Vísir - 20.11.1974, Page 13

Vísir - 20.11.1974, Page 13
Visir. Miövikudagur 20. nóvember 1974. 13 ** Allt I lagi — ef þú dregur þessar tuttugu minútur frá sem ég kem venjulega of seint, er ég næstum þvl á réttum tlma... ; Hvaö var þaö nú, sem maöurinn sagöi viö mig I gær? — Reyndu nú aö MUNA þaö, aö þú hefur slæmt minni! UTVARP Miðvikudagur 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fanney á Furuvöllum” eftir Hugrúnu. Höfundur les (10) 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim” eftir Stefán Jónsson GIsli Halldórsson les (11) 17.30 Framburðarkennsla i dönsku og frönsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Biskupinn með trékrossinn. Helder Camara Halldór Kristjánsson á Kirkjubóii flytur fyrra erindi sitt, þýtt og endursagt. 20.00 Kvöldvaka 21.30 tJtvarpssagan : „Gangvirkið” eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (17) 22.00 Fréttir 2215 Veöurfregnir . Bókmenntaþáttur í umsjá Þorleifs Haukssonar 22.45 Nútimalist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP Miðvikudagur 18.00 Björninn Jógi-Bandarfsk teiknimynd. Svindlarinn. Þýðandi Guðrún Jörunds- dóttir. 18.20 Gluggar. Bresk fræöslu- myndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 18.45 Fllahiröirinn. Brezk framhaldsmynd. Aðalvitnið Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrárkynning og augiýsingar 20.40 Landsbyggöin Austur- land. Sveitafélög í hinum ýmsu kjördæmum úti á landi hafa myndaö lands- hlutasamtök *um málefni sln, sem kunnugt er. Hvert þessara sambanda mun standa að einum umræðu- þætti i Sjónvarpinu i vetur, og verða tveir þeirra fluttir fyrir jól. Austfirðingar riða á vaðið. Umræðunum stýrir Ingimundur Magnússon, framkvæmdastjóri Sam- bands sveitarfélaga i Austurlandskjördæmi, en aðrir þátttakendur eru Jó- hann D. Jónsson, Egilsstöð- um, Jóhannes Stefánsson, Neskaupstað, Jón Erlingur Guömundsson, Fáskrúðs- firöi, og Oddur Jónsson, Fagurhólsmýri. 21.30 Kannski kem ég I vor Bandarisk sjónvarpskvik- mynd. Leikstjóri Joseph Sargent. Aðalhlutverk Sally Field, Lane Bradbury, Jackie Cooper og Eleanor Parker. 22.40 Dagskrárlok. 1* % B Q & Spáin gildir fyrir fimmtudaginn Hrúturinn.21. marz—21. april. Þetta getur oröiö aö einhverju leyti sögulegur dagur, og sennilega á jákvæöan hátt, þó að það komi ef til vill ekki þegar fram. Nautiö, 21. april—21. mai. Ef þú kemst hjá þvi, þá ættirðu ekki að þvinga þig til að leysa eitt- hvað þaö af hendi, sem þér fellur ekki einhverra hluta vegna. Tvibiirarnir,22. mai— 21. júni. Eitthvað, sem þér hefur verið falið að leysa af hendi, gengur hálf klúðurslega hjá þér, ef til vill af þvi að þú ert annars hugar. Krahhinn. 22. júni—23. júli. Það getur oröið þungur róður hjá þér i dag, og þá ef til vill fyrst og fremst vegna þess að þú gerir of strangar kröfur til þin og annarra. l.jóniö, 24. júli—23. ágúst. Það er ekki óliklegt, að þig langi til að slaka eitthvað á, þvi að þú hefur lagt hart að þér að undanförnu. En vaía- samt hvort það tekst. Meyjan.24. ágúst—23. sept. Þú vildir vist gjarna vita, hvað næst er íram undan, en það er að sjálfsögðu dulið sem endranær og verður þó annað en þú kviðir. Vogin,24. scpt.—23. okt. Farðu gætilega i öllum útreikningum, scm að einhverju leyti snerta fjármál þin á na'stunni. Gerðu ráð l'yrir ófyrir- sjáanlegum útgjöldum. I)rekinn,24. okt,—22. nóv. Það litur út lyrir að þetta geti orðið þér góður dagur, ef þú gætir þess einungis að leggja ekki út i neitt, sem kallast getur tvirætt. Bogmaðurinn.23. nóv,—21. des. Þú hefur i ýms horn að lita Iram eftir deginum, og ef til vill dreifir það huganum um of, svo að al'köstin verða naumast sem skyldi. Steingeilin, 22. des.—20. jan. Það gengur ýmis- legt á afturfótunum i <iag, en þegar upp er slaðið, ætti dagurinn að verða þér hagstæður, þrátt l'yrir allt. Vatnsheriiin. 21. jan.—19. febr. Þungur róðurinn hjá þér l'ram eftir, einkum i peningamálunum, en svo ætti allt að verða auðveldara hvað þau og annað snertir. Kiskarnir, 20. febr,—20. marz. Þin biður senni- lega ferðalag, sem að öllum likindum gelur orðið ánægjulegt, en þó um leið sennilega dálitið erlitt á köflum. •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦•*■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< 1m. & □ □AG | D KVÖLD | n □AG | D KVÖLD | □ DAG | Sjónvarp kl. 20.40: „Landsbyggðin" AUSTFIRÐINGAR VANDAMÁL SÍN FJALLA UM Vegna þeirrar viöleitni að fjalla um önnur mál en þau, sem einskorðast viö höfuöborgar- svæðið, fer sjónvarpið af staö meö nýjan þátt I kvöld. Þátturinn, sem fluttur verður i kvöld, er annar tveggja þátta, sem fluttir veröa af þessu tag- inu fyrir jól. Þættirnir nefnast Landsbyggðin og verður Austurland fyrsta lands- byggðin, sem spjallað verður um. Sveitarstjornarmenn af Austurlandi koma i sjónvarps- sal og ræða um vandamál sveitarfélaganna og fólksins, sem þar býr. Sveitarfélögin i Austurlands- kjördæmi eru i allt 34, og mynda þau samtök sveitar- félaga. Framkvæmdastjóri samtakanna, Ingimundur Magnússon, stýrir umræðunum. Auk þess taka þátt i spjallinu Jóhann D. Jónsson frá Egils- stöðum, umdæmisstjóri Flug- félagsins á Austurlandi, Jón Erlingur Guðmundsson, for- stjóri, Fáskrúðsfirði, Jóhannes •Stefánsson, forseti bæjar- stjórnar á Neskaupstað, og Oddur Jónsson, kaupfélags- stjóri á Fagurhólsmýri. Þeir rabba um vandamál Austurlandsins I sjónvarpinu I kvöld. Frá vinstri: Jóhann D. Jónsson, umdæmisstjóri á Egilsstööum, Jón Erlingur Guömundsson, forstjóri á Fáskrúðsfiröi, Ingimundur Magnússon, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga I Austurlandskjördæmi, Jóhannes Stefáns- son, forseti bæjarstjórnar Neskaupstaöar, og Oddur Jónsson, kaupfélagsstjóri á Fagurhólsmýri. Sjónvarp kl. 18.00: „Björninn Jógi" Jógi vinnur sér sess Ungir islendingar á öllum aldri fá að sjá Jóga björn i kvöld. Ekkier þetta þó jógi, sem fær fólk til að teygja sig og hrista á allan hátt, heldur björninn Jógi. Foreldrar Jóga eru þeir Hanna og Barbera, sem einnig eru höfundar Fred Flintstóns og allrar þeirrar fjölskyldu. Jógi björn er fyrir löngu heimsfrægur og ekki seinna vænna að fá að sjá i smettiö á honum á islenzka sjónvarpsskerminum. Jógi er hið mesta sakleysis- grey, þótt stundum fari hann i taugarnar á þeim, sem hann umgengst. Er við sjáum hann i kvöld, er hann kannski ennþá að leita að hinu fullkomna landi, eins og i siðustu viku, og er það aðallega mengunin, sem gerir honum leitina erfiða. Það verður þvi ekki annað sagt en Jógi fylgist meö timanum og láti vanda- mál liðandi stundar til sin taka. -JB ■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦f++++++++++++

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.