Vísir - 15.10.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 15.10.1974, Blaðsíða 14
14 Vísir. Þriðjudagur 15. október 1974 TIL SÖLU A góðan Gretsch gitar og vii skipta á honum og góðum bassa- gitar. Hann er einnig til sölu. Hringið i sima 84247. Hárgreiðslustofa til sölu á góðum stað i Kópavogi. Uppl. i sima 66397. Tilvsölu Normende sjónvarp 24 tomma, litið notað og vel með farið. Uppl. I sima 74274. Tvö ung hross til sölu, einnig svefnsófasettvelútlitandi. Uppl. i sima 53058 eða 43441. Timbur úr rimlagirðingu til | sölu, tækifærisverð. Sumt óniður- rifiö, annað geymt I húsi. Upplýsingar i simum 35752 og 37270. Nýyfirfarin kynditæki til sölu. Uppl. i sima 43774 eftir kl. 7. Til sölu barnavagn, kerra, leik- grind og dömu buxnadragt. Simi 85116. Til sölunotuð ullargólfteppi ca. 40 ferm. og 2 innihurðir úr eik ásamt körmum. Selst ódýrt. Uppl. i sima 35021 frá kl. 9 f.h. til 5 siðdegis. 17” sjónvarp. Sem nýtt Normende transistortæki til sölu, verö kr. 28 þús. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 73644 eftir kl. 19. Vel með farnar sænskar kojur til sölu. Uppl. I sima 35924. Til söiu barnabilstóll og hoppróla. Simi 40906. Til sölu vel með farin Rafha eldavél, kerruvagn, barnarúm með dýnu og drengjareiðhjól. Uppl. i sima 10623. Til sölu 2 litið notuð sóluð snjódekk 735x14 Benz 180 disilvél og ýmsir varahlutir i Hunter Scptre árg. ’63, einnig óskast keypt skólaritvél og stórt skrif- borð. Simi 30645 á kvöldin. Heimsfrægu TONKA leikföngin. BRlÓ veltipétur, rugguhestar, búgaröar, skólatöflur, skammel, brúðurúm, brúðuhús, hláturspok- ar. Ævintýramaðurinn ásamt fylgihlutum, bobbspil, Ishokki- spil, knattspyrnuspil. Póstsend- um. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stig 10. Simi 14806. Undralend, Glæsibæ simi 81640. Býður upp á eitt fjölbreyttasta leikfangaúrval landsins, einnig hláturspoka, regnhlifakerrur, snjóþotur, barnabilstóla, sendum I póstkröfu. Undraland, Glæsibæ. Simi 81640. ÓSKAST KEYPT Vel með farin tvihleyp haglabyssa no. 12 óskast. Uppl. I sima 21408 i kvöld. Linguaphonekassettur á spönsku óskast. Uppl. I sima 31057 eftir kl. 7. Vil kaupa vel maö farið pianó. Uppl. I Radióbæ. Simi 21377 milli kl. 13 og 19. Barnarimlarúm óskast. Simi 27431 eftir kl. 4. Prentleturog format óskast. Simi 96-21770. FATNADUR Franskur brúðarkjóil til sölu, höfuðskraut og skjört fylgja. Uppl. i sima 71051 eftir kl. 18. Skinnasalan Kaninupelsar, loð- sjöl (capes) og treflar. Laufás- vegi 19, 2. hæð til hægri. Simi 15644. HJOl-VAGNflR Svalavagn til sölu á kr. 3 þús. Uppl. i sima 35552 á milli kl. 16 og 20. Barnavagntil sölu, einnig barna- leikgrind. Uppl. I sima 43707. HÚSGÖGN Tekkskenkur til sölu. Uppl. 1 sima 84099. Tvösófasetttil sölu, (annaö með I hörpudiskalagi) sjónvarp, hjóna- rúm og sófaborð. Uppl. i sirna 21943 eftir kl. 5. Eikarborðstofuborð og stólar, gamalt, til sölu. Uppl. I slma 21821. Til sölu nýlegur svefnbekkur og nýr stækkanlegur bekkur. Uppl. i sima 34907 milli kl. 6 og 9 á kvöldin. Góður svefnsófi tveggja manna, nýlegt gallon áklæði.til sölu. Uppl. I sima 33834 á kvöldin. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILIST/EKI Til sölu Rafha eldavél i góðu standi. Uppl. i sima 13052. Eldavél til söIu.Slmi 86816. BÍLAVIÐSKIPTI Peugeot404árg. ’72 til sölu.Uppl. i sþna 51210 eða 50145 frá kl. 9-5. Til sölu Dodge sendiferðabill árg. ’68, lengri gerð, mælir fylgir. Uppl. i sima 53161 eftir kl. 7 1 kvöld og næstu kvöld. Til söluFord Country Sedan árg. ’64. Uppl. I sima 27407 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Toyota Carina til sölu. Toyota Carina ’73, ekinn 12 þús. km. Uppl. i sima 43179 eftir kl. 7. Mælaborð óskast úr Ford Fairlane 500 1966. Uppl. I sima 26259. Páfagaukur til sölu á sama stað ásamt búri. Verð kr. 3000. Moskvitch árg. '66 skoðaður ’74. tilsölu. Sanngjarnt verð. Einnig 4 negld dekk 600x15. Uppl. i sima 84336 á kvöldin. Til sölu Land-Rover bensin árg. '65 i góðu standi. Verð ca. 180.000. — Uppl. i sima 81267 eftir kl. 6. Til sölu VW árg. ’63. Simi 83042 eftir kl. 6. Óska að kaupa Dodge vél 6-8 cyl. Þarf að vera I sæmilegu lagi. Simi 41626. Til sölu góð 6 cyl. Ford vél. A sama staö óskast skatthol. Uppl. i sima 81753 eftir kl. 20. Til sölu Land-Rover ’63, slmi 19084. Citroen 2 cv4 (braggi) árg. ’71 til sölu. Uppl. I sima 28516. Til sölu Hornet Hatchback árg. ’73, glæsilegur bill. Uppl. i sima 35764 eftir kl. 18. Til sölu stimplar og hringir I Chevrolet 8 cyl. 350 cc i 0,30 yfir- stærð. Uppl. i sima 35897 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Skodi 100 árg. ’70. Uppl. i sima 42991. Volvo station. Til sölu Volvo st. ’62, þarf lagfæringu, selst ódýrt. Uppl. i sima 43037. Óska að kaupa vinstraframbretti á Citroén DS ’65-’67. Uppl. i sima 43018 allan daginn. Toyota. Til sölu Toyota Carina árg. ’72. Uppl. i sima 73752 næstu kvöld. Til sölu Chevrolet árg. ’60, mjög ódýr, einnig Willys jeep árg. ’46. Uppl. i sima 38060 i dag og á morgun. Tii sölu Ford station (Country Sedan) árg. ’64, litið keyrður og Skoda 1000 árg. ’66, gott kram. Uppl. i sima 16321 1 kvöld eftir kl. 6. Opel Rekord station árg. ’60, skoðaður ’74 til sölu.góður mótor, girkassi og drif, verð kr. 12 þús. Uppl. i sima 23094 i kvöld eftir kl. 19. Tilsölu góðurMoskvitch ’72. Simi 73279. Fiat 132. Til sölu Fiat 132 árg. ’73, góður bill. Uppl. i sima 43179 eftir kl. 7. V-8 Fordmótor 239 cu. uppgerður ónotaður, ásamt 4-gira vörubils- kassa, til sölu á kr. 20.000. Hásing, framöxull, felgur og fjaðrir á pick-up. Simi 52779. ódvrt, notaðir varahlutir i Fiat 600-850 850 Cupe 1100-1500, Benz 190-220 319 sendiferðabil. Taunus Opel, Skoda, Willys, Moskvitch, Rússajeppa, Cortinu. Saab Rambler, Daf, VW og flestallar aðrar tegundir. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Gtvegum varahluti i flestar geröir bandariskra bila á stuttum tima, ennfremur bilalökk og fl. Nestor umboðs- og heildverzlun Lækjargötu 2, Reykjavik. Simi 25590. Bilasala-Bilaskipti. Tökum bila i umboðssölu. Bilar til sýnis á staðnum. Bilasalan Höfðatúni 10, simar 18881 og 18870. Opið frá kl. 9—7. Mazda 1300 til leigu. Bilaleigan As s.f., simi 81225, eftir lokun 36662. ■illH.TT'lfiTliT 4ra-5 herbergja Ibúð til leigu i Kópavogi. Laus nú þegar. Uppl. i sima 42904 á morgun, miöviku- dag, kl. 17-20. Herbergi i kjallara til leigu i Ar- bæ. Uppl. i sima 50036 eftir kl. 6. 5 herbergja Ibúð á sólrikum stað ásamt bilskúr til leigu frá 1. desember n.k. Tilboð merkt „Sól- rik 9882” sendist blaðinu fyrir 19. þ.m. Tvö einstaklingsherbergitil leigu á Bárugötu 15, 1. hæð. Uppl. á Bárugötu 15, 3. hæð. Stór sólrik stofa til leigu i vestur- bænum til 1. júni, aðgangur að sima. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist augld. Visis merkt „9909”. Til leigu nálægt Hlemmi eitt her- bergi og eldhús, sérinngangur. Tilboð merkt „9906” sendist augld. Visis fyrir föStúdagskvöld. Til leigu 2ja herbergja kjallara- ibúð við Njálsgötu, laus strax. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt ”9917” sendist VIsi fyrir föstu- dagskvöld. Litið einbýlishús i Hafnarfirði er til leigu i vetur. Upplýsingar i simum 43102 og 35544 eftir kl. 6 á kvöldin. Húsráöendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstööin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. HÚSNÆÐI ÓSKAST Óska eftir 3ja herbergja ibúö. Oruggar mánaðargreiðslur, reglusemi og góð umgengni. Þeir sem vildu sinna þessu hringi I sima 72708. Óskum eftir að leigja 2ja-3ja her- bergja ibúö strax. Erum ung hjón með 1 barn. Góðri umgengni og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i sima 27407 eftir kl. 6 á kvöldin. Reglusaman menntaskólanema utan af landi vantar herbergi, æskilegt sem næst M.H. Uppl. i sima 42562 milli kl. 6 og 9 á kvöldin. Ungt par óskareftir litilli ibúð til leigu. Reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Simi 38588. 2 Danske fyre söger fast bopæl i Reykjavik eða Mosfellssveit. 2 Danir i fastri vinnu óska eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð. Tilboð i sima 66157 miili kl. 16 og 18. Óskum eftir 40-50 fermetra húsnæði fyrir lager. Nauðsynlegt er að húsnæðið sé þurrt, raflýst og hitaö. Tilboð sendist VISI merkt „Teppalager 9916”. Óska að taka á leigu 2ja herbergja Ibúð með eldhúsi og baði.Uppl. i sima 40147. Stúlka óskar eftir herbergi i Kópavogi. Uppl. i sima 73159 eftir kl. 7. 2-4 herb.Ibúð óskast til leigu fyrir hjón með eitt barn Erum á göt- unni. Reglusemi, góðri umgengni og skilvisum mánaðargreiðslum heitið. Upplýsingar veitir ólafur Ólafsson I sima 28455 á verzlunar- tima og sima 27613 á kvöldin og um helgar. Bilskúr óskast til leigu i nokkra mánuði fyrir bát. A sama stað óskast keyptar notaðar hansa- hillur og skrifborð. Einnig er til sölu gott barnarimlarúm. Uppl. i sima 82267. Ungur og reglusamurmaður utan af landi óskar eftir herbergi eða einstaklingsibúð strax. Uppl. i sima 43751. Ung hjón með 1 barn óska að taka á leigu 2ja-3ja herbergja Ibúð i Kópavogi. Simi 40736. Par utan af landi óskar eftir tveggja herbergja ibúð. Uppl. I sima 20238. Litil ibúð óskast á leigu. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 73591 milli kl. 12 og 21. Stúika óskareftir ræstingavinnu. Uppl. i sima 85324. Frystihúsaeigendur. Duglegur fjölskyldumaður frá Vest- fjörðum, þaulvanur öllum störfum I frystihúsi, óskar eftir starfi i frystihúsi i Vestmanna- eyjum eða á Suðurnesjum. Hús- næði æskilegt. Tilboð merkt „Dugnaður 9944” sendist augld. VIsis fyrir 1. nóv. Maður óskar eftir léttri vinnu. Hefur bil til umráða. Meðmæli ef óskað er. Uppl. I sima 10323. óska eftirvinnu á kvöldin og um helgar. Heimavinna t.d. við próf- arkalestur eða þ.h. kemur einnig til greina. Uppl. I sima 33397 eftir kl. 6. Ung stúlka, Samvinnuskóla- gengin, óskar eftir vel launuðu starfi. Góð enskukunnátta fyrir hendi. Uppl. i sima 35951. Tveir smiðiróska eftir að taka að sér mótauppslátt, breytingar og jivers konar trésmiðavinnu. Uppl. á kvöldin i sima 14968 milli kl. 7 og 8. Ungur maður vanur útkeyrslu óskar eftir starfi á sendiferðabil. Uppl. i sima 11149 milli kl. 6 og 10 e.h. SAFNARINN Verzlunarmaður óskar eftir að taka litla ibúð á leigu eða gott for- stofuherbergi. Uppl. I sima 12312 — 13734. Geymsluherbergi eða skúr vanhagar mig um. Tilboð I sima 51891 á kvöldin. Hjálp.Er á götunni. Vill einhver leigja ungri konu með 5 ára dreng ibúð. Reglusemi heitið Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Uppl. I sima 82484. íbúð óskast. Trésmiður óskar að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja ibúð, tvennt i heimili. Uppl. eftir kl. 19 i sima 14968. Skólapilt utanaf landi vantar til- finnanlega herbergi, helzt með eldunaraðstöðu. Uppl. i sima 84357 milli kl. 5 og 8.30. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla' og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. EINKAMÁL Konur, karlar. Einstætt fólk á öll- um aldri með margs konar mögu- leika svo sem menntun, fyrirtæki, ibúðir, óskar kunningsskapar yðar. Skrifið strax I pósthólf 4062 Reykjavik. FASTEIGNIR Af sérstökum ástæðum er til sölu ódýrt einbýlishús á Eyrarbakka ef samið er strax. Simi 3373 Eyr- arbakka. 2 vanar stúlkur óskast i kjörbúð, hálfan daginn, fyrir hádegi. Uppl. i Arbæjarmarkaðinum, simi 81290. Stúlka óskast I söluturn, ekki yngrien 25 ára. Uppl. i sima 84099 milli kl. 5 og 7. Reglusöm og ábyggileg kona óskast til heimilisstarfa og barnagæzlu hálfandaginn. Uppl. I sima 36612 eftir kl. 5. Stúlka óskast til heimilisstarfa. Uppl. I sima 40173. Laginn og duglegur piltur getur komizt að sem nemi i húsasmlði. Uppl. i sima 82579. Verkamenn óskast strax. Uppl. um störfin gefur verkstjóri Sundahöfn, simi 84390, og starfs- mannastjóri Hverfisgötu 42, simi 19422. Sindra — Stál h.f., Lagtækur maður óskast til að- stoöar á trésmiðaverkstæði. Uppl. i sima 43150. Viljum ráða stúlku til afgreiðslu- starfa i tóbaks- og sælgætis- verzlun. Vaktavinna. Uppl. i sima 30420 milli kl. 5 og 7 i dag. Kópavogur — Vesturbær Kona óskast til vinnu við pökkun á létrri vöru. Nánari upplýsingar i simum 40755 og 40190 eftir kl. 19. Vön skrifstofustúlka óskast hálfan daginn. Verður að geta unnið sjálfstætt við enskar bréfa- skriftir og annast bankaviðskipti og tollútreikninga. Georg Amundason. Suðurlandsbraut 10. Simi 81180. ATVINNA ÓSKAST Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. iVETRAR- iFERÐIR iTIL LONDON olla laugardaga Fyrsta flokks hótel, STRAT- FORD COURT I aðal- verzlunargötu London, Ox- ford stræti. öll herbergi með baöi, sjón- varpi.útvarpi og sima. Útvegum miða f leikhús á kabaretta, knattspyrnu- kappleiki o.fl. Verð pr. mann kr, 28.000 I okt. t nóv. og marz kr. 25.900.- Sendum yður bækling. LANDS9N ^ iFERÐASKRIFSTOFAf ALÞÝÐUORLOF LAUGAVEGI 54 Símar 22890 - 13648 - 28899 óskum eftirað taka að okkur að rifa mótatimbur i nýbyggingum. Vanir menn. Uppl. i sima 17821 eöa 15576 eftir kl. 7. VELDUR, HVER MMÍMk HELDUR SAMVINNUBANKINN MMM^MML

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.