Tíminn - 27.05.1966, Blaðsíða 10
I DAG
I DAG
FÖSTUDAGUR 37. maí 1966
ro
TÍMINN
— Lestarstjóri, hérna eru ræningjarnir.
— Þetta var vel af sér vikið.
— Eigum viS að segja Kút frá þessu? Morgun —
— Nel, bíðum með það til morguns. aftur
Hjálp, ég hef verið rændur
í dag er föstudagur 27.
maí — Lucianus
Tnngl í hásuðri kl. 19.11
Árdegisháflæði kl. 9.54
Heiisugæzla
Ríkisskip:
Heikla, Skjaldbreið og Herðubreið
eru í Reykjavík Esja er væntanleg
til Rvíkur í dag að austan. Herjólf
ur fer frá Hornafirði í dag til Vest
mannaeyja.
Hjónaband
•fc Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð
inni er opin allan sólarhringinn simi
21230, aðeins móttaika slasaðra.
•fc Næturlaeiknir kl. 18. — 8
simá: 21230.
* Neyðarvaktin: Siml 11510, opið
hvern virkan dag, frá kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12
Upplýslngar um Læknaþjónustu t
borglnni gefnar l símsvara lækna
félags Reykjavfkur t síma 18888
Kópavogsapótekið
er opið alla virka daga frá hl. 9.10
—20, laugardaga frá kl. 9.15—16
Helgidaga frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Kefiavíkur eru opin alla
virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi
daga frá kl. 1 — 4. an í hjónaband í Kópavogskirkju af
Vikuna 21. maí til 28. maí er næt sr. Gunnari Árnasyni, ungfrú Hjör-
urvarzla í Vesturbæjar Apóteki. dís Bára Sigurðardóttir og Sigtrygg
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara ur Maríusson. Heimili þeirra er að
nótt 28. maí annast Eiríkur Björns Snorrabraut 32.
son, Austurgötu 40 sími 50235.
Félagslíf
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
kvennadeild, föndurfundur verður
haldinn þriðjudaginn 31. mai kl.
2.30 að Bræðraborgarstíg 9. Kennsla
í basti- tága- og perluvinnu. .Félags
konur tilkynnið þátttöku sína í sima
12523 og 19904.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS:
Ferðafélag íslands fer þrjár ferð
ir um Hvítasunnuna:
1. Um Snæfellsnes, gengið á Jökul
inn ef veður leyfir.
2. í Þórsmörk.
3. í Landmannalaugar.
Lagt a fstað í allar feröirnar kl.
14 á laugardg, frá Austurvelli. Far
nriðar sehlir i skrifstofu félagsins,
Öldugötu 3.
Annan Hvítasunnudag verður göngu
ferð á Vífilsfell. Lagt af stað kl. 14.
Allar nánari upplýsingar um ferðirn
ar velttar f skrifstofu félagslns, Öldu
götu 3, símar 11798 — 19533.
Frá Mæðrastyrksnefnd:
Konur sem óska eftir að fá sumar
Orðsending
Nýlega voru gefin sainan í hjóna
band af sr. Jóni Þorvarðssyni ungfrú
Fanney Halldórsdóttir og ísleifur Vil
hjálmsson. Heimili þeirra er í Stiga
hlíð 28.
DEnn
— Já, og svo sló hann mér guli-
hamra. Hann sagði að ég væri
D /í. AA /\ I LJ S I a,veg eins 09 mamma Viila!
Orðsending frá Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur.
Að gefnu tilefni skal minnt á, að
börn yfir eins árs aldur mega koma
til bólasetninga (án skoðana) sem
hér segir:
í barnadeild á Barónsstíg alla
virka mánudaga kl. 1—3 e. h. og á
barnadeild í Langholtsskóla alla
virkia fimimtudaga kl. 1. — 2,30 e.
' WPj í' -'lWi" 9H
M Mæður eru sérstaiklega minntar á,
' 4 'í I ijgjS. * $ - fHf að koma með börn sín þegar þau
jR eru 1 árs og 5 ára.
Mái/s ' 'iMililliiMWHi
Þann 14. maí voru ge.fin saman i Heimilt er einnig að koma með
Dóonkirkju af sr. Jóni Auðuns, nn? börn á aldrinum 1—6 ára til læknls
frú Ólöf Björnsdóttir og Ólafur Jóns skoðunar, en fyrir þau þarf að panta
son. tima í síma 224Ö0.
Minningarspjöld um Maríu Jónsdótt
ur flugfreyju fást hjá eftirtöldum
aðilum:
Verzl Ócúlus, Austurstræti 7
Lýsing s f raftækjaverzl.. Hverfis-
götu 64
Valhöll h. t., Laugavegi 25.
Maria Ólafsdóttir Dvergasteinl.
Reyðarfirði
Kvenfélagasamband Istands.
Lejðbeiningarstöð húsmæðra að
Laufásvegi 2 er opta aUa virka daga
<t 3—5 nema laugardaga. sími 10205
Minningarkon Geðvemdarfélags
Islands eru seld i Markaðnum Hafn
arstræti og i verzlun Magnúsar
Benjamínssonar t Veltusundl.
Skrifstofa Afenglsvamamefndar
kvenna i Vonarstræt) 8. (bakhúsi)
er opin á þriðjudögum og föstudög
um frá kL 3—5 sím) 19282
Minningarspjöld Styrktarfélags Van-
gefinna fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Bnaga Brynjólfssonar, bóka
búð Æskunnai og á skrifstofunnl
Skólavörðustlg 18 efstu hæð.
★ FRIMERKI. - Uppiýstngar um
trimerkJ og frlmerkjasöfnun veittar
almenning) ókeypls t herbergjum
félagslns að Amtmannsstig 2 (uppi)
s miðvtkudagskvöldum mill) kL 8
og 10 - Félag frimerkjasafnara.
h Mlnnlngargjatas'6? jr Landspítala
íslands. - Minningarkort fást á
eftirtöldum stöðum: Landssima ís-
tands VerzL Vík. Laugavegi 52. —
VerzL Oculus. Austurstræti 7 og á
skrifstofu forstöðukonu Landspltah
ans (opið kL 10,30—11 og 16—17).
Minnlngaspjöld Rauða kröss Islands
eru afgreldd á skrifstofu félagsins
að Öldugötu 4. Síml 14658.
Fermingarkort ÓháSasafnaðarins
fást I öllum bókabúðum og KlæSa
verzlun Andrésar Andréssonar,
Laugavegi 3.
Minnlngarkort Hrafnkelssjóðs
fást i Bákabúð Braga Brynjólfssonar.
Reykjavik.
dvöl fyrir sig og böm sín I sumar
á heinriU mæðrastyrksnefndarinnar
Hlaðgerðarkoti i Mosfellssveit talið
við sfkrifstofuna sem fyrst. Skrifstof
an er á Njálsgötu 3 opið alla virka
daga nemia laugardaga frá 2—4 sftni
14349.
Réttarholtsskólinn, sltólauposögn
og afhending einkunna fer fram
27. maí. Nemendur mætið: 1. bekk
ur kl. 3. aðrir bekkir kl. 5.
Skólastjóri.
Flugáætlanir
Flugféiag íslands:
Sólfaxi fór til Glasg. og Kmh kl.
08.00 í morgun væntanlegur aftur
til Rvfkur kl. 21.50 í kvöld. Gull
faxi fór til London kl. 09.00 í morgun
væntanlegur aftur til Rvíkur kl.
21.05 í kvöld.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar 2 ferðir, Vestmannaeyja 3
ferðir Hornafjarðar, ísafjarðar, Egils
staða og Sauðárkróks.
Siglingar
Jöklar h. f.
Drangajökull fór 24. þ. m. frá Dubl
in til NY. Hofsjökull fór í gærkveldi
frá Le Haivre til Felixtowe. Lang
jökull er í Georgtown, Prinee
Edwardeyjuan Vatnajökull er í Rott
erdam.
Hafskip h. f.
Langá, Laxá, og Rangá eru í Rvtk
Selá er i Ilamborg.
— Nú spyr ég: Hvað eru þessi dýrmætu — Hvað ert þú að gera þar? .... Þegar ég . . hm . . kyssti gömlu
málverk að gera hér inn í miðjmn frum- — Þegar ég koan I þennan kjallara leið nornina þá heyrði ég hljóð, sem líktlst
skóginum. yfir mig. Var það einhver lofttegund sem þrumu. Það hefur ef til vill stafað frá
orsakaði það? þessari vél.