Tíminn - 25.05.1966, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.05.1966, Blaðsíða 14
14 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 25. maí 1966 TILKYNNING TQkynning írá landlækni um bólusótt. Þar sem ekki hefur enn tekifí fyrir bólusóttina í Staffordsliire í Englandi, eru ferðamenn minntir á að láta bólusetja sig í tæka tíð, áður en þeir fara til Englands. Sigurður Sigurðsson. Auglýsið í Tímanum Brauðhúsið Laugavegi 128 — Slml 24631 * Alls Eonar veitlngai * VelzluDrauð snlttm * BrauðtertUT. smurt Drauð Pantið ttmanlega Kvnnið vður verð og gæði. RYÐVÖRN Grensásvegi 18, sími 30945 Látið ekkí dragast að ryð verja og hlióðeinangra bií reiðina með TECTYL Jarðarför móður okkar Agötu Stefánsdóttur Jörfa fer fram að Kolbeinsstöðum laugardaginn 28. þ. m. kl. 3. Bílferð verður frá Umferðarmlðstöðinni kl. 8 sama dag. Fyrir hönd vandamanna. Jónas Ólafsson. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Guðmundur Auðunsson Klapparstíg 11, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 26. þ. m. kl. 10.30. Athöfninni verður útvarpað, þeim sem vildu minnast hins látna er vinsamlegast bent á Hiarta- og æðaverndunarfélagið. Jóhanna Þorsteinsdóttir Hanna Guðmundsdóttir, Karl Guðmundsson, Kristín Guðmundsdóttir, Herold Guðmundsson, Svala Guðmundsdóttir, Gunnar Guðmundsson, tengdabörn og barnabörn. Alúðar þakkir færum við öllum, er sýndu samúð, og vinarhug, við andlát og jarðarför, Eiríks Jónssonar Sandlækjarkoti, Kristín Ingimundardóttir, Margrét Eiríksdóttir, Eiríkur, Bjarnason, María Eiríksdóttir, Björn Erlendsson, Vilborg Kristbjörnsdóttir, Gísll Sigurtryggvason, Elin Sigurjónsdóttir, Aage Petersen, Bjarni Gíslason, Bryndís Eiríksdóttir, og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför bróður okkar og mágs Jóns Halldórssonar Rauðkollsstöðum Kjartan Halldórsson, Hulda Tryggvadóttir, Halldóra Halldórsdóttir. Óskar Eggertsson Guðríður Halldórsdóttir Guðmundur Halldórsson, Sæmundur Halldórsson. Sigurður Halldórsson, Krlstín Halldórsdóttir. Eiginkona min Lína Thoroddsen andaðist i Landsspítalanum 22. þ. m. Guðmundur Thoroddsen. JíervUs RAFGIRÐING Knúin nieö 6 volta batteríi, Einangrarar fyrir tréstaura. Einangrarar fyri hlið. Einangrarar fyrir horn. Poiyten vafinn vír. ^Aros-staurar ódýrir. B|örn Sveinbiörnsson, 'j hæstaréttarlögmaóur Lögfræðiskrjfstota, Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu 3. hæð Simar >2343 og 23338 SAMNINGAVIÐRÆÐUR Framhald af bls. 1. sumars, fyrir hönd þessara félaga, fara að mestu fram á vegum Verka mannasambands íslands. Samband ið hefur skipað nefnd, sem hefur hafið viðræður við Vinnuveitenda- sambánd íslands og einnig átt við ræður við ríkisstjórnina. — Viðræður þessar eru fyrir hönd almennu verkalýðsfélaganna bæði hér syðra og eins fyrir norð- an, vestan og austan. Þessi félög eru þó ekki öll í Verkamannasam bandinu enn sem komið er, en yfirgnæfandi meirihluti þeirra er það. — Hafa kröfur verið lagðar fram? — Nei, svo langt er þetta ekki komið ennþá. Þó hafa einstök fé- lög sagt upp samningum og lagt fram krpfur sínar. Ég veit t.d. að Starfsstúlknafélagið Sókn hefur nú þegar lagt fram kröfur sinar, og er sem sé reiðubúið til samninga, — sagði Hannibal að lokum. Þórir Daníelsson hjá Verka- mannasambandinu sagði. að ekk- ert væri þessa stundina að frétta af samningaviðræðum. þar sem fundir hefðu ekki verið haldnir að undanförnu. enda ailir upp- teknir í kosningum. Hann sagði, að Verkamannasambandið væri sá aðili, sem staðið hefði að þeim örfáu fundum, sem haldnir hefðu verið við jtvinnurekendur. Aftur á móti hefðu verkalýðsfélögin sem slík ekki kosið neina sérstaka alls- herjar samninganefnd, hvað sem síðar kynni að gerast í því efni. Þá sagði Þórir að enn hefði ekk ert verið minnst á kröfur á þeim fáu fundum, sem hefðu verið haldnir. Þórir sagði, að enginn samninga fundur hefði verið ákveðinn, er blaðið talaði við hann, að hann reiknaði frekar með því að fundur yrði haldinn bráðlega, þar sem nú færi að líða að lokum samnings- tíma verkalýðsfélaganna. 3 GAMLIR Framhald af bls. 1. — og er þetta skemmtilegt og snot urt tvöfalt bókhald á fylgi Alþýðu- flobksins. Það, sem verra er, er það, að fréttastofa útvarpsins, hefur glæpzt til að iðka þetta tvöfalda bókhald á fylgi Alþýðuflokksins líka. í hljómleikasal Framhald at bls. i. innar mjög áheyrileg, með H*ydn anda og léttleika sem gegnum gangandi uppistöðu í rikum mæli. — Þrjár síðari sinfóníur Tchaikow Skys heyrast oftar á efnisskrám, en þrjár þær fyrstu. Að þessu sinni varð sú önnur í röðinni fyr ir valinu. í fyrsta og öðrum þætti verksins, sýndi hljómsveitin fjöl- breytni i lífi og litum, en í „scherz óinu“, sem kalla mætti veikasta hlekk þessa verks, tvístraðist sam- spilið nokkuð, en náði þó aftur fluginu í lokaþættinum, sem einna mest hefur til brunns að bera í þessari sinfóníu. — Igor Buke- toff er hlustendum kunnur, sem stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar innar frá 1963 1965. Jafnframt því lagði hann mikla áherzlu á, að kynna börnum góða tónlist og sá hann um marga barnatónleika á þeim tíma, og að þessu sinni stjórnaði hann einum slíkum. — Honum er lagið að fá hina ungu hlustendur til að leggja við eyrun, að því er fram fer, og var auðfundið, að smáfólkið, sem þessa tónleika sótti, gat hlustað og notið þeirra á sinn hátt. Stjórn og tök Buketoff á hljómsveitinni var um margt góð, og sýndu hljóm sveitarmenn víða prýðilegan sam leik. Unnur Arnórsdóttir. í hljómleikasal Framhald af bls. 7. urðardóttur. Með hlutverk kennslukonu fór Sigríður Pálma dóttir og dómara Árni Árnason. Vonda dýratemjarann lék Krist- inn Hallsson, sem svo sannarlega kunni að vinna með hinu smá- vaxna söngfólki, og lét það njóta réttar síns. Hljóðfæraleikarar voru sjö talsins og leikstjórinn, Bald- vin Halldórsson sá um að halda öllu á réttu ,,plani“, en Þorkeil stjórnaði söngvurunum og hljóð- færalei'kurunum. Með þessu framlagi sem vísi að barnaóperu, hafa söngkennar- ar barnaskólanna fengið verkefni að vinna úr, sem ætti að geta gefið börnum sitthvað við að glíma, og hinum ánægju. sem njóta. Til hamingju Þorkell, með velunnið verk. Unnur Arnórsdóttir. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 12. Stigahæstu skólarnir urðu sem hér segir: 1. Gagnfræðaskóli Kópavogs 2. Gagiifræðaskóli Garðahrepps 3. Gagnfræðaskólinn Brúarlandi 4. aldursflokkur 15 og 16 ára hlupu 1400 metra. Einar M. Sigm. G. Kópavogs 4.49,9 Magnús Steinþ G. Kópavogs 5.10,0 Ólafur Þórðars. G. Kópavogs 5.18,2 Örlygur Jónss. G Brúarl 5.24,8 Kristinn Magn G. Brúarl. 5.25,8 Ásgeir Arngrímss. G Kópav. 5.28,4 Jón Ólafur Þorst G. Brúarl. Stigahæstu skólarnir urðu scm hér segir: 1. Gagnfræðaskóla Kópavogs 2. Gagnfræðaskólinn Brúarlandi ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 12. vetur og eru fljótir að hlaupa, að koma og reyna getu sína i þessum skemmtilegu íþrótta- greinum. Þátttakendum er bent á, að taka með sér létta skó og létt föt því nú dugar ekki annað en að vera léttur á sér. Frjálsíþróttadeild K.R. Frajmihald af bls. 7. sl. Þessar kirkjuklukkur eru frá þekktrir þýzkri verksmiðju. Drátt arbraut Akranes h.f. en fram- kvæmdastjórar hennar eru feðg- arnir Þorgeir Jósepsson og Jósep Þorgeirsson, lét smíða og gaf vandaðar kirk.juhurðir. Frú Asa Finsen og börn hennar gáfu fagr an ljósakross á kirkjuna, til minn ingar um eiginmann og föður, Ólaf B. Björnsson, ritstjóra, sem um langt skeið staríaði miMð að kirkju- og trúmálum, bæði hér á Akranesi og almennt. Frú Sigríð- ur Sigurðardóttir gaf tvo fallega blómavasa úr silfri, með áletrun til minningar um eiginmann sinn, Jóhann B. Guðnason, sem um ára tugi var starfandi að safnaðarmál- um hér, bæði organisti og formað ur sóknarnenfdar. Einnig gaf einn velunnari kirkj unnar tvo vandaða kertastjaka úr silfri, til minningar um móður sína en hann óskar eftir, að nafi» síns sé ekki getið. Hann er í hópi þeirra, sem lengi hafa sýnt kirkjw málum mikinn áhuga. Þá gaii Magnús Gunnlaugsson, vandaða* útskorinn stól til minningar ui» konu sína, Friðmeyju Guðmund» dóttur, er lézt á sl. sumri. Eigend ur Bókaverzl. Andrésar Nielsson- ar, gáfu 3000.00 andvirði 30 ein- taka sálmabóka. Auk þessa hafa kirkjunni borizt nokkrar peningagjafir. Nokkrar konur hafa með hönd- um stjórn sérstaks sjóðs, sem nefndur er Blómasjóður Akranes kirkju. Nú veittu þær peninga úr sjóði þessum til greiðslu á tepp- um bæði á kór og kirkjugólf. Það er Ijóst.af framangreindum gjöfum, að mörgum er annt um kirkju sína og hafa bæði nú og fyrr, sýnt það á margvíslegan hátt. Að sjálfsögðu eru margir aðrir, en þeir, sem hér hafa verið nefnd ir, sem bera umhyggju og þakkar hug til hennar, og telja sig eiga henni mikið að þakka. Allar þessar gjafir þakkar sókn amefnd hjartanlega fyrir sína og safnaðarins hönd og biður gefend um guðs blessunar. Öllum, sem þátt hafa átt í, að gera Akraneskirkju svo hlýtt og fagurt guðshús, sem hún nú er, færi ég einlægar þakkir og það er ósk mín, að frá henni andi guðs blessun til hvers eins, sem þangað leitar. Karl ÍHelgason. BRÉF TIL BLAÐSINS Framhald af bls. 9. auglýsa, að gegn afhendingu stofna af aðgöngumiðum, frá sunnu dagskvöldi 22. þ. m. fái, hlutað- eigandi aðgöngumiða að annarri sýningu, þegar hinn ágæti óperu- söngvarj er kominn til heilsu. Það er margsannað mál, að margur kaupir peninga of dýru verði. Það tel ég, að Þjóðleikhús- ið geri með þessari sýningu, ef það gerir ekki yfirbót. Óska ég svo hinum ágæta söngv ara góðs báta sem allra fyrst. Þorsteinn Sigurðsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.