Vísir - 18.11.1974, Qupperneq 10
10
Vlsir. Mánudagur 18. nóvember 1974.
Vlsir. Mánudagur 18. nóvember 1974.
11
Umsfón: Hallur Símonarson
„Við œtlum að
sigra í 3. deild"
— segir fyrirliði handknattleiksliðs knattspyrnumanna,
Hermann Gunnarsson, eftir sigur Leiknis gegn Aftureldingu
„Við ætlum okkur að vinna 3.
deildina og á þvi eru góðar horfur
eftir að við sigruðum Aftureld-
ingu áðan”, sagði Hermann
Qunnarsson þjálfari og fyrirliði
handknattleiksliðs knattspyrnu-
mannana. Leiknis úr Breiðholti,
er við töluðum við hann eftir þann
leik I gær.
„Annars verður það ekki léttur
róður, þvl Afturelding og Akranes
eru með ágæt lið, seiq geta orðið
okkur erfið. Þessi leikur sýndi
það, þvl við stóðum i strögli langt
fram I siðari hálfleik”.
Afturelding hafði forustu I
leiknum svo til allan timann.
Þegar langt var liðið á slðari hálf-
leikinn hafði Afturelding 3 mörk
yfir, en þá brást úthaldið hjá
beztu mönnum liðsins og knatt-
spyrnukapparnir I Leikni, sem
allir eru enn I góðri þjálfun,
sigldu fram úr. Sigruðu þeir I
leiknum 32:25.
Eins og kunnugt er leika
margir þekktir knattspyrnu-
kappar með Leikni — má þar t.d.
nefna auk Hermanns Gunnars-
sonar, þá Guðgeir Leifsson Fram,
Halldór Sigurðsson, KR, örn
Guðmundsson Viking, Jón Ólafs-
son Viking og Hafliða Pétursson
Viking. Auk þeirra leika með
liðinu fleiri þekktir knattspyrnu-
og handknattleikskappar, sem
hafa leikið með öðrum félögum.
Keppnin I 3. deild hófst helgina
á undan með leik Akraness og
Viðis úr Garði. Lauk honum
með sigri Skagamanna 27:14.
Fimmta liðið I þessum riðli
deildarinnar — leikið er I öðrum
riðlum annars staðar á landinu —
er UMFN. Njarövikingarnir hafa
nú dregiö sig út úr keppninni, og
kemur þvl slagurinn i riðlinum til
með að standa á milli Leiknis,
Vlðis, IA og Aftureldingar.
—klp
Frakkar jöfnuðu
á lokamínútunum
Gaman eftir að taua-
— í Evrópulandsleiknum við Austur-Þjóðverja í París
Tvö mörk á siöustu tlu
minútunum gerðu það að verk-
um, að Frakkar náöu jafntefli
gegn traustu iiði Austur-Þjóð-
verja I Evrópukeppni landsliða i
knattspyrnu i Paris á iaugardag-
inn. Það var mikil heppni hjá
Frökkum I sjöunda riðlinum —
og um leið fór tsland I neðsta
sætið á lakari markatölu en
Frakkland.
Austur-Þjóöverjarnir, sem
tvivegis misstu opin tækifæri i
fyrri hálfleiknum, hefðu iöngu
áður en Jean Marc Guillou
skoraöi á 80. min. fyrra mark
Frakka, átt að vera búnir að
tryggja sér sigur i leiknum.
Þeír höfðu náð tveggja marka
forskoti verðskuldað með mörk-
um Jurgen Sparwasser á-25.min.
og þrumufleyg Hans-Jurgen
Kreische á 57. min. og vörnin
hafði alveg haft yfirhöndina gegn
frönsku sóknarmönnunum — það
svo, að Frakkar gátu aðeins reynt
markskot af löngu færi. Það, sem
kom á markið, átti Jurgen Croy
létt með að verja.
Frönsku leikmennirnir virtust
orðnir þreyttir aö leika gegn
þessum sterka varnarvegg i 80
min, þegar Noel Huck náði
knettinum og lék f átt að austur-
þýzka markinu. Fáir hinna
hlutdrægu áhorfenda, sem voru
50 þúsund bjuggust viö nokkru
sérstöku. En upphlaupinu lauk
með marki Guillou. Það gjör-
breytti franska liðinu. A einhvern
hátt tókst frönsku leikmönnunum
að öðlast aukna krafta til þess að
láta sóknarbylgjurnar dynja á
Þjóðverjum lokakafla leiksins. A
siðustu sekúndunum gaf það
uppskeru, þegar Christian Coste
skoraði og jafnaði fyrir Frakka
Þessi úrslit eru hagstæð fyrir
Belga — Ef þeim tekst að sigra
þjóðverja i leik landanna i næsta
mánuði verður nær útilokað fyrir
önnur lönd að jafna þann mun á
næsta ári.
Staðan i 7. riðli er nú þannig:
Belgia 2 2 0 0 4-1 4
A-Þýzkaland 2 0 2 0 3-3 3
Frakkland 2 0 11 3-4 1
Island 2 0 11 1-3 1
—hsim.
Við höföum sent sams konar
skýrslur inn áður, en aldrei
vitaö til þess að dæmt hafi verið
eftir þeim né öðrum.”
Þeir sýndu okkur afrit af
skýrslunni máli slnu til
stuðnings, og var hún ekkert
frábrugðin öðrum skýrslum,
sem við höfðum séð frá erlend-
um dómurum.
„Þeir voru báðir sekir og at-
vikið var ljótt, þvl létum við það
i skýrsluna. Þessi leikur var
mjög harður eins og fleiri leikir
I Evrópukeppninni, en við get-
um samt ekki séð ástæðu til að
dæma báða mennina i svona
langt keppnisbann fyrir það.
Svona atvik hafa oft áður komið
fyrir og ekkert verið gert I þvi.”
—klp—
Ég er mjög ánægður með leik
istenzka liðsins — þetta er langbezti
landsleikur, sem það hefur leikið undir
minni stjórn, sagði Birgir Björnsson,
landsliðseinvaldur og þjálfari eftir
landsleikinn i gærkvöldi. Birgir mátti
vera ánægður. Þrátt fyrir slaka mark-
vörzlu hafði islenzka liðið gert það,
sem fáir höfðu búizt við — gefið
austur-þýzka landsliðinu, liöinu, sem
leikið hefur til úrslita itveimur siðustu
heimsmeistarakeppnum, mikla og
harða keppni og aöeins tapaö meö
þriggja marka mun 21-24. Þó fóru
tvö fyrstu mörk hálfleiksins og höfðu
eftir það 2-3 marka forustu oftast, þó
þrisvar fyrstu minúturnar kæmist
munurinn niður i eitt mark. Það
stefndi greinilega I þýzkan sigur — en
um miðjan hálfleikinn var Björgvin þá
afar óheppinn að jafna ekki i 19-19.
Missti knöttinn i opnu færi á linu — átti
siðan rétt á eftir skot i stöng. Þar fóru
siðustu tækifærin til að jafna. Þjóð-
verjar komust i staðinn i 20-17 og úrslit
voru ráðin. Mesti munur var 24-18, en
tsland skoraði svo þrjú siðustu mörk
leiksins. Tvisvar voru islenzku leik-
mennirnir einum fleiri inn á en tókst
ekki að nýta það — Þjóðverjar
skoruðu þá hins vegar.
Mörk Islands i leiknum skoruðu (
Einar 5 (1 viti), Axel 4 (sjö tilraunir),
Björgvin 4 (8 tilraunir), Viðar 2 (3
skot, en hann missti knöttinn oftast,
fjórum sinnum, og átti tvær rangar
sendingar), Ólafur 2 (5 skot), Arni 2
(2), og Pétur 1. Mörk Þjóðverja
skoruðu Lakenmacher 6, Ganschow 5,
og Engel 5, en þeir báru af i þýzka
liðinu, Rost 3 (viti allt), Böhme 2, Axel
Kahlert 2 og Hildebrand 1. Dönsku
dómararnir, Svendson og Christensen,
dæmdu vel og voru þó ekki öfunds-
verðir eins og áhorfendur létu við þá.
hsim.
Björgvin Björgvinsson, linu-
maðurinn snjalli, var þýzku
varnarm önnunum erfiöur,
skoraði fjögur falleg mörk af
linunni. Þarna er hann frir —
og þá var ekki að sökum að
spyrja. Knötturinn lá I netinu.
Ljósmynd Bjarnleifur.
Einar Magnússon var stórhættulegur I landsleiknum I gær og markhæstur islenzku leikmannanna. Hér skorar hann eitt af fimm mörkum sinum I leiknum
— langtutan af velli. Axel til hægri horfir á en heldur óvenjulegt er að sjá þá á sama tima inn á i landsleik. Ljósmynd Bjarnleifur.
Bezti leikur Islendinga
gegn Austur-Þjóðverjum!
— sagði þjálfari þýzka landsliðsins Heinz Seiler eftir að lið hans hafði
sigrað með 24-21 í stórskemmtilegum leik. Fyrir ári unnu Þjóðverjar 35-14
mörg góð tækifæri til að jafna þann
mun alveg forgörðum i leiknum — já
auðveld tækifæri. Þýzka liðið var þó
nær eins skipað og I úrslitaleikjum
HM. Leikurinn var þvi mikil uppreisn
fyrir islenzkan handknattleik — mikill
sigur fyrir Birgi Björnsson. Fyrir ári
lékum við gcgn sama liði Austur-Þjóð-
verja ytra. Þá unnu þeir með 21 marks
mun 35-14. Einhver er nú breytingin.
Þetta var stórskemmtilegur leikur
góðra liða — bezti leikur, sem Islend-
ingar hafa leikið gegn okkur, sagði
þjálfari þýzka liðsins, Heinz Seiler
eftir leikinn. Þið eigið marga góða
leikmenn og beztir i landsleiknum
voru nr. 6 (Björgvin Björgvinsson),
stórsnjall linumaður, og nr 5. ljós-
hærði risinn Magnússon (Einar).
Einnig átti leikmaður nr. 4 (Viðar
Simonarson) stórgóðan leik og var
erfiður fyrir okkur. Lið okkar er ekki
eins sterkt og það var á HM — æfingin
ekki alveg nógu góð.
Þetta sögðu þjálfarar liðanna — og
leikurinn var stórskemmtilegur fyrir
áhorfendur, sem troðfylltu Laugar-
dalshöllina i gærkvöldi. Þó hefði
markvarzlan mátt vera miklu betri —
lika hjá þeim þýzku — en þeir Hjalti
Einarsson og Birgir Finnbogason voru
ekki öfundsverðir af hlutverki sinu.
Það voru engin smáskot, sem lentu á
marki þeirra, og aðeins fimm sinnum
tókst þeim að verja. Birgir fjögur skot.
Hjalti eitt. Það var langt frá þvi að
vera gott.
Austur-þýzka landsliðið er eitt bezta
liö — ef ekki bezta lið, sem hér hefur
leikið. Stórkostlegt að sjá fléttur leik-
manna hraða og hve vel þeir nýta
breidd vallarins. Og svo hörkuskotin,
púff. Þarna eru á ferðinni sumir af
mestu snillingum handknattleiksins i
dag — en samt tókst islenzku lands-
liðsmönnunum að veita þeim verðuga
keppni. Þeir náðu lika sinum bezta
leik lengi. Það var gaman að sjá þá
miklu ógnun, sem stórskyttur okkar,
Axel og Einar, sýndu I leik sinum — en
þetta mun i fyrsta skipti, sem þeir eru
notaðir saman að einhverju ráði i
landsleik. Einar lék sinn bezta lands-
leik — frábær skot, fimm mörk i sex
tilraunum, eða markhæstur leik-
manna, og var hann þó ekki notaður
jafnmikið og margir aðrir leikmenn
liðsins. Björgvin kominn i sitt gamla
„stuð” á linunni og voru þær þó ekki
alltaf góðar sendingarnar, sem hann
fékk að vinna úr. Já, flestir léku vel —
nýliðinn Arni Indriðason skoraöi tvi-
vegis á fyrstu átta minútunum i sinum
fyrsta landsleik — en leikmenn,
skiljanlega, misjafnlega mikið inn á.
Þó naðu ekki allir sinu bezta — gaman
hefði verið að sjá Ölaf fyrirliða
Jónsson i virkilegum ham i leiknum —
en það skeði sem sagt ekki, þó svo
varnarleikur hans hafi verið hvað
beztur leikmanna. Auðveld skotfæri
brugðust hjá honum nú.
Þýzka liöið skoraöi tvö fyrstu mörk
leiksins, en Einar jafnaði með tveimur
þrumufleygum. Arni kom Islandi i 4-2
eftir 8 min. með tveimur mörkum af
linu -fyrra markið skoraði hann eftir
að markvörður Þjóðverja hafði variö
frá Olafi. Ganschow, hinn stórkostlegi
leikmaður Þjóðverja, skoraöi 3ja
markið — en siðan kom gull af marki
frá Axel — hörkuskot undir stöng, svo
maður hélt að markið mundi hrynja.
Island komst svo i 7-4 með mörkum
Viðars og Björgvins — og þá mis-
notaði ólafur færi einn dauðafrir á linu
— eftir 13 min. En snillingurinn
Lakenmacher — vel studdur af Engel
— lét þá að sér kveða og eftir 17 min
var jafnt 7-7. Einar skoraði 8. mark
Islands — eitt fallegast skotið af
mörgum góðum i leiknum. Siðan kom
Axel með gott mark og átti hörku
skot I stöng. Þjóðverjar jöfnuðu 1 9-9,
10-10 11-11 og 12-12 og þannig var
staðan I leikhléi. Þýzka liðið hafði þvi
aldrei forustu i hálfleiknum utan i
byrjun.
1 siðari hálfleiknum breyttist það
hins vegar fljótt. Þeir þýzku skoruðu
Aldrei heyrt
annað eins!
Stúdentaliöi í blaki sigraði
Þrótt i fyrsta leiknum í Reykja-
vikurmótinu i blaki, sem fram fór
á laugardaginn.
Stúdentarnir sigruðu 3:0 og
fóru hrinurnar þannig: 15:9 —
15:11 og 15:6. Mótinu vcröur
haldið áfram i kvöld og leika þá
Þróttur og Víkingur. Leikið er I
tþróttahúsi háskólans og hefst
leikurinn kl. 19,30.
A laugardaginn veröur svo
úrslitaleikurinn á milli IS og
Vikings en tslandsmótið hefst I
næstu viku. —klp—
Dönsku dómararnir
Henning ; Svensson og Jan
Christensen komu alveg af
fjöllum, er þeim var sagt viö
komuna hingaö, aö þeir Ólafur
Einarsson og sænski
leikmaðurinn frá SAAB hefðu
verið dæmdir I þriggja mánaða
keppnisbann eftir að skýrsla
þeirra frá fyrri leik FH og SAAB
barst til alþjóða handknattleiks-
sambandsins.”
„Við höfðum ekki heyrt um
ÍS vann
arnar komust í lag!
— sagði Árni Indriðason, nýliði, eftir landsleikinn
sögðu dönsku dómarurnir um leikbannið
„Ég bjóst ekki við, að við
myndum standa svona i þeim, og
ég er mjög ánægður meö úrslitin,
þó svo að sigurinn hefði veriö
sætari. Þaö þarf anzi mikið til að
sigra þetta lið, og við hefðum
getað gert það, ef við hcfðum
verið svolitið heppnari.” —klp—
og Standard
sigraði i Belgíu
Ajax vann stórsigur á Haarlem
i 1. dcildinni hollenzku I gær, 4-0,
og er nú aöeins einu stigi á eftir
Eindhoven. Telstar og Eindhoven
gerðu jafntcfli 2-2, og Fejenoord
náði heldur ekki nema jafntefli, 0-
0, i innbyrðisleiknum við Spörtu,
Rotterdam. Eftir 11 umferðir er
Eindhoven efst með 20 stig —
Ajax hefur 19 og Fejenoord 18.
Siðan kemur bil — Twente er i
fjóröa sæti meö 14 stig.
i Belgiu sigraöi Standard Liege
— liðiö, sem Asgeir Sigurvinsson
leikur með — Antwerpen með 2-0
á heimavclli sinum. Mest á óvart
i Belgiu i gær kom tap Anderlecht
á útivelli. Berchem 1 — Ander-
lecht 0.
Bommi fær knöttinn og leikur að marki
mótherjanna án þess að
lita til félaga sinna...^_
Gefðu hingað,
Framhjá! Bommi spyrnti _)
■— yfir_______:
Sendu boltann?
Ég er lika I liðinu
þetta og þessi dómur kemur
okkur mjög á óvart, enda ein-
stakur I sinni röö,” sögðu þeir er
við töluðum við þá eftir leikinn.
„Viö sendum inn venjulega
skýrslu, þar sem við gátum
þess, að báðir þessir leikmenn
hefðu leikið gróft I þessum leik.
meðspilararnir, sem ég þekkti nú
heldur litiö, voru mjög góðir og
mótherjarnir frábærir.”
Þetta sagði nýliðinn i lands-
liðinu í handknattleik, Gróttu-
maðurinn Arni Indriðason, er við
spjölluðum við hann örstutta
stund eftir leikinn I gærkveldi.
Ajax dregur
á Eindhoven
„Eftir að taugarnar voru
komnar f lag, haföi ég gaman af
þvi að spila þennan leik —
„Eitt það versta, sem
ég hef komizt í..."
— sagði landsliðsmarkvörðurinn, Birgir Finnbogason
„Þetta er með þvi alerfiðasta, þeir svo skutu fyrir utan, var það Birgir færi trúlega að spreyta
sem ég hef lent I” sagöi Birgir svo fast, að maöur sá ekki boltann sig aftur í siöari leiknum, en lik-
Finnbogason, annar markvörður fyrr en of seint. lega f*r Hjalti að taka sér fri i
landsliðsins, er við töluöum við Þeir hafa lika ofsalega næmt þeim leik. Einvaldurinn Birgir
hann eftir leikinn i gær. auga fyrir markverðinum, skjóta Björnsson ætlar að breyta liðinu
„Það er varla möguleiki á að varla á ntarkið fyrr en þeir sjá, fyrir siöari leikinn — „það verður
verja þessi skot frá þeim. Þeir hvað hann er að gera, eins og til ekki mikið”, sagði hann eftir
komu alltaf svo nálægt, að það dæmis þessi númer 6 og fyrir- leikinn I gær
var ekki glæta að ná I þau. Þegar liðinn Canschow.” —kln—
Enn tapar Bayern
Kickers Offenbach náðu tapleikur liðsins i 1. deildinni I
forustu i 1. deildinni vestur-þýzku haust.
i knattspyrnunni á föstudag. Úrslit urðu annars þessi
þegar liðið vann þýöingarmikinn Eintracht B-Schalke 1-0
sigur á útivelli — gegn Kaiser- Eintrackt F-Stuttgart 5-5
slautern. A laugardag voru aörir Essen-Dusseldorf 1-2
leikir I deildinni i 13. umferðinni Borussia Mön.-Köln 1-1
leiknir og þá tapaði Hamborg i Bremen-Wuppertaler 2-1
Bochum. Missti þar meö af tæki- Bochum-Hamborg 4-2
færinu til að ná aftur efsta sætinu. Tennis Berlin-Hertha 0-3
Duisburg-Bayern 2-1
Evrópumeistarar Bayern A föstudag. Kaisernslaut-
Munchen töpuðu enn einu sinni — ern-Offenbach 1-2. Staðan er nú
nú i Duisburg — og er það sjötti þannig:
Kickers Offenbach 13 9 1 3 31-19 19
Eintracht Brunswick 13 8 2 3 24-14 18
Hamburger SV 13 7 3 3 22-13 17
Ilertha Berlin 13 6 5 2 22-13 17
MSV' Duisburg 13 8 1 4 27-22 17
Eintracht Frankfurt 13 6 3 4 38-20 15
Borussia Mönchengladbach 13 6 3 4 28-20 15
Schalkc 04 13 7 1 5 19-12 15
Fortuna Dusseldorf 13 5 5 3 22-21 15
VFL Bochum 13 6 2 5 23-21 14
Köln 13 5 3 5 29-25 13
BayernMunchen 13 6 1 6 29-30 13
Kaiserslautern 13 6 0 7 22-24 12
Essen 13 4 3 6 15-25 11
VFB Stuttgart 12 2 2 8 17-26 6
WerderBremen 12 2 2 8 10-29 6
Tennis Borussia Berlin 13 2 1 10 10-36 5
Wuppertaler SV 13 1 2 10 10-30 4