Tíminn - 21.05.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.05.1966, Blaðsíða 12
P'l ik! æiúri ”1) // // // / Bjarni Benediktsson að kjósa uppáhaldsandstæðinga sina á Alþingi. HEIL BRICÐISEF TIRLIT 114. tbl. — Laugardagur 21. maí 1966 — 50. árg. vælaiðnað og á veitingastöS- um. að þess sé gætt, þegar verzlun arhúsnæði er skipulagt, að fisksölu sé þar ætlað nægi- legt rými, svo að í framtiðinni hverfi það ófremdarástand, sem nú ríkir, að meginþorri fisksölunnar í borginni fari Framsóknarfiokkurinn telur, að vel þurfi að vanda til heil- brigðiseftirlitsins í horginni og leggur í því sambandi áherzlu á eftirfarandi: fram i bílskúrum og öðrn á- móta húsnæði. að komið verði upp fullkominni kjötskoðunarstöð, sem áform að hefur verið að reisa á Féll fyrir borð og drukknaði HZ-Reykjaví:k, föstudag Það hörmulega slys varð í dag, að ungur piltur, 21 árs gamall féll fyrir borð á togaranum Harðbak skömmu eftir að hann lagði frá nu Þurftj hann Bjarni að vera að þusa þetta um dýrtíðina svona rétt fyrir kosningarnar? Akureyri um hádegið og drnkkn- aði. Nánari atvik eru þau að sikómimu eftir að Harðibakur lagði úr höfn á Akureyri í dag féllu tveir ungir menn í sjóinn. Togarinn sneri strax við og setti út bát. Öðrum piltinum tófest að bjarga en hann var þjakaður og settur á spítalann á Akureyri. Hinn, sem var lítt syndur hvarf í hafið. Sjópróf var sett í dag og stóð j það yfir fram á nótt. Sigurður Helgason, fulltrúi hjá bæjarfóget- anum hefur rannsókn málsins með höndum, og tjáði hann blaðinu í kvöld að ekki væri unnt að skýra frá nafni piltsins að svo stöddu. FRAMSOKN- ARKONUR Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík biður konur, sem æitla að gefa kökur fyrir kaffisöluna á kosningadaginn, að koma þeim í Framsóknarhúsið við Fríkirkjuveg á sunnudagsmorgun milli kl. 9 og 12. að framfylgt sé ströngustu kröf um um meðferð matvæla og hreinlæti í sanrbandi við mat- Kirkjusandi að betri skipan verði komið á sorphreinsun og sorpeyðingu borgarinnar en nú er. Af flokksþingi í Moskvu til að stjórna Alþýðubanda lagsfundi í Háskólabíói! TK-Reykjavík, föstudag Alþýðubandalagið heyir nú kosn ingabaráttu sína nær eingöngu gegn Framsóknarflokknum. Þeir, sem þykjast vera aðalandstæðingar íhaldsins, hafa nú gefizt upp við að hamla gegn þvi og beina nú spjótum sínum að Framsóknar- flokknum. Framsóknarmenn kveinka sér ekkert undan því, en fólki finnst nú að þessir miklu „íhaldsandstæðingar“ hefðu mn- að þarfara að gera í þessari kosn- ingabaráttu. Það er verið að reyna að halda því að fólki, að nú sé um að gera fyrir íhaidsandstæðinga, að kjósa Alþýðubandalagið vegna þess að nú sé búið að einangra koimmún- istana. Ebki fer þó milii mala, að það eru línubommarnir gömlu, sem öllu stjórna í Alþýðubanda- laginu eins og fyrri daginn. Það kom gleggst i ljós, þegar Þjóðvilj- inn birti myndirnar af kosnínga- stjórninni og bosningastjóranum. Svo hélt Alþýðubandalagið fjöl- vnenna skemmtun í Háskólabíói í gær — og hver ætli nú hafi stjórn- að henni og flutt eldheit hvatn- ingarorð fyrir og eftir leiksýning- unar? Ætli það hafi ebki verið einhver úr hópi „nýju aflanna"? Nei, þarna voru engin ný andlit sýnd. Sá, sem stjórnaði pólitíkinni var Imgi R. Helgason, nýkominn heiim af floikksþingi kommúnista í Moskvu. Samkvæmt fréttum Tass fréttastofunnar í Moskvu voru full- trúar á þinginu mjög hrifnir af Inga og var hann þar sérstakt númer, flutti ræðu og þakkaði fyr ir sig og sína og. lýsti yfir ein- dregnum stuðningi Sósíalistaflokbs ins á íslandi við heimskommúnis- mann. —Þannig er sauðargæran, sem komimúnistar eru að reyna að skríða undir núna æð'i götótt og rifin. Er nú ekki fullreynt, að bað er ekki leiðin til að hamla gegn íhaid inu að efla þessa menn, sem stjórna Alþýðubandalaginu til stjórnmálaáhrifa? Og er það ekki ljóst af áróðri Mbl. nú, hverjir munu mega sín mest í andstöðunni við íhaldið og geta komið ein- hverju verulegu til vegar? Sjálf- stæðisflokikurinn óttast Framsókn arflokkinn nú og ekki að ástæðu- lausu. Hann veit að þar er við erfiðan andstæðing að etja. Þeir óttast hins vegar ekki par hin sund urleitu og stríðandi öfl í Alþýðu- bandalaginu. Þau sundrunigaröfl vinstri manna eru einmitt iippá- haldsandstæðingar íhaldsins að eig Framhald á bls. 22. Ingi R. Helgason beint af flokksþingi í Moskvu til að stjórna Alþýðubandalags- fundi í Háskólabíói. KAFFISALA FRAMSÓKN- ARKVENNA Félag Framsóknarkvenna hefur kaffisölu í Framsóknarhúsinu við Fríkirkjuveg á kosningadaginn frá kl. 2 til 10 eftir hádegi. Létt tónlist og skemmtiatriði öðru hverju a||an daginn. Framsóknarkonur skora á alla stuðningsmenn og velunnara B-Iistans að líta inn, fá sér gott kaffi og úrvals með- læti í góðum félagsskap. FRÁ KOSNINGAHAPPDRÆTT! FRAMSÓKNARFLOKKSINS DRFGIÐ Á MÁNUDAGINN, GERffi SKIL SEM FYRST. HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFUNA AD HRINGBRAUT 30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.