Tíminn - 19.05.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.05.1966, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUR 19. mai 1966 4 TÍMINN # MIL moksturstækin hafa um árabil sannað ágæti sitt við íslenzkar aðstæður. Mikill fjöldi MIL moksturstækja eru nú i notkun hérlendis. MIL MASTER moksturstækin eru sterkbyggð og byggð til mikills afkasta. % MIL MASTER moksturstækin eru einföld að gerð og notkun beirra einföld. - MIL MASTER moksturstækin hafa 9.25 c.ft. odd* laga mokstursskóflu, með skiptanlegri skurðbrún. íj; MIL MASTER moksturstækin má nota all* árið. ^! Með MIL MA5TER moksturstækjunum getið þér ennfremur fengið: Ýtublað, heykvísl, lyftigaffal o.m.fl. ^! Verð mjög hagstætt, aðeins kr. 17.120,00 með sölusk. !j: Að öllu athuguðu eru langbeztu kaupin i MIL MASTER moksturstækjum. $ Sendið pantanir sem fyrst. Suðurlandsbraut 6 — Sími 38-5*40. Auglýslft i TÍMANUM - Sfml 19523 í\ /í/^NÍr^n^n SKARTGRIPIR i Gull og sílfur til fermfngargfafa. HVERFISGÖTU I6A — SlMl 21355. Raf-ritvélar Classi 11-E og IV-E. Vestur-þýzku TORPEDO | ritvélarnar eru traustar og vandaðar. verð frá kr. , 7.700,00 á Classa 18/33. Ferðaritvé) með 33 sm vals fyrir tollskýrslur. Sendum myndir og upplýs- ingar. j Sendum í póstkröfu. Aðalumboð: RITVÉLAR OG BÖND s.f., P.O.Box 1329, Reykjavík. SKÓR • INNLEGG Smíða Orthop-skó og inn- legg eftir máli Hef einnig tilbúna barnaskó með og án innleggs. Davíð Garðarsson, Orthop-skósmiður, Bergstaðastræti 48, Sími 18893. 8 I v Ármúla 3 * Sími 38900 Nervus RAFGIRÐING Knúin með 6 Einangrarar fyrir tréstaura. Einangrarar fyri hliff. Einangrarar fyrir horn.. Polyten-vafinn vír. Aros-staurar ódýrir. 'i' BÆNDUR Getum afgreitt nú þegar uppgerðar dráttarvélar Massey-Ferguson 35 model 1958 og 1959, verð kr. 62.000,00—67.000,00. Ennfremur seljum við óuppgerðar drátfarvélar, Massey-Ferguson 35 model 1957—1962. Verð frá kr. 34.000,00. . Skrifstofan veitir allar nánari upplýsingar. 2>/uc££o/u^elo/^ AjP SUÐURLANDSBRAUT 6 — SfMl 38-5-40.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.