Vísir - 18.11.1974, Page 18

Vísir - 18.11.1974, Page 18
18 Vísir. Mánudagur 18. nóvember 1974. TIL SÖLU Notað gólfteppitil sölu á Háteigs- vegi 50. Simi 17307. Gólfteppi á ibúöinaog i bilinn, um 50 ferm. af notuðu ensku ullar- gólfteppi til sölu, einstakt tæki- færi. Hagstætt verð. Uppl. i sima 33277. Bilskúrshurði^, enskar trefja- plasthuröir og sænskar furuhurð- ir fyrirliggjandi. Otvegum með stuttum fyrirvara vörugeymslu- huröir og sænskar útihurðir. Straumberg hf. Brautarholti 18. Opiö 13-19. Simi 27210. Til sölu: Facit rafmagnsritvél, Siemens eldavél, Hoover ryksuga að Sólvallagötu 25. Simi 19836. > Hraðbátur. Hraðbátur. Fallegur j 17 feta hraðbátur meðl blæju-f treiler og nýjum 85 ha Mercury mótor með vökvalyftu til sölu. Uppl. I sima 34949. Eldavél „Tricyti Contessa” vel með farin til sölu, verð 20.000- einnig sófasett á 15.000. Uppl. i sima 14004 e.h. Til sölu drengjareiðhjól með gir- um, Rafha þvottapottur, Mjöll þvottavél, nýyfirfarin, selst ódýrt. Uppl. I sima 36129. Ef ykkur vantar að fá bakaða tertubotna fyrir jólin, hringið þá i sima 66494, skreytt ef óskað er. Til sölu prjónavél (2 borð) sjó- veiðistöng, Dia-sýningavél, sýningatjald (perluléreft á þri- fæti), safapressa (i heilsurækt). Uppl. i sima 43662. Til sölu lítið notuð ogvel með far- in hl jómflutningstæki: Lenco plötuspilari, Lenco magnari 2x15 sin w., Blaupunkt hátalarar, verð kr. 55 þús. Uppl. i sima 81512. Drápuhliðargrjót, nokkrir ferm af mjög fallegum, þunnum steinhellum á veggi og arineld- stæði til sölu. Uppl. I sima 42143 um helgar og á kvöldin. Das prontó leirinn sem harðnar án brennslu. Opið kl. 4-6.Stafn h.f. Brautarholti 2, umboðs og heild- verzlun. Simi 26550. Garðeigendur. Nú er rétti tíminn til að hlúa að i görðunum. Hús- dýraáburður (mykja) til sölu i sima 41649. VERZLUN LYNX tækin komin aftur: Bila- segulbandstæki, 4 og 8 rása með hátölurum kr. 11.660/12.655, segulbandstæki með og án út- varps kr. 18.665,- 8.975. Rafborg, Rauðarárst. 1, s. 11141. Höfum öll frægustu merki i leik- föngum t.d. Tonka Playskool Brio, Corgi, F. P., Matchbox. Einnig höfum við yfir 100 teg. Barbyföt, 10 teg. þrihjól, snjó- þotur, uppeldisleikföng, módel, spil, leikfangakassa og stóla. Sendum i póstkröfu. Undraland Glæsibæ. Simi 81640. Björk Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Hespulopi, Islenzkt prjónagarn, keramik, gjafavörur I úrvali, sængurgjafir, gallabux- ur, nærföt og sokkar á alla fjöl- skylduna, einnig mikið úrval af leikföngum. Björk, Alfhólsvegi 57. Simi 40439. Körfugerðin Ingólfsstræti 16 auglýsir: Höfum til sölu vandaða reyrstóla, kringlótt borö, teborð og blaðagrindur, einnig hinar vinsælu barna- og brúðukörfur ásamt fleiri vörum úr körfuefni. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, simi 12165. Málverkainnrömmun. Fallegir rammalistar, spánskar postulins- styttur ásamt iriiklu úrvali af gjafavörum. Rammaiðjan Óðins- götu 1. Opnað kl. 13. ÓSKAST KEYPT Eldavél vel með farin óskast. Uppl. i sima 71077 eftir kl. 6. óska eftirað kaupa upphlut á 12 ára telpu. Vinsamlegast hringið I sima 84076. FATNAÐUR Halló dömur. Stórglæsileg nýtizku pils til sölu, sið sam- kvæmispils i mörgum litum. Enn- fremur hálfsiö pils I öllum stærðum, sérstakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Ameriskur glæsilegur brúðarkjóll til sölu á háa og granna stúlku. Uppl. i sima 33075 e.h. HJOL - VflGNflR Til sölu 4ra gira Honda 50, Riga 4 ; og Hopper kvenreiðhjól með gir-' um, öll I mjög góðu lagi. Uppl. i sima 32943. Mótorhjól. Montesa torfæru- mótorhjól, eigum óráðstafað 50 cc og 250 cc opið kl. 4-6 e.h Brautarholti 2. Simi 26550. HUSGOGN Til sölu nýlegur hægindastóll ásamt fótskemli. Uppl. I slma 30431 eftir ki. 7. Til sölu,2ja ára gömul teak borð- stofuhúsgögn. Upplýsingar i sima 84642. Svefnherbergissetti litum á góðu veröi komin aftur með útskornum listum, göflum og skúffum, vönduð vinna. Uppl. I sima 40299. Kaupum vel með farin húsgögn og heimilistæki, seljum ódýr húsgögn. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29. Simi 10099. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, dívana, o. m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKJ ísskápur.Vel með farinn Atlas Is- skápur tilsölu. Uppl. I sima 40332. Til sölu AEG-eldavél (notuð), til sýnis að Skólastræti 5 (bakdyr), eftir kl. 5. HUSNÆÐI I Til Ieigu70 ferm. risibúð (i stein- húsi) við Óðinsgötu, leigist frá 1. des. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist Visi merkt „Reglusemi 2042”. Ný 2ja herbergja ibúð til leigu i Breiðholti. Tilboð merkt „Ibúð 2069”sendist augl.deild Visis fyr- ir 20. þ.m. Fyrirframgreiðsla. Nýtt einbýlishús til leigu á Nes- kaupstaö, 4-5 herbergja ibúð ósk- ast I Reykjavik eða Kópavogi, skipti æskileg. Uppl. I sima 97-7552 Neskaupstað eftir kl. 8. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. íbúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40b. Upplýsingar á staðnum og i sima. 22926 frá kl. 13 til 17. Húsráöendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæðið yður að kostn- aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leigu- húsnæði veittar á staðnum og i sima 14408. Opið 1—5. HÚSNÆÐI ÓSKAST tbúð óskasttil leigu i Hafnarfirði, góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla. Til sölu gamalt sófasett, þarfnast lagfæringar, kr. 20.000,00 má skiptast. Einnig Silver Cross barnakerra (blá) kr. 5.000.00. Simi 53664 eftir kl. 17 i dag. 30-40 ferm. iönaöarhúsnæöi ósk- asti Austurbænum. Uppl. I sima 82287 eftir kl. 7 á kvöldin. Stúlka óskar eftir herbergi i Kópavogi eöa i miðbænum I Reykjavik. Simi 22808. Par meö börná 4. og 6. ári óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja her- bergja ibúð. Allt að eins árs fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 84783 eftir kl. 5 i dag. óskum eftir 2-3 herbergja ibúð strax. Uppl. I sima 73325. Óska eftir 4ra herbergja ibúð i miðbænum fyrir 1. des. Uppl. i sima 10259frá kl. 9 f.h. til kl. 6e.h. 25 ára stúlka óskar eftir ibúð á leigu i mið-austurborginni. Upp úr n.k. áramótum. Uppl. i sima 32611 eftir kl. 5. Hjónmeð 2 börn óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu sem allra fyrst, næstum allt kemur til greina. Vinsamlegast hringið i sima 32704. Hárgreiðsludama óskar eftir 2ja herbergja Ibúð. Uppl. I slma 71188. Geymsluhúsnæöi óskast(u.þ.b. 30 ferm.) i Rvík eða Kópavogi, má vera bilskúr. Uppl. I sima 44143 um kvöldmatarleytið. Þrjár stúlkur óska eftir 3ja her- bergja ibúð. Uppl. I sima 33140 og 34380 milli kl. 6 og 8. Læknanemi óskareftir þriggja til fjögurra herbergja ibúð, tvennt i heimili. Uppl. I sima 22962. Starfsmaður við Þjóðleikhúsið óskar eftir ibúð fyrir 5. des. n.k. Snyrtimennsku og algerri reglu- semi ásamt öruggum greiðslum heitið. Simi 27097 eftir kl. 21. Ung kona óskar eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 51250. Hjón með eittbarn, 3ja ára, óska eftir íbúð á leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i sima 12578 eða 19959 eftir kl. 6. Ungt barnlaust par, fóstrunemi og bilasmiður óska eftir 2ja her- bergja ibúð. Uppl. milli kl. 7 og 10 i sima 34745. i™ihi Afgreiðslustúlka óskast i fata- verzlun um óákveðinn tlma, einnig kona til að þvo litla búð I miðbænum. Uppl. I sima 28656 milli kl. 4 og 7. óska að ráða lagtæka menn til iðnaðarstarfa. Vélsmiðjan Nomi, Súöarvogi 26. Simi 33110. Kona óskast til að aðstoða húsmóður á heimili I Garðinum, Suðurnesjum. Húsnæði fyrir hendi. Uppl. i sima 92-7129 og 92-7019. ATVINNA OSKAST 1 2 vanir járnamenn óska eftir vinnu við járnalagnir. Simi 20538. Kona óskar eftir kvöld- og helgi- dagavinnu. Vön afgreiðslu, fleira kemur til greina. Upplýsingar I sima 19338 milli klukkan 2 og 6. 2 stúlkur, 17 og I9ára, óska eft- ir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 83199 og 32283. Þrltug stúlkaóskar eftir atvinnu, er vön afgreiðslu, margt annað kemur til greina. Uppl. i sima 24774. Verzlanir, verktakar, fyrirtæki. Sendibilstjóri með góðan sendibil óskar eftir starfi i lengri og skemmri verk. Tilboð sendist Visi fyrir 20. þ.m. merkt „Liðlegur”. Laghentur húsgagnasmlðanemi óskar eftir vinnu á kvöldin frá kl. 4 eða 5 og um helgar. Uppl. I sima 72228 I kvöld. Húsasmiður utan af landi óskar eftir vinnu. Uppl. I slma 42275. Ung stúlkaóskar eftir vinnu, vön að smyrja brauð og aö vinna eld- hússtörf. Uppl. I síma 35966. SAFNARINN 1 Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðusiíg 21 A. Slmi 21170. EINKAMÁL Konur, karlar. Einstætt fólk á öll- um aldri með margs konar mögu- leika, svo sem menntun, fyrir- tæki, Ibúðir, óskar kunnings- skapar yðar. Skrifiö strax I pósthólf 4062. Reykjavik. Reglusamur47 ára maður, sem á Ibúð og bil og I góðu starfi.vill kynnast myndarlegri konu 40-45 ára með svipaðar aðstæður. Tilboð merkt „Nútið-Framtið” sendist VIsi fyrir 30. nóv. Einhleyp kona óskar eftir að kynnast félagslyndum, góðum og reglusömum manni á aldrinum 57-60 ára. Æskilegt að hann hefði bll. Tilboð sendist Visi merkt „2032”. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Flat 125 ’68,eða I skiptum fyrir nýrri bil, verðmismunur staðgreiðsla. Uppl. I sima 42344. Austin Mini. Til sölu Austin Mini árg. 1975, snjódekk og sumar- dekk, hagstætt verð. Uppl. I sima 37759 eftir kl. 6. Til sölu Mercury Cometskemmd- ur eftir árekstur, til sýnis að Skólabraut 45. Simi 18281. Pontiac Ventura ’73til sölu, sjálf- skiptur, aflstýri, stólar, litað gler, kælibúnaður, ekinn 19 þús. km. Símar 43577 og 15888. Volkswagen 1303 1973 til sölu, ek- inn 29 þús km. verð miðað við út- borgun eða staðgreiðsluafslátt. Simi 50471. VW 1300 ’71 til sölu, vel með farin snjódekk fylgja, ódýrt miðað við staðgreiðslu. Simi 81010. Otvarp (Philips) I bil með inn- byggðu segulbandi til sölu, sem nýtt. Uppl. i sima 73984 til hádegis og eftir kl. 19. Fiat 127 árg. ’72 til sölu, ekinn 25 þús. km. Uppl. I sima 50915. Mustang nýsprautaöur Mack I ’69 með 428 cub. cobra vél og öllu til sölu af sérstökum ástæðum. Gott verð ef samið er strax. Uppl. I sima 13585 I dag og næstu daga. Óska eftir aö kaupa bll, helzt ekki eldri en árg. ’66, má þarfnast boddyviðgerðar. Uppl. i sima 26763 á daginn. Hillman Hunter árg.’70 til sölu, góður bill. Slmi 35611, kvöldsimi 71093. Til sölu Volvo duett, árgerð ’65, i góðu ásigkomulagi. Uppl. I slma (93)-2343, Akranesi. Austin Mini ’74 til sölu. Uppl. I sima 84244 mánudaginn 18.11. og næstu daga. Til sölu er Plymouth Valiant 100 árg. ’67. Uppl. I slma 86072. Til sýnis á Bilasölu Guðmundar mánudaginn 18.11. Bifreiðaeigendur.útvegum vara- hluti i flestar gerðir bandarískra, japanskra og evrópskra bifreiöa með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvlk. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). TAPAЗ [I2I3U Golfsett fannst á Hafnarfjarðar- vegi fyrir uþ.b. mánuöi. Uppl. I sima 30794. TILKYNNINGAR 3ja mánaða hvolp vantar framtiðarheimili hjá góðu fólki. Uppl. i sima 20538 efti kl. 7 á kvöldin. BARNACÆZLA Óskum eftir unglingsstúlku til að gæta 2ja ára barns öðru hverju á kvöldin i Hólahverfi Breiðholti. Uppl. i sima 72910. YMISLEGT Akið sjálf Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. KENNSLA Kenni ensku, frönsku, þýzku, spænsku, sænsku. Talmál, bréfa- skriftir, þýðingar. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hrað- ritun á 7 málum. Arnór Hinriks- son. Simi 20338. Veiti tilsögn i tungumálum, stærðfræði, eðlisfr., efnafr., tölfr. o.fl. Les með skólafólki og nem endum „Oldungadeildarinnar” — Ottó A. Magnússon, Grettis- götu 44 A.Simar 25951 og 15082 ÖKUKENNSLA Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða á Volkswagen. Okuskóli, útvega öíl prófgögn. Reynir Karlsson. Simi 20016. BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ M.a. Benz sendiferðabíl 319 Rússajeppa Austin Gipsy Willys Station BILAPARTASALAN Höföatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. Til sölu notuð sjónvarpstœki Til sölu notuð sjón- varpstæki nýuppgerð á verkstæði voru Sólheimum 35. Simi 21999.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.