Tíminn - 15.05.1966, Page 8

Tíminn - 15.05.1966, Page 8
10 ■—II.II1111 TfMINN ÍDAG SITNNUDAGUR 15. maí 1966 í dag er sunnudagurinn 15. maí — HalEverðs- messa. Tnngl í hásuðri kl. 8.51 Ardegisháflæði ld. 2.10 Heilsugæzla ■jf Slysavarðstofsn Heilsuverndar stððlimi er opir allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—«. slmi 21230 ■ff Neyðarvaktln: Siml 11510. opið hvem vlrkan dag, fré kl 9—12 og 1—6 nerna laugardaga kl 9—12 tlpplýslngar nm Læknaþjónustu 1 borglnn) gefnar i simsvara lækna félags Reykjavfkur 1 síma 18888 Kópsvogsapóteklð er opið alla vlrka daga frá kl. 9.10 —-20. laugardaga frá kl. 9.»5—16 Helgidaga frá kl 13—16. Hoitsapótek. Garðsapótek, Soga veg 108. Laugamesaoótek og Apótek Keflavíkur eru optn alla j virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi i daga frá kl. 1 — 4. Næturvarzla i Hafnarfirðl: i Helgarvörzlu laugcrd. til mánudags : morguns 14. — 16. maí annast Jósef j ólafsson, Ölduslóð 27, sími 51820. j Næturvðrzlu aðfaranótt 17. mal ann - ast ElrQcur Bjömsson, Austurgótu 41 i stmi 50235. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Ið- mm víkuna 14 mai til 21. maí. Félagslíf Kvæðamannafélagið Iðunn hefur kaffikvðld að Freyjugötu 27 1 kvöld ' M. 8. Kvenfélag Neskirkfu: ASalfundur félagsins verður hald- fam mánudaginn 16. mal kl. 8,30 i félagsheimilinu. Venjuleg aðalfund arstörf. Fró Geirþrúður Bemhöft flytur erlndi Hafliði Jónsson sýnir Btskuggamyndir og flytur erindi. Kaffl Stjómln. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur vorfagnað mlðvikudaginn 18. mai kL ÍL30 ( Iðnskólanum genglð inn frá Vitastig Fundarefni: Dr. lakob Jénsson flytur vorhug—iðiðingu. Ann Jones frá Wales syngur og leik nr i hðrpu. Myndasýning. Katfiveit ingar. Konur vinsamlegast fjölmetm KS og tafcl með sér menn sina og aðra gesti. Stjórnin. Kvenréttindafélag fslands: heldur féiagsfund þriðjudaglnn 17. maí ki. 8^0 á Hverfisgötu 21. Fund arefni: 1. Jónas B. Jónsson træðslu stjóri ræðir um uppeldisstarf skóians utan kennslutíma 2. rætt verður um skemsmtlferð 19. júní. F réttatilkynnirigi; V' Klrkjuvika 15___20. maí 1966 Klrkjukór Nessóknar: 15. maí í Neskirkju kl. 5 e. h. Erindi flytur sr. Björn Jónsson Keflavík. Kórsöngur. Kvenna- fcór, Einsöngur- Stjómandi Jón fsleifsson, organleikari. Guðim. Jónsson óperusöngvari syngur einsöng með aðstoð Kirkjukórs Ytri-Njarðvíkur og Kirkjufcór Neshírfcju. Sóknarprestamir flytja ávörp, safnaðarsöngur. Síglihgar . Skipadeild SÍS: Amarfell er á Alkureyri. JökulfeU lestar á Norðurlandshöfnum. Dísar- fell fór frá Dalvik 12. þ. m. til Aabo og Mantylouto Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell og flamra fell eru í Rvik Stapafell fór i gær frá Raufarhöfn áleiðis til V-Evrópu. Mælifell er í Haimina. Fer væntan lega 17. þ. m. til íslands. Joreefer er í Bergen. Jöklar h. f.: Drangajökull er í Grimsby Hofsjökull kemur í dag til Gloucester frá Char leston Langjöikull fór í gær irá P. Rico til Canavaral Florida Vatnajök ull fór í gærkvöldi frá Þorlákshöfn til London Rotterdam, Bremen og Bamborgar. Hermann Sif kemur í kvöld til Rvíkur frá Hamborg. Star fór í gær frá Hamborg til Reykja- víkur. Hafskip h. f. Langá er í Rvfk Laxá fór væntan lega frá Gautaborg í gær 14.5 til Reykjavikur. Rangá fór frá Ham borg i gær tii Antverpen, Hull og Reykjavíkur. Selá er í Rvík. Astrid Rerberg keanur iil Rvikur 12. frá Hamborg. Rfkissklp: Hekla fór frá Rvik kl. 19.00 í gær kvöld.austur um land tíl Akureyrar Esja er í Reykjavik. Herjólfur fer frá Reykjavík kL 21.00 annað kvöld tU Vestmannaeyja. Skjaldbreið er á Húnaflóaihöfnuim á vesturleið. Herðu breið er á Austurlandshöfnum á norðurleið. HeUsuverndarstöð Reykjavikur I Hafnarfirði hjé Elinu E Stefáns- dóttui Herjólfsgötu 10 Minningarspjöld Rauða kross Is tands eru afgreidd I sima 14658, skrifstofu RKl. Öldugötu 4 og 1 Reykjavikur apótekL if Mlnningarspiölc Orlofsnefndar búsmæðra fást á aftirtöldum stöð- um: Verzl Aðalstræti 4 Verzl HaUa Þórarins. Vesturgötu 17 Verzl Rósa. Aðalstræd 17 Verzl Lundur Sund- laugaveg! 12 Verzi Búri. Hjallavegl 15. Verzl Miðstöðin, Njálsgotu 106. Verzl Toty. Asgarði 22—24 Sólheima búðinul. Sólbeimum 38. H’á Herdlsi Asgelrsdóttur Hávailagötu 9 (15846). Hallfrlði Jónsdóttur Brekkustlg I4b (15938) Sólvelgn Jóhannsdóttur Ból staðarhlíð 3 (24919) áteinunni Finn- bogadóttur Ljóshetmum 4 (33172) Krisönu Sigurðardóttur Bjarkar> götu 14 (13607) Ólöfu Signrðardótt ur. Austurstræt) .1 (11869) - Gjöf um og áheltum er einnig veitt mót taka á sðmu stöðum Orðsending Frá Styrktarfélagi Vangefinna: Minningarspjöld Styrktarfélags Van geflnna fást á skrifstofunni Lauga vegi 11 simi 15941 og í verzluninni Hlín, Sikólavörðustíg 18 sími 12779. Minningarspiöld félagsheimttis sjóðs Hlúkrunarfélags Dlands. eru ti) sölu é efdrtöldum stöðum For stöðukonuœ Landspitaians Klepp spitalans, Sjúkrahús Hvttabandsins, Söfn og sýningor Kvennaskólinn f Reykjavík: Sýning á handavinnu og teikningum námsmeyja verður haldin i Kvenna skólanum í Rvfk sunnudaginn 15. mai kL 2—10. e. h. og mánudag inn 16. maí kL 4.—10. e. h. BORGARBÓKASAFN RVÍKUR: Aðal safnið Þingholtsstræti 29 A. Sími 12308. Útlánadeiid opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga, nesna laugardaga, kl. 9—16. ÚTIBÚIÐ HÓLMGARÐI 34 oplð alta virka daga, nema laugardaga, kL 17—19, mánudaga er opið fyrir full orðna til kl. 21. ÚTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU 16 op- ið alla virka daga, nema laugardaga, kL 17—19. ÚTIBÚIÐ SÓLHEIMUM 27, sími 36814 fullorðinsdeild opin mánu- daga miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, þriðjudaga og fimmtudaga, kl. 16—19. Barnadeildi opin alla virka daga, nema laugardaga M. 16—19. Listasafn Elnars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kL 1.30—4 DENNI DÆMALAUSI — Þetta er refur, ekki lögreglu hundshvolpur! Llstasafn Islandg er opiö þriðju- daga flmmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 1.30 01 4 Þ|ó5mln|asafniS er opíð þriðju- daga fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga fcl 1.30 tU 4 Bókasafn Seltjarnarness, er opið mánudaga kl 17.15 — 19,00 og 20. -22 Miðvikudaga kl. 17,15—19.00 Föstudaga kl. 17,15—19.00 og 20— 22 it Bókasafn Dagsbrúnar, Llndargötu 9 4. hæð. tU hægri Safnið er opið ð timabilinu IS sept til 15. mal sem hér segir Föstud? ga kl 8—10 e.h Laugardaga kL 4—7 e. h. Sunnu- daga kl 4—7 e. h. Tæknlbókasafn IMSl — Sklpholtl 37. — Opið alla virka daga frá kL 13 — 19, nema Iaugardaga frá 13 — 15 (1 júni L okt tokað á laugar dögum). Gengisskráning Nr. 33 _ 11. maí 1966. Sterlingspund 120,04 120,34 BaudarikjadoUar 4235 4836 Kanadadollar 39,92 40,03 Danskar krónur 621.55 623,15 Norskar krónur 600,60 602,14 Sænskar krónur 832,60 83475 Flnnskt mark i-335,72 L339J.4 Nýtt transkt mark 1335,72 133934 Franskur frankl 876,18 878,42 Belg. frankar 8636 88.42 Svissn. frankar 994,50 99735 Gyllinl US1.54 1.184,60 Tékknesk fcróna 596,40 598.00 V.-Þýzk mörk 1.069 1.072,16 Ura (1000) 6830 83,98 Austurr^ch. 166,46 166,88 PesetJ 71.60 7130 Reikntngskróna — Vöruskiptalðnd 9030 10034 Reiknlngspnnd — Vörnskiptalönd 12035 12035 Flugáætlanir Flugfélag íslands h. f. Sólfaxi fór til Glasg. og Kmh kl. 08.00 í morgun væntanlegur aftur kl. 21.50 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasg og Kmih kl. 08.00 í fyrramáiið vænt anlegur aftur til Rvíkur kl. 21.50 annað kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Akureyrar. Á tnorgun er áætlað að fljóga til Vestmannaeyja (3 ferðir) Akureyrar (3 ferðir) Homafjarðar. ísafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar, Egilsstaða og Sauðárkróks. KIDDI — Heldurðu að Kiddi geti náð þessum _ Ef hann getur það ekki, getur enginn — Stoppaðul Þú kemst ekki undan. Indíánum. það. Klddi aftur. Sem svar kastar Indíáninn feng sinum á lörðina. Ég skal skjóta þig. Ég skall í gegnum þetta málverk. Eg get ekkl séð þlg, en ég kannast við röddina. — Ég er að koma, ég skal skjóta þlg. Nel þú eyðileggur málverkið. Það er mill- ÍónavlrSL NEXT MEK-7HE HAN7A WTCH Drelci flýtir sér. _ Þetta er það sem ég hélt.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.