Tíminn - 22.05.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.05.1966, Blaðsíða 16
FJOGUR EFSTU EINAR ÁGÚSTSSON Elnar “kgústsson er fæddur 23. september 1922. Hann varð stúd- ent frá Menntaskólan- um I Reykiavik 1941 og lögfræðlngur frá Há- skóla íslands 1947. Hann stundaðl ýmls skrifstofustörf til árs- ins 1954 að hann var skipaður fulltrúi I fjár málaráðuneytinu. Bankastjóri Samvinnu- bankans hefur nann verlð frá stofnun. Einar hefur haft mikil af- skipti af félagsmálum. Hann var formaður 'Framsóknarfélags R- víkur 1957—1960 og á nú sæti I miðstjórn og framkvæmdastj. Fram- sóknarflokksins. Borg- arfulltrúl hefur hann verið siðan 1962 og al- þingismaður frá 1963. Kona Einars er Þórunn Sigurðardóttir og eiga þau 4 börn. KRISTJÁN BENEDIKTSSON Kristján Benedlktsson er fæddur 12. janúar 1923. Hann lauk prófi frá Reykholtsskóla 1943 jþróttakennaraskólan- um 1904 og Kennara- skóla íslands 1949. Gerðlst að prófi loknu gagnfræðaskólakennari I Reykjavík en fyrir 2 árum varð hann fram- kvæmdastjórl Tímans. Kristján hefur lekið mikinn þátt I félagsmal um. Hann hefur veríð formaður S.U.F., Full trúaráðs framsóknar- félaganna f Reykjavfk og átt sæti f Fram- kvæmdastjórn Fram- sóknarflokksins, enn- fremur f stjórn Lands- sambands framhalds- skólakennara, Krlstján er nú formaður Tenn- is- og badmlntonfélags Reykjavikur. Síðan 1959 hefur hann átt sæti f Menntamálaráðl. Borgarfulltrúl I Reykja vík hefur hann verið siðan 1963. Kvæntur er Kristján Svanlaugu Er- menreksdóttur og eiga þau 4 börn. Sigrfður Thorlaeíus er fædd 13. nóvember 1913. Hún útskrifaðist úr Samvlnnuskólanum 1932 og stundaði ymis verzlunar- og skrifstofu störf. Hún Hefur unnið mlkið að ritstbrfum, gefjð út þýddar og frunisamdar bækur, rlt að fjölda blaðagreina og unnið að útvarpr- þáttum Sigríður hefur á seinni árum tekið mikinn þátt i félagsmál um Hún er ritarl stiórn Félags Framsókn arkvenna f Reykjavik, á sæti í stjórn dagheim llisins Lyngáss og Kvenfélagasambands is lands, f blaðstjórn Tfm ans og miðstjórn Fram sóknarflokkslns. Hún er glft Birgl Thorlaclus ráðuneytisstlóra. SIGRÍÐUR THORLACÍUS ÓÐINN RÖGNVALDSSON KAFFISALA FRAMSÓKN- ARKVENNA Félag Framsóknarkvenna hefur kaffisolu í Framsóknarhúsinu við Fríkirkjuveg á kosningadaginn frá kl. 2 til 10 eftir hádegi. Létt tónlist og skemmtiatriSi öðru hverju allan daginn. Framsóknarkonur skora á alla stuðningsmenn og velunnara B-listans að líta inn, fá sér gott kaffi og úrvals með- læti í góðum félagsskap.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.