Tíminn - 15.05.1966, Síða 7
19
ÞÁTTUR KIRKJUNNAR
Helgisýning í
Hálogalandskirkju
SUNNUDAGUK 15. maí 1966
um aö leggjast öll á eitt, og
TÍr því a5 ég, sex bama móð-
ir, reyni að gera mitt í kosn-
ingabaráttunni finnst mér, að
aðrir megi ekki láta sinn hlut
eftir liggja. Okkur yrði mikill
sómi að því að fá Sigríði Thor-
ladus inn í borgarstjómina,
enda er hún glæsilegur fulltnúi
kvenþjóðarinnar. Mér fyndist
gott, ef það að konur eru fleiri
en karlmenn hér í Reykjavík,
kæmi fram í borgarstjóraar-
kosningunum núna, í því, að
frú Sigríður kæmist inn í
borgarstjómina, segir Kristtn
að lokum.
Margrét
„Sigríður yrði góður
fulltrúi reykvískra
kvenna í borgarstj.“
Vlð komum þar að, sem ver-
ið er að undirbúa basar Fé-
lags Framsóknarkvenna í
Reykjavík. I»ar bittnm við að
máli mæðgumar Margréti Fred
rtksen og Guðrúnn dóttur
hennar. I»ær eiga heima að
Barmahlið 17 hér f Reykjavík
Vlð leggjum fyrst nokkrar
spumingar fyrir dótturina Gnð
róna.
—' Þú ert í skóla, Guðrún?
— Já. ég er í Gagnfræða-
skóla Austurbæjar og í 4. bekk.
— Hvemig fellur þér við
skólann? ,
— Mér líkar bezt við handa-
vinnuna, og einnig finnst mér
skemmtilegt að læra tungumál-
in, ensku og dönsku Annars
er félagslífið í skólaum líka
skemmtilegt, þó að það mætti
að mínum dómi vera meira.
Við gefum út skólablað, sem
nefnist Blysið, einu sinni á
vetri. En mér finnst vanta í
skólalifið klúbba, t.d. spila-
spilaklúbba Þó voru nokkur
spilakvöld í vetur, og einnig
hafa verið málfundir. Nemend
ur í skólanum eru um 600.
— Þú varst um tíma í skóla
i Hamborg. Hvernig féll þér
við það?
Guðrún
— Mér fannst allt öðmvisi
að vera í skóla í Þýzkalandi.
Þar var allt miklu strangara
og ólfkt þvf, sem bér er Væri
ekki almennilega unnið heima,
þurfti að sýna vottorð frá for-
eldmm um ástæður fyrir því.
Yflrieitt var gengið mjðg hart
eftir allri beimavinnunni og
jafnvel beitt líkamlegum refs-
ingum, þó var það aðallega við
strákana. Danstímar voru sér-
stakir, og það fannst mér mjög
til bóta, og nm miðjan veetur
var farið í hálfsmánaðar ferða-
lag, sem mér líkaðí mjög vel.
Það var .hrottrekstrarsök að
reykja á skólalóðinni, og útt
á götum má fólk innan 18 ára
aldurs ekki reykja.
— Það er þá ekki ofsögum
sagt af aganum hjá Þjóðverj-
um?
— Nei Ástandið er líka á
allan hátt öðmvísi vegna ag-
ans heima fyrir, því að hann
er líka miklu meiri heldur en
hér tíðkazt. Það má segja, að
um allt annað uppeldi sé að
ræða. Annars er eðlið að sjálf-
sögðu svipað í fólkinu.
— Hvað finnst þér skemmtt
legast að gera í tómstundum,
Guðrún?
— Ég hef verið f körfubolta
og eins fór ég á skiði nokkr-
um sinnnm í vetur. Mér finnst
líka mjög gaman að ferðast
Annars finnst mér í þessu sam
bandi, að sikemmtiatriði fyrir
unga fólkið vanti mjög tilfinn
anlega hér í Reykjavík, eins
og raunar víða hefur komið
fram. Það er hvergi hægt að
komast inn á skemmtistaði fyr
ir fólk á mínu aldurskeiði.
— Hyggur þú á meiri skóla-
gðngu?
— Ég ef að hugsa um að
reyna að komast í Samvinnu-
skólann næsta vetur. En þá
þarf ég að taka inntökupróf
í haust, og það er erfltt, og
mjög margir falla á þvL
— Við snúum okkur nú að
frú Margréti, og hún tefcur því
vel að svara einnig nokkram
spnmingum.
— Ert þú reykvlsk að ætt-
emi, frú Margrét?
— Nei, en ég hef lengi átt
heima hér í Reykjavík og líkar
hvergi betur að vera en hér.
Ég hef líka samanburð af því
að búa erlendis, því að við vor-
um í 1% ár í Kaupmanna-
höfn og 3 ár í Hamhorg.
— Eitthvað hefur þú unnið
að félagsmálum?
— Bömin eru að vísu ekki
nema tvö, en samt hefur ver-
ið um nokkuð að hugsa, þar
sem heimilishaldið er. Ég hef
þó starfað í félagi Framsókn-
arkvenna Áður hafði ég mjög
gaman af íþróttum, en nú hef-
ur dóttirin tekið við þeim
áhuga frá mér. Samt sem áð-
ur fer ég ennþá á skíði stöku
sinnum.
— Nú em borgarstj émar-
kosningar fram undan. Hvar
vorað þið hjónin stödd síðast
þegar kosið var til borgar-
stjóraar?
— Við vorum þá í Hamborg.
fslendingarair þar söfnuðust
saman vorið 1962 og óku ttl
LUbeck í einu lagi, og þar kus-
um við öll
— Nú ætlið þið að koma
Sigríði Thorlacíus í borgar-
stjórn, eða er ekki svo?
— Jú! Ég vil endilega koma
henni I borgarstjóm, því að
ég held, að hún verði einkar
góður fulltrúi reykvískra
kvenna þar. Annars vil ég taka
það fram, að mér finnst, að
nú sæki áberandi miklu fleira
ungt fólk fundi Framsóknar-
JÍMINN
flokksins heldur en áður hefur
verið hér í Reykjavík, og það
finnst mér sýna bezt, hvert
straumurinn liggur.
ÁsgerSur
„Hvet konurnar til
að kjósa Sigríði“
Við litum við að Smáragötu
9 á vistlegu heimili frú Ásgerð-
ar Guðmundsdóttur og leggj-
um fyrir hana nokkrar spura-
ingar.
— Þú ert Borgfirðingur að
æfct, frú Ásgerður?
— Já. Ég er frá Lundum í
Stafholtstungum, þar sem for-
feður mínir bjuggu lengi
— Og þú hófst snemma
kennslu?
— Fyrst var ég kennari í
Borgarfirðinum, en árin 1923
—30 kenndi ég á Siglufirði.
— Var ekki ýmislegt um að
vera á Siglufirði á þeim árum?
— Jú. Þetta voru uppgangs-
ár þar á staðnum. Þarna ríkti
velmegun, en þó virtist mér
stundum vera atvinnuleysi á
vetuma. Ég man eftir fjöl-
menmxm borgarfundum, þar
sem talsvert var rifizt Krakk-
arnir voru afskaplega mikið á
skíðum, enda hvött mjög til
þess af skólastjóranum. Mér
fundust mikil viðbrigði að sjá
allan þennan snjó fyrir norð-
an frá því, sem var í Borgar-
firðinum í uppvexti mínum.
— Svo fluttir þú til Reykja-
víkur?
— Ég kom hingað Alþingis-
hátíðarárið og hóf kennslu við
Austurbæjarbarnaskólann, sem
tók fcil starfa það ár. Ekki
löngu síðar giftist ég. Maður-
inn minn var Jón Guðmunds-
son, sem var endurskoðandi
hjá SÍS og síðar ríkisendur-
skoðandi, en loks skrifstofu-
stjóri í Fjármálaráðuneytinu
Þegar maðurinn minn missti
heilsuna, hóf ég affcur kennslu
eftir 13 ára hlé og kenndi við
Austurbæjarskólann áfram, unz
ég fór yfir aldurstakmarkið nú
fyrir skömmu.
— Og hér hafið þið byggt
ykkur þetta hús?
— Við byggðum hér að ég
held 1937, en áður höfðum við
búið fáein ár á Sjafnargötu.
Hitaveitan var í miklu álagi
hér í ein 10—15 ár, en það
Framhald á bls. 22
Helgileikurinn Fjársjóður á
himnum eftir Freda Collins
var sýndur í safnaðarheimili
Langholtsprestakalls í Reykja-
vík eða Hálogalandskirkju að
kvöldi fyrsta maí s.l.
Ef til vill væri réttara að
kalla þennan leik himnahöll-
ina samkvæmt orðalagi höfund-
ar í leiknum sjálfum. En því
mætti auðveldlega breyta. Sr.
Sig. Haukur Guðjónsson hefur
þýtt leikritið
Helgisýningarnar eru nú aft-
ur að verða öflugt tjánirigar-
form kirkjunnar viða um lönd.
En það voru þeir einnig hér
fyrri á öldum jafnvel strax á
fyrstu tímum eftir Krist. Og
nú með komu sjónvarpsins má
gera ráð fyrir að þær verði
bæði algengari og áhrifameiri
en hið hefðbundna predikunar
form, sem alltof margir taka
nú lífct alvarlega, nema þá til
að gagnrýna predikarann
hverju sinni.
Langholtssöfnuður er þvi
þarna brautryðjandi með helgi-
leik almenns efnis, þótt helgi
sýningar á hátíðum hafi nú þeg
ar verið á nokkrum stöðum.
Eina almenna helgisýning, sem
áður hefur komið fram hérlend
is mun vera Bartimeur blindi
eftir Dr. Jakob Jónsson, en
hún var sýnd í Bústaðarkirkju
og flutt af leikurum Þjóðleik-
hússins fyrir nokkrum árum.
Og ef til vill var hún sýnd
eða hefur verið flutt annars
staðar, þótt ég ekki muni eftir
því.
Helgileikurinn „Himnahöll-
in“ eða Fjársjóður á himni er
byggður á aposkrýfum þætti
um Tómas Postula. En apokrýf
eru þau helgirit köUuð sem
hafa verið rituð um svipað leyti
og í svipuðum tUgangi og rit
biblíunnar, en aldrei tekin með
í helgiritsafn bennar af ein-
hverjum ástæðum.
Aldafornar heimildir herma,
að Tómas hinn efagjarni post-
uli og vinur Krists hafi farið
sem kristniboði til Indlands,
og raunar mun það sögulega
sannað. Og þar er stór hópur
kristinna manna, söfnuður
sem um aldir, já frá upphafi
kristins dóms hefur kennt sig
við nafn hans og rekur jpphaf
sitt tíl komu hans þangað og
kristniboðs þar. Þessi söfnuð-
ur, sem mætti nefna Tómasar-
kirkjuna hefur þróazt frjáls
utan við ramma og reglur hinn-
ar almennu kirkju Vesturlanda.
Og væri áhugavert að kynn-
ast þessari ævafornu kirkju-
deild nánar.,
Helgisögnin, sem er appi-
staða leiksins, segir frá þvi,
þegar Tómar kemur í ríki
Gundafórusar konungs í Ind-
landi og hefur verið raðinn
sem byggingarmeistari mikillar
og dýrlegrar hallar sem á að
bera orðstír og frægð þessa
volduga harðstjóra víða um
lönd. Hann hefur allt sýnilegt
efni, sem þarf tU slíkrar hygg
ingar, og misskilur algjöriega
meistarann Tómas og vin aans
Abbanes kaupmann, sem tala
um ósýnilega höll byggða úr
gjafmildi. h^Éileika og mann-
úð á grundvelii hiartagæzxu og
bróðurkærleika.
Er eða gæti verið broslegt
í fyrra þætti, að heyra hvernig
konungurinn talar undrandi
um hornstein og grunnmúra
mannkærleikans og tæfci eða
verkfæri náðarinnar, trjáteg-
undir gjafmildinnar og stein
manngæzkunnar.
Þetta er orðið okkur flestum
svo sjálfsagt táknmál, sem bet-
ur fer, að mikil átök þarf í
sýningu þessari eða flutningi
hennar til að koma því rétt til
skila, að til er og hefur verið
fólk, sem ekki skilur hvað átt
er við með mildi og miskunn-
semi, mannúð og mannhelgi.
Þarna er sem sagt teflt fram
á einfaldan hátt efnishyggju
musterisbygginga og skýja-
kljúfa og hinni einu og sönnu
guðshyggju. sem birtist í fé-
lagslegri uppbyggingu safnaða
þjóða og mannkyns alls, þar
sem friður, jöfnuður og bræðra
lag eru ríkustu, máttugustu
þættir og hornsteinar hallar-
innar. ..Guðsríkið, himnahöllin
er hið innra í yður sagði Krist-
ur. .Guðsríki er réttlæti friður
og fögnuður" sagði Páll post-
uli. Þetta er uppistaða og boð-
skapur þessa undurfagra helgi-
leiks.
Hann er fluttur af bræðrum
bræðrafélagi Langholtssafn-
aðar og er það ef til vill bæði
styrkleiki og veikleiki i senn.
Þeir skila ef svo mætti segja
hverju orði skýrt og skilmerki-
lega til áheyrenda svo fram-
sögnin má teljast fráhær, en
um. raddbeitingu og áherzlur,
skilning á efninu og svipbreyt-
ingar má auðvitað margt segja,
og auðvelt væri gagnrýnendum
frá sjónarmiði leiklistar að rífa
þetta niður með alls konar orð-
mælgi.
Helgisýningar þurfa raunar
önnur tök og ofurlítið aðra
meðferð en venjulegar leikhú
sýningar. Þar ráða leikbrögð
og alls konar brellur mestu oft
á tíðum. f helgisýningunni
hins vegar er það einlægni
hjartans, einfaldleiki og fmm-
leiki hins eðlilega manns, há-
tíðleiki, alvara og stemning,
sem orka sterkast. Hér fyrri
á öldum áttu þvi aðeins venju-
legir safnaðarbræður eða syst-
ur som sjaldnar var því kven
hlutverk vom oftast leikin al
karlmönnum) að vera þátttak-
endur í flutningi helgisýninga.
Hið einfalda, frumstæða og
hjartanlega átti öllu fremur að
njóta sín. En þetta var ein-
mitt hinn góði hluti þessarar
fyrstu sýningar, og <því má
telja, að hún hafi tekizt með
ágætum, ótt öll frumsmíði
standi tíl bóta.
Með aðalhluverkið Gunda-
foros konung fór Guðjón Guð-
'jónsson bóksali frá Eyrarbakka.
Abbanes kaupmann lék Ól. Örn
Amason gjaldkeri hjá Sláturfé
lagi Suðurlands, Tofel prins,
bróður konungs lék Kjartan
Gíslason húsamálari og með
hlutverk heilags Tómasar fór
Baldur Sveinsson kennari frá
Flateyri. En upptalningin sann
ar. að hér eru menn af breiðu
sviði hins starfandi lífs og er
það eitt út af fyrir sig hrífandi
Framhald á bls. 22.
BI