Vísir - 15.10.1974, Blaðsíða 15
Vlsir. Þriöjudagur 15. október 1974
15
TAPAÐ — FUNDIÐ
Lyklakippa tapaðist s.l. laugar-
dag 11. okt. Finnandi vinsamleg-
ast hafi samband við auglýsinga-
deild Visis, simi 86611, eða lög-
regluna.
KENNSLA
Athugið.Kennaranemi með góða
málakunnáttu vill hjálpa
nemendum við heimanámið (i
dönsku og ensku). Simi 28341 kl. 5-
7 alla daga. Geymið auglýsing-
una.
ÞJONUSTA
Vantar yður músik i
samkvæmið? Sóló, dúett og fyrir
stærri samkvæmi Trió Moderato.
Hringið i sima 25403 og við
leysum vandann. C/o Karl Jóna-
tansson. ___________________
Glerisetningar. önnumst
glerisetningar og útvegum gler.
Uppl. i sima 24322 frá kl. 8-9, 11-1
og 4-6. ____________________
Bilasprautun. Get bætt við mig
blettingum og bilum sem tilbúnir
eru undir sprautun. Sprautum is-
skápa i öllum litum. Uppl. i sima
38458.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar Hóimbræður.
Gerum hreinar ibúðir og stiga-
ganga, skrifstofur og fl. Góð þjón-
usta. Simi 31314, Björgvin Hólm.
Tepppahreinsun. Þurrheinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888._______
Vélahreingerningar, gólfteppa-
hreinsun, húsgagnahreinsun,
vanir og vandvirkir menn, ódýr
og örugg þjónusta. Þvegillinn.
Simi 42181.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
ÖKUKENNSLA
Kenni aksturog meðferð bifreiða,
kenni á Mazda 74. ökuskóli og öll
prófgögn. Helgi K. Sessiliusson.
Simi 81349.
Lærið að aka Cortinu. Prófgögn
og ökuskóli, ef óskað er. Guð-
brandur Bogason, simi 83326.
ökukennsia — Æfingatimar.
Kennslubifreið Peugeot Grand
Luxe árg. ’75. ökuskóli og
prófgögn. Friðrik Kjartansson.
Simi 83564 og 36057.
ökukennsia — Æfingatímar. Lær-
ið að aka bil á skjótan ogöruggan
hátt. Toyota Celica ’74, sportbill.
Sigurður Þormar ökukennari.
Slmar 40769, 34566 og 10373.
ökukennsla —- Æfingatimar.
Kenni á Cortinu ’74. ökuskóli og
prófgögn. Kjartan Þórólfsson.
Simi 33675.
ÞJÓNUSTA
GRAFA—JARÐÝTA
Til leigu stór traktorsgrafa
og jarðýta I alls konar
jarðvinnu.
ÝTIR SF.
símar 32101 og 15143.
Húsbyggjendur — verktakar
Tökum að okkur gröft, fyllingar, sprengingar, ræsalagnir
og fleira. Hlaðir sf. Simi 83546,kvöldsimi 40502.
Húsaviðgerðir — Nýsmiði
Húsbyggjendur, tökum að okkur ýmsar breytingar og við-
gerðir á húsum utan sem innan. Harðviðar uppsetning,
hurða isetning. Setjum þakjárn á þök. Gler isetningar.
Múrverk, minni háttar sprunguviðgerðir, margt fleira.
Faglærðir menn.
Simi 72488.
Traktorsgrafa til leigu
i stór og smá verk. Tökum að okkur jarðvegsskiptingu og
fl. Gerum föst tilboð. Seljum fyllingarefni.
Grús-hraun-sjávarmöl.
Jarðverk sf. Simi 52274.
Loftpressur, traktorsgröfur,
Bröyt X2B. Einnig TD-9 jarðýta fyrir lóöaframkvæmdir.
Frauðplasteinangrun
Polyvrethane
Sprautuð á loft og veggi. Hagkvæm og fljótleg aðferð við
að einangra 40-50% meira einangrunargildi en næst bezta
efniá markaðnum. Uppl. isima 72163kl. 12-13 og eftir kl. 7
á kvöldin.
Sprunguviðgerðir og þéttingar
með Dow corning silicone gúmmii
Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim sem
húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án
þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone
vatnsverju á húsveggi.
DOW CORNING
Uppl. I sima 10169.
Sjónvarpsviðgerðir ■
Förum I hús.
Gerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja.
Sækjum tækin og sendum.
Pantanir i sima 71745
til kl. 10 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Loftpressur, gröfur, o.fl.
Vélaleiga: Loftpressur, traktorsgröf-
ur, Bröyt X2 grafa, götusópur o.fl.
Verktakar: Gröfum grunna og skurði.
Sjáum um jarðvegsskipti. Fjarlægjum
hauga o.fl. Tökum að okkur alla
sprenginga- og fleygavinnu. Útvegum
fyllingarefni. Tilboð eða timavinna.
UERKFRflmi HF
SKEIFUNNI 5 ® 86030
Loftpressa
Leigjum út:
Loftpressur,
Hitablásara,
Hrærivélar.
Ný tæki — Vanir menn.i.
REYKJAVOGUR H.E
J Simar 37029 — 84925
Hillu — system
Skrifborð, skatthol, kommóður, svefn-
bekkir, hansa hillur, Anno - táninga-
sett.
STRANDGÖTU 4 HAFNARFIROI slmi 518)8 ■
Er sjónvarpið bilað?
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja. Komum heim, ef
óskað er.
1 I ,-=■
R AF
S V N
Norðurveri v/Nóatún.
í Simi 21766. 1
Traktorsgrafa.
Leigi út traktorsgröfu
til alls konar starfa.
Hafberg Þórisson.
Slmi 74919.
Sjónvarpsviðgerðir
Rafeindatæki Suðurveri, Stiga-
hlið 45, býður yður sérhæfðar
sjónvarpsviðgeröir. Margra ára
reynsla.
RAFEINDATiEKI
Suðurveri Simi 31315.
Vélaleiga
KR
Tökum að okkur múrbrot, fleygun,
borun og sprengingar. Einnig tökum
viö að okkur að grafa grunna og
útvega bezta fyllingarefni, sem völ er
á. Gerum föst tilboð, ef óskað er. Góð
tæki, vanir menn. Reynið viðskiptin.
Simi 85210 og 82215. Vélaleiga
(Kristófers Reykdal.
Þakklæðningar og sprunguviðgerðir
Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur,
steinþök, asfalt, málmþök, sléttsem báruð. Eitt bezta við-
loöunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt.
Þéttum húsgrunna o.fl. 7 ára ábyrgð á efni og vinnu I
verkasamningaformi. Munið bárujárnsþéttingarnar.
Fljót og góð þjónusta. Uppl. I sima 26938 kl. 12-13 og 19-22.
alcoatin'
þjónustan
Húsaviðgerðir
Málum þök og glugga, skiptum um járn á þökum, gerum
við steyptar rennur og berum I þær, flisalagnir og fl. Uppl.
i sima 21498.
Loftpressuvinna
Tökum að okkur öll stærri og
smærri verk, múrbrot, borun og
fleygun. Simi 72062.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, W.C. rörum, baðker-
um og niðurföllum. Nota til þess
öflugustu og beztu tæki, loft-
þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl.
Vanir menn. Valur Helgason.
Simi 43501.
Radióbúðin-verkstæði.
Verkstæði vort er flutt frá Skipholti 19 að Sólheimum 35.
Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O.
Varahlutir og þjónusta.
ípíSi
Sólheimum 35 simi 21999.
Vacuum-kútar
allar gerðir vörubíla.
Stýrisdemparar, margar gerðir.
Mikið úrval af varahlutum i loft-
bremsur.
VÉLVANGUR HF.
Alfhólsvegi 7, Kópavogi,
Norðurhlið. Simi 42233.
Húseigendur —
Húsbyggjendur
Hvers konar raflagnaþjónusta,
nýlagnir, viðgerðir,dyrasimaupp-
setningar, teikniþjónusta. Sér-
stakur simatimi millí kl. 13 og 15
daglega i sima 28022.
S.V.F.
Vinnufélag rafiðnaðarmanna Barmahlið 4.
Opið 66 tíma á viku
Mánudag 9-9
Þriðjud. 9-9
Miðvikud. 9-9
Fimmtud. 9-7
Föstud. 9-7
Laugard. 9-7
Hár-hús Leó
Bankastræti 14, simi 10485.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu I hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Tjarnarstig 4,
simi 19808.
GAROHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
IMm*
Hellusteypan Stétt
Hyrjarhöfða 8. Simi 86211.
Viljið þið vekja eftirtekt
fyrir vel snyrt hár, athugið þá að
rétt klipping og blástur eða létt
krullaö permanett (Mini Wague)
réttur háralitur, hárskol eða
lokkalýsing getur hjálpað ótrú-
lega mikiö. Við hjálpum ykkur að
velja réttu meðferðina til að ná
óskaútlitinu.
Ath. höfum opiö á laugardögum.
Hárgreiðslustofan Lokkur,
Strandgötu 28 Hafnarfirði. Simi 51388.
Fiat eigendur
Kúplingsdiskar, kúplingspressur, oliudælur, vatnsdælur,
bremsudiskar, bremsuklossar og bremsuljósarofar.
Spindilkúlur, stýrisendar, spindilboltar, kveikjuhlutir,
kerti og kertaþræðir, demparar, stuöarar, grill og lugtir á
flestar geröir. Boddýhlutar i 127, 128, 850, 124, og 125,
þ.e.a.s. bretti, húdd, silsar, svuntur framan og aftan og fl.
G.S. varahlutir, Ármúla 24. Simi 36510.
Eldhúsinnréttingar
Smiða eldhúsinnréttingar og fataskápa I gömlum og nýj-
um húsum, verk eru tekin bæði i timavinnu og fyrir
ákveðið verö. Fljót afgreiðsla, góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. I sima 24613 og 38734.
KENNSLA
Almenni músikskólinn
Upplýsingar og innritun nýrra nemenda er alla virka daga
i skrifstofu skólans Stakkholti 3, simi 25403 kl. 10 -12 og 18 -
20. Kennslugreinar: harmonika, melódika, gitar, bassi,
fiðla, flauta, mandólin, saxófónn og trommur. Ath. aðeins
einnar minútu gangur frá Hlemmtjrgi.
s 25403 almenni MUSIK-skólinn