Tíminn - 27.05.1966, Page 4
4
FÖSTUDAGUR 27. maí 1966
TÍMINJN
VOLVO Amason
Glæsilegri, þægilegri og vandaðri innrétting
og stólar en áður hafa sézt
Þér getið valið um:
* AMAZON 2ja dyra. — * AMAZON 4ra dyra.
* AMAZON með sjálfskiptingu. — * AMAZQN statipn;..!^^,,1"'
* AMAZON býður yður þægindi stórra og dýrra bifreiða —
en sparneytni og lágan reksturskostnað lítilla bifreiða.
AMAZON FAVORIT kostar aðeins kr. 227.000,00.
— Komið, sjáið og akið VOLVO AMAZON —
— Söluumboð á Akureyri: Magnús Jónsson c^o Þórshamri.
GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F.
Suðurlandsbraut 16 Sími 35-200.
VANDIÐ VALIÐ - VELJIÐ VOLVO
Opnum kl. 7 f.h.
Vegna beiðni fjölmargra viðskiptavina
mun Mjólkurbarinn að Laugavegi 162
opna kl. 7 árdegis frá og með 1. júní n.k.
Margar tegundir af nýbökuðum kökum
og brauði. Dagblöð fást keypt á staðnum.
Mjólkurbarinn
LAUGAVEGI 162.
Aðalfundur
í
Pöntunarfélags Náttúrulækningafélags Reykjavík
ur verður haldinn í húsi Guðspekifélagsins, Ing-
ólfsstræti 22, 3. júní n.k. kl. 8.30 e.h.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
LOKAÐ
M.S. GULLFOSS
fer frá Reykjavík laugardaginn 28. maí kl. 3 e.h.
til Leith og Kaupmannahafnar.
Farþegar, vinsamlegást komið til skips kl. 1.30.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
VERZLDNARSTARF
Viljum ráða' mann til afgreiðslu varahluta
Iandbúnaðarvéla strax. Upplýsingar gefur
Starfsmannahald S.Í.S.
STAR FSMAN NAHALD
SUMARFOTIN
DKENGJAJAKKAFÖT frá 5
til 13 ára.
MATRÓSAFÖT.
MATRÓSaKJÓLAR.
DRENGJAJAKKAR, stakir.
HVÍTAR NYLONSKVRTUR.
ENSKAR DRENGJA- OG
TELPUPEYSUR. mikia ör-
val nýkomi®
FERMlNtiARFÖT frá 32—37,
terylene op ull. fyrsta fL
efni.
SÆNGURP ATNAÐUR, kodd-
ar, sængnrver. lök.
GÆSADÚNN
HÁLFDYNN.
FIÐUR.
DÚNHELT OG FIÐURHELT
LÉREFT
PATTONSGARNH) i litavali,
4 grófleikar. hleypnr ekki
Póstsendum
Vesturgötu 12,
simi 13-5-770.
Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 12 til kl. 4.
ÖRNINN, Spítalastíg 8.
og 30688
Skipholti 35 — Símar