Vísir - 25.11.1974, Síða 16

Vísir - 25.11.1974, Síða 16
16 Vísir. Mánudagur 25. nóvember 1974. ...Mig langar til aö kveðja eiginmann þinn Þaö hefur verib . ánægjulegt aö , tala viöþig... BARNUM N ER LOKAÐli HVER VILDI . ÞAÐ EKKI - HVER EKKI!! Frakkar fengu gamsveiflu á eftirfarandi spil i leik sinum viö tsraelsmenn á EM i ísrael á dögunum. Lokasögnin á báðum borðum var þrjú grönd i suður. A 1043 y A652 4 DIO 4 A965 4 AD95 V K987 ♦ 96 * 842 4 G862 V DIO 4 G8743 4 73 4k K7 V G43 ♦ AK52 4 KDGIO Þegar Frydrich, ísrael, spilaöi spilið kom laufaátta út frá Boulanger i vestri. Sá isra- elski tók heima og gerði sitt bezta til að vinna spilið — svinaöi tigultiu blinds. Svarc fékk á gosann og spilaði spaðatvisti. Búið spil. Einn niður. A hinu borðinu spilaði Lev i vestur út hjartasjöi. Austur, Romik fékk slaginn og gat nú hnekkt spilinu með þvi að spila spaða eins og Svarc. En hann hélt áfram i hjarta og það gaf Lebel tækifæri til aö vinna spilið á fallegan hátt. Hann lét gosann — kóngur, gefiö. Enn hjarta og tekið á ás blinds. Frakkinn tók nú þrjá hæstu i tigli og siðan þrjá laufaslagi — geymdi sér ásinn I blindum. Austur hafði kastað einum tigli. Átti eftir gosann. Vestur var með vinningsslag i hjarta. Hvar spaðaásinn lá var ágizkun, Lebel fann réttu lausnina — spilaði blindum inn á laufaás og vestri siðan inn á hjarta. Þegar vestur átti spaðaás — var spiliö i höfn. Á IBM-mótinu i Hollandi i ár kom þessi staða upp i skák Planinc, sem haföi hvitt og átti leik, og Timman. 24. Hxf5! - exf5 25. DxhG - f4 26. BxgG - Bxh3 27.Dxh3 - HxgG 28. Dh7 og svartur gafst upp. Einn granna okkar, Grænlendingur á kajak bandalagsins í kvöld er á dag- skránni hjá sjónvarp- inu þýzk fræðslumynd um þau lönd og lands- hluta Efnahagsbanda- lags Evrópu, sem hafa orðið útundan i ýmsum skilningi. Það er raunverulega um að ræða þrjár myndir i einum þætti, og fjallar ein um landbúnaðar- héruð i Suður-ítaliu, önnur um iðnaðar- héruðin umhverfis Newcastle i Englandi og sú þriðja um grann- land okkar Grænland. öll þessi svæði hafa á ein- hvern hátt dregist aftur úr tim- anum, og fjallar myndin um þann vanda og hvernig Efna- hagsbandalagið hyggst bregð- ast við honum. t myndinni er bent á ymislegt, sem bendir á nýja tíma og tengir þaö þeirri stöðnun, sem orðið hefur á þessum svæðum, og áætlanir um úrbætur. Sumt af þeim er vafalaust komið til fram- kvæmda, þvi myndin er siðan 1972. „Ekki get ég sagt, að myndin sé skemmtileg,” sagöi Auður Gestsdóttir, sem þýðir textann. ,,En hitt má fullyrða, að hún er athyglisverð.” —«H Breytileg átt og hægviðri, skýj- að en úrkomu- laust. LÆKNAR Reykjavik— Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður—Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzia apótekanna vikuna 22.-28. nóv. verður I Vesturbæjarapóteki og Apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Siysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga ki. 17-18. Simi 22411. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I slma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. TÍLKYNNÍNGAR Kvenfélag Hreyfils Basarinn verður 30. nóv. i Hreyfilshúsinu. Fundur 28. nóv. kl. 20.30. Skilið munum á basar- inn I siöasta lagi þá. Kökur vel þegnar. Stjórnin. Fuglaverndunarfélag íslands Þriðji fræðslufundur Fugla- verndunarfélags íslands verður haldinn I Norræna húsinu þriðju- daginn 26. nóvember kl. 8.30. Grétar Eiriksson sýnir lit- skuggamyndir af fuglum. Hann hefur undanfarin ár stundað fuglaljósmyndun og einkennast myndir hans af einstakri vand- virkni og listrænum smekk. Að lokinni sýningu Grétars veröa sýndar kvikmyndir frá fuglalifi i Norður-Skotlandi, tekn- ar á vegum brezka Fugla- vernduna rfélagsins. öllum er heimill aðgangur. Styrktarfélag vangefinna Konur félagsins minna á fjáröflunarskemmtanirnar 1. des. Velunnarar vinsamlegast komið munum i happdrættið fyrir 22. nóv. annaðhvort I Lyngás eða Bjarkarás. Fjáröflunarnefndin. Kvennadeild Slysavarnafélagsins I Reykjavik heldur basar 1. des i Slysavarnahúsinu. Þær félags- konur, sem gefa vilja muni á basarinn, eru beðnar að koma þeim á skrifstofu félagsins i Slysavarnahúsinu á Granda- garði eða tilkynna það i sima 32062 eða 15557 sem fyrst. Stjórnin. Kaupmannahöfn-vetrarferöir. Munið ódýru feröirnar með ferða- skrifstofunni Úrvali til Kaup- mannahafnar. Næsta ferð 5. des. n.k. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik. SÝNINGAR Alfred Schmidt Alfred Schmidt hefur opnað sýn- ingu á málverkum á Mokka við Skólavörðustig. Opið daglega. Norræna húsið Den Nordiske — sýning 26 nor- rænna listamanna I kjallara, opin frá 14-22 alla daga til 26. nóv. Galerie SÚM „Trykkerbanden” Dönsk grafik- listasýning. Allar myndirnar til sölu. Opiö til 30. nóv. \ Bogasalur Karl Sæmundsson sýnir 29 oliu- málverk. Sýningin er opin frá 23. þ.m. til 1. desember frá kl. 14-22 alla daga. Félagsvisindafélag íslands Félagsvisindafélag Islands og Félag stúdenta I almennum þjóð- félagsfræðum boða til sameigin- legs fundar annað kvöld þriðju- daginn 26. nóv. 1974 i Félagsstofn- un stúdenta kl. 20:30. Fundarefni: Staða félagsvisindanna á tslandi. Málshefjendur eru Gisli Pálsson, menntaskólakennari og Jón Rún- ar Sveinsson, stúdent. Stjórnin BLÖÐ OG TÍMARIT tslensk fyrirtæki ’74-’75 komin út. Nýlega kom út hjá Frjálsu framtaki h.f. handbókin Islensk fyrirtæki ’74-’75. Er þetta fimmta árið I röð, sem bókin kemur út og hafa verið gerðar verulegar breytingar á henni. 1 formála bókarinnar segir ma.a „Að þessu sinni eru mun fleiri fyrirtæki og félagssamtök i bók- inni en áður. Þessi viðbót gerir hana enn itarlegri og gagnlegri en fyrr. 1 þessari fimmtu útgáfu bókarinnar eru birtar nauðsyn- legustu upplýsingar um fyrirtæki og félagssamtök, svo sem nafn, heimilisfang, sima, pósthólf og telexnúmer. Ennfremur er sagt frá nafnnúmeri og söluskatts númeri. Greint er frá stofnári fyrirtækisins, stjórnendum og heistu starfsmönnum. Gerð er grein fyrir tegund reksturs, umboðum og þjónustu fyrir- tækjanna, svo og umboðs- mönnum ásamt öðrum tilheyr- andi upplýsingum. Þá er I bók- inni umboðaskrá. Allar upp- lýsingar i bókinni eru byggðar á persónulegum samtölum við forstöðumenn þeirra fyrirtækja og félagssamtaka sem i bókinni eru.” 1 bókinni er lögð áherzla á að hafa sem viðtækastar upplýsingar sem ekki eru fáan- legar annars staðar, meðal annars um stjórnendur, starfs- menn og starfssvið. Sjónvarp kl. 22.05 Vanþróuð svœði innan Efnahags- SKÁK | í DAG | I KVÖLD | í DAG | I KVÖLD |

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.