Tíminn - 25.05.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.05.1966, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUIJAGUR 25. maí 1966 TÍMINN SMJÖRIÐ KOSTAR AÐEINS Osta-og smjörsalan s£ VAKTMAÐUR VaktmaSur óskast á olíustöð. Upplýsingar í síma 18320. Frá Verzlunarskóla Islands Inntökupróf inn í 1. bekk Verzlunarskóla íslands verður þreytt dagatía 27. og 28. maí. Nemendur mæti við Verzlunarskólann 27. maí kl. 1.30 síð- degis. Röð prófanna verður þessi: íslenzka, danska reikningur. y\ n/^s\^s rp^n SKARTGRSPIR jWUW=WLJ^/ UznUzzi.j Gull og silfur til ferminqargjata. | HVERFISGÖTU 16A - SIMl 21356 á_______________________________í SVEIT . 14 ára drengur óskar eftir | sveitavinnu í sumar, helzt | á Suðurlandi. I Sími 2065 í Keflavík. rrrrrmrr -< —1 >-< >-< Lslenzt trtmerlo ot Kvntadagsnm slBg -.. >-< >-< >“< Erleno frtmerki -< bmstangnbækiD H >— ailklo (rrvall >-< >-< ' ERlMERKJ ASAJLAN >-< <-< LseMareBtr) 6A h< >-< --X X J 11 I I I JÖRÐ með veiðiréttlndum (Má vera eyðijörð) óskast til kaups. Tilboð merkt „Veiði réttur” sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. n.m. BÆNDUR Óska eftir að koma 8 ára telpu í sveit í sumar. Hefur verið í sveit áður. Meðgjöf, ef óskað er. Upplýsingar í síma 19523 og eftir kl. 5 á daginn í síma 20396. Atvinna Óskum eftir að ráða: a. afgreiðslustúlku í verzlun b. skrifstofustúlku, vana vélritun. Upplýsingar á skrifstofunni á morgun, Osta- og smjörstalan s.f. Jarðýta til sölu Höfum til sölu International jarðýtu T.D.14. Sann- gjarnt verð. Góðir greiðsluskilmálar. JARÐVINNSLAN S.F., símar 32480 og 31080. Hestamannafélagið Andvari, Garða- og Bessastaða- hreppi. Aðalfundur i félagsins verður haldinn í samkomuhúsinu að Garðaholti fimmtudaginn 26. þ.m. og hefst kl. 8.30 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Á fundinum verður skráð i hagagöngu fyrir sumarið, og eru því þeir félagar, sem hyggjast láta hross sín í hagagöngu hjá félaginu hvattir til að mæta. Stjórnin. MHAVÖLLUR í kvöld (miðvikudag) kl. 20.30 leika Fram — Þróttur í Reykjavíkurmótinu. Dómari: Valur Benediktsson. Mótanetnd K.R.R. A i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.