Tíminn - 30.04.1966, Side 7
LATJGAK»AGUR 30. apríl 1966
TfMINN
7
Ekkert af meginskilyrðunum
er uppfyllt í álsamningnum
ÁlbrÆcðslusamningurinn var til
2. umræðu í efri deild síðdegis í
gær. Sveinn Guðmundsson mælti
fyrir áltti meirililutans, sem stað-
festa vill samninginn óbreyttan.
Helgi Bergs mælti fyrir nefndar-
áliti 1. minnihluta álbræðslunefnd
ar. Fer bér á eftir meginefnið úr
nefndaráliti þeirra Helga og ÓI-
afs:
Verðlags- og efnabagsmálin eru
megmvandamál þjóðarinnar um
'þassar mundir. Dýrtiðarhjólið er
á fleygiferð. Ríkisstjómin hefur
brugðizt þeirri frumskyldu sinni
að ná tökum á þessum vanda-
málum. Stórfelld erlend fjárfest-
ing á því svæði landsins, þar sem
þennslan í verðlaginu á rót sína,
ofan á ailt annað, nauðsynlegt og
ónauðsynlegt, sem verið er að
framkvæma, mundi að okkar dómi
thafa slíkar óheillaafleiðingar fyrir
efnahagslífið í landinu, að seint
yrði bætt.
Samningurinn er óhagstæður.
Raforkuverðið er mjög lágt. Raf-
orkuverðið er sagt miðað við það,
að bræðslan skili í raforkuverði
rúmlega sínum hluta af virkjunar-
kostnaði ódýrustu virkjunar, sem
möguleg er á íslandi, en bræðsl-
an á að fá tvo þriðju hluta af
orkunni frá þeirri virkjun. Mjög
er þó undir hælinn lagt, hvort
þær áætlanir standast, og líkleg-
ast, að þær geri það ekki. En sjálf
um er okfcur ætlað að standa undir
dýrari virkjunum, sem nauðsyn-
legar verða á samningstímabilinu,
m.a. vegna álbræðslunnar.
Samningurinn geymir ákvæði
um lögsögu og gerðardóm, sem
eru með öllu óviðunandi. Það er
ekki nóg með, að svissneska fyrir-
tækið geti einhliða skotið deilu-
málum sínum við íslenzka ríkið
til útlends gerðardóms. Slíks
munu e.t.v. einhver dæmi, að um-
komulitlar þjóðir hafi orðið að
sætta sig við það. Hitt mun al-
f irt einsdæmi, a.m.k. í ríkjum, sem
búa við svipað réttarástand og hér
er, að hið íslenzka verksmiðjufyr-
irtæki getur einnig stefnt ísJenzka
ríkinu, Landsvirkjun o. fl. opin-
berum íslenzkum aðilum fyrir er-
lendan gerðardóm. Sagt er, að sá
erlendi dómstóll eigi að dæma eft-
ir íslenzkum lögum auk alþjóð-
Kísilgúrfrumvarpið afgreitt
til 3. umræðu í efri deiid
stjórn framleiðslunnar með hönd
um eftir því sem frekast er kostur.
Helgi sagði, að afstaða sín færi
eftir því að fullnægjandi yfirlýs-
ingar varðandi þessi atriði fengj-
ust frá ráðlierra.
Jóhann Hafstein, iðnaðarmála-
ráðherra, sagði að talað hefði ver-
ið um að' samningurinn yrði til
20 ára. Sjálfsagt væri, að íslenzk-
ir tæknimenn, störfuðu við fram-
leiðsluna eftir því sem kostur væri
á. Erlenda félagið myndi lúta ís-
lenzkum lögum á sama hátt og
Álbræðslan í Straumsvík. Þegar A1
þingi hefði staðfest alþjóðasamn-
ing Alþjóðabankans um lausn fjár
festingardeilna væru það íslenzk
lög að vísa málum til hins alþjóð-
lega gerðardóms.
Helgi Bergs sagðist vilja fá
skýlausa yfiríýsingu um það, að
engin frekari ákvæði um erlend-
an gerðardóm yrðu í samningn-
um umfram það, sem íslenzk lög
heimila á hverjum tíma.
Magnús Jónsson fjármálaráð-
herra, formaður Kísiliðjunnar,
sagði að líklegt væri að samkomu-
lag yrði um það, að deiluraálum
megi skjóta til gerðardóms, sem
verði þannig skipaður að hvor að-
ili um sig skipar einn mann en
Hæstiréttur fslands oddamann
verði aðiljar ekki sammála um
skipun hans.
Ólafur Jóhannesson sagðist óska
eftir ótvíræðari yfirlýsingu um að
hið erlenda félag skuli í einu og
öllu lúta lögsögu íslenzkra dóm-
stóla og dómsvalds og ekki komi
til mála að semja um annað.
Jóhann Hafstein sagðist engar
frekari yfirlýsingar myndi gefa í
málinu.
Helgi Bergs sagði, að fyrirvör-
um þeim, sem hann hefði á um
fylgi við frumvarpið, hefði ekki
verið fullnægt og því legði hann
fram rödstudda dagskrá um að
frumvarpinu yrði vísað frá. Til-
laga hans til rökstuddrar dagskrár
kvað efnislega á um að þar sem
deildin teldi rétt að leggja samn-
ing sem slíkan fyrir Alþingi eldi
hún óæskilegt að veita jafn nð-
tækar heimildir og frumvarpið
kvæði á um og tæki því fyrir
næsta mál á dagskrá.
Karl Kristjánsson sagðist and-
vígur dagskrártillögunni og sagð-
ist vita, að erlenda félagið hefði
nú fallið frá kröfu um erlendan
gerðardóm. Myndi hann því greiða
frumvarpinu atkvæði.
Dagskrártillaga Helga Bergs var
felld með 10 atkvæðum gegn 8.
Fyrsta grein frumvarpsins var
samþykkt að viðhöfðu nafnakalli
með 11 atkvæðum gegn 8. Allir
stjórnarandstæðingar nema Karl
Kristjánsson greiddu atkvæði
gegn frumvarpinu.
laga. Ýmsir munu að óreyndu
kvíða því, að þekking erlendra
manna á íslenzkum lögum kunni
að reynast takmörkuð.
Auk þess hafa ákvæði úr stjórn-
arskrá íslands verið tekin inn í
samninginn, og gæti það augsýni-
lega síðar gefið einhverjum til-
efni til að halda því fram, að út-
lendi gerðardótmurinn eigi að skera
úr því, hvenær þau eigi við eða
þeim sé fullnægt.
Við undirritaðir og flokkar okk-
ar höfum jafnan talið, að samvinna
við erlent fjármagn til uppbygg-
ingar nýrra orkufrekra iðngreina
í landinu komi mjög til greina,
en aðeins við þau skilyrði og með
þeim skilmálum, sem eru í sam-
ræmi við íslenzka þjóðarhagsmuni.
Þau skilyrði höfum við í megin-
atriðum skilgreint þannig:
Erlend stóriðja er í sjálfu sér
engfn lausn á atvinnuvandamál
um okkar og kemur aðeins til
greina sem liður í skipulegri
framkvæmd heildaráætlunar í
framkvæmda- og efnahagsmál-
um.
FRAMKVÆMDAÁÆTLUN
Framhald af bls. 16.
skólabygginga, að meðtöldum
íþróttahúsuim og sundlaugum 182
millj. kr„ ílþróttavalla 14 millj.,
ikr., dagheimila, leikvalla og leik
sbóla 36 millj. kr. heilsuverndar-
stöðvar 15 millj. kr. Heilsuvernd
arstöðin er jafnframt skrifstofu-
bygging bæjarins. Enntreanur
er gert ráð fyrir að bærinn leggi
fyrirtækjum sínum til allmiláð fé,
eða samtals 30 milljónir króna til
fjarhitunar, vatnsveitu og hafn
arsjóðs. Auk þess er gert ráð fyrir
stórum lántökum fyrir þessi fyrir
tæki úr ríkissjóði. Allar þessar
tölur hljóta að breytast vegna
verðbólguþróunar en með endur
skoðun á noklkurra ára fresti á
rammi áætlunarinnar að standast.
FLUGMALASTJÓRI
Framhald af bls. 16.
því mótmælt, að óeðlilegur drátt
ur á byrjun leitarstarfsins bafi
orðið vegna þess að ekki var haft
beint samband við aðalstöðvar
SVFÍ í Reykjavík.
Þá segir, að eðlilegast sé að
nota fjarskiptasamband flugstjórn
armiðstöðvarinnar, sem hefur
beint símasamband á sérstökum
línum til ýmissa staða úti á landi.
„Tilmæli frá Slysavarnafélaginu
þess efnis, að einungis beri að
hringja í tiltekna sáma aðalstöðva
SVFÍ, voru ekki fyrir hendi, enda
hefur sorgleg reynsla áður fengizt
af því símasambandi“.
Þá ræðir flugmálastjóri um
stofnun og tilgang Flugbjörgunar-
sveitarinnar, og segir, að í nóv-
ember 1961 hafi hún efnt til fund
ar með SVFÍ um hugsanlega hlut
verkaskiptingu þessara aðila, en
forseti SVFÍ hafi vísað þessum til
lögum algjörlega á bug, nema um
yrði að ræða innlimun Flugbjörg
unarsveitarinnar í Slysavamafé-
lagið, og sveitin lyti stjórn þess
að öllu leyti. ,,Er hægt að kalla
þetta samstarfsvilja?“ spyr flug-
málastjóri.
í niðurlagi segir flugmálastjóri
orðrétt:
„Ég hlýt að harma, að mál þessi
hafa verið gerð opinber á þennan
óvenjulega hátt og tel það miður
farið. Hins vegar væri óviturlegt
að halda uppi karpi um hin ýmsu
málsatriði, meðan opinber rann-
sókn hefur ekki farið fram. Að
henni lokinni verður óhjákvæmi-
legt að koma aftur að þessu máli
svo og öðrum málum, er snerta
samskipti Slysavamafélags ís-
lands, Flugbjörgunarsveitar og
Flugmálastj órnarinnar”.
NYJAR KVIKMYNDIRIREYKJA VIK
J
Frumvarp ríkisstjórnarinnar um
breyting á lögum um Kísilverk-
smiðjuna við Mývatn var til 2.
umr. í efri deild í gær. Meirihluti
fjárhagsnefndar deildarinnar
mælti með samþykkt frumvarps-
ins, Helgi Bergs skrifaði þó und-
ir nefndarálitið með fyrirvara, en
Hjalti Haraldsson undirritaði það
ekki og lýsti sig andvígan frum-
varpinu í umræðunum.
Karl Kristjánsson mælti fyrir
áliti meirihlutans og gerði grein
fyrir efni frumvarpsins. Skýrði
hann frá því, að hollenska félag-
ið AIME, sem höfð hafði verið
samvinna við í upphafi málsins,
hefði ekki haft fjárhagslegt bol-
magn og ekki getað tryggt sölu
kísilgúrsins og hefði dregið sig
til baka. Stjórn Kísiliðjunnar hefði
þá tekið upp viðræður við banda-
ríska fyrirtækið Johns-Manville,
sem hefði góðan markað fyrir kís-
ilgúr og hefði Johns-Manville nú
ákveðið að taka þátt í fyrirtæk-
inu, ef um semst við félagið, en
samkomulag hefur þegar komizt
á í aðalatriðum. Lagt hafi verið
í mikinn kostnað til að sannprófa
hráefni og vinnsluaðstöðu og yrði
framkvæmdum haldið áfram og
hefði Johns-Manville lánað 30
milljónir króna til verksins. Hið
erlenda félag skal eiga minnst
39% í framleiðslufélaginu, en eigi
eitt sölufélagið, sem selur kísil-
gúrinn. Sölufélagið mun eiga heim
ili á Húsavík og mun einn íslend-
ingur eiga sæti f stjórn þess. Það
mun greiða 45% skatta að frá-
dregnum kostnaði sínum erlendis.
Helgi Bergs sagðist hafa þann
fyrirvara á afstöðu sinni til frum-
varpsins, að fram fengiust ský-
lausar yfirlýsingar frá ráðherra,
hvernig nota ætti þær heimildir,
sem frumvarpið veitti, ef að lög-
um yrði, og yrði þá eftirfarandi
skilyrðum að vera fullnægt:
1. Heimildirnar yrðu ekki notað-
ar til að gera samning sem kvæði
á um að hið erlenda félag lyti
ekki að öllu leyti og í einu og
öllu íslenzkri löggjöf og lögsögu
íslenzkra dómstóla.
2. Samningurinn yrði ekki gerð-
ur til meira en 20—30 ára.
3. íslenzkir tæknimenn hafi
LAUGARÁSBÍÓ sýnir kvikmynd-
ina Augu án ásjónu nú um
helgina. Mynd þessi er frönsk,
en aðalhlutverk leika Pierre
Brasseur og Alida Valli. Leik-
stjóri er Georges Franju.
Myndin er um óhugnanlegt fyr
irbæri. Skipt er um andlit á
stúlkum og fylgja því ýmsar af-
leiðingar. Þetta er hrollvekja
ein af þeim, sem stundum
eru auglýstar fyrir taugasterkt
fólk.
NÝJA BÍÓ sýnir kvikmyndina
Maðurinn með járngrímuna.
Þetta er frönsk hetju- og ævin-
týramynd og gerist á tímum
Lúðvíks fjórtánda. Jafnvel hetj
an d'Artagnan kemur við sögu.
Sá með járngrímuna er tví-
burabróðir Lúðvíks konungs og
er hann sóttur á vettvang, þeg
ar búðvík veikist. Aðalhlut-
verk leíka Jean Maráis og Sylv
ana Koscina. Leikstjóri er
Heari Decoin.
HÁSKÓLABÍÓ sýnir myndina
Opnar dyr með Robert Taylor
og Shelley Winters í aðalhlut-
verkum. Mynd þessi er um
fínt vændi og hlutafélagið
Morð h. f. Myndin er byggð á
frægri bók, eins konar sjálfs-
ævisögu, og leikur Shelley
Winters höfuðpersónuna og
höfundinn Þarna koma við
sögu frægir glæponar eins og
Lucky Luciano, leikinn af Ces-
ar Romero og Broderic Craw
Nú liggur engin slík áætlun
fyrir, og ríkisstjórnin er stefnu
laus í atvinnu- og efnahagsmál
um.
2. Slíkur rekstraraðili lúti íslenzk-
um lögum — þá auðvitað um
leið íslenzkri lögsögu.
Nú eigum við hins vegar að
fá útlendan gerðardóm yfir ís-
lenzkt ríkisvald.
3. Raforkuverðið sé liagstætt og
standi að sínu leyti undir ódýr-
ustu virkjun, sem möguleg er
á íslandi — ef það þá stenzt.
z. Slíkum iðhaði sé valinn staður
í samræmi við þjóðarhagsmuni
og viðleitni okkar til stópulegr-
ar byggðar í landinu.
Nú á að byggja verksmiðj-
una þar, sem þörf okkar fslend-
inga sjálfra er mest fyrir vmnu-
afl og raforku.
Ljóst er af þessu, að ekkert af
meginskilyrðum okkar er uppfyllt
við þessa samningagerð. Við leggj
um því til, að samningurinn verði
ekki staðfestur og frv. fellt.
Við teljum samninginn í sjálfu
sér slæman og ýmis ákvæði hans
hættaleg fordæmi í framtiðinni.
ford kemur einnig fram í mynd
inni. Þetta er sem sagt sann-
söguleg bófamynd.
STJÖRNUBÍÓ sýnir myndina
Sunnudagar með Cybéle. Hér
er um franska verðlaunamynd
að ræða frá Columbia. Þessi
mynd hefst í stríði Frakka í
Indókína. Hún er um flugmann
og hjúkrunarkonu. Mynd þessi
er sérikennileg og hrifandi. Aðal
hlutverk leiba Hardy Kruger
og Nicole CourceL