Tíminn - 21.05.1966, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.05.1966, Blaðsíða 8
20 i DAG TÍMINN í DAG LAUGARDAGUR 21. maí 1966 í dag er laugardagur 21. maí — Tímóteus biskup Tungl í hásuðri kl. 13.26 ÁrdegisháflæSi kl. 5.47 Heilsugæzla ^ Slysavarðstofan , Hellsuverndar stööinnl er opin allan sólarhringinn. Naeturlæknir ki 18—8, stmi 21230 ■jf Neyðarvaktin: Slmi 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar nm Læknaþjónustu 1 borglnni gefnar 1 símsvaxa lækna félags Reykjavíkur i síma 18888 Kópavogsapótekið er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—10. Helgidaga frá kL 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugarne3apótek og Apótek Keflavfkur eru opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kL 1 — 4 Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugar- dag til mánudagsmorguns 21.—23. maí annst Hannes Blöndal Kirkju- vegi 4, sími 50745 og 50245. Flugáætlanir Loftleiðir: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 0900. Fer til baka til New York kl. 0145. Vilhjálmur Stefnánsson er vænt- anlegur frá New York kl. 1100. Heldur áfram til Luxenborgar kl. 1200 JEr væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 0245. Heldur áfram til New York kl. 0345. Eiríkur rauði fer til Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 1000. Er væntanlegur til baka kl. 0030. Snorri Þorfinnsson fer til /,Par M. 1015. Er væntanlegijr til baka ki. 0030. !<■*' Hjónaband Siglingar Félagslíf Ríkisskip. Hekla er á leið frá Austfjarðar- höfnum til Reykjavíkur, Esja er í Reykjavík, Herjólfur fer fra Vestmannaeyjum kl. 21.00 ; kvöld til Reykjavíkur, Skjaldbreið er á Austfjarðartiöfnum á norðurleið, Herðub'eið e- '• " Nemendasamband Kvennaskólans heldur hóf í Víkingasal Hótel Loft leiða miðvikudaginn 25. þessa mán aðar kl. 7,30 síðdegis. Skemmt.iatriði Aðgöngumiðar verða athentir í Kvennaskólanum 23. og 24. þessa mánaðar frá kl. 5—7 síðdegis. Stjórnin. 1 Kirkjan Fríkirkjan. Messa klukkan 2. Runólfsson messar. Séra Þorsteinn Björnsson. Bústaðaprestakall. Messa fellur niður vegna kosninga. Séra Ólafur Skúlason. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, yngri deild. Lagt verður af stað í ferðalagið á mánudagsmorgun klukkan 9. Stjómin. Ásprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Séra Grímur Grímsson. Neskirkja. Barnasamkoma klukkan 10. Messa klukkan 2. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Ræðuefni: Hin him- neska Jerúsalem og hin jaröneska Reykjavík. Dr. Jakob Jónsson. Laugarneskirkja. Messa klukkan 11. (Athugið breytt an messutíma vegna útvarps). Séra Garðar Svararsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11 ^ Séra Óskar .J Þorláksson. Langholtsprestakall. Messa fellur niður vegna kostn- inganna. Séra Sigurður Haukur Gnðjénss. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Gísli Brynjólfs- son. Kópavogskirkja. Messa fellur niður. Séra Gtmnar Ámason. Garðakirkja. Fermingarmessa kl. 11 og kl. 2. Garðar Þorsteinsson. FERÐAFÉLAG ÍSLADNS: Ferðafélag íslands fer tvær öku- og gönguferðir á sunnpdaginn. Önn Séra Magnús ur er um Brúarskörð, en hin á Grímmannsfell. Lagt af stað í báð ar ferðirnar kl. 9,30 frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílinn. Frá Kvenfélagasambandi Islands: Leiðbeiningarstöð húsmæðra Lauf ásvegi 2 sími 10205, er opin alla virka daga kl. 3—5 nema iaugardaga Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fé- lagskonur mætið kl. 8.30 næstkomandi mánudagskvöld 23. maí í Listaverkasafni Ásmundar Sveinssonar að Sigtúni. Listamað- urinn sýnir verk sín og að því loknu verður kaffidrykkja í Kirkjubæ. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 21 maí annast Jósef Ólafs- son, Ölduslóð 27, sími 51820. Pennavinur Blaðinu hefur borizt bréf frá norskum frímerkjasafnara, sem óskar eftir að komast í bréfaskipti við íslenzkan frímerkjasafnara. Nafn hans og heimilisfang er: Roy Olsen Glennevegen 6 , Vallerud Lörenskog, Norge. DENNI DÆMALAUSI Hnrru Goggi, þetta er hann pabbi miim, eigum við eMd að fara á kosningafund og sitja saman eins og fínir menn. Orðsending Kvenfélag Neskirkju: Kópavogsbúar, styrkið hina bág- stöddu, kaupið og berið blóm liknar sjóðs Áslaugar Maack á sunnudaginn Kvenfélag Kópav. Asgrímssatn. Bergstaðastræti 74 er opin sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 1.30 — 4 Minjasatn Reykjavíkurborgar. Oplð daglega frá kL 2—4 e. h. nema mánudaga. t Bókasafn Kópavogs. Utlán á þriðju dögum, miðvikudögum, fimmtudög um og föstudögum. Fyrir böm kl. 4.30 — 6 og fullorðna kL 8.15 —10. Bamabókaútlán i Digranessikóla og Kársnesskóla auglýst þar. Amerjska bókasafnlð, Hagatorgl 1, er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kL 12—21, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 12—18. •ff MinnlngarspliHeilsuhælissjóðs Náttúrulæknlngaféiags fslands fást hjá Jónl Sigurgeires.yj Hverfisgötu 13B. Hafnarfirði. slmi 6043a •ff Minnlngarspjðld líknars|. Aslaug- ar K. P. Maack fást á eftirtöldum stöðum: Helgu Þorsteinsdóttur, Kast alagerði 6, KópavogL Sigríði Gisla- dóttur, Kópavogsbrant 45. Sjúkra- samiagl Kópavogs, Skjólbraut 10. Gengisskráning Nr. 26 — 17. mai 1966. Sterlingspund . 119.90 120,20 Bandarikjadollai 42,95 43,06 Kanadadollai 39,92 40,03 Danskar krónur 620,90 622,20 Norskar krónur 600,00 601,64 Sænskar krónur 834.60 836,75 Finnskt tnark 1.335,72 1.339,14 Nýtt franskt mark 1,335,72 L339.14 Pransknr frankJ 876,18 878,42 Belg. frankar 86.26 86.42 Svissn. frankar 994,50 997,05 GylUni 1.181.54 1.184,60 Tékknesk króna 696,40 598,00 V.-Þýzk mörk 1.069 1.072,16 Llra (1000) 68,80 63,98 Austurr.sch. 166,46 166,88 Pesetl 71,60 71,80 Reiknlngskróna — Vöruskiptalönd 90.86 100,14 Reiknlngspund — Vöruskiptalönd 120.25 120,55 : 16. apríl voru gefm saman í hjóna- band af Sr. Frank M. Halldórs- syni ungfrú Átfheiður Einarsdótt- ir og_ Sigurður Bjarnason, Hofs- nesi Öræfum. Nýja myndastofan, Laugaveg 43B sími 15125. Þeir eru hérna allir, bravó. — Er ekki öruggara að ég geymi þá fyrir Hann þakkar ekki einu sinni fyrlr sig. þig? — Nei, ég sleppi þelm ekki — aldrei. — Já, heppnin er með okkur. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af sr. Þorgrimi Sigurðssyni, Staðastað ungfrú Sigurhjörg Áma dóttir og Björgvin Konráðsson, HeEissandi. Nýja myndastofau, Laugaveg 43B oíiTtxí llSítíffl Dreki kastar sér á gólfið og hleypir af byssunni um leið. — Eg drep þig . . . ó. )

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.