Vísir - 18.11.1974, Page 7

Vísir - 18.11.1974, Page 7
Vísir. Mánudagur 18. nóvember 1974. cJTMenningarmál Sinfóníuhljómsveit tslands, 4. tónleikar i Háskólablói, 14.11 ’74. Stjórnandi: Karsten Andersen Einleikari: Gunnar Egiison Efnisskrá: HSndel: Concerto Grosso nr. 15. Spohr: Klarinettukonsert nr. 1. Erfitt að leika verksins, sem er mjög viðkvæm og ljóðræn, en samt kraftmikil. Tónmyndun var ekki nógu ná- kvæm, var þar aðallega um strengina að ræða. 1 2. þætti voru tréblásararnir of sterkir, sérstaklega voru fagottin áber- andi. Brahms: Sinfónia nr. 4. Sinfóníuhljómsveit Islands tókst ekki eins vel upp á tón- leikunum sl. fimmtudagskvöld eins og svo oft áður. Hver or- sökin var, veit ég ekki, en miðhluti tónleikanna, þ.e. klarinettukonsertinn og fyrri hluti 'sinfóniunnar var ekki mjög áheyrilegur. Nákvæm tónmyndun Tónleikarnir byrjuðu samt vel, með Concerto Grosso eftir Handel. Strengjasveitin lék þetta verk prýðisvel, sem hennar er vandi, styrk- leikabreytingar vel útfærðar undir kunnáttusamlegri stjórn Karstens Andersen, þótt falleg tremolo-Hna konsertmeistarans ætti I erfiðleikum með að brjótast i gegn. Nákvæm tónmyndun, sérstaklega i innkomum, er að verða hljóm sveitinni töm. Það er ánægju- legt að hlusta á strengja- sveitina, hún er orðin ákaflega samstillt og vandvirk Gunnar Egilison Það er ekki oft, sem við fáum að heyra hljómsveitarmenn okkar taka að sér einleikshlut- verkin. Má segja, að þeir séu nokkuð afskiptir i þeim efnum, þvi við eigum fjölmarga prýðisgóða hljómlistarmenn, fyrir landann... 3. og 4. þáttur Það var ekki fyrr en i þriðja þætti, sem hljómsveitin fór að leika eins og við höfum heyrt hana gera i vetur Einstaklega skemmtilegur kafli, byggður upp á „gömlum hljómasam- böndum”, eins og segir i efnis- skrá og er mikill og gaman- samur hljómur yfir fyrrihluta kaflans. Miklar styrkleikabreytingar eiga sér stað, ásamt skemmti- legum rytma eftir að annað stefið hefur verið kynnt, og tókst hljómsveitinni vel upp. Eins var með fjórða þáttinn, sem er variationir yfir einfalt en magnað stef. Þar var sérlega ánægjulegt að hlusta á hljóm- sveitina, er lék nú af fullum krafti, og áttu málmblásararnir ekki hvað minnstan þátt i þeim glæsileika, sérstaklega básúnu- leikararnir. Karsten tókst ekki Karsten Andersen tókst ekki eins vel nú og svo oft áður. Þó að hann hafi stjórnað vel, tókst honum ekki að hrifa hljóm- sveitina með sér, eins og hans er vandi, og var það sérlega i klarinettukonsertinum. En tón- leikarnir enduðu vel — hljóm- sveitin er i stöðugri framför, og það er ekki hægt að krefjast þess, að hún leiki hverja tón- leikana öðrum betri. Karsten Andersen bættist, að hann átti i erfiðleik- um með háu tónana. Erfitt að leika fyrir landann Það er auðvitað erfiðara að koma fram sem einleikari fyrir landa sina, það er vitað mál, að við eins og krefjumst meir af okkar mönnum en útlendingum. 2. þátturinn tókst mun betur, var þá öryggið allt annað og meira, þar naut Gunnar sin til fullnustu, og var samspil hans, stjórnanda og hljómsveitar með ágætum. Hljómlistarmenn okkar þurfa að fá meira tækifæri til einleiks með hljómsveitinni, þannig vaxa þeir til meiri átaka. TONUST FLOÐLJOS FYRIR SKIPOG VERKSMIÐJUR Flóðljós (ÍUNGSTEN HALOGEN) 2 4 V, 3 2 V, 11 0 V og 220V MJÖG HAGKVÆMT VERÐ Verzlun - RafnxagnsiðnaSur - Raftœkjavinnuatofa NÝLENDUGÖTU 26 Slmar 13309- 19477 Gunnar Egilson Eftir Jón Kristin Cortes sem enn hafa ekki fengið tækifæri til að sýna hvað i þeim býr. Gunnari Egilson var rétt einleikshlutverkið á tónleikun- um sl. fimmtudagskvöld. Við þekkjum Gunnar af góðu starfi sem 1. klarinettuleikari sinfóníuhljómsveitarinnar undanfarin ár. Hann er mjög vandvirkur tónlistarmaður og vinsæll kennari við Tónlistar- skólann I Reykjavfk. Ekki fannst mér samt Gunnar standa sig sem skyldi. Var eins og eitthvert óöryggi væri yfir leik hans i byrjun. Hljómsveitin veitti honum ekki nægilegan stuðning, og þar við Ekkert of hrifinn Brahms var ekkert of hrifinn af 4. sinfóniunni sinni. Þótti honum litiðtilhennar koma, var ekki viss um að hún mundi ná hylli. Til marks um það segir sagan, að er hann var að ljúka við verkið, þá kviknaði i kjallara hússins, þar sem hann bjó. Hann hljóp strax út til að hjálpa til við slökkvistarfið og er svo virtist sem eldurinn ætlaði að breiðast út til ibúðar hans, var það vinur hans sem náði frá honum lykli að ibúðinni og fór inn til að bjarga hinu dýr- mæta handriti. Vinir hans voru heldur ekki allt of hrifnir af verkinu, þegar það var leikið á tvö pianó fyrir þá, en Brahms hughreysti sjálfan sig með þvi, að verkið hlyti að hljóma allt öðru visi leikið af hljómsveit. Það var og, verkinu var sæmilega tekið, en er á leið, varð það vinsælla með hverri uppfærslunni af annarri. Náðu ekki saman Það var eins og hljómsveitin næði ekki alveg saman i upphafi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.