Tíminn - 22.05.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.05.1966, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN í DAG SUNNUDAGUR 22. maí 1966 í dag er sunnudagur 22. maí — Helena Tnngl í Iiásuðri kl. 14.24 Áidegisháflæði kl. 6.23 Heilsugæzla •ff Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinnl er opin ailan sólarhringinn. Næturlæknir kl 18—8. sími 21230. Neyðarvaktln: Slmi 11510, opið hvera vlrkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustu 1 borginni gefnar l símsvara lækna félags Reykjavíkur ) síma 18888 Kópavogsapótekið er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—10. Helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virfca daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Vlkuna 21. mai til 28. maí er næt urvarzla í Vesturbæjar Apóteki. Helgidagavarzla er í Austurbæjar- apóteki. Helgarvörzlu í Hafnarfirði annast Hannes Blöndal, Kirkjuvegi 4. Sími 50745, 50245. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 24. maí ann ast Hannes Blöndal. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í félagsheimilinu, fimmtudaginn 26. maí kl. 20.30. Skýrt frá fjáröflun til sumar- dvalaheimilisins, rætt um ferðalag félagskvenna o. £L Munið kaffisölu félagsins í dag í skólunum. Stjórnin. Félagslíf Nemendasamband Kvennaskólans heldur hóf í Vfldngasal Hótel Loft leiða miðvikudaginn 25. þessa mán aðar kl. 7,30 síðdegis. Skemmí.iatri'öi Aðgöngmniðar verða athentir i Kvennaskólanum 23. og 24. þessa mánaðar frá kl. 5—7 síðdegis. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLADNS: Ferðafélag fslands fer tvær öku- og gönguferðir á sunnudaginn. Önn ur er um Brúarskörð, en hin á Grímmannsfell. Lagt af stað í báð ar ferðimar kl. 9,30 frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bflinn. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fé- lagskonur mætið kl. 8.30 næstkomandi mánudagskvöld 23. maí í Listaverkasafni Ásmundar Sveinssonar að Sigtúni. Listamað- urinn sýnir verk sín og að því loknu verður kaffidrykkja í Kirkjubæ. ■Kirkjan Kirkja Óháðasafnaðarins. Messa kl. 2 e. h. Safnaðarprestur. Siglingar Jöklar h. f. Drangajökull kom í gærmorgun til Dublin frá Grimsby. Hofsjökull fór frá Gloucesfcer 15. þ. m. til Le Havre, Rotterdam og London. Langjökull fór 19. þ. m. frá Cana veral til Halifax. Væntanlegur til Halifax á morgun. Vatnajökuli er í Rotterdam. Skipadeild SÍS. Arnarfell fór 19. þ. m. frá Reyðar firði til Stettin, Aabo og Sörnes. Jökulfell fór í gær frá Rvk til Comden. Dísarfell er í .Aabo. Fer þaðan til Mantyluoto. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Akureyrar og Krossaness. Helgafell fór frá Reykjavík í gær til Akureyrar og Norðurlandshafna. Hamrafell fór 16. þ. m. frá Reykjavík til Con- stanza. Stapafell fór 19. þ. m. frá Rotterdam til Reykjavíkur. Mæli fell fór 17. þ. m. frá Hamin áleið is til íslands. Joreefer er í Osló. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á leið frá Austfjörðum til Reykjavikur. Esja fer frá Reykjavik kl. 13.00 á mergun aust ur um land til Seyðisfjarðar. Her jólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 annað kvöld til Vestmannaeyja. Skjaldbreið er á Austfjjarðarhöfn um á norðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Söfn og sýningar Vatnslitamyndasýning Elínar K. Thor arensen í kjallaranum Hafnarstræti 1 (inngngur frá Vesturgötu) er opin frá kl. 2—10 síðdegis til 26. þessa mánaðar. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30—4. Llstasafn Islands er oplð priðju- daga, fimmtudaga taugardaga og sunnudaga kl 1.30 tii 4 Þ|ó3mln|asefniS er oplð þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl 1.30 til 4 Asgrimssafn Bergstaðastræt) 74 er opin sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 1.30 — 4. Mlnjasafn Reyklavjkurborgar Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga Bókasafn Kópavogs. Utlán á þriðju dögum, miðvikudögum, fimmtudög um og föstudögum. Fyrir böm kl. 4-30 — 6 og fullorðna kl 8.15 —10. Barnabókaútlán 1 Digranesskóla og Kársnesskóla auglýst þar Amerjska bókasafnið, Hagatorgl 1, er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl 12—21, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 12—18. if Mlnnlngarsplc ’• Hellsuhælisslóðs Náttúrulækningaféiags islands fást hjá JónJ SigurgeirsF'’] tlverfisgöti 13B Hafnarfirði slm) 60433 ir Mlnningarsplöld líknarsfc Aslaug- ar K. P Maack fást á eftirtöldum stöðum: Helgu Þorstelnsdóttur, Kast alagerðl ,ð, KópavogL Sigrfði Gisla dóttur. Kópavogsbraut 45. Sjúkra- samlagt Kópavogs Skjólbraut 10 BORGARBÓKASAIFN RVÍKUR: Aðal safnið Þingholtsstræti 29 A. Sími 12308. Útlánadeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9—16. ÚTIBÚIÐ HÓLMGARDI 34 oplð alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir full orðna til kl. 21. ÚTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU 16 op- ið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19. ÚTIBÚIÐ SÓLHEIMUM 27, sími 36814, fullorðinsdeild opin mánu- daga miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, þriðjudaga og fimmtudaga, kl. 16—19. Barnadeildi opin alla virka daga, nema laugardaga kl. 16—19. Pennavinur Blaðinu hefur borizt bréf frá norskum frímerkjasafnara, sem óskar eftir að komast í bréfaskipti við íslenzkan frímerkjasafnara. Nafn hans og heimilisfang er: Roy Olsen Glennevegen 6 , Vallerud Lörenskog, Norge. Orðsending Kvennadeild Borgfirðingafélags- ins þakkar hjartanlega öllum þeim sem gáfu til happdrættisins og kaffisölunnar, sunnudaginn s. 1. svo og þeim, sem keyptu kaffi og sýndu velvilja sinn á einn eða annan hátt. Kópavogsbúar, styrkið hina bág- stöddu, kauplð og berið blóm líknar sjóðs Áslaugar Maack á sunnudaginn DENNI DÆMALAUSI — Ert þú þessi maður, sem yddar blýantinn þinn tuttugu oig fimm sinum á dag? Kvenfélag Kópav. Frá Kvenfélagasambandi Islands: Leiðbeiningarstöð húsmæðra Lauf ásvegl 2 síml 10205, er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga Góðtemplarastúkurnar j Rvík. halda fundi 1 Góðtemplarahúsinu kl. 8.30 siðdegis yfir vetrarmánuðina. á mánudögum, þriðjudögum. mið- vikudögum, fimmtudögum. Aimennar upplýsingar varðandi starsfeml stúknanna i sima 17594, alla vlrka daga. nema laugardaga á milli kl. 4 og 5 siðdegis. Tflkynning frá Bamadeild Heilsu verndarstöðvarinnar við Barónsstíg. Hér eftir verða böm frá 1—6 ára ekki skoðuð á þriðjudögum og föstudögum nema samkvæmt pönt unum, tekið á móti pöntunum i síroa 22400 alla vlrka daga nema laugardaga. Böm innan 1 árs mæti eftir sem áður til skoðunar sam kvæmt boðun hverfishjúkrunar- kvenna. Heilsuvemdarstöð Rvíkur. GJAFABRÉF FRA SUNDLAUQARSJÓDl skAlatúnsheimilisins FETTA BRÉF ER KVITTUN. £N PÓ MIKLU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN- ÍNG VID GOTT MÁIEFNI. MYKJAVlK, K 19. f.b. Svndlavgarijíit SkálalC/llhdmUUkl KW. _____ Gjafabréf sjóðstns eru seld á skrifstofu Stryktarfélags vangeflnna Laugaveg) 11, á Thorvaldsensbazar t Austurstræti og ) bókabúð Æskunn ar, Kirkjuhvoll Gengisskráning Nr. 26 — 17. mai 1966. Sterlingspund 119.90 120,20 Bandarlkjadollai 42,95 43,06 Kanadadoliar 39,92 40,03 Danskar krónur 620,90 622,20 Norskar krónur 600,00 601,54 Sænskar krónur 834.60 836,75 Flnnskt mark 1.335,72 1339,14 Nýtt franskt mark 1,335,72 1339,14 Pranskui frankl 876,18 878,42 Belg. frankar 86.26 86.42 Svissn. frankar 994,50 997,05 GyllinJ 1.181.54 1.184,60 Tékknesk króna 696,40 698,00 V.-Þýzk mörk 1.069 1.072,16 Llra (1000) 68,80 63,91 Austurr^ch. 166,46 166,88 Peset) 71.60 71.80 Retknlngskróna — Vörusöptalönd 90.86 100.14 Reíknlngspnnd — Vðrnsklptalðnd 120.25 120,55 — Ef einhver stelur frá þér framvegis þá skaltu ekki ásaka mig. — Vagnstjóri, þú heldur Jeffers í fang elsi þá fær hann ekkl tækifæri til þess, og það þýðir ekkert, að vera að stela frá mér hér eftir. Eg sef laust og ef einhver reynir að stela frá mér, þá skýt ég hann til bana. — Hann segist sofa laust. — Það er nú hægt að lagfæra það.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.