Vísir - 15.10.1974, Blaðsíða 12
12
Vísir. ÞriOjudagur 15. október 1974
Suðvestan átt
með allhvöss-
um skúrum.
Hiti 5-7 stig.
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
14. — 20. október n.k.
Þeir, sem hug hafa á að sækja
stjórnmálaskölann, eru beðnir
um að skrá sig sem allra fyrst i
sima 17100.
Skólinn verður heilsdagsskóli
meöan hann stendur yfir, frá kl.
9.00 — 18.00 með matar- og kaffi-
hléum
Þátttökugjald hefur verið ákveðið
kr. 1000.00.
Aðalfundur
félags Sjálfstæðismanna i Háa-
leitishverfi verður haldinn i Mið-
bæ v/Háaleitisbraut, þriðjudag-
inn 15. okt. n.k. kl. 20.30.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Geir Hallgrimsson, forsætis-
ráðherra ræðir stjórnmálavið-
horfið.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Stjórnin.
Fram knattspyrnudeild
Æfingar innanhúss eru sem hér
segir:
Meistara 1. flokkur
miövikudaga kl. 20.30-22.10.
2. flokkur
laugardaga kl. 16-16.50.
3. flokkur
laugardaga kl. 15.10-16.
4. flokkur
laugardaga kl. 14.20-15.10.
5. flokkur A — B
sunnudaga kl. 14.40-15.30.
5. flokkur C — D
sunnudaga kl. 15.30-16.20.
Stjórnin.
Húsmæðrafélag
Reykjavikur
saumanámskeið hefst 24.
október.
Upplýsingar og innritun i sima
23630.
K.F.U.M — A.D.
Meölimum aðaldeildarinnar boð-
ið i heimsókn til A.D. K.F.U.K. i
kvöld kl. 20.30. Fundurinn á
fimmtudaginn i þessari viku fell-
ur niður.
Vestur spilar út laufadrottn-
ingu I sex spöðum suðurs.
4 K982
¥ A107
♦ KD2
* 973
4 743 4,6
¥ D98542 y 3
♦86 y 107543
* DG 4 K106542
4 ADG105
¥ KG6
♦ AG9
* A8
Það eru spil, þar sem
spilarinn þarf að gizka á
möguleika til að vinna þau —
en oftast er hægt að finna
„eitthvað” út, sem kemur i
veg fyrir hreina ágizkun. Upp-
lýsingar, sem fást með taln-
ingu eða á annan hátt, áður en
að lykilspilinu kemur. 1 spilinu
að ofan er eina vandamál
suðurs að „finna” hjarta-
drottningu og þar er hægt að
svina á báða vegu. Suður
tekur útspilið á laufaás —
tekur þrisvar tromp, og
þrisvar tigull og spilar „sig
út” á laufi. Ef vestur festist
inni á laufagosa, er vandamál
suðurs úr sögunni — en segj-
um, að austur taki á laufakóng
og spili siðan laufatiu. Suður
trompar og spilamennska
hans ber nú ávöxt. Vestur
hefur sýnt 3 spaða, tvo tigla og
tvö lauf — og hann hlýtur þvi
að eiga sex hjörtu. Við skulum
fara yfir spil austurs — til
öryggis. Austur hefur sýnt
einn spaða, fimm tigla og sex
lauf. Hann á þvi einspil i
hjarta. Samkvæmt þvi spilar
suður nú hjartakóng — og
svfnar síðan hjartatiu blinds
fullkomlega viss um að svln-
unin heppnast.
Árangur Wales á Olymplu-
skákmótinu I Nice I sumar
kom mjög á óvart. Þar vann
Wales Pólland meðal annars. 1
skákinni hér á eftir hafði
Cooper hvítt og átti leik gegn
Adamski i þeirri viðureign
landanna.
I K m wá
m H s 'Wm hp fm
/5®'j H! 4 % |Éfe
m a wm. öi y/í7Æ m %
& ■n M wm m»A Mft' "’7W' k
, mm n M
mm x IgJj^ . ö m
f? Æ 'Ém m 1 j ■ , \
21. Hxg7+! — Kxg7 22. Hgl +
— Kf7 23. Bg6+ — Kg8 24.
Bf5+ — Kf7 25. Bg6+ — Kg8
26. De7 — Kh8 27. Bc2 — Rh5
28. Dh7 mát
'Reykjavik Kópayögur.
I)agvakt:kl. 08.90— 17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
4)8.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Ilafnariiörður — Garðahreppur^
Nætur- og helgidagavar?la^
upplýsingar I lögreglu-
varðstofunni slmi 51166.
A láugardögum ög helgidögunyj
eru læknastofur lokaðar, en
iæknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar I
slmsvara 18888.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 11.-17.
október er i Apóteki Austurbæjar
og Garðs Apóteki.
bað apótek, sem fyrr er hefntj
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til
kl. 9 að morgni virka daga, en kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og
^almennum fridögum.
Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.
Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, slmi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
slmi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100
sjúkrabifreið sími 51100.
Slysavarðstofan: slmi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjukrabifreið: Reykjavlk og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður slmi 51100.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Slmi 22411.
Rafmagn: í Reykjavlk og Kópa-
vogi I slma 18230. f Hafnarfirði I
slma 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Hvöt félag
sjálfstæðiskvenna
heldur fund I Átthagasal Hótel
Sögu þriðjudaginn 15. október kl.
20,30.
Fundarefni:
Lagðar fram tillögur um laga-
breytingar.
Ragnheiður Helgadóttir, al-
þingismaður talar um stjórn-
málaviðhorfið.
Sjálfstæðiskonur fjölmennið á
fyrsta fund vetrarins.
Stjórnin.
Mænusótt ar bólus etning
fyrir fullorðna fer fram i Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur, alla
mánudaga frá kl. 17-18.
Aðstandendur
drykkjufólks
Slmavakt hjá Ala-Non, að-
standendum drykkjufólks, er á
mánudögum kl. 15 til 16 og
fimmtudaga kl. 17 og 18.
Fundir eru haldnir annan hvern
laugardag I safnaðarheimili
Langholtssóknar við Sólheima.
Sfmi 19282.
Slysavarnakonur
Keflavik—Njarðvikur
Fundur verður haldinn miðviku-
daginn 16. okt. kl. 9 siðdegis i
Tjarnarlundi. Félagskonur fjöl-
mennið.
Stjórnin.
Frá Sjálfsbjörg
Reykjavik.
Spilum að Hátúni 12 þriðjudaginn
15. október kl. 8,30 stundvlslega.
Fjölmennið og takið með ykkur
gesti. Nefndin.
Norðurbrún 1
Opiö alla daga frá kl. 1-5 e.h.
Félagsvist þriðjudaginn 15. okt.
Kennsla i leðurvinnu á miðviku-
dögum. „Opið hús” á fimmtudag.
Einnig verður til staðar aðstaða
til smiða úr tré, horni og beini.
Leiöbeinandi verður á mánud.,
miðvikud. og föstud. frá kl. 2-5.
Dagblöð og tímarit til afnota.
Kaffiveitingar.
Félagsstarf eldri borgara.
KFUK fundur
Ikvöld kl. 20:30. Aðaldeild KFUM
boðið I tilefni 75 ára afmælis
KFUK á árinu.
Stjórnin.
Handknattleiksdómara-
félag Reykjavikur
Aðalfundur félagsins verður
haldinn i Valsheimilinu
mánudaginn 21. október og hefst
kl. 20.30.
Stjórnin.
| í DAG | í KVÖLD | í DAG j I KVOLD |
Heimshorn, sjónvarp kl. 22.00:
BANKASTJÓR-
ARNIR RÆÐA
VERÐBÓLGUNA
Verðbólguvandinn i
heiminum og yfirvof-
andi kreppuástand er
það, sem tveir gestir
þáttarins Heimshorns
fjalla um i kvöld.
Þessir gestir eru þeir
Jóhannes Nordal
seðlabankastjóri og
Jónas Haralz banka-
stjóri.
Umsjónarmaður þáttarins
er Jón Hákon Magnússon. Hann
tjáði blaðinu, að auk þessa
viðamikla máls væru tvö atriöi
frá Bretlandi á dagskrá.
Annars vegar eru teknir fyrir
þjóöernisflokkar i Bretlandi
aðallega þeir skozku og velsku.
Eins og kunnugt er, jókst fylgi
þessara flokka mikið i brezku
kosningunum.
Hinsvegar er tekið fyrir
ástandið i Bretlandi eftir
kosningarnar. Reynt verður að
spá i hvað gerist á næstunni, I
efnahagsmálum og stjórnmál-
um.
—ÓH
U'TVARP •
13.00 Eftir hádegið Jón B.
Gunnlaugsson leikur létt lög
og spjallar við hlustendur.
14.30 Síðdegissagan: „Skjóttu
hundinn þinn” eftir Bent
Nielsen Þýðandinn, Guðrún
Guðlaugsdóttir, lýkur
lestrinum (15).
15.00 Miðdegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10- Sagan: „Sveitabörn,
hcima og I seli” eftir Marie
Hamsun Steinunn Bjarman
les þýðingu sina (14).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Húsnæðis og byggingar-
mál Ólafur Jensson talar
við Harald V. Haraldsson
forstöðumann tæknideildar
Húsnæðismálastofnunnar
rfkisins og dr. óttar P.
Halldórsson yfirverkfræð-
ing Rannsóknarstofnunnar
byggingariðnaðarins.
19.50 Grasljóö um gamla tið, 1-
9. Sigurður Pálsson flytur
frumortan ljóðaflokk.
20.00 Lög unga fólksinsSverrir
Sverrisson kynnir.
21.00 Skúmaskot Hrafn Gunn-
laugsson sér um þáttinn.
21.30 Sellókonsert I D-dúr
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag-
an: „Septembermánuöur”
eftir Fréderique Hébrard
Gisli Jónsson Islenzkaði.
Bryndls Jakobsdóttir les
(10).
22.35 Harmonikulög Karl Eric
Fernström og Fagersta
harmónikusveitin leika.
22.50 A hljóðbergi Nóbels-
verðlaunaskáld þessa árs,
Eyvind Johnson og Harry
Martinson Ingrid Westen,
sænskur sendikennari á ís-
landi, les úr verkum þeirra.
23.30 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÖNVARP •
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Bændurnir. Pólsk fram-
haldsmynd, byggð á sögu
eftir Wladislaw Reymont.
13. þáttur, sögulok. Hefnd
Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
21.25 Bayern Þýsk fræðslu-
mynd um þjóðhætti i Bæjara
landi. Brugðið er upp svip-
myndum af landslagi og
fylgst með daglegu llfi og
hátlðahöldum með söng og
dansi. Þýðandi Auður
Gestsdóttir. Þulur Hrafn
Hallgrimsson.
22.00 Heimshorn Fréttaskýr-
ingaþáttur. Umsjónar-
maöur Jón Hákon Magnús-
son.
22.30 Dagskrárlok.