Tíminn - 22.05.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.05.1966, Blaðsíða 13
a%3F*gv,3»Si SÖNiBíit®»GW« 23. maí 1966 TIMINN aeasai 13 KJORSOKN N ER GOD Kjörsókn var góS í morgun hér í Reykjavík, enda veðriS með afbrigðum gott, logn, sól skin og hlýja. Um hádegisbilið höfðu 7090 Reykvíkingar neytt kosningaréttar síns, eða um 15% af þeim, sem á kjörskrá eru, en þeir eru samtals 44.939 eða 3200 fleiri en í síð ustu borgarstjómarkosning- um. Á sama tíma í síðustu kosn ingum höfðu 5540 kosið í Reykjavík eða töluvert færri, enda leikur veðrið nú við menn. í Keflavík eru 2513 á kjör- skrá. KjÖrfundur hófst þar kl. 10 í morgun, og *kl. 11 höfðu 284 kosið eða um 11%. í Kefla vík fer jafnframt bæjarstjórn- arkosningunum fram atkvæða greiðsla um opnun áfengisút- sölu í bænum. í Hafnarfirði eru 4366 á kjör skrá. Kl. rúmlega 11 í morgun höfðu 260 kosið eða um 6%. í Vestmannaeyjum eru 2697 á kjörskrá. Kl. 11 í morgun höfðu 150 kosið. Á Selfossi eru 1055 á kjör- skrá. Þar hófst kjörfundur kl. Alllr í sólskinsskapi Við hittum Hannes Pálsson, formann Fulltrúaráðs Fram- sóknarfélaganna í Reykjavík, á kosningaskrisftofunni á mótum Nóatúns og Laugavegs. Þar var fjöldi fólks önnum kdfinn við kosningavinnuna og spenna í loftinu. — Til hamingju með daginn, Hannes. — Já, þakka þér fyrir, það er óhætt að segja góðan daginn í dag. Veðrið er gott, getur varla betra verið og ég vona, að þetta verði góður dagur fyr ir okkur. Fólkið er í góðu skapi, sólskinsskapi, og það fer ekki milli mála, að straumurinn ligg ur núna til okkar. Ég þarf ekki að hvetja mitt fólk hérna eða á öðrum kosningaskrifstofum B-listans. Þar skortir ekki áhug- ann og eljuna. En ég vil hvetja alla stuðningsmenn B-listans að kjósa snemma og hafa samband við okkur. Svo eiga menn ekki að veigra sér við að tala við kunningja sína og vini, hvetja þá til að kjósa og kjósa rétt. Lengur mátti Hannes ekki vera að því að tala við mig. Það stóðu á honum allir símar, 10 og kl. 11 höfðu 150 kosið eða um 15%. f Stykkishólmi eru 497 á kjörskrá. Þar höfðu 50 kosið kl. 11_ í morgun. Á ísafirði eru 1401 á kjör- skrá. Þar höfðu 60 kosið kl. 11 og 129 utan kjörstaðaratkvæði liöfðu horizt eða um 13% kos- ið. Á Sauðárkróki eru 781. á kjörskrá. Kl. 12.15 höfðu 155 kosið eða um 20%. Á Siglufirði eru 1348 á kjör- skrá. Kl. 11 höfðu kosit? 463 eða um 9%. Á Húsavík eru 940 á kjör- skrá.. Þar höfðu um hádegis- bilið kosið 252 eða 27.9%. Á Seyðisfirði eru 456 á kjör skrá. Kl. 11 höfðu 28 kosið og 40 utankjörstaðaatkvæði bor- izt eða samtals um 15%. í Neskaupstað eru 814 á kjörskrá. Kl. 11.15 höfðu 86 kosið og 119 utankjörstaðarat- kvæði borizt í Kópavogi eru 4379 á *jör- skrá. Kl. 11 höfðu 400 kosið og 140 utankjörstaðaratkvæði bor izt. Þessi mynd var tekin á kosninga- skrifstofunni í Nóatúni kl. 11 i morgun. Hannes Pálsson, formað ur FulltrúaráSs Framsóknarfélag anna í Reykjavík, stendur þarna yfir liði sínu. Ljósm. Tíminn Bj. Bj. hróp og köll, enda hefur Hann- es á hendi yfirstjórn á kosn- ingastarfi Framsóknarflokksins í Reykjavík í þessum kosning- um, ásamt Þráni Valdimars- syni. Það var sannarlega líf í tuskunum þarna á Nóatúninu, menn voru í sólskinsskapi og það fór ekki milli mála, að menn voru staðráðnir í að vinna að góðum sigri Framsókn arflokksins í Reykjavík. wr ESE A 1 J: X B D G Listi Listi Listi Listi Alþýðuflokksins Framsóknarflokksins Sjálfstæðisflokksins Alþýðubandalagsins Óskar Hallgrímsson Einar Ágústsson Geir Hallgrímsson Guðmundur Vigfússon Páll Sigurðsson Kristján Benediktsson Auður Auðuns Sigurjón Björnsson Björgvin Guðmundsson Sigríður Thorlacius Gísli Halldórsson Jón Snorri Þorleifsson Bárður Daníelsson Óðinn Rögnvaldsson Úlfar Þórðarson Guðmundur J. Guðmundss. Jóhanna Sigurðardóttir Guðmundur Gunnarsson Gunnar Helgason Guðrún Helgadóttir Eiður Guðnason Gunnar Bjarnason Þórir Kr. Þórðarson Jón Baldvin Hannibalsson Jóna M. Guðjónsdóttir Kristján Friðriksson Bragi Hannesson Bjorn Ólafsson Guðmundur Magnússon Daði Ólafsson Birgir fsl. Gunnarsson Svavar Gestsson Óskar Guðnason Halldóra Sveinbjörnsdóttir Styrmir Gunnarsson Böðvar Pétursson Sigfús Bjarnason Rafn Sigurvinsson Sverrir Guðvarðarson Adda Bára Sigfúsdóttir Þóra Einarsdóttir Gísli ísleifsson Þorbjörn Jóhannesson Þórarinn Guðnason Jónas S. Ástráðsson Dýrmundur Ólafsson Kristín Gústafsdóttir Höskuldur Skarphéðinsson Þormóður Ögmundsson Þröstur Sigtryggsson Runólfur Pétursson Björn Th. Björnsson Torfi Ingólfsson Einar Eysteinsson Kristján J. Gunnarsson Guðjón Jónsson Emilía Samúelsdóttir Bjami Bender Róbertsson Sveinn Helgason Helgi Guðmundsson Ögmundur Jónsson Þuríður Vilhelmsdóttir Magnús L. Sveinsson Birgitta Guðmundsdóttir Þórunn Valdimarsdóttir Richard Sigurbaldursson Sigurlaug Bjarnadóttir Bergmundur Guðlaugsson Ásgrímur Björnsson Jón Guðnason Páll Flygenring Bolli Ólafsson Ingólfur R. Jónasson Guðný Laxdal Hilmar Guðlaugsson Arnar Jónsson Einar Gunnar Bollason Jón Jónasson Guðmundur Guðmundsson Haraldur Steinþórsson Eyjólfur Sigurðsson Áslaug Sigurgrímsdóttir Ingvar Vilhjálmsson Baldur Bjarnason Svanhvít Thorlacius , Ásbjörn Pálsson Friðleifur I. Friðriksson Sólveig Einarsdóttir Siguroddur Magnússon Lárus Sigfússon Björgvin Schram Jóhann J E. Kúld Njörður Njarðvík Kristinn J. Jónsson Sigurður Samúelsson Guðrún Guðvarðardóttir Jón Viðar Tryggvason Böðvar Steinþórsson Guðmundur Sigurjónsson Einar Laxness Bogi Sigurðsson Jón Kristinsson Magnús J. Brynjólfsson Ida Ingólfsdóttir Ólafur Hansson Markús Stefánsson Kristján Aðalsteinsson Magnús Torfi Ólafsson Soffía Ingvarsdóttir Anna Tyrfingsdóttir Gróa Pétursdóttir Gils Guðmundsson Jóhanna Egilsdóttir Egill Sigurgeirsson Páll ísólfsson Sigurður Thoroddsen Jón Axel Pétursson Björn Guðmundsson Bjarni Benediktsson Alfreð Gíslason Þannig lítur kjörseðillinn út, þegar B-listinn — Listi Framsóknarflokksins, — hefur veriS kosinn með því að krossa fyrir framan B. LEIÐRETTING Sú villa varð í auglýsingu í Tímanum um kjördeildir í Reykja vík, að Baugsvegur og Birkimelur féllu niður í upptalningu um þær götur, sem tilheyra 1. kjördeild í Melaskóla. Eru kjósendur við þess- ar götur beðnir velvirðingar á þessum mistökum. MIÐBÆJARSKÓLINN Framhald af 4. síðu. Þegar klukkan slær níu, eru dyrnar opnaðar, og fólkið þyrp ist að þeim eins og það hafi mikið að segja að vera fyrstur. Ekki kunnum við frá því að segja, hver var fyrstur manna til að greiða atkvæði sitt. en þau, sem fyrst koma út, eru þau Einar Bragi, skáld, og Kristín Jónsdóttir, kona hans.. — Eg er bjartsýnn núna, seg ir Einar Bragi og brosi. — Eg held. að íhaldið tapi í alvöru talað. HAFNARFJÖRÐUR Framhald af 4. síðu. og létt að starfa i svona blíðu. Fjöldinn allur af fólk: kemur gangandi en auk þess höfum við nóg af bílum til umráða. Kosningaskrifstofurnar hjá okk ur eru tvær, á Norðurbraut 19 og á Strandgötu 33. Á kjörskrá i Hafnarfirði eru 4366 manns, þeir kjósa í fimm kjördeildum og auk þess er Sól- vangur sérátakur kjörstaður. Flokkarnir eru A, B. D, G og H, sem er flokkur óháðra borg- ara. Undanfarin ár hefur kjör- sókn verið um 80%, en búast má við meiri kjörsókn í dag en nokkru sinni áður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.