Vísir - 25.11.1974, Page 18

Vísir - 25.11.1974, Page 18
18 Vísir. Mánudagur 25. nóvember 1974. TIL SÖLU Olíukyndingartæki. Tvö sett af oliukyndingartækjum, katlar brennarar, ásamt öllum stilli- tækjum eru til sölu. Hagstætt verð. Upplýsingar i símum 40999 eða 41916 á kvöldin. Til sölu baðherbergissett hvitt selst ódýrt;ySimi 15923. Ónotað mótatimbur 1x6” óheflað til sölu. 3250 m.Uppl. i sima 35902 á kvöldin. Barnavagga. Sem ný þýzk barna- vagga til sölu. Uppl. i sima 18119. Til sölu skápur fyrir saumavél (ódýrt). Uppl. i sima 83214. Stereo rafmagnsorgel (Eminent 500 de luxe) tilsölu. Orgelið er 4ra ára gamalt en eins og nýtt. Það er stofuorgel og hefur 33 raddir, tveggja hraða snúningshátalara (tremolo og chorus), tvö tónborð (4 áttundu hvort) og petala- áttund. Nánari uppl. að Gnoða- vogi 54. 1. hæð eftir kl. 5,30 i kvöld. Tvær haglabyssur til sölu, Stevens eitt hlaup, Brno 2 hlaup. Ýmislegt tilheyrandi getur fylgt. Uppl. I sima 41929 milli kl. 7 og 9. Sony stereosamstæða, plötu- spilari, útvarpsmagnari og há- talarar til sölu, einnig á sama stað til sölu Sony TC 377 segul- band. Uppl. i sima 36232 frá kl. 3. Mótatimbur. Mótatimbur l”x6” og l”x4” til sölu. Notað i eitt rað- hús. Uppl. i sima 43065 eftir kl. 6 á kvöldin. Garðeigendur. Nú er rétti timinn til að hlúa að i görðunum. Hús dýraáburður (mykja) til sölu i sima 41649. VERZLUN Kaupum vel með farnar L.P. hljómplötur og pocketbækur, islenzkar og erlendar. Fyrirliggj- andi mikið úrval af islenzkum frimerkjum. Safnarabúðin Laufásvegi 1. Simi 27275. Körfugerðin Ingóifsstræti 16 auglýsir: Höfum til sölu vandaða reyrstóla, kringlótt borð, teborð og blaðagrindur, einnig hinar vinsælu barna- og brúðukörfur ásamt fleiri vörum úr körfuefni. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, simi 12165. Körfur. Vinsælu barna- og brúðu- vöggurnar fyrirliggjandi. Sparið og verzlið þar sem hagkvæmast er. Sendum i póstkröfu. Pantið timanlega. Körfugerð Hamrahlíð 17. Simi 82250. Rafmagnsorgel, brúðuvagnar, brúðukerrur, brúðuhús.stignir traktorar, þrihjól, Tonka leik- föng, Fischer Price leikföng, BRIO leikföng, D.V.P. dúkkur, burðarrúm, ævintýramaðurinn ásamt þyrlum, bátum, jeppum og fötum. Tennisborð, bobbborð, knattspyrnuspil, ishokkýspil. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Ilöfum öll frægustu merki i leik- föngum t.d. Tonka Playskool Brio, Corgi, F. P., Matchbox. Einnig höfum við yfir 100 teg. Barbyföt, 10 teg. þrihjól, snjó- þotur, uppeldisleikföng, módel, spil, leikfangakassa og stóla. Sendum i póstkröfu. Undraland Glæsibæ. Simi 81640. LYNX tækin komin aftur: Bila- segulbandstæki, 4 og 8 rása með hátölurum kr. 11.660/12.655, segulbandstæki með og án út- varps kr. 18.665,- 8.975. Rafborg, Rauðarárst. 1, s. 11141. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa notaðan hyatt. Uppl. i slma 53209. Óska eftir að kaupa barnarimla- rúm. Uppl. i sima 72385 næstu daga. Pianó.óska eftir að kaupa pianó. Simi 83214. FATNADUR Til sölu pels no. 42. Uppl. i sima 26673. Nýr fallegur brúðarkjóll til sölu. Uppl. i sima 35914. Prjónastofan Skjólbraut Gauglýs- ir, mikið úrval af peysum komið. Sími 43940. HJOL - VAGttAR Til sölu Suzuki AC 50 árg. 1974 mjög fallegur.Uppl. i sima 84147. Barnakerra til sölu, verð kr. 7.000-.Uppl. Í sima 42969. Franskt véihjól til sölu. Hentar vel stúlkum. Uppl. i sima 37863 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. HUSGÖGN Sem nýtt hjónarúm úr tekki án náttborða til sölu. Vinsamlegast hringið I sima 16989 milli kl. 5 og 7. Sófasett til sölu,4 sæta sófi, tveir stólar með háu baki á stálfótum. Simi 23376. Til sölu húsbóndastóilkr. 10 þús., stofuskápur kr. 8 þús., svefnsófi með armstól kr. 15 þús., klæða- skápur (tekk) kr. 8 þús.og tveir Chesterfield stólar. Tilboð.Uppl. að Vesturgötu 37. Svefnherbergissettl litum á góðu verði komin aftur meö útskornum listum, göflum og skúffum, vönduð vinna. Uppl. I sima 40299. Kaupum vel með farin húsgögn og heimilistæki, seljum ódýr húsgögn. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29. Simi 10099. Bæsuð húsgögn. Smiðum eftir pöntunum, einkum úr spóna- plötum, alls konar hillur, skápa, rúm o.m.fl. i stofuna, svefnher- bergið og hvar sem er, og þó eink- um i barnaherbergið. Eigum til mjög ódýra en góða svefnbekki, — einnig skemmtileg skrifborðs- sett fyrir börn og unglinga. Allt bæsað i fallegum litum, eða tilbúið undir málningu. Nýsmiði s/f Auðbrekku 63, slmi 44600, og Grensásvegi 50. Simi 81612. Klæðningar og viögerðir á bólstruöum húsgögnum, af- borgunarskilmálar á stærri verk- um. Bólstrun Karl Adolfssonar Fálkagötu 30, Simi 11087. Svefnbekkir I úrvaii, 2ja manna sökkul-svefnsófar, svefnsófasett, hjónafleti, hagstætt verð. Sendum heim 3 daga i viku á Reykja- vfkursvæði, án gjalds, sendum einnig um öll Suðurnes, Selfoss, Stokkseyri, Eyrarbakka, Hvera- gerði á laugardögum, gjald að- eins 300 kr. Húsgagnaþjónustan Langholtsvegi 126. Simi 34848. Til söluborðstofuhúsgögn, borð, 6 stólar og skenkur. Uppl. i sima 35489. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o. m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. BÍLAVIÐSKIPTI TilsöIuVolga ’72, einkabill, góður bill i góðu lagi, litur dökkgrár, rauður innan. Simi 66272. Saab 96 ’70.Til sölu Saab 96 ’70 vel með farinn. Einn eigandi frá upphafi. Möguleiki að lána eitt- hvað af söluverði. Uppl. i sima 81068. Mazda 1300 og lOOOtil leigu i bila- leigunni Ás sf. Simi 81225, eftir lokun 36662 og 20820. Chevrolet super sport 1965 til sölu, fallegur og góður bíll. Simi 52061. Hafnarfjörður—nágrenni. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu sem allra fyrst. Uppl. i sima 51723 eftir kl. 16.30. Hægiátan miðaldra mann vantar einstaklingsibúð eða 2 herbergja Ibúð fyrir áramót, helzt i vestur- borginni, góðri umgengni heit- ið.Vinsamlegast hringið i sima 27263 eftir kl. 6. Maður á fimmtugsaldrióskar eft- ir rúmgóðu herbergi með inn- byggðum skápum, helzt með sér- inngangi. Reglusemi. Uppl. i sima 84492. Óska eftir 3ja-4ra herbergja Ibúð, helzt i austurborginni.skilvisi og algjör reglusemi. Uppl. I sima 34201 laugardaginn allan og mánudaginn eftir kl. 17. Húsráöendur. óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir þrifalegan, léttan iðnað á neðstu hæð eða i góðum kjallara. Nauðsynlegt að góður gluggi, helzt sýningar- gluggi, snúi að götu. Tilboð legg- ist inn á afgreiðslu blaðsins merkt ,,Góð umgengni 2423”. Bifreiðaeigendur. Útvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). HÚSNÆÐI í Höfum vitneskju um eftirfarandi húsnæði til leigu i miðborginni. Ca. 150 ferm. skrifstofuhúsnæði eða fyrir léttan iðnað á 1. hæð, ca. 150 ferm. skrifstofu- eða Ibúða- húsnæði á 2. hæð, ca 120 ferm. ibúðarhúsnæöi I risi. í útjaðri borgarinnar 400 ferm. iðnaðar- húsnæði, lofthæð 4 1/2 metri, 350 ferm. iðnaðarhúsnæði, lofthæð 3 m. Leigjendur, leitið uppl. um leiguhúsnæði hjá okkur, það kost- ar yður litið. Húsaleigan, Lauga- vegi 28, 2.hæð, simi 14408. Höfum vitneskjuum eftirfarandi húsnæði til leigu. 1 Breiðholti 5 herbergja nýtizkuibúð, fyrir- framgreiðsla 6 mán. I austur- borginni góð 5 herbergja ibúð, 6-8 mán. fyrirfram. I nágrenni borg- arinnar Sherbergja einbýlishús. I Hafnarfirði 1 herbergi, aðgangur að eldhúsi, fyrir konu. í Kópavogi 1 herbergi og aðgangur að eldhúsi fyrir konu. 1 Breiðholti 2 einstaklingsherbergi fyrir karl- menn. Leigjendur, leitið uppl. um leiguhúsnæði hjá okkur, það kost- ar yður litið. Húsaleigan Laugavegi 28, 2. hæð, simi 14408. Ný einstaklingslbúö til leigu i Breiöholti, fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á augld. Visis fyrir þriðjudag merkt „Reglu- semi 2506”. Húsráðendur, látið okkur leigja,* það kostar yður ekki neitt. íbúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og I sima 22926 frá kl. 13 til 17. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæðið yður að kostn- aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leigu- húsnæði veittar á staðnum og i sima 14408. Opið 1—5. HÚSNÆDI ÓSKAST 2ja-3ja herbergja ibúð óskast strax. Uppl. i sima 71067. Til sölu á sama stað Fiat ’67 skoðaður ’74 þarfnast viðgerðar. Verkfræðingur óskar eftir litilli Ibúð. Uppl. i sima 83498 eftir kl. 5. Ungur piltur óskar að taka herbergi á leigu Uppl. i sima 28296 eftir kl. 6 á kvöldin. 2-3. herbergja Ibúð óskast. Vin- samlegast hafið samband I sima 21395 á venjulegum skrifstofu- tima. Ungur maður óskar eftir 2ja her- bergja ibúð i bænum. Uppl. i sima 51311. Hver vill leigja tveim stúlkum utan af landi herbergi með eldunaraðstöðu eða litla ibúð. Erum á götunni. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. I sima 72491. eftir kl. 19. Danskur sérfræðingur, semstarf- ar hér á landi á vegum Samein- uðu þjóðanna, óskar að taka á leigu eins fljótt og hægt er einbýlishús búið húsgögnum eða 3ja-4ra herbergja ibúð. Ibúð I fjölbýlishúsi kemur ekki til greina. Vinsamlegast snúið yður til Iðnþróunarnefndar s. 16299 og 16377. Ungur maður getur fengið at- vinnu nú þegar 1/2 eða allan dag- inn. Uppl. I sima 24030 kl. 9-5. ATVINNA ÓSKAST Skrifstofustúlka. Skrifstofustúlka óskar eftir góðu starfi. Vön vél- ritun og enskum og dönskum bréfaskriftum. Vön bókhaldi og Kienzle bókhaldsvélum. Telex kunnátta fyrir hendi. Mikil starfsreynsla. Vinsamlegast hringið I sima 22873 kl. 4-71 dag og næstu daga. Kona óskar eftirvinnu. Er vön af- greiðslu, skúringar og fl. kæmi til greina. Uppl. i sima 84117. Áreiðanlegan mann,31 árs, vanur að vinna sjálfstætt, vantar gott starf hálfan eða allan daginn eftir samkomulagi. Tilboð merkt „Trúnaðarmál 2565” sendist augld. Visis. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu strax, helzt verzlunarstörfum. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 20479 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Vanir járnamenn geta bætt við sig verkefnum. Til greina koma verk utan Reykjavikursvæðisins. Slmar 30079-73901-23799. HDURSKIN: HERKI Hve lengi biða eftir fréttunum? Mltu fá þærhdni til þin samdægurs? F.iVa >iltu biria til nirsta morguns? V'ÍSIR fl\tur fréttir dagsins idag! FASTEIGNIR Hús. Litið einbýlishús til sölu (timbur), kjallari, hæð, ris og bil- skúr. Stór eignarlóð á bezta stað við Njálsgötu, laus strax. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. Slmi 15605 SAFNARINN Glæsilegt frimerkjaúrval. M.a. nr. 1-25, 5 aurar blátt báðar takkanir, stimpluð lúxuseintök, þrjár yfirprentanir o.fl. Myntir og frimerki, Óðinsgötu 3. TAPAD — FUNDID Kvenúr tapaðist i eða utan við Tónabæ 19. nóv. Herraúr og arm- band fannst við Tónabæ. Uppl. i sima 86006. ÝMISLEGT Akið sjálf Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. KENNSLA Kenni ensku, frönsku, þýzku, spænsku, sænsku. Talmál, bréfa- skritir, þýðingar. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hrað- ritun á 7 málum. Arnór Hinriks- son. Simi 20338. ÖKUKENNSLA ökukennsla -- Æfingatimar. Kenni á Toyota Mark II 2000. Út- vega öll prófgögn varðandi bil- próf. Geir P. Þormar ökukennari. Slmi 19896 og 40555. ökukennsia — Æfingatimar. Kenni á VW 1300 1971. 6-8 nem- endur geta byrjað strax. Hringið og pantið tima I sima 52224. Sigurður Gislason. Nýtt frá Noregi Kuldastígvél VING Norskir vandaðir kvensk Norskir vandaðir kvenkuldaskór. Sérlega viðirum kálfann úr mjúku nappaskinni og leður bindisólum. t 'takt við tizkuna með þykkum sólum Litir: Mocca, og brúnt frá 3 1/2—7 1/2 Tegund 215 Kr.: 7.965,00 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS. Domus Medica Egilsgata 3 Sími 18519.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.