Tíminn - 08.06.1966, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.06.1966, Blaðsíða 8
8 TfJMINN MIÐVIKUMGUR 8. júni 1966 Kveimaskólanum bárust góðar gjafir við uppsögn Kasennaskólanum í Reykjavík var «agt upp laugardaginn 21. maí síð ■ aeffiðnrm að viðstöddu fjölmenni. StóSíasíitaracðu flutti frú Guðrún £. HteisaKfóttir skólastjóri. Minnt- i fet trún í upplhafi séra Bjarna Jóns ennax vígsluöiskups, en hann hafði wngur kermt við sfeólann og verið § sfafitanetfnd frá 1914 til dauða- iÞar næst gieirði for-stöðukonan , gnein fyrir staifsemi sfeólans þetta ! sfcnfl-aáTÍð og skýrði frá úrslitum rwHjffiófa. 226 námsmeyjar settust ■í sköiann í haust og 41 stúlka Smaatsferáðist úr stoólanum í vor. 3Bðsinlaprófi lufeu 33 stúlkur, 65 oq^ngajprólfi og 62 lufeu prófi upp f 2. befek. Hiæstu einfcumi á loka- prófi Maut Elín Hjartardóttir 9t34. í 3. bekfe hlaut Soffía M. í&gertsdöttir hæstu einfeunn 9,00 £2. befefe Ittgibjörg Ingadóttir 9,16 og í 1. befek Guðný Ása Sveins- dótfir, en einkunn hennar var 9,44. Sýrmig á hannyrðum og teikning- Syrkir til Rnnlands Umsóknarfrestur um styrk þann, er fhmsk stjómvöld bafa / Iboðið fram handa íslendingi til háskólanáms eða rannsóknar- starfa í Finnlandi námsárið 1966— 67, er framlemgdur til 25. júní 1966. Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Stjómar ráðshúsinu við Lækjartorg, og ber að senda umsóknir þangað. Menntam álaráð u n. 26. maí ‘66. Menntamálaráðuneyti Búlgaríu heÆur boðið fram styrk handa ís- lendingi til hásfeólanáms í Búlga- ríu námsiárið 1966—67. Styrkþegi mun fá ókeypis húsnæði og auk þessa 80 ,,leva“ á mánnði eða sem svarar tæpum 3000 krónum. Umsóknir um styrk þennan skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Stj'órnaráðshúánu við Lækjarborg, eigi síðar en 30. júní nJt. og fylgi staðfest aifrit próf- skirteina ásamt meðmælum. Um- sókn-areyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 1. júní “66. um ttámsmeyja var haldin í skól- anum 15. og 16. maí og var mjög fjölsótt. Mikill mannfjöldi var við skóla- uppsögnina og voru Kvennaskólan um færðar góðar gjafir. Fyrir hönd Kvennaskólastúlkna, sem brautskráðust fyrir 40 árum mælti frú Guðbjörg Birkis. Færðu þær s-kólanum peningagjöf, sem varið skyldi til listaverkakaupa til að prýða skólann. Fyrir hönd Kvenna s’kólastúl’kna, sem brautskráðust fyrir 25 árum mælti frú Bryndís Þorsteinsdóttir og gáfu þær einn- ig peningaupphæð til listaverka- kau-pa. Fyrir hönd 20 ára árgangs- ins mælti frú Guðrún Guðmunds- dóttir. Gáfu þær skólanum vand- aða silfurgaffla og tes-keiðar. Fyr- ir hönd 10 ára árgangsins mælti frú Guðrún Halla Guðmundsdótt- ir, og færði sá árgangur skólan- um peningagjöf til eigin ráðstöf- unar. 5 ára árgangur gaf peninga- upphæð til listaverkakaupa og fyrir hönd þessa árgangs talaði frú Ragnheiður Karlsdóttir. Gísli Jónsson fyrrv. alþingis- maður færði skólanum stóra pen- ingagjöf og fallega blómakörfu, en fcona hans frú Hlín heitin Þor- steinsdóttir útskrifaðist úr skól- I anu-m fyrir 50 árum. Óskaði gef- |andinn eftir að upphæðinni yrði jvarið til eflingar hljómlistar í Iskólanum. Þá gaf frú Karitas Sig- urðsson gjöf í Minningarsjóð frú Thoru Melsteð. Forstjóri Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar, iGísli Sigurbjörnsson sendi skólan- um kr. 5.000,— í þakklætisskyni fyrir þá velvild, sem stúlkurnar hö'fðu sýnt vistmönnum á undan- förnum árum og var ákveðið að sú upphæð rynni í Hildarsjóð, sem námsmeyjar stofnuðu s.l. vor til minningar um látna skólasystur. Nemendasamhand Kvennaskólans færði skólanum að gjöf vandað kaffistell úr dönsku postulíni fyrir 88 manns. Einnig bárust skólan- um bókagjafir, blóm o.fl. Forstöðutoona þakkaði eldri nemendum alla þá tryggð, sem þeir hefðu sýnt skóla sínum, og kvað skólanum og hinum ungu námsmeyjum mikinn styrk að vin- áttu þeirra og hún væri þeim öll- um hvatning. Að lokum þakkaði forstöðukona skólanefnd og kennurum ágætt samstarf á liðnum vetri og ávarp- aði stúlkurnar, sem brautskráðust, og óskaði þeim gæfu og gengis á komandi árum. BARNASKOLA AKRA- NESS SAGT UPP Barnaskóla Akraness var slitið föstudagiim 27. maí sl. í Akra- neskirkju. Settur skólastjóri, Þor- gils Stefánsson, sleit sfeólanúm með rœðu og flutti kveðju frá Njáli Guðmundssyni sfeólastjóra er stondað hefur nám í vetur við Statens spesial lærerstoole í Osló. í skólaraum voru um 640 börn í 26 betokjiadeiMum og luku 86 bamapnófi og er það síðasti ár- gangurinn sem telur innan við 100 börn. Vamtanleg til innrit- unar í haust eru 112 börn. Hinn 1. september í haust eiga öll 7—10 ára böm að hefja skólagöngu, og er það undanfari þess að senn Ihefja allir ald-ursflokkar nám á þeim tíroa. Kennarar við skólann LÝDHASKOLA NORÐURLANDA Á FÓTI I KUNGÁLV Á fundi sínum í Helsingör í febrúar s.l. undirrituðu mennta- málaráðherrar Norðurlanda reglur -fyrrr Lýðháskóla Norðurlanda (Nordens folkliga akademií, sem rláðgert er að koma á fót í Kung alv í Sviþjóð. Hugmyndir um slíka stofnun haf-a lengið verið á döf- inni. í tilefni af ályktun Norður- landaráðs um málið árið 1954 var skipuð norræn nefnd ti-1 að fjalla um það, og skilaði hún áliti árið 1960. Menntamálaráðherrar Norð- urlanda féllust á tillögur nefnd- aiinnar í meginatriðum, og var áfeveðið, að stofnuninni skyldi komið á fót í tengslum við Nor- ræna lýðskólann, sem fyrir er í Ktmgalv. Skyldi hún starfa þann- fe í 5 ár til reynslu, en að því loknu tekin átovörðun um fram- tíð hennar. Stjórn stofnunarinn- ar, sem 1 eiga sæti fulltrúar Norð- urlBnd'aríkjanna fimm, var skip- uð sehít á árinu 1963, og hefur síðan verið unnið að undirbún- ingi starfseminnar, einkum bygg- ingarframkvæmda, en stofnun á -að vera til húsa í nýbyggingu, sem reisa á yfir Norræna lýð- skólaim í Kungatv. Er nú gert ráð fyrir, að starfsemi stofnunar- inn-ar geti hafizt haustið 1967, og hefnr verið auglýst eftir umsókn- um um starf forstöðumanns. Stjórnarformaður er Jörgen Jörgensen, fyrrum mennta- málaráðherra Dana. Lýðháskóla Norðurlanda er ætl- að að vera miðstöð, þar sem fjall- að verði um máléfni, er miklu skipta fyrir þróun alþýðlegrar fræðslustarfsemi á Norðurlöndum. Mun starfsemin einkum miðuð við kennara og forystumenn á vett- vangi Iýðháskólanne og hins frjálsa alþýðufræðslu- og æsku- lýðsstarfs. Stofnunin mun. gangast fyrir náms-keiðum og ráðstefnum og er gert ráð fyrir, að þátttakendur hverju sinni verði alit að 40 tals- ins. Danmörk, Finnland, Noregur og Svfþjóð munu skipta með sér greiðslu feostnaðar við stofnunina. Menntamálaráðuneytið 9. maí 1966 voru 23 auk íþróttakennara, sem einnig kenna við Gagnfræðaskól- ann. Hin nýja viðbygging var öll tek in í notkun í upphafi skólaárs og eru þá almennar kennslustofur 15 og voru þær allar tvísetnar nema 4 og verður því skólinn fullset- inn tvísettur innan fárra ára, en ekki mun fyrirhugað að stækka hann meira. f sumar verður hafin bygging íþróttahallar á leikvelli barnaskól ans og minnkar þá leiksvæðið um þriðjung, en hinn stóri leikvöll- ur var til mikilla þæginda, verður því lögð áherzla á að gera þann hlutann sem eftir verður sem bezt úr garði. Á barnaprófi hlutu 19 börn ágætiseinkun.n 47 hlutu 1. eink. og 20 2. eink. Eins og áður hlutu ÖB born, er fengu ágætiseinkunn bókaverðlaun frá frú Ingunni Sveinsdóttor. Bókaverzlun Andrés ar Níelssonar gefur verðlaun, pilti og stúlku, fyrir hæstu einkunn í handavinnu. Rotaryklúbbur Akra- ness fyrir mestu framfarir í námi í 12 ára bekk og farandbikar hlýt- ur sá nem-andi er fær bæsta eink- unn í íslenzku. Við skólaslit afhenti fulltrúi for- eldra eins 12 ára bekkjarins toekkjakennaranum Guðjóni Hall- grfmssyni ávísun á vikudvöl í Kaupmaranahöfn og flugfar fram og til baka, í þakklætisskyni fyrir óvenjumiklar framfarir í námi og hegðun, er bekkurinn tók undir handieiðslu hans s.l. vetur. Guð- jón hefur starfað lengst allra kenn ara við skólann. Þá þakkaði skól-astjórinn fyrir hið glæsilega framlag menningar- sjóðs Akraness til skóians, kr. 100 þúsund, er verja skal til kennslu- tækjakaupa. Heilsufar var mjög gott og gætti inflúensunnar lítið. Öll börnin nuto lýsisgjafa — 280 börn ljós- baða og öll 12 ára börnin ókeypis tannlækninga. r Viðvörun frá Neytenda- samtökum vegna ábyrgðar- skírteina Svo virðist sem meiri brögð séu að því en álitið hefur ver- ið, að hlutir séu boðnir til sölu og keyptir með minni ábyrgð en seljendur myndu b-era, ef_ engin átoyrgð væri til- tekin: Ástæðan er s-ú, að þá kæmu til greina ákvæði laga um lausafjárkaup, sem kveða á um réttindi og skyldur kau-p- enda og seljenda, en svo er að- eins, ef e'kki er um annað sam- ið. Þannig geta menn einfald- lega verið verr settir með álbyrgðarskírteini í höndum heldur en með ekkert. Menn hafa afsalað sér rétti, sem þeir ella hefðu samkvæmt lög- um. Þegar kaupandi telur, að varan sé ekki í umsömdu ásig- komulagi, ber honum sam- kvæmt þeim að tilkynna selj- anda það þegar í stað, en ella án ástæðulauss dráttar. Van- ræki kaupandi þetta, missir hann rétt sinn til að bera fyr- ir sig það, sem vörunni er áfátt, ef gallinn er þess eðlis, að hans hefði átt að vera vart við venjulega skoðun. Sé það hins vegar ekki hægt, getur um- kvörtunin farið fram síðar, en þó ekki eítir að ár er liðið frá móttöku vörunnar, nema seljandi hafi sku'ldbundið sig til að ábyrgjast hlutinn lengri tíma eða haft svik í frammi. „6 mánaða ábyrgð“ Sem dæmi um takmörkun ábyrgðar má benda á hluti, sem hér hafa verið boðnir til sölu með 6 mánaða ábyrgð. Gangi menn að slíkum skilyrð- um, afsala þeir sér 6 mánaða rétti til að bera fyrir sig galla. Það skyldi enginn gera. Neyt- endablaðið, Nr. 3 1985, sem út kom í nóvember þ.á., fjallar sérstaklega um þessi efni. Nýir félagsmenn fá það við innrit- un, sem au-k skrifstofu samtak- anna, getur gerzt í bókaverzl- unum í miðbænum og um land allt. Árgjald 1966 er kr. 200.—. Séu menn í vafa um gildi ábyrgðár, sem boðin er, skulu þeir hvattir til að sýna Neyt- endasamtökunu-m ábyrgðarskír teinin. Fái þeir þau ekki lán- uð, ef kaup eru fyrirhugnð, gæti það verið frágangssök, hvað kaup snertir. (Frá skrifstofu Neytendasamt.) LYÐIR OG LANDSHAGIR SIDARA BINDI KOUD ÚT Lýðir og landshagir, síðara bindi, eftir dr. Þorkel heitinn Jó- hannesson, háskólaréktor er kom- in ú-t, en fyrra bindið kom út í nóvemtoer s.l. í tilefni af sjö- tugasta afmæli dr. Þorkels, sem hefði orðið sjötugur 6. desember s.l. Þetta síðara bindi af Lýðir og landshagir hefur aðallega að geyma ævisögu og bókmennta- þætti. Af þeim mönnum, sem hann lýsir, má nefna Jón biskup Ar-as-on, Skúl-a Magnússon, Magnús Stephensen, Tryggva Gunnarsson, Tryggva Þórfaallsson, Rögnvald Pétursson og Pál Eggert Ólason. í bókmenntaþáttunum fjallar hann um Einar Benediktsson og Knut Hamsun. Ennfremur eru þættir m.a. um Bjarna Tfaoraren- sen, Stephan G. Stephansson og Guðmund Friðjónsson á Sandi, Gunnar Gunnarsson og Sigurð Nordal. f snjallri ritgerð um Njáls sögu gerir hann grein fyrir bygg- ingu og stíl sögunnar og í tveim- ur öðrum ritgerðum gengur hann á vit gamalla minja á Snæfells- nesi með eftirminnilegum lýsing- um frá þeim stöðum. f bókinni eru einnig ræður eftir Þorfeel og að lo-kum ritskrá hans. Bókin er febrúarbók AB og er 350 bls. að stærð. Vestur-Húnvetningar Áðlfundur í hestamannafélaginu Þyt verður hald- inn sunnudaginn 12. júní kl. 5. Fundurinn verður hvammshreppi. Lækjarhvammi, Kirkju- Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Húnvetningafélagið 1 Reykjavík fer í skógræktarför í Þórdísarlund föstudaginn 17. eða laugardaginn 18. júní. Vænt- anlegir þáttakendur tali sem fyrst við Hauk Egg- ertsson, sími 16917 og 38760, sem gefur nánari upplýsingar. Skógræktarnefndin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.