Vísir - 18.11.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 18.11.1974, Blaðsíða 14
14 Vísir. Mánudagur 18. nóvember 1974. ■y 4 4 i M" ' Rýmingarsala Karlmannaföt Vegna breytinga á húsnæði og framleiðslu seljum við á mánudag, þriðjudag og mið- vikudag unglingaföt Karlmanna-, drengja- og á sérstaklega hagkvæmu verði. Verk- smiðjuverði. Mikið úrval af stökum buxum og jökkum. Nú er tækifærið til að gera góð kaup á verksmiðjuútsölunni Snorrabraut 56. Fataverksmiðjan Gefjun Snorrabraut 56 Nauðungaruppboð sem auglýst var 114., 16. og 17. tbi. Lögbirtingablaðs 1973 á Bragagötu 38 A, þingl. eign Gunnars Jenssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk o.fl. á eigninni sjálfri miðvikudag 20. nóvember 1974 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 187., 88. og 90. tbl. Lögbirtingablaös 1973 á Selás v/Suðurlandsbraut, þingl. eign Gunnars B. Jensson- ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 20. nóvember 1974 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. FflA JFJL UGFÉ.LÆGIIMU Hlaðmenn óskast Flugfélag íslands h.f, óskar að ráða verkamenn til starfa nú þegar við fermingu og affermingu flugvéla. Umsækjendur hafi samband við Sverri Jónsson stöðvarstjóra á Reykjavikurflug- velli. STJORNUBIO Undirheimar New York Shamus ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Dyan Cannon, John Ryan. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. NÝJA BIO Tviburarnir ISLENZKUR TEXTI. Mögnuð og mjög dularfull, ný amerisk litmynd, gerð eftir sam- nefndri metsölubók leikarans Tom Tryons. Aðalhlutverk: Uta Hagen og tvi- burarnir Chris og Martin Udvarnoky. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Pétur og Tillie Sérlega hrifandi og vel leikin bandarisk litmynd með islenzk- um texta með úrvals leikurunum Walter Matthau, Carol Burnett og Geraldine Page. Sýnd kl. 7 og 9. Gulu kettirnir Ofsa spennandi sakamálamynd i litum með Islenzkum texta. Endursýnd kl. 5 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. GAMLA BIO WALT DISNEVS » with * STOKOWSKI and the Philadelphia Orchestra Sýnd kl. 5,og 9. KOPAVOGSBIO Gull og geðveiki South of hell mountain Ný bandarlsk litkvikmynd um árangursrikt gullrán og hörmu- legar afleiöingar þess. ISLENZKUR TEXTI Leikstjórar: William Sachs og Louis Lehman. Leikendur: Anna Stewart, Martin J. Kelly, David Willis, Elsa Raven. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10 mánudaga til föstudaga og kl. 6, 8 og 10 laugar- daga og sunnudaga. HAFNARBÍÓ Spennandi og mjög viðburðahröð ný Panavision-litmynd. Ein at- hafnamesta Kung Fu-mynd sem hér hefur sézt, látlaus bardagi frá byrjun til enda. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5 7, 9 og 11. Rúmgóð 3ja herbergja kjallaralbúð I steinhúsi I miöborginni til sölu. Sér hita- veita, sér inngangur, verö 2. milljónir, útb. 1 milljón, sem má skipta. I''ASTKIGNASALAN Dðinsgötu t. Símt 15605 rnm^mmmm ^mammm II SfMI 86611 VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.