Vísir - 12.10.1974, Blaðsíða 16
16
Vlsir. Laugardagur 12. október 1974.
| í DAG | í KVOLD | í DAG | í KVÖLD | í DAG
IÍTVARP •
Laugardagur
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkxningar.
12.25-Fréttir og veðurfregnir.
Tilknningar.
13.30 Létt lög.
14.00 Arfleifö i tónum Baldur
Læknir verður á
lausum kili i kvöld. í
þetta sinnið nefnist
þátturinn ,,Sálgæzla”.
Það er söguhetjan
okkar Upton læknir,
sem farinn er að dunda
við heimilislækningar
eins og alþjóð veit,
enda sennilega fræg-
asti læknir landsins
þessa stundina.
Hann kemst fljótlega aö þvi
aö sjúklingar hans eru fremur
sálfræöingafóöur en viðfangs-
efni lækna. Hann vill endilega
senda nokkra sjúklinga til geö-
læknis, en fær þá þau svör frá
Pálmason tekur fram
hljómplötur nokkurra
þekktra tónlistarmanna,
sem létust árið 1972.
15.30 A feröinni. ökumaður:
Arni Þór Eymundsson.
(16.00 Fréttir).
16.15 Veöurfregnir. Horft um
öxl og fram á viö. GIsli
Helgason fjallar um út-
varpsdagskrána.
þeim sem meiru ráöa aö þá gæti
hann allt eins vel sent allan
sjúklingahópinn þangaö.
Upton fær þó sitt fram og
sendir nokkra sjúklinga til
sálfræöings. Sérstaklega fáum
viö þó í kvöld að kynnast einum
af sjúklingum Uptons, sem hann
er sérlega ákafur að losna við.
Hópurinn fer á geðlæknis-
stofnun, en i ljós kemur, að þar
er ástandiö sizt betra, þvi yfir-
læknirinn sjálfur er
geösjúklingur. Hann fær sér
vikulegt viðtal við lækni sér til
andlegrar hressingar. Og hver
haldið þið aö fái geðsjúka yfir-
lækninn til meðferðar annar en
hann Upton okkar?
Sem sagt, enn ein spreng-
hlægilega hringavitleysan i
kvöld og söguþráðurinn af
skornum skammti.
17.00 Evrópukeppni landsliöa
I knattspyrnu: Fyrri leik-
ur Austur-Þjóöverja og ts-
lendinga Jón Asgeirsson
lýsir siöari hálfleik I
Magdeburg.
17.45 Söngvar I léttum dúr.
18.45' Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
Lskning felst oft f þvf aö náiö og
gott samband takist meö
sjúklingi og lækni. Hann Upton
okkar veit þetta ekki nema of
vel.
19.35 Landslag og leiðir. Ólaf-
ur Haraldsson flytur er-
indi eftir dr. Harald
Matthiasson, um Hvitá I
Arnssýslu.
20.00 Danssýningarlög
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur, Richard
Bonynge stj.
20.30 Frá Vestur-íslendingum,
— IX. Ævar R. Kvaran sér
um þáttinn.
21.15 Hljómplöturabb. Þor-
steinn Hannesson bregöur
plötum á fóninn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur
13. október
8.00 Morgunandakt Pétur
Sigurgeirsson vigslubiskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög. Hljóm-
sveitin Philharmónia i
Lundúnum leikur: Herbert
von Karajan stjórnar.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morgunto'nleikar. (10.10
Veðurfregnir).
11.00 Guösþjónusta f kirkju
Fíladelfiusafnaöarins i
Reykjavik.Einar Gislason
forstööumaöur safnaöarins
flytur ræðu.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.25 Mér datt þaö I hug-Einar
Kristjánsson rithöfundur
frá Hermundarfelli spjallar
viö hlustendur.
13.45 tslenzk einsöngslög
14.00 Dagskrárstjóri I eina
klukkustund- Vilhjálmur
Hjálmarsson menntamála-
ráöherra ræöur dagskránni.
15.00 Miödegistónleikar:
16.00 TIu á toppnum. örn
Petersen sér um dægur-
lagaþátt.
16.55 Veöurfregnir. Fréttir.
17.00 Barnatfmi: Eirikur
Stefánsson stjórnar a.
Hvers óskar þú? Eirikur les
söguna óskina eftir Einar
H. Kvaran, Hugrún Þor-
steinsdóttir (11 ára) les tvær
stuttar frásögur og Kristján
Halldórsson segir ævintýrið
um óhappaóskina. b.
(Jtvarpssaga barnanna:
„Strokudrengirnir” eftir
Bernhard Stokke. Sigurður
Gunnarsson les þýöingu
sina (14).
18.00 Stundarkorn meö
brasilizka gftarleikaranum
Laurindo Almeida.Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Eftir fréttir. Jökull
Jakobsson við hljóönemann
I þrjátiu minútur.
19.55 „Háskólaljóö,” kantata
eftir Pál tsólfsson viö kvæði
Daviös Stefánssonar.
20.30 Frá þjóöhátiö Suöur-
Þingeyinga að Laugum 17.
júni. Jóhann Skapta-
son sýslumaður setur
hátíðina, Jónas Kristjáns-
■ son prófessor flytur hátiðar-
ræöu, Guðfinna Arnadóttir
flytur hátiðarljóð eftir Elinu
Vigfúsdóttir á Laxamýri og
Heiörekur Guðmundsson
skáld flytur frumort kvæöi.
Lúörasveit Húsavikur leik-
ur, Samkór Kirkjukórasam-
bands Suður-Þingeyjar-
prófastsdæmis og Karlakór
Reykdæla syngja. Ein-
söngvari: Siguröur
Friöriksson. Ladislav Vojta
stjórnar lúðrasveitinni og
karlakórnum, en samkór-
unum stjórna auk hans:
Friðrik Jónsson á Halldórs-
stööum, Jón Arni Sigfússon i
Vogumog Þráinn Þórisson á
Skútustöðum. Þráinn er
einnig aðalkynnir hátiðar-
innar.
21.45 Hornkonsert f Es-dúr
eftir Christopher Förster
Barry Tuckwell og hljóm-
sveitin St. Martin-in-the-
Field leika: Neville
Marriner stjórnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP •
Laugardagur
17.00 Enska knattspyrnan
18.00 íþróttir Meöal efnis I
þættinum verður mynd frá
leik Fram og Real Madrid.
Umsjónarmaður Ómar
Ragnarsson.
Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Læknir á lausum kili.
Breskur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
20.55 Sveinn Dúfa Fyrst les
Gisli Halldórsson leikari,
kvæðið um Svein Dúfu eftir
finnska skáldið Johan
Ludvig Runeberg I þýðingu
Matthiasar Jochumssonar.
Siðan verður sýnd finnsk
biómynd frá árinú 1958,
byggð á þessu sama kvæði.
Aðalhlutverk Veikko
Sinisalo. Þýðandi Kristin
Mántyla. Aðalpersónan,
Sveinn, er finnskur piltur,
yngstur I hópi margra syst-
kina. Hann er hraustmenni
að burðum, en er ekki talinn
stiga I vitið, og er þar að
auki hinn mesti klaufi til
allra verka. Sveini leiðist,
sem vonlegt er, að sæta
sifelldum aðfinnslum og
spéi, og ákveður þvi loks að
ganga i herinn, I von um að
verða þannig föðurlandi
sinu og kónginum að
einhverju liði. Og sú von
bregst honum ekki, þvi þótt
höfuðið sé i sljórra lagi, er
hjartað á réttum stað.
23.25 Dagskrárlok.
Sunnudagur
13. októberi 1974
18.00 Stundin okkar Meðal
efnis er saga eftir Ólaf
Jóhann Sigurðsson með
teikningum eftir Eydisi
Lúðvigsdóttur, þættir með
„söngfuglunum”, finnsk
myndasaga, mynd frá
fuglaskoðunarferð á Skóga-
sand og fyrsti þáttur I nýrri
spurningakeppni.
Umsjónarmenn Sigriöur
Margrét Guðmundsdóttir og
Hermann Ragnar Stefáns-
son.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veöur og auglýsingar
20.30 Heimsókn Nýr sjón-
varpsþáttur. Sjónvarpið
hyggst heimsækja ýmsar
byggðir og dvalarstaði utan
Faxaflóasvæðisins
mánaðarlega i vetur og
kvikmynda þar i frétta-
myndastil staði, fólk, at-
vinnulif þess og áhugaefni,
á afskekktum stöðum sem
fjölsóttum. Þessi fyrsti
þáttur var kvikmyndaður
siðsumars I Kerlingaf jöllum
meðal sklðafólks úr ýmsum
áttum. Umsjónamaður er
Rúnar Gunnarsson (Þess
má geta, að næst heimsækir
Sjónvarpið Bakkafjörð og
nærliggjandi staði á Norð-
Austurlandi, og birtist sá
þáttur i nóvember).
21.00 Gústav III Leikrit eftir
August Strindberg. Leik-
stjóri Jóhan Bergstrahle.
Aðalhlutverk Gösta Ekman,
Tomas Bolme, John Harry-
son og Stig Jarrel. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
Leikurinn gerist i sænska
þinginu og við hirðina árið
1789 og lýsir meðal annars
skiptum konungs við aðals-
stéttina, en hann skerti
mjög völd og forréttindi
aðalsmanna með tilstyrk
borgarastéttarinnar. Leik-
ritið er að miklu leyti byggt
á sögulegum heimildum, en
i þvi er þó farið allfrjálslega
með ártöl og atburði.
(Nordvision — Sænska sjón-
varið)
22.40 Aö kvöldi dags Sr. Páll
Pálsson flytur hugvekju.
22.50 Dagskrárlok
-JB
Hreinn appelsínusafi
I Tropicana er ekki biandað sykri, rotvarnar-eða bragðefnum.
Tropicana er hreinn safi úr Flórída appelsínum.
Verðið á Tropicana þolir allan samanburð.
sólargeislinn frá Florida
JROPICANA
kr.106,-
til kr.121
21A kg. appelsínur
kr. 310,-
til kr.390,-
l KMU
hrelnn
appelssnu
saff
JRQPICANA
0j94líter
32 fl.oz.
Cú
CO
C
GO
Upton lœknir í sjónvarpinu í kvöld kl. 20.25:
Geðsjúkur yfirlœknir til
meðhön dlunar