Tíminn - 08.06.1966, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGUR 8. júní 1966
TÍMINN
1966 ALLT Á SAMA STAÐ 1966
HEIMSÞEKKTUR FYRIR
LIPURÐ, STYRKLEIKA OG SPARNEYTNI
KAISER JEEP BIFREIÐAVERKSMIÐJAN SÉLUR
20.680 FJÓRHJÓLADRIFSBIFREIÐIR.
Bandarísk hernaðaryfirvöld buSu nýlega út
smíði á 20.680 fjórhjóladrifsbifreiðum.
Um þrjá framleiðendur slíkra bifreiða
er að ræða í U. S. A.
Að vandlega athuguðu máli reyndist
KAISER JEEP BIFREIÐAVERKSMIÐJAN
fulnægja hinum ströngu hersins og
henni því falin smíðin, en eins og kunnugt er
framleiðir verksmiðjan hinn heimsþekkta
WILLYS-JEEP.
Þetta er stærsti sölusamningur, sem verksmiðjan
hefur gert allt frá fyrri heimsstyrjöld.
Samningurinn hljóðar upp á 90.9 milljónir dollara
eða 3.914 milljónir íslenzkra króna.
Reynslan sýnir að
beztu kaupin eru
LAUGAVEGI 118 — SÍMI 22240.
PANTIÐ TÍMANLEGA FYRIR SUMARIÐ.
EGILL VILHJÁLMSSON HF
I
Fyrirlestur um
rannsóknartæki
Mánudaginn 5. þ.m. kom hingað sænskur sérfræð-
ingur, hr. Rolf Bosvik, til þess að setja upp „At-
omic-Absorbtions-Spectrophoto-meter“ þann, sem
Rannsóknastofnun iðnaðarins hefur nú fengið.
Miðvikudaginn 8. júní kl. 17.00 heidur hr. Rolf
Bosvik fyrirlestur í 10. kennslustofu háskólans
um „Nýjustu tæki við rannsóknastörf“.
Rannsóknastofnun iðnaðarins býður öllum, er á-
huga hafa, að hlýða á fyrirlestur þennan.
Auglýsið í TÍMANUM
Nú er rétti tíminn til að
kaupa sláttuvélar.
Ecasqvaína
handsláttuvélin er létt og
þægileg.
Stillanlegir og
sjálfbrýnandi hnífar.
Leikur í kúlulegum.
Gunnar
Ásgeirsson h.f.
Í ÖLLUM KAUPFÉLAGSBÚSUM