Vísir - 04.12.1974, Blaðsíða 3

Vísir - 04.12.1974, Blaðsíða 3
Vísir. Miðvikudagur 4. desember 1974. 3 Hafnarfjarðars trœtis vagnar teknir úr umferð vegna bilana — pústaði inn í einn vagninn, og einn varð stopp fyrir framan Bifreiðaeftirlitið — halli fyrirtœkisins kemur niður á þjónustunni, segja Landleiðir „Vi6 höfum gert skyndiskoö- anir á strætisvögnum Landleiöa þrisvar sinnum. t tvö skiptin var blll tekinn úr umferö, og þá um leiö fengu allir hinir vagnarnir athugasemdir”, sagöi Franklfn Friöieifsson fuiltrúi hjá Bifreiöaeftirlitinu, er Vfsir ræddi viö hann. Landleiöir sjá um rekstur strætisvagna milli Hafnar- fjaröar og Reykjavfkur. Eitthvaö hefur þútt meira en litiö athugavert viö vagnana, þvi aö sögn Franklíns hafa bæöi farþegar og bilstjórar kvartaö. Astæöan fyrir þvi, aö umræddir tveir bilar voru teknir úr umferö, var sú, aö útblástur komst inn i bilana. Franklfn lýsti fyrir VIsi niöur-. stööu skoöana Bifreiöaeftirlits- ins. „Þessir strætisvagnar eru flestir orönir gamlir og illa farn ir aö innan. Þaö er varla að hægt sé aö bjóöa farþegum inn 1 þá. Einn stoppaöi beint fyrir framan Bifreiöaeftirlitiö I Hafnarfiröi fyrir nokkrum dögum, vegna þess að hann var rafmagnslaus. Það vopu engin ljós á honum og ekki hægt aö opna né loka huröum. Bifreiöa- eftirlitsmenn þar skoöuöu vagninn að sjálfsögöu viö þetta tækifæri. Þessar skoöunarferöir, sem viö höfum farið, sýna, aö þaö er ekki vanþörf á aö hafa tfðara eftirlit meö Landleiöavögn- unum”, sagöi Franklln. Hann sagöi, aö helzta ástæöan fyrir bilunum I vögnunum virtist einfaldlega vera aldur bilanna. Þeir yngstu eru siöan 1968. „Við reynum þó aö vera ekki með harkalegar aðgeröir, vegna strætisvagnanna. Þetta eru þjónustutæki, sem fólkiö getur ekki veriö án”, sagöi Franklln að lokum. Geta ekki farið i bæjarkassann Vlsir ræddi þvl næst viö Kristin Jónsson verkstjóra við- geröaverkstæöis Landleiöa, sem er staösett á Grlmsstaöa- holti. Hann vildi sem minnst ,gera Hafnarfjaröarvagnar Landleiöa eru flestir „eliihrumir” og eigastutt I land meö aö veröa skráöir ónothæfir til farþegaflutnings. Myndina tók ljósm. Vfsis BG fyrir utan viögeröaverkstæöiö á Grlmsstaðaholti. úr bilunum á strætisvögnunum. „Þeir fundu aöallega aö ljósa- búnaðinum. Þaö vantaði bremsuliós á einn og afturljós. Þeir þóttust einnig finna brælu inni I einum bllnum, en aö sjálf- sögöu erum viö búnir aö kippa þvi I lag núna”, sagöi Kristinn. Hann sagöi, aö Landleiöir byggju viö slæma verkstæöisaö- stööu á Grlmsstaöaholtinu vegna þrengsla. T.d. veröur aö þvo bilana úti. „Það er tap á þessum rekstri, og við getum ekki fariö I bæjar- kassann til þess aö leiörétta þaö. Landleiöir eru einkafyrir- tæki. En þaö hefur aö sjálfsögöu veriö sótt um leiðréttingu til bæjaryfirvalda. Strætisvagnarekstrinum verður hætt, ef sú leiðrétting fæst ekki. Það segir sig sjálft, aö þaö kemur niöur á þjónustunni, þegar fyrirtæki er rekiö meö halla eins og þetta fyrirtæki”, sagði Kristinn að lokum. —OH NÝ GERÐ AF VEITINGAHÚSI „Þegar viö buöum fólki utan af landi aö gista yfir nóttina fyrir 850 krónur, var ekki eðlilegt, aö á sama tima kostaði matur á hótelinu kannski 1400 krónur”, nefndi Erling Aspelund, aöai- hótelstjóri hjá Flugleiöum, sem ástæöuna fyrir þvf, aö nú hefur þjónustunni I matsalnum veriö Jólasöfnun Mœðra- styrks- nefndar að hefjast M æ ö r a s t y r k s n e f n d i n I Reykjavik hefur nú hafið jóla- söfnun sina, og hafa samskota- listar þegar verið sendir út til fyrirtækja. Vonar nefndin, aö þeir fái sömu góöu undirtektirnar og fyrr. Þótt almenningur hafi rúm peningaráð, er þó ávallt hópur samborgara okkar, sem veröur útundan, svo sem gamlar konur, einstæöar mæður og heimili, er veikindi eða önnur ógæfa steöjar aö. Mæðrastyrksnefnd væntir þess, aöReykvikingar muni nú, eins og I fjöldamörg undanfarin ár, minnast þessa hóps með framlögum I jólasöfnunina og þakkar þeim jafnframt stuðning á undanförnum árum. Nefndin mun ekki efna til söfn- unar á fatnaöi fyrir jólin að þessu sinni. Veldur þvi meöal annars skortur á hentugu húsnæöi. Þá vill nefndin beina þvl til fólks, að umsóknir um jólaglaðn- ing berist henni sem allra fyrst, og það þarf að endurnýja um- sóknir fyrir þá, sem áöur hafa notið úthlutunar. Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar er aö Njálsgötu 3. Það er tekið á móti umsóknum og framlögum. Skrifstofan er opin frá kl. 10-6 daglega. Simi 14349. Mætti hjálp- semi almennings veröa til þess, aö allir geti haldið gleðileg jól. —JH— breytt. A niundu hæðinni hefur verið tekið upp millistigið á veitinga- stofu og veitingabúð, fyrirbrigöi, sem Danir nefna Restrauterlu. Gestir fá mat sinn við afgreiðslu- borö. Ef um er að ræða smurt brauö eða annan tilbúinn rétt „Kefla vikurflugvöllur fær væntanlega 70 af þeim 110 mega- vöttum, sem hitaveita Suöurnesja viö Svartsengi á aö veröa,” segir Eirikur Aiexandersson bæjar- stjóri f Grindavlk. 1 nýja samningnum um varnar- liðið er rætt um möguleika á, að Bandarikin kaupi heitt vatn fyrir sitt liö. „Þegar farið var að fjalla um hitaveitu Suöurnesja, kom flugvöllurinn fljótlega til greina,” tekur gesturinn hann með sér að borðinu, en ef um heita rétti eða rétt dagsins er að ræða, fær gest- urinn númer og sezt við borð sitt. Síðan er maturinn borinn til hans, þegar hann er tilbúinn. Með þessu tekst að hafa veitingarnar mjög ódýrar. segir Eirlkur. „Þvl var þaö, aö rlkiö óskaöi aðildar aö stofnfélagi hitaveitunnar. Undirbúnings- stofnfundur var haldinn 16. desember 1973.” „Frumvarp um stofnun hita- veitunnar kemur vonandi til Alþingis alveg á næstunni. Ekki er endanlega búiö að ganga frá, hve mikill hluti rlkisins verður, en sveitarfélögin á Suðurnesjum eiga aðild, nema Hafnir.” Barinn á níundu hæðinni er eftir sem áöur opinn og er hægt að fá glas af borövlni með matnum. 1 framtiöinni er hugmyndin að flytja veitingaaðstöðuna niður á jarðhæðina I vesturenda hússins, þar sem nokkur hundruð fer- metra húsnæði er nú autt. — JB Akvörðun um Hafnir hefur ekki veriö tekin enn. Sex sveitarfélög á Suöurnesjum eiga aöild I upphafi, auk rikisins. 40 megavött nægja sveitar- félögunum utan vallarins, aö sögn Eiriks, eins og nú standa sakir. Tæknimenn, sem rannsökuöu máliö, töldu, aö Keflavikur- flugvöllur þyrfti 70 megavött af heitu vatni. —HH Fötin til Eþiópiu: Þessa þarfn- ast fólkið helzt Fatasöfnun Hjálparstofn- unar kirkjunnar er nú I fulium gangi. Svo viröist sem fólk hafi ekki almennilega áttaö sig á, hvaöa fatnaður þaö er, sem fólkiö I Eþíópíu þarfnast mest. Þvi birtum viö hér lista yfir þaö, sem helzt er óskaö eftir. Karlmanna- og drengjafatnaður 1. Karlmannaföt 2. Buxur 3. Peysur 4. Úlpur 5. Aörar yfirhafnir (m.a. fóðraðir regnfrakkar) 6. Skyrtur 7. Nærföt: Aðeins nærbolir Kven- og telpnafatnaður 1. Peysur 2. Pils 3. Blússur 4. Kjólar (aöeins hlýir kjólar úr ullarefnum) 5. Kápur (aðeins stór númer fyrir konur) 6. Ullarsjöl Smábarnafatnaður Alls konar fllkur fyrir ofan mitti. Ekki bleyjur Smáteppi. Annað Ullarteppi Þýðingarlaust er að senda eftirfarandi Fatnaður úr plasti eöa gúmmii Undirföt kvenna Höfuöföt Sokkar Vettlingar Stássklæðnaður, svo sem samkvæmiskjólar Skóf atnaöur Nokkrar breytingar hafa veriö geröar á húsnæöinu I samræmi viö nýja rekstrarfyrirkomulagiö. Hér stendur starfsfólkiö viö afgreiösluboröiö. Ljósm.Bragi. Frumvarp um hitaveitu Suðurnesja á nœstunni VÖLLURINN FÆR 70 AF 110 MEGAVÖTTUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.