Tíminn - 15.05.1966, Page 4

Tíminn - 15.05.1966, Page 4
16 TÍMLNN SUNNUDAGUR 15. maí 1966 ÍSLENZKIR SJÓMENN! ASÍUFÉLAGIÐ H.F. sendir sjómönnum hamingjuóskir í tílefni dagsins og óskir um gæfuríka framtíð. SlLDARVERKSMIDJUR RlKISINS senda íslenzkum sjómönnum sínar beztu kveðjur og óska þeim til hamingju með daginn. SJÓMENN! SLIPPFÉLAGIÐ, REYKJAVÍK óskar íslenzkum sjómönnum og aðstandendum þeirra til hamingju með daginn. SJÓMENN! Óskum sjómannastéttinni og aðstandendum þeirra allra heilla í tilefni dagsins. JÖKLAR H. F. SJÓMENN - IJTGERÐARM EN N - SKIPSTJÓRAR. Við óskum sjómannastéttinni allri til hamingju með daginn og þökkum vin- samleg viðskipti. - Jafnframt bjóðum við þjónustu okkar á innflutningi á öllu tilheyrandi fiskveiðum og útgerð og á útflutningi á framleiðsluvörum ykkar. FRIÐRIK JÖRGENSEN H.F. innflutningsverzlun. FRIÐRIK JÖRGENSEN H.F. Útflutning'ver7lun. Ægiseötu 7 Revkiavík. Símar: 22000, 5 línur. Símnefni: FRIVER Beztu árnaðaróskir í tilefni SJÓMANNADAGSINS. BERNHARÐ PETERSEN H.F. Vélritun - Bókhald - Bréfaskriftir Tökum að okkur ofangreint fyrir fyrirfæki og einstaklinga. Þeir, sem hefðu áhuga, leggi nafn og heimilisfang inn á afgreiðslu blaðsins, merkt „Vélritun 100". Vatnslitamyndasýning Hef opnað vatnslitamyndasýningu í Kjallaranrfrft, Hafnarstræti 1 (inngaftgur frá Vesturgötu). Meðal annars eru margar myndir frá Reykjavík og ná- grenni Sýningin er opin frá kl. 2 — 10 síðd. til 26. þ.m. Verið velkomin. Elín K. Thorarensen. Basar og kaffisala Basar og kaffisölu hafa konur í G.T.-reglunni í dag í G.T.-húsinu til ágóða fyrir byggingu templ- ara i Reykjavík. Basarinn hefst kl. 2 e.h. Margir eigulegir munir á lágu verði. Kaffi og góðar kök- ur allan daginn. Basarnefnd. KLÆÐNING H.F. AUGLÝSIR Opnum i dag verzlun vora að Laugaveg 164. Höf- um á boðstólum úrval alls konar gólfefna, svo sem flísar dúka og teppi ásamt límum og öðru þar að lútandi. Einnie málningarvörur í miklu úrvali. Komið og kynnizt af eigin raun. K L Æ Ð N I N G H. F., SÍMI 21-4-44. Höfum aðeins það bezta

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.