Tíminn - 08.06.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.06.1966, Blaðsíða 2
2 TÍiyilNN MIÐVnOJDAGUR 8. Júní 1966 . / / f: ■ ■ -••••' •• • • • . • ' ■■/ ~ , MZzgm * . " • .• '■ . .••> >:■.■. • •:• !r-‘, . ■-:■>•••/:. ^IISiiÍPS WzvœMwmzw:. íScjiwScí HÚSMÆD RAKENN AR A NÁM VERÐUR LENGRA (HZ-Bæykjaivík, mánudag. Húmæðrakennaraskóla fslands var sagt upp á miðvikudaginn var 1. júní. Alls útskrifuðust 12 hús- Ráða nýjan bæjarstjóra GS-lsaifirði, þriðjudag. Bœrjarráð ísafjarðar samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi að mæla með ráðningu Jöhanns Einvarðs- sc/nar í embætti bæjarstjóra á ísa firði. Málið verður lagt fyrir bæj arstjórn ísafjarðar annað kvöld. Á bæjarstjórnarfundi sl. mið vikudag var samþykkt, að Alþýðu flokikur, Framsóknarflokkur og A1 þýðubandalag starfi saman, eins og hingað til Framsóknarflokkur- inn hefur tvo fulltrúa, Alþýðu- flokkurinn tvo og Allþýðubandalag ið einn. Sjálfstæðisflokkurinn hef ur fjóra fulltrúa í bæjarstjórn. Á sama fundi var kjörinn for- seti bæjarstjórnar, Björgvin Sig- hvatsson, en Bjarni Guðbjörnsson gegndi því stafi áður. Bjarni er nú fyrsti varaforseti bæjar- stjórnar og Halldór Ólafsson ann Framhald a bls. 11 mæðrakennarar og eru þær viðs vegar að af landinu. í skólaslitaræðu skólastjórnans, Vigdísar Jónsdóttur, kom það fram, að þetta væri síðasti hópur inn, sem útskrifaðist eftir gomlu löggjöfinni. Samkvæmt nýjum lögum verður skólinn lengdur um 1 ár, þannig, að námið verður 3 vetur og 1 sumar. Þá er fyrirlhugað, sagði Vigdís, að stofna nýja deild við skólann, sem mun kenna stúlkum ráðskonu störf. Nám í þeirri deild mun taka tvö ár og einnig verða nemendur að vinna eitt ár í stóru mötu- j neyti, áður en þær fá full rétt- j 1 indi. 20 ára nemendur voru viðstadd ir skólauppsögnina og gáfu þær skólanum vandaða smásjá og einnig voru mættir 10 ára nem- , endur, sem gáfu skólanum fallega j ofið veggteppi. Fengu regn HZ-Reykjavík, þriðjudag. í rigningarsudda og suð- austanstrekkingi í morgun kl. 8 kom fyrsta skemmti- ferðaskip sumarsins, banda ríska skipið „Argentína“ til Reykjavíkur. „Argent.ína" kemur með 359 farþega frá Ameríku og mun halda áleið is til Noregs strax í kvöld kl. 6. Þessa stuttu viðdvöl hérlendis nota ferðalangarn ir til þess að skoða söfn í Reykjavík og einnig gefst þeim kostur á að skreppa til Þingvalla og Krýsuvíkur, en skiptið kemur hingað á vegum Ferðaskrifstofu Zo- ega. Von er á „Argentina“ síð ar í sumar, en næsta skemmtiferðaskipið á veg- um Ferðaskrifstofu Zoega verður þýzka skipið „Hanse atic,“ sem kemur hingað 18. ýúní með um 800 ferða- <uenn. Myndin er af ekemmtiferðafólki á bryggju Bók eftir Bjarnhof væntanleg GÞE-Reykjavík, þriðjudag. í nýútkomnum félagsbréfum j ’ Almenna bókafélagsins, er þess ! í Þama á myndinni er litM bróðir aS kvea‘a stóra bró3ur' getið, að bráðlega sé væntanleg I | OYtli sem er aS fara austur aS Laugarásl í Biskupstungum til á markaðinn bók eftir danska rit ! sumardvalar á vegum Rauða kross íslands. Fyrstu börn höfundinn og blaðamanninn Karl ! in fóru austur í morgun, og það voru að vonum margir kveðjukossarnir Bjarnhof. Heitir bókin Ljósið niður við Arnarhól í gærmorgun þegar áætlunarbílarnir voru að leggja af stað asutur. Rauði krossinn hefur um langt árabil rekið sumardvalarheim- ili að Laugarási og einnig að Efri-Brú í Grímsnesi, og eru þau ótalin börn- in sem notið hafa hollrar sumardvalar á þessum heimilum. Myndina hér að ofan tók Guðjón Einarsson Ijósmyndari Tímans. góða, og þar lýsir höfundur óvenjulegri reynslu sinni á ákveðnu skeiði ævinnar í skáld- söguformi. Karl Bjarnhof er tæp lega 70 ára að aldri og mun einn af kunnustu ritihöfundum Dana. f félagsibréfum er einnig minnzt á nýútkomnar bækur Almenna bókafélagsins, er þar um að ræða þrjár bækur í Alfræðisafni AB, Könnun geimsims, Mannshug- urinn og Vásindamaðuriinn. Fetorú artoók AB í ár var síðara bindið af ritgerðasafni dr. Þorkels Jó- toannessonar Lýðir og landstoagir, og marzibókin var ný ljóðalbók eft ir Matttoías Jóhannesson, Fagur er dalur. Köllun bókmenntanna í dag, heitir grein í félagstoréfum, og er höfundur hennar hinn kunni leik ritatoöfundur, Arttour Miller. Artih- ur Knut Farestveit, hefur ritað söguna, Hitamolla, og ýmislegt fleira er í ritinu. HALDA ANNAN FUND KJ-Reykjavík, þriðjudag. Á aðalfundi Kaupfélags Sstein- grímsfjarðar, sem haldinn var á Hólmavík á sunnudaginn gerðist það, að allir stjórnarmenn félags- ins neituðu að taka kjöri í stjóm- ina og fjórir menn af fimm sem kosnir voru í stjórnina neituðu að starfa í stjórninni. Var þetta í mótmælaskyni við það að aðal- fundur hafði samþykkt með 13 at- kvæðum af 22 að segja kaupfélags stjóranum upp störfum með venju legum uppsagnarfresti. Virðast allar horfur á því að boðað verði til nýs aðalfundar, þar sem kjörin verður stjóm fyrir félagið. Kosið í nefndir Borgarneshrepps EJ-Reykjavák, þriðjudag. Fyrsti fundur hinnar nýkjörnu hreppsnefndar Borgarneshrepps var haldinn 3. júní s.l., og voru þá kosnir starfsmenn og nefndir hreppsins til næstu fjögurra ára. Sveitarstjóri var kjörinn Halldór E. Sigurðsson, oddviti Þórður Pálmason og varaoddviti Guð- mundur Ingimundarson, allir af B-lista. Ritari á fundum var kjör- inn Jón F. Hjartar. Kjörið var m.a. í eftirtaldar nefndir: Framtalsnefnd: Af B-lista Hall- dór E. Sigurðsson, Guðmundur Ingimundarson, af D-lista Jórunn Baohmann. Varamenn: Af B-lista Þórður Pálmason og Guðmundur Sigurðsson kennari, af D-lista Valdimar Ásmundsson. Hafnarnefnd: Af B-lista Oddur Dúason og Finnbogi Guðlaugsson, af D-lista Helgi Ormsson. Byggingarnefnd: Af B-lista Þórður Pálmason, Guðmundur Sig Framhald a 11 síðu Kanaáskur verzlunarfulltrúi hvetur til aukinna viðskipta SJ-Reykjavík, þriðjudag. Ens og kunnugt er af fréttum munu fslendingar taka þátt í heimssýningunni í Montreal í Kan ada á næsta ári, í samvinnu við Norðurlöndin. í tilefni þátttöku okkar, er kominn hingað kanad ískur verzlunarfultrúi, J. E. Lan- caster að nafni, er hefur að setnr í Osló. I dag ávarpaði hann ýmsa fulltrúa verzlunar og jðnaðar hér á landi í hádegisverðarboði, er Fé lag íslenzkra iðnrekenda, Félag íslenzkra stórkaupmanna og Kaup mannasamtök fslands gengust fyr ir í Víkingasalnum á Hótel Loft leiöuin. Kristján G. Gíslason, stórkaup- maður, bauð gestinn velkom inn, og kvaðst vonast til, að heim sókn hans mætti örva viðskipti millí landanna og treysta vináttu toöndin. í erindi, er Lancaster hélt ræddi hann viðskipti landanna og framtíðaitoorfur. Hann benti á hið nána samband milli íslands og Kanada, skyldleika fólks í þess um löndum, og hver kynni hann hefði haft af íslendingum, búsett- um í Kanada. Viðskipti milli landanna eru ekki mikil, og taldi Lancaster upp nokkrar ástæður er hann taldi veigamestar. Skipaferðir milli landanna eru mjög strjálar, aðal Framhald á bls. 11. LEIÐRÉTTING Su prentvilla var i blaðinu í gær, að Tíminn vildi eigna Gunnlaugi Briem ráðuneytisstjóra norska orðu, en orðan var veitt nafna nans Gunnlaugi Briem, póst- og símamálastjóra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.