Tíminn - 08.06.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.06.1966, Blaðsíða 12
12 Akranes leikur fyrsta leikinn Af — Rvík. — Eins og sagt var frá í bla'ðin í gær, er enska atvinnumanna liðið Norwich væntanlegt hingað á vegum Akraness. Liðið á að leika þrjá leiki. þann fyrsta n. k. fðstdag. IUpphaflega var ráðgert, að Norwich léki fyrsta leik sinn gegn tilraunalandsliði, en nú hefur verið horfið frá því, og munu gestgjafarnir sjálfir, þ. e. Akurnesingar, leika við Englendingana á Laugardalsvelinum á föstu dag. Annar leikur Norwicn verður svo gegn tilrauna- landsliði og fer sá ’.eikur fram á Akranesi á snnudag inn. Þriðji og síðasti leikur inn verður gegn Keflviking um á Njarðvíkurvellinum á þriðjudaginn. Enska liðið er væntanlegt til landsins á morgun. hommmmmmamKmmmmmmm Setti nýtt ísiands- met í 800 metra skriðsundi fslandsmeistaramótið í sundi hófst í Sundhöll Rvíkur í fyrra- kvöld. Hrafnhildur Kristjánsdótt ir, Ármanni, setti nýtt íslandsmet í 800 m skriðsundi, synti á 11:19,2 mín, og haut fsiandsmeistaratitil. Hrafnhildur Guðmundsdóttir ÍR varð önnur á 11:22,3 min. f 1500 m skriðsundi karla varð Davíð Valgarðsson íslandsmcistari á 19:14,4 mín. f 400 m bringusundi varð Gestur Jónsson íslandsmeist ari á 5:54,0 mío. Siðari huti mótsins fer fram í Neskaupstað síðar í mánuðinum. knatt Dundee Utd. í Borgakeppni Evrópn Alf— Reykjavik. — Meðan skozka liðið Dundee Utd. dvaldi hér á landi, fengu forráðamenn fé- lagsins þær fréttir frá skozka knattspyrnusambandinu, að það hefði útnefnt Dundee Utd. til að taka þátt I Borgarkeppni Evrópu, en eins og kunnugt er, þá er sú keppni ein af þremur aðalmótum evrópskrar knattspyrnu. Hin eru Evrópubikarkeppni meistaraliða og keppni bikarhafa. Að vonum voru forráðamenn Dundee Utd- ánægðir með þessar fréttir, þvi aðeins eitt lið frá hverju landi tekur þátt í keppn inni og þátttaka getur verið fjár hagslegur vinningur. ÍÞRÓTTIR TÍMINN HWIM.iiJI — MIÐVIKUDAGUR 8. júní 1966 ■ - 111» 11 mm Skotar skora þarna mark gegn tilraunaiiðinu í fyrrakvöld. Kjartan reynir án árangurs að verja, (Tímamynd Bjarnleifur) TiBraunaliðið gegn Dundee Utd. brást algerlega Alf— Reykjavík. Landsliðsnefnd er tilneydd til að gera miklar breytingar á lands liðinu. fyrir næstu prófraun, sem að öllum iíkindum verður gegn enska 2. deildar liðinu Norwich í næstu viku. Það litla, ef hægt er að nota svo sterkt orð, er tilrauna landsliðið í fyrrakvöld sýndi gegn Dundee Utd. er ekki samnefnari á getu ísl. knattspyrnumanna, og þótt landsliðsnefnd virðist nú vera í miklum vanda stödd með að veija frambærilegt iið, þá á að vera hægur vandi að velja sterk ara iið en það sem lék gegn Dundee Utd. Til gamans stillum við upp lands liði, sem við álitum sterkast í dag, og er leikurinn í fyrrakvöld þá hafður til hliðsjónar. Fátt er um fína drætti, þegar velja á markvörð. Sá, sem líkleg astur var til að hreppa markvarð arstöðuna, Guðmundur Péturs- son, er á sjúkralista og kemur því ekki til greina. Að honum frá- gengnum, koma til greina Heimir Guðjónsson, KR, Guttormur Ólafs son, Þrótti og Kjartan Sigtryggs- son, Keflavík. Af þessum þremur leikmönnum myndi ég velja Heimi, þrátt fyrir frekar litla æf- ingu. því að hann hefur reynsl- una að baki. Heimir sýndi ágæta lei'ki í fyrra, og stóð sig vel í leiknum gegn Dundee Utd. fyrir skemmstu. í bakvarðarstöður myndi ég velja Árna Njálsson, Val og Bjarna Felixson, KR, báðir þraut reyndir leikmenn. Þeir mættu kannski vera fljótari, en þeir eru ekki þyngri á hlaupunum en yngri leikmenn, sem til greina koma í þessar stöður, t.d. Jóhannes Atla- son, Fram, og Kristinn Jónsson, KR. í framvarðastöður komar marg ir ieikmenn til greina, en fram- varðarlína yrði sterk með þessum leikmönnum: Magnús Torfason Keflavík. sem hægri framvörður, Sigurður Albertsson, Keflavfk sem miðvörður og Jón Leósson, Akra; nesi, sem vinstri framvörður. í framvarðastöðurnar koma einnig til greina Magnús Jónatansson Ak ureyri, Guðni Jónsson, Akureyri, og Ómar Magnússon, Þrótti. í mið varðarstöðu koma til greina auk hafi sýnt ótvíræða hæfileika. í hina innherjastöðuna myndi ég velja Ellert Schram, KR. Ellert er seinn í gang á þessu keppnistíma bili, en er nú að ná sér á strik. Gaman væri að prófa hann aftur J framlínu — sem afturliggjandi innherja — því að hann er mikill baráttumaður, og okkur vantar fleiri slíka í framherjastöður. Auk þessara tveggja leikmanna. þ.e. Helga og Ellerts, koma margir Fram. Þá er aðeins eftir að skipa í eina stöðu, miðherjastöðuna. í hana koma einkum tveir leik- menn til greina, Hermann Gunn arsson, Val, og Baldvin Baldvins- son, KR. Sjálfsagt er að velja Her mann í stöðuna, því að hann sýndi afbragðs leiki í Rvíkurmótinu. Að vísu hefur hann ekki staðið sig nógu vel í síðustu leikjum, en Baldvin hefur • enn ekki sýnt nema einn góðan leik á keppnis tímabilinu. son og Erlendur Magnússon, I liðið líta þannig út: Heimir Guðjónsson, KR Árni Njálsson, Val Bjarni Felixson, KR Magnús Torfas. fBK. Slg. Albertss. ÍBK. Jón Leóss. ÍA Helgi Númason, Fram Ellert Schram, KR Gunnar Fel. KR Hermann Gunnarss. Val Valst. Jónss. ÍBA Sigurðar, Ársæll Kjartansson, KR, í aðrir til greina, t.d. Akureyring og Anton Bjarnason, Fram, báðir I arnir Kári og Skúli, Skagamenn- ungir og upprennandi leikmenn, >imir Guðjón og Ríkharður Jóns-j Samkvæmt þessu myndi lands- en eiga tæplega erindi í landslið alveg strax. Sem sagt, við látum framvarðalínuna, eins og hún var talin fyrst upp, halda sér. Og ]>á er komið að framlin- unni. Ég skal viðurkenna það, að i mér fannst uppstilling íands'iðs ,j nefndar vafasöm, hvað viðvék út- herjunum í síðasta leik. Að vísu er ekki um auðugan garð að gresja, en í dag myndi ég stilla Valsteini Jónssyni, Akureyri á vinstra kant, og Gunnari Felix- syni, KR hægra megin. Báðir eru fljótir og lagnir við að ssapa hættu með nákvæmum send- ingum. Auk þeirra koma til greina Hörður Markan, KR. Axel Axels- son, Þrótti, Elmar Geirsson, Fram Guðmundur Haraldsson, KR, og Reynir Jónsson, Val. Þegar velja á í innherjastöður, vandast málið heldur betur. Ey- leifur Hafsteinsson, KR, átti afleit an dag gegn Dundee Utd, og finnst mér sjálfsagt að hvíla hann en í staðinn velja Helga Núma- son, Fram. Helgi átti prýðisleik gegn Dundee Utd. og skoraði bæði mörkin fyrir Fram. en það voru jafnframt einu mörkin, sem skor- uð voru hjá hinu skozka liði. Helga hefur furðu lítill gaumur verið gefinn, þrátt fyrir, að hann Vaxandi áhugi á golfí á Suðurnesjum Undanfarið hcfur staðið yfir keppnj hjá Golfklúbb Suður- nesja um svokallaðan „aðal- stöðvarbikar" og fer úrslita- keppnin fram i kvöld klukk an 19.30. Keppnin hófst sem högg- leikur með forgjöf og mættu 30 kylfingar til leiks. Þeir 16, sem beztum árangri náðu, héldu síðan áfram í holukeppni með forgjöf og var útsláttar- fyrirkomulag viðhaft. Þeir tveir kylfingar, sem nú eru eftir og keppa til úr slita, eru Suðurnesjamenn frá þvi í fyrra, Þorbjöm Kærbo (með 11 í forgjöf) og Þorgeir Þorsteinsson, (með 14 í for- gjöf). Má búast við jafnri og spennandi keppni milli þessara Framhald á bis. 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.