Vísir - 12.10.1974, Blaðsíða 18

Vísir - 12.10.1974, Blaðsíða 18
18 Vísir. Laugardagur 12. október 1974. TIL SÖLU Dönsk húsgögn. Til sölu sófasett vandað og vel með farið, sófa- borð, 2 ryagólfteppi 140 x 200, veggteppi, rúmteppi, gardinur, gamaldags ruggustóll og skrif- borð. Uppl. i sima 41944. Jcppaeigendur-snjódekk. Fimm Barum dekk, 650 x 16 negld, fjögur Jitið notuð og eitt ónotað til sölu á tækifærisverði kr. 20.000.- (ný kosta kr. 32.875.-) Uppl. i sima 13111 kl. 2-5 og eftir kl. 7 i sima 38118. Til sölu barnabilstóll og toppgrind. Simi 40906. Til sölu notaður barnavagn buröarrúm, vönduð leikgrind og fuglabúr. Uppl. i sima 31293. Til sölu Brno riffill cal. 243, nýr með sjónauka 8 x 32 i tösku. Uppl. að Hagamel 35 uppi eða i sima 11793 milli kl. 2 og 4. Strauvél og útvarp með segulbandi (Radionette) til sölu. Simi 20914 kl. 1-5. Hansaskrifborð til sölu, einnig telpukápa á 10-12 ára. Uppl. I sima 74895 eftir kl. 6. Vel með farið hjónarúm (eik) með áföstum náttborðum og rúm- teppi til sölu, einnig á sama stað Philips hátalarar (20w). Uppl. i sima 84762. Undraiand, Glæsibæ simi 81640. Býður upp á eitt fjölbreyttasta leikfangaúrval landsins, einnig hláturspoka, regnhlifakerrur, snjóþotur, barnabilstóla, semdum i póstkröfu. Undraland, Glæsibæ. Simi 81640. ÓSKAST KEYPT Vinnuskúr óskast keyptur. Uppl. I sima 40619. J ú d ób ú n i n g a r . Notaðir júdóbúningar óskast keyptir, barna- og unglingastærðir, einnig búningar fyrir fullorðna. Hringið I sima 17916. íþróttafélagið Gerpla. Hagiabyssa nr. I2óskast, þarf að vera dæla, sjálfvirk. Simi 12620. Teiknibretti fyrir A-2 óskast keypt. Uppl. i sima 74764. FATNADUR Stuttir og siðir kjólar og kápur, stærðir 38-44, litið notað, til sölu. Selst óuýrt. Uppl. i sima 85577. Smóking óskast, meðalstærð. Uppi. i sima 51702. Hvitur siður brúðarkjóllmeð slöri til sölu. Uppl. i sima 73328. HJOt-VAGNAR Barnavagn til sölu.Uppl. i sima 52313. Til sölu tvö reiðhjól, fyrir dreng og stúlku. Simi 36365. TilsöluHonda 350 árg. ’71. Uppl. I sima 92-2148. HÚSGÖGN Vel með farið sófasett til sölu. Uppl. i sima 37607. Vel með farinn svefnsófi og snyrtiborð til sölu. Simi 36846. Svefnbekkur. Til sölu svefnbekk- ur með svampdýnu á kr. 6.500. Simi 84478. Til sölu sófasett og sófaborð. Uppl. i sima 19856. Til sölu hjónarúm úr tekki með áföstum skápum og góðum dýn- um. Uppl. i sima 20383. Tvibreiður svefnsófi til sölu.hag- stætt verð. Uppl. i sima 32176. Til sölu nýlegthjónarúm, til sýnis að Eiriksgötu 19 i dag milli kl. 5 og 7.„ Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Til sölu hornsófasett, nýlegt, rautt áklæði, kr. '37 þús. Simi 31484. HEIMILISTÆKI Til sölu er Haka Varina sjálfvirk þvottavél i mjög góðu standi, selst á 28-30 þús. kr. Uppl. i sima 43302. Philips frystikista, 150 litra, sem ný til sölu. Uppl. i sima 43199. Góð Rafhaeldavél tilsölu. Uppl. I sima 36389. Eldavél til sölu. Simi 86916. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Chevrolet pickup 1966 i góðu standi, selst á hagstæðu verði ef samið er strax. Einnig gjaldmælir. Uppl. i sima 86590 eftir kl. 8 laugardag. Dart ’67. Til sölu er Dodge Dart 1967, skoðaður ’74, 4ra dyra, 6 sýlendra með vökvastýri. Mjög vel útlitandi. Til sýnis i dag að Mosgerði 2. Til sölu Volvo 145station árg. ’74 og Volvo 144 de luxe árg. ’72. Uppl. i sima 92-2734 e.h. Saab 99 árg. ’71,ekinn 52 þús. km, litur vel út, til sölu. Uppl. i sima 86389. Til sölu VW árg. ’63,ný vél, ekinn 12 þús. km, snjódekk. Góður bill. Uppl. I sima 25962 eftir kl. 2 e.h. Til sölu Austin Maxi 1500 árg. ’72, fólksbill/sendibill, Cosmic felgur, snjódekk fylgja á felgum. Uppl. i sima 40473. Hillman super Minx ’67 til sölu, góður bill. Uppl. i sima 20226 eftir kl. 2 i dag. Til sölu Rambler Classic ’65, vel útlitandi og skoðaður ’74. Uppl. i sima 41883 á kvöldin. Cortina 1970 til sölu, góður bill. Uppl. i sima 82446. Cortina ’68 til sölu, vel útlitandi i góðu lagi. Uppl. I sima 83817. Til sölu VW ’63, góð vél, ekin 30 þús. km. Uppl. i sima 83619 eftir kl. 18.30 i kvöld. Fiat 127. Viljum kaupa Fiat 127, litið keyrðan, vel með farinn árg. ’73 eða ’74. Uppl. i sima 10641. Til sölu glæsilegur einkabill árg. ’70. Ótollafgreiddur, 8 cyl.vél 318 cub.inch. Uppl. i sima 28432. Góður bíll. Til söluMoskvitch ’72, mjög vel með farinn. Verð 170 þús., samkomulag. Simi 73279. Sendiferðabifreið. Til sölu Mercedes Benz 504 D ’71 með stærri vélinni. Uppl. i Faxatúni 36, Garðahreppi, eða i sima 42852 á laugardag og sunnudag. Góður bfllóskast fyrir ca 250 þús- und kr. ekki eldri en árg. ’70. Uppl. I sima 22250 eftir kl. 13. Opel station til sölu,árg. ’67, góð- ur bill nýleg vél, nýklæddur til sýnis að Mávahlið 21 eftir hádegi 1-4. Uppl. I sima 28978. Vil kaupa Ford Escort ’73 eða Sunbeam ’73 staðgreiðsla. Uppl. i sima 81769. Volvo station.Til sölu Volvo st. ’72, þarf lagfæringu, selst ódýrt. Uppl. I sima 43037. Til sölu Willys árg. ’64 með blæj- um Ný skúffa,upptekin vél. Uppl. i sima 25266. Til sölu vel með farinn Citroén bfll, Ami 8, litið keyrður. Uppl. i sima 52870. Til sölu Bronco ’74 6 cyl. beinskiptur og Toyota Corona station ’67. Uppl. I sima 42154 og 43685 milli kl. 5 og 7. Skipti—sala.Til sölu Saab 96 árg. ’68, skipti koma til greina á ódýr- ari bil. Simi 38549. Tilboð óskast I Jeep Tuxedo Park árg. ’67. Til sýnis að Fornuströnd 17, Seltjarnarnesi, eftir kl. 3 laugardag. Til sölu Ford Galaxie 1966 i nú- verandi ástandi eftir árekstur, ekki mikið skemmdur, mjög góð vél og billinn i góðu ásigkomu- lagi yfirleitt. Uppl. i sima 3724 Þorlákshöfn milli 8og 9 á kvöldin. Tilboð óskast iOpel Caravan árg. ’64. Uppl. I sima 72527. Til sölu Taunus 12 M árg. ’63, ekinn 62 þús. km. Bifreiðin er óskráð en gangfær. Til sýnis i Fordskálanum Suðurlandsbraut 2. Uppl. á staðnum. Jeppaeigendur—snjódekk. Fimm Barum dekk, 650x16 negld, fjögur litið notuð og eitt ónotað, til sölu á tækifærisverði kr. 20.000,- (ný kosta kr. 32.875.-). Uppl. i sima 13111 kl. 2-5 og eftir kl. 7 i sima 38118. Mazda 1300 tii leigu. Bilaleigan As s.f., simi 81225, eftir lokun 36662. Toyota Crown 4 sylindra, gólf- skiptur, stólar, verð. 525 þús. Uppl. i sima 81718. 4 radial snjódekkmeð slöngum til sölu stærð 13x175, verð 14 þús. kr. Simi 43661. Tilboð óskast i Saab 95 árg. ’65 station, skemmdan eftir árekst- ur, óryðgaður. Simi 35349, Kleppsvegi 36. Til sölu Land-Rover disil árg. ’72 á mjög hagstæðu verði. Uppl. I sima 25556. Bilaleigan Vegaleiðir. ódvrt, notaðir varahlutir I Fiat 600-850 850 Cupe 1100-1500, Benz 190-220 319 sendiferðabil. Taunus Opel, Skoda, Willys, Moskvitch, Rússajeppa, Cortinu. Saab Rambler, Daf, VW og flestallar aðrar tegundir. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Ctvegum varahluti I flestar geröir bandariskra bila á stuttum tima, ennfremur bilalökk og fl. Nestor umboðs- og heildverzlun Lækjargötu 2, Reykjavik. Simi 25590. Bílasala-Bilaskipti. Tökum bila i umboðssölu. Bilar til sýnis á staðnum. Bilasalan Höfðatúni 10, simar 18881 og 18870. Opið frá kl. 9—7. iDatsun 1200 ’72 |Toyota Mark II ’74 iToyota Crow ’72 I Fiat 126 ’74 iFIat 128 ’73, ’74 I Fiat 128 Rally ’73 og ’74 Ivolkswagen 1302 ’71 IVolkswagen 1300 ’71 sjálfsk. I Cortina 1300 ’71 I Peugeot 504, ’71 1 Ford LDT ’74 Ford Pinto ’73, ’74 I Merc. Comet ’72 ’74 I Maverick ’72 ’74 Plym. Fury ’70 Scout II ’73 | Merc. Benz 280 SE ’74. Opið á kvöldin kl. 6-10 og llaugardaga kl. 10-4 eh. Hverfisgötu 18 - Sími 14411 HUSNÆÐI I BOÐE 3-5 herbergja ibúð i Breiðholti til leigu strax, fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 38953. Til leigu strax 2ja herbergja ibúð I vesturbænum til 1. júni ’75. Simi 71048 frá kl. 1-6 laugardag. y Til leigu 3ja herbergja ibúð i Hafnarfirði frá 1. nóv. fyrirfram- greiðsla. Tilboðum sé skilað I pósthólf 191, Hafnarfirði. Forstofuherbergi til leigu. Til sölu á sama stað nýtt glæsilegt kvenmannsreiðhjól. Uppl. i sima 72855 eftir hádegi i dag. Til leigu einbýlishús 40 km frá Reykjavik, hitað með hverahita. Barnaskóli stutt frá, einnig vinna, aðstaða til aðhafa 2hesta. Uppl. i sima 28124. Til leigu forstofuherbergi. Uppl. i sima 18900 eftir kl. 12. Fyrirfram- greiðsla. 140 fermetra hæðtil leigu. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 15638. Húsráðendur, látið okkur leigja, þaökostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. HÚSNÆÐB OSKAST Ungur maðuróskar eftir herbergi i Reykjavik. Simi 28654. óska eftir að taka á leigu 2-3ja herbergja ibúð, sem mætti jafn- vel þarfnast einhverrar lag- færingar. Uppl. I sima 24704. Reglusöm, áreiðanleg stúlkautan af landi óskar eftir herbergi til leigu strax. Uppl. i sima 40618. Herbergi óskast, helzt I Laugar- neshverfi. Uppl. I sima 34967. Ungt par utan af landi óskar að taka á leigu litla ibúð á góðum stað i bænum sem fyrst. Hringið I sima 71167 eftir kl. 1 á laugardag. Kona með 3ja ára barnóskar eftir Ibúð strax eða um næstu mánaðamót. Uppl. I dag og á morgun i sima 21091. óska eftir að taka á leigu 2ja her- bergja ibúð. Heimilishjálp ef óskað er. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 73488 frá kl. 1-6. Fámenna, reglusama fjölskyldu vantar ibúð. Allar nánari uppl. i sima 28521. tbúð óskasttil leigu strax. Uppl. i sima 32336. 2ja eða 3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. i sima 35254. Par með barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 82704. óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Góðri umgengni heitið. Húshjálp eða barnagæzla kemur til greina. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 38711 og 85635 næstu daga og kvöld. Rafvirki óskareftir einstaklings- ibúð til langs tima, helzt i Reykja- vik, annars i Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppl. i sima 16806 næstu daga. Reglusöm stúlkgiiskast i söluturn I Reykjavjjt-fýfri part dags, ekki yngpue'ffSOiára. Uppl. i sima 52774 ^i dag og næstu daga. Rösk stúlka óskast til skrifstofu- starfa, vélritunarkunnátta nauð- synleg. Tilb. sendist Visi merkt ,,Rösk-9632”. Kona óskast. Fullorðin kona ósk- ast til að sjá um litið heimili. Uppl. i sima 16559 og 73685. Rafsuðumenn, vélvirkjar og lag- tækir menn i ýmis störf óskast. Vélav. J. Hinriksson, Skúlatúni 6. Simar 23520— 26590, heima 35994. óskum eftirað ráða góðan starfs- mann til ýmissa starfa á bilaleigu Vegaleiða, Borgartúni 29. Uppl. á staðnum, fyrirspurnum ekki svarað i sima. ATVINNA ÓSKAST 22 ára stúlka óskar eftir góðri vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 74164. Tvo 17 ára stráka vantar auka- vinnu. Uppl. I sima 18387 eftir kl. 7. Kona óskareftir afgreiðslustarfi I blómabúð 2-3 eftirmiðdaga i viku eða öðrum afgreiðslustörfum. Uppl. I sima 34374. 22ja ára stúlka óskar eftir vinnu sem næst miðbænum. Simi 13723. SAFNARINN Kaupi íslenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð og fyrstadags- umslög. Uppl. á kvöldin og um helgar i sima 16486. Mynt- og frimerkjaverðlistai 1975.ísl. frimerki 1975, Facit 1975, Sieg Danmörk og Norðurlönd, Michel, Þýzkaland, A- og V- Evrópa. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21 a, simi 21170. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Slmi 21170. BARNAGÆZLA Tek börni gæzlu hálfan eða allan daginn, er i Mosfellssveit. Simi 66168. Vil taka I gæzlu eitt barn 5 daga vikunnar, yngra en 1 árs kemur ekki til greina. Er i Fossvogi. Simi 37532 til kl. 5. Hef leyfi. Tek að mér börn i gæzlu, ekki yngri en 1 árs. Er I Árbæjar- hverfi. Simi 85676. Skrifstofu- starf, 1 - 5 Fyrirtæki f miðbæ Reykja- víkur óskar eftir skrifstofu- stúlku. Vinnutimi 1-5. Vélrit- un, nokkur sölustörf, snúningar. Þarf að hafa bif- reið til umráða. Umsóknir með uppl. um aldur, mennt- un, fyrri störf og kaupkröfur sendist augld. Visis merktar „Skrifstofustarf 6480”. ■ ■ H Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Fræðslunámskeið fyrir tilvonandi foreldra HEILSUVERNDARSTÖÐ Reykjavikur gengst fyrir fræðslu- námskeiðum fyrir tilvonandi foreldra nú i vetur. A hverju námskeiði verða 4 fræðslufundir og verða þeir á miðvikudagskvöldum. Námskeiðinu fylgja einnig slökunaræfingar fyrir konurnar og verða þær á mánu- dögum og fimmtudögum, i sjö skipti alls. Fyrsta námskeiðið byrjar miðvikudaginn 23. október. Mæðradeild stöðvarinnar veitir nánari upplýsingar og sér um innritun alla virka daga kl. 16-17, nema laugardaga I sima 22406. Námskeið þessi eru ókeypis og ætluð Reykvikingum og ibúum Seltjarnarness.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.