7e.h. iseptember.
ÞJONUSTA
Innréttingasmiði
Smiðum innréttingarogklæðaskápa.sólbekkiog fl. Tilboð
eða timavinna. Fljót og góð afgreiðsla.
Smiðastofan Hringbraut 41. Heimasimi 16517.
Loftpressuvinna
Tökum aö okkur öll stærri og
smærri verk, múrbrot, borun og
fleygun. Vanir menn. Simi 72062.
Húsaviðgerðaþjónusta
Kópavogs auglýsir: Málum þök og glugga, skiptum um
járn á þökum, steypum upp rennur og berum i þær. Ýmiss
konar múrviögerðir, gerum tilboð. Uppl. eftir kl. 7 i sima
42449.
Loftpressur, gröfur, o.fl.
Vélaleiga: Loftpressur, traktorsgröf-
ur, Bröyt X2 grafa, götusópur o.fl.
Verktakar: Gröfum grunna og skurði.
Sjáum um jarövegsskipti. Fjarlægjum
hauga o.fl. Tökum að okkur alla
sprenginga- og fleygavinnu. Otvegum
fyllingarefni. Tilboð eða tímavinna.
UERKFROmi HF
SKEIFUNNI 5 S 86030
Opið 66 tima á viku
Mánudag 9-9
Þriöjud. 9-9
Miðvikud. 9-9
Fimmtud. 9-7
Föstud. 9-7
Laugard. 9-7
Hár-hús Leó
Bankastræti 14, simi 10485.
Pipulagnir — Viðgerðir — Breytingar
Annast allar almennar viðgerðir á pipulögnum og hrein-
lætistækjum.
Tengi hitaveitu, Danfosskranar settir á kerfið.
Löggiltur pipulagningameistari. Simi 52955.
Gröfuvélar sf.
Til leigu ný M.F. 50 B traktorsgrafa. Timavinna, föst til-
boð. Simi 72224, Lúðvik Jónsson.
Viljið þið vekja eftirtekt
fyrir vel snyrt hár, athugið þá að
rétt klipping og blástur eða létt
krullað permanett (Mini Wague)
réttur háralitur hárskol eða
lokkalýsing getur hjálpað ótrú-
lega mikið. Við hjálpum ykkur aö
velja réttu meðferðina til að ná
óskaútlitinu.
Ath. höfum opið á laugardögum.
Hárgreiðslustofan Lokkur, Strandgötu 28. Simi 51388.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, W.C. rörum, baðker-
um og niðurföllum. Nota til þess
öflugustu og beztu tæki, loft-
þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl.
Vanir menn. Valur Helgason
Simi 43501.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu i hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Tjarnarstig 4,
simi 19808.
Fyrir barnaafmælið
Ameriskar pappirsserviettur,
dúkar, diskar, glös, hattar og
flautur. Einnig kerti á tertuna.
Blöðrur, litabækur og litir og
ódýrar afmælisgjafir.
SÖftA
LAUGAVEGI 178
simi 86780
REYKJAVIK
|i |"| HtYKJAVIK
I II—lvDlL_J(Næsta bús við Sjónvarpið '
Para system
Skápar, hillur uppistöður og fylgihlutir.
STRANDGÖTU 4 HAFNARFIROI simi 51818
Húsaþjónustan auglýsir
Onnumst hvers konar húsaviögerðir og viðhald á húsum.
Klæðum Lavala plast. Gerum við sprungur, járnklæðum
hús og þök. Glerisetningar og tvöföldun glers, minni múr-
viðgeröir og fl. Uppl. i sima 71400.
EK VASKURINN STÍFLAÐUR?
Tek stiflur úr handlaugum, baðkörum, eldhúsvöskum og
niðurföllum.
Baldur Kristiansen pipulagningameistari. Simí 19131.
Dtvarpsvirkja
MEJSfTARI
Sjónvarpsmiðstöðin sf.
auglýsir
Sjónvarpsþjónusta: Gerum við
flestar gerðir sjónvarpstækja,
komum heim, ef óskað er, setjum
einnig tæki i bila, fast verð.
Eigum fyrirliggjandi margar
gerðir ferðaviðtækja, segul-
banda, plötuspilara og magnara,
bæði i settum og staka.
Sjónvarpsmiðstöðin sf.
Þórsgötu 15. Simi 12880.
Húsaviðgeroir
Gerum við þök, skiptum um þök.
Gerum við steyptar rennur og
fleira.
Uppl. i sima 21498.
Vinnuvélar Þorsteins Theodórsdónar sf.
J.C.B. 7 c skurögrafa. Tökum að okkur jarðvegsskipti,
skurögröft og ámokstur, útvegum fyllingarefni. Simar
43320 og 41451.
Múrverk — Flisalagnir
Simi 19672, múrarameistari.
Sjónvarpsviðgerðir
Rafeindatæki Suðurveri, Stiga-
hlið 45, býður yður sérhæfðar
sjónvarpsviðgerðir. Margra ára
reynsla.
RAFEINDATÆKI
Suöurveri Simi 31315.
Loftpressur traktorsgröfur. Bröyt X2B.
Einnig TD-9 jarðýta fyrir lóða-
framkvæmdir.
Vélaleiga
Tökum að okkur múrbrot, fleygun,
borun og sprengingar. Einnig tök-
um við að okkur að grafa grunna og
útvega bezta fyliingarefni, sem völ
er á. Gerum föst tilboð, ef óskaö er.
Góð tæki, vanir menn. Reynið við-
skiptin. Simi 85210 og 82215. Véla-
leiga Kristófers Reykdal.
Traktorsgrafa.
Leigi út traktorsgröfu
til alls konar. starfa.
Hafberg Þórisson.
Simi 74919.
Loftpressa
Leigjum út:
Loftpressur
Hitablásara,
Hrærivelar.
Ný tæki — Vanir menn.i.
REYKJAVOCd 'R HF.
SIMAR
s 4 ó : >