Vísir - 25.11.1974, Qupperneq 8
8
Visir. Mánudagur 25. növember 1974.
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN rikisins
LAUGAVEGI77, SÍMI22453
Hafnarfiröi
Hafnarborg
Strandgötu 34
Akureyri
Stiörnu Auöte
Reykjavlk;
Oculus Austurstr. 7
Whfá Laugavegi 19
Laugavegi 35
HÚSWÆÐISMALASTOFNUN
ríkisins Mmmm
EINDAGINN 1. FEBRUAR 1975
FYRIR LÁNSUMSÓKNIR
VEGNA ÍBÚDA í SMÍÐUM
Húsnæðismálastofnunin vekur athygli aðila á
neðangreindum atriðum:
1 Einstaklingar, er hyggjast hefja byggingu Ibdöa, eöa festa
kaup á nýjum Ibúðum (íbúðum I smlðum) á næsta ári,
1975, og vilja koma til greina við lánveitingar á þvl ári,
skulu senda lánsumsóknir slnar með tilgreindum veðstað
og tilskildum gögnum og vottorðum til stofnunarinnar fyr-
ir 1. febrúar 1975.
2Framkvæmdaaðilar I byggingariðnaðinum er hyggjast
. sækja um framkvæmdalán til Ibúða, sem þeir hyggjast
byggja á næsta ári, 1975, skulu gera það með sérstakri
umsókn, er veröur aö berast stofnuninni fyrir 1. febrúar
I97^enda hafi þeir ekki áður sótt um sllkt lán til sömu
ibúða.
3Sveitarfélög, félagasamtök, einstaklingar og fyrirtæki, er
■ hyggjast sækja um lán til byggingar leiguibúða á næsta
ári I kaupstöðum, kauptúnum og á öörum skipulags-
bundnum stöðum, skv. 1. nr. 30/1970, skulu gera það fyrir
1. febrúar 1975.
4Sveitarstjórnir, er hyggjast sækja um lán til nýsmiði
. ibúða á næsta ári (leiguibúða eða sölulbúöa) i stað heilsu-
spillandi húsnæðis, er lagt veröur niður, skulu senda
stofnuninni þar að lútandi lánsumsóknir sinar fyrir 1.
febrúar 1975, ásamt tilskildum gögnum, sbr. rlg. nr.
202/1970, VI kafli.
C Þeir ofangreindir einstaklingar og framkvæmdaaöilar,
sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofnuninni,
þurfa ekki að endurnýja þær.
6Þeim framkvæmdaaöilum, er byggja Ibúðir I fjöldafram-
■ leiðslu, gefst kostur á að senda Húsnæöismálastofnuninni
bráöabirgðaumsóknir um lán úr Byggingasjóöi rikisins til
byggingar þeirra. Mun komudagur slikra umsókna slöan
skoðast komudagur byggingarlánsumsókna einstakra
ibúðakaupenda I viökomandi byggingum. Bráöabirgða-
umsóknir þessar öðlast þvi aðeins þennan rétt, að þeim
fylgi nauðsynleg gögn, skv. settum skilmálum. Umsóknir
þessar veröa að berast fyrir 1. febrúar 1975.
7Brýnt er fyrir framkvæmdaaðilum og Ibúöakaupendum
. að ganga úr skugga um þaö áöur en framkvæmdir hefjast
eða kaup eru gerö, aö ibúðastærðir séu i samræmi við
ákvæði rlg. nr. 202/1970 um lánveitingar húsnæðismála-
stjórnar. Sé Ibúö stærri en stærðarreglur rlg. mæla fyrir,
er viðkomandi lánsumsókn synjað.
fl Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar
* 1975, verða ekki teknar til meðferðar við lánveitingar á
næsta ári.
Reykjavik, 15. nóvember 1975,
IVETRAR-
FERÐIR
ITIL
LONDON
alla laugardaga
Fyrsta flokks hótel, STRAT-
FORD COURT i aðai-
verzlunargötu London, Ox-
ford stræti.
Öll herbergi með baði, sjón-
varpi.útvarpi og sima.
Otvegum miða I leikhús á
kabaretta, knattspyrnu-
kappleiki o.fi.
Verö pr. mann kr. 28.000 I
okt.
í nóv. og marz kr. 25.900.-
Sendum yður bækling.
LAN DSyN^
FERÐASKRIFSTOFA|
ALÞÝÐUORLOF
LAUGAVEGI 54
Símor 22890 - 13648 - 28899
+
MUNIÐ
RAUÐA *
KROSSINN
Nú er
hafin:
Almenn sala á
ódýrri og góðri
vasatölvu, sem tugir
islenskra verk-
fræðinga hafa notað
undanfarið með
góðum árangri.
LITRONIX
talvan
★ Allur undirstöðu -
reikningur mögulegur.
★ Þér veljiö um 2 eða 4
aukastafi.
★ Ódýr I notkun, vinnur á
3 venjulegum raf-
hlöðum I 15 klukku-
stundir samfleytt-
Þér getið einnig notað
straumbreyti.
★ Leiðréttir slðustu
innfærslu.
★ „Overflow indicator’.’
★ Minnismerki segir til
um negativa útkomu
★ Keðjureiknar.
★Þægilegt leturborð.
Hægt að „spila
blindandi” inn á það.
• Stærð 15,2 x 7,6 x 1,9 cm.
Þyngd 180 gr.
Verð aðeins kr. 5.900
12 mánaða ábyrgð
Hringið, við sendum í póstkröfu
Rafröst h.f.
Ingólfsstræti 8, sími 10240
— Það er mjog ovenjulegt,
afslaða sé tekin til^>"''
kvikmynda a k
sr. Sigujjjii^'^
Magnús hringdi:
„Nu finnst mér áslæða til að
kvikmýnducílirlilið gripi i
laumar.a Það helur sum sé
komið Iram I fréttum. aðák^^
ið bló I Rcykjavil^^^^^
k v i k m y ndijjjá^^^^
inn" i
inga á nal
helur þaö miktö
I i fjölmiðlum. að
ua um hvað hun
Vn manni er I
Ahrif \
manuðV
gcðheisl
aðeins. ^
sem hat
BURT MEÐ
SÆRINGAMAN
Sýnið sœringa-
meistarann"!
beill odýrum In
fram óhugmiðul
urinn er a-gilegui
hafa séð mvndinl
öllu aaman. <
mvndina kasl
afall og blða
gcöhcilsu
geðla-knar hafa sky
berlega Biezk blöð’
linr.st ymsum Kirkjuj
j sum mal þei
þar afgreiðslu hægi ug
svo sem itrekað frum’
breytingar a veitingu prc
rlta
Biskup selli kirkjuþing
vikudag aö lokinm guðsþjór
Einn
enn á
móti
hafði einhver Magnus
!li. cr hann var aö vrla
lyndin „The Exorcist”
hér Aumingja
vorkunn Ef hann
lorltá svona myndir.
crða veikur. þá k
lara ð bió. þegar
syndar
sjalfsvald sett hvort hann íer i
bló eður ei.
Myndina þyríti ekki að banna
nrnii bórnum undir 16 ira
aldn Aörir rtlu að þola hana.
nema laugaveiklað og hjart-
vcikt fólk. sem ekki þarfab fara
ð þessa mynd Ekki veit ég
hvenrr Magnús þessi hrlti ab
trua a drauga. og hver er
knminn til með að segja að íólk.
sem fer að sja myndina. fari al-
menntlruað drauga Auk þess
eru trumal einkamál folks. sem
enginn rtti að sletta sér inn I.
Vona að Austurbrjarblð syni
yndina.”
sagt fia þvl. að ahrif
innarhafi leitl laU****
fólks til'■
H-llgrlmskirkiu. ba
Exorcist
„Taugasterkur'' skrllar:
„f.g hel áhuga á innleggi I
sknfin um kvikmyndma „The
Exorcist". sem lyrirhugað mun
að syna hérlendis á nrstunni
Sá sem vakti máls á aö þessi
viðbjoðslega mynd rtli ekki er-
indi hingað. a þakkir skiklar
I*elr scm mOlmrla þvi.vtlaein-
faldlega ekki hváð þeir eru að
undir þal
erindi hin’
Þeir ser
freísi. og i
banna sér
bitkuu I rrðutlél á klrkjuþingl
Ef kvikmyndaframleiðendur
fa nokkurn tlma senl nokkuð
sem hámark viður-
ggðarinnar. óhugnaðanns og
“turunnar. þa gef ég „The
ircist" þa einkunn f;g sá
1ina uti f London i sumar
tan til þess að ég för að sja
var einíaldlega su. aö ég
Ul-'-i um hvað myndin
Eg hafði oft' hevrt
nafmð, og lék þvi f'or
ið sjá myndina
ckkiaðlvsa henm Eg
" »agt. að hun er svo
óhugnanleg. að hinn
aitt maður kem-
'iropa á I þessu til-
er ekki venjuleg
d Enda hafa
ikmyndagagnryn
yndinni slrma
Ija að þarna sé
þess að yfir-
,u tagi. sem áð-
ikmyndum
Hfurbjbra Eiaartt
Kirkjuþing va
kvikmyndinni.Exorcist'
_ — Reykjavfk — Mlkllvcguttu
Mtlln. trm tekln verðn fyrlr á
klrkjuþingi. ng þegnr eru frnm
knmln. eru frumvnrp tll lagn um
nirgjotd og Ullaga til þlngt-
ályktumr um töngmál tafnaða.
ttgðl tr. Slgurbjörn Elnartton
bltkup I vibull vlð'TImann I grr.
Þettl mál voru á dagtkrá klrkju-
þlngt I grr. tvo og tlllaga
tll þingtálykianir um kvlkmynd
ina „Exorclit". tem bltknp flultl
og hljöðar tvo: „Kirkjuþlng 1*14
vnrnr eindreglð vlð þvl. að hvlk
myndin „11«* Exorclsf verðt
trkin tll týnlngar hér á Itndl.
Ilvarvetnn þtr. trm mynd þe:
hetur verfð týnd. helnr hán hnll
tlórtkaðlrg áhril á grðbeiltu
fjöldn mtnna. Klrkjuþlng leyflr
tér nð vrnta þett. að kvlkmynda-
hóttrigrndur hali þá ábyrgðnr-
vitund. að þelr bjöðl rkhl þettnrl
hrttu hlngtð hrlm."
Er komin út á íslenzku