Vísir - 04.12.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 04.12.1974, Blaðsíða 14
Vlsir. Miðvikudagur 4. desember 1974. 11 TIL SÖLU Til sölu Zusuki ac 50 árg. ’73 i góðu lagi, ennfremur vökvastýri i vörubil (tékkur) og dráttarskifa, stóll. Uppl. i sima 51482 milli kl. 7 og 9. Til sölu Isskápur, svefnsófi, þvottavél, þvottapottur, stigin saulhavél, 2 dýnur, stólar, stofuskápur og útvarp. Simi 20137. Til sölu nýlegur kerruvagn, barnatréstóll, ungbarnastóll, baðborð, burðarrúm og barna- rimlarúm. Uppl. i sima 38931 eftir kl. 6. Riffill. Til sölu nýlegur Winchester riffill, 222 cal. Slmi 43372. Til sölutvenn tækifærisdress, nr. 16-18, einnig sklði, stafir og skór nr. 40. Tækifærisverð. Uppl. I slma 43887. Til sölu Silver Cross kerruvagn, blár og rauöur, verð kr. 8 þús, og amerlskur bllastóll á kr. 1000.- einnig óskast til kaups vel með farin leikgrind. Uppl. I sima 52257. Pioneer sambyggt 8 rása stereósegulband og lw/mw útvarp I bll, loftnet og 2 Blaupunkt kúluhátalarar. Nýtt og ónotað. Uppl. I síma 84502 eftir kl. 7. Söngkerfi: 200 w Carlsboro 7 rása magnari og 100 w súlur (90 þús.) box með 1 x 18”, 100 w hátalara (35 þús), 4 stk. 50 w 12”, 8 ohm. hátalarar til sölu. Góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. I sima 37226 fyrir hádegi alla daga. JVC stereomagnari til sölu 1 árs, 60 múslkvött, m/tveim hátalara- kerfum. Uppl. I slma 36585 milli kl. 5.30 og 8 I kvöld og næstu kvöld. 100 w Orange. Til sölu 100 w Orange magnari litið notaður á góðu verði. Uppl. I sima 11953. Gólfteppi — þvottavéi. 60-70 fer- metra ullargólfteppi, litið slitið, til sölu ásamt B.T.H. þvottavél, eldri gerð. Selst ódýrt. — Simi 42406 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Til söiu fjögurra sæta sófi og 2 stólar ásamt sófaborði, raf- magnseldavél, allt vel með farið. Uppl. I sima 33649 kl. 14-19. TveirScan-dynahátalarar til sölu 30 w sinus,ábyrgðarskírteini 1 fylgir. Uppl. I sima 37772 eftir kl. | 15 miövikudag og fimmtudag. Rafmagnsgltar, Top Twenty til sölu, ódýr. Uppl. I slma 31053 eftir kl. 4. Ath.2 góðir hátalarar, 25 vatta, til sýnis og sölu að Hliöarhvammi 13, Kóp. Slmi 40913 eftir kl. 18.30. Til sölu 200 vatta Calsbro söng- kerfi með hátölurum, nýleg og vel útlltandi. Hagstætt verð. Uppl. I slma 93-2150 kl. 7 -10 á kvöldin. Til sölu 8 rása segulband (kúla), tólf spólur (stórar) fylgja. Tækið er gult, gott tæki, verð kr. 25 þús. Uppl. I sima 50641. Garðeigendur.Nú er rétti tíminn til að hlúa að i görðunum. Hús dýraáburður (mykja) til sölu I slma 41649. VERZLUN ' Hvltt loðfóöur, ullarefni og bútar, teryleneefni, undirfata nælon renningar. Ullarjakkar, kápur, eldri gerðir, litil nr., og fl. Kápu- salan, Skúlagötu 51. Rafmagnsorgei, brúðuvagnar, brúðukerrur, brúðuhús, stignir traktorar, þrihjól. Tonka leik- föng, Fischer Price leikföng. BRIO leikföng. D.V.P. dúkkur burðarrúm, ævintýramaðurinn ásamt þyrlum bátum, jeppum og fötum. Tennisborð, bobbborð, knattspyrnuspil, Ishokklspil. Þjóðhátlöarplattar Árnes- og Rangarþinga. Opið föstudaga til kl. 10 til jóla Póstsendum, Leik- fangahúsið, Skólavöröustlg 10. Sími 14806. Innrömmum hvers konar myndir og málverk. Ramma- stofan. Slmi 17279. ódýr stereosettog plötuspilarar, stereosegulbönd I blla, margar geröir, töskur og hylki fyrir kasettur og átta rása spólur, múslkkasettur og átta rása spólur, gott úrval. Einnig opið á laugard. f.h. Póstsendum. F. Björnsson, radlóverzlun, Berg- þórugötu 2, simi 23889. Höfum öll frægustu merki I leik- föngum t.d. Tonka, Playskool Brio, Corgi, F. P., Matchbox. Einnig höfum við yfir 100 teg. Barbyföt, 10 teg. þríhjól, snjó- þotur, uppeldisleikföng, módel, spil, leikfangakassa og stóla. Sendum I póstkröfu. Undraland Glæsibæ. Sfmi 81640. Körfur.Vinsælu barna- og brúðu- vöggurnar fyrirliggjandi. Sparið og verzlið þar sem hagkvæmast er. Sendum I póstkröfu. Pantið tlmanlega. Körfugerð Hamrahlíð 17. Simi 82250. ÓSKAST KIYPT Planó óskast til leigu, verður að vera I nothæfu ásigkomulagi, örugg meðferð tryggð. Uppl. i slma 10726 og 661501 dag og næstu daga. Rammahnlfur (geirungshnlfur) óskast til kaups. Uppl. I slma 43294. Togspil óskast 115 tonna rækjubát (lágþrýstispil). Uppl. I slma 94- 3475 eftir kl. 9 á kvöldin. FATNADUR Til sö0 hvltur brúðarkjóll með hettu og slóða, verð 7.000.- Uppl. i slma 73272 eftir kl. 7. Til sölu hvitur slður brúðarkjóll, nr. 36-38, með slóða, hvltur hattur gæti fylgt. Uppl. I sima25631 kl. 20-22. Prjónastofan Skjólbraut Gauglýs- ir, mikið úrval af peysum komið. Slmi 43940. HJOl - VflCNAR Til söiu Honda 50 árg. ’73. Uppl. I slma 50837. Til sölu þýzk barnavagga, mjög falleg, einnig Islenzk barnakarfa og rauður barnavagn. Uppl. i slma 82282. Til sölu ársgamall Swallow kerruvagn, vel með farinn. Uppl. I síma 85174. Tii sölu vel með farinn barna- vagn. Slmi 21366. Vagn til sölu. Uppl. I slma 37226 fyrir hádegi og á kvöldin. Til sölu Glory girareiðhjól, góð kjör. Uppl. I sima 73391 eftir kl. 7 á kvöldin. HUSGOGN Til sölu2ja manna svefnsófi á kr. 8 þús., 1 manns svefnbekkur, 3ja sæta armsófi, stórt eldhúsborð og húsbóndastóll. Uppl. að Lauga- vegi 83 kjallara, bak við Elisu- búðina, eftir kl. 17. Til sölu hvitmálað gamaldags hjónarúm með nýjum dýnum, 2 kollum og 2 náttborðum. Uppl. I slma 51409. Borðstofuhúsgögn. Borðstofuhús- gögn til sölu. 2 skenkar. Uppl. I slma 51670 eftir kl. 18 á kvöldin. 'Til sölustækkanlegur eins manns svefnbekkur með nýju áklæði. Uppl. I slma 42058. Sófasett. Til sölu sem nýtt sófa- sett, 3ja sæta sófi og tveir stólar, gott verð, einnig rúm, hentar unglingi. Uppl. I síma 81446. Bæsuð húsgögn. Smlöum eftir pöntunum, einkum úr spóna- plötum, alls konar hillur, skápa, rúm o.m.fl. I stofuna, svefnher- bergið og hvar sem er, og þó eink- um I barnaherbergið. Eigum til mjög ódýra en góða svefnbekki,1 — einnig skemmtileg skrifborðs- sett fyrir börn og unglinga. Allt bæsað I fallegum litum, eða tilbúið undir málningu. Nýsmíði s/f Auðbrekku 63, sími 44600, og Grensásvegi 50. Simi 81612. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, Isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla, Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Kaupum vel með farin húsgögn og heimilistæki, seljum ódýr húsgögn. Húsmunaskálinn, Klapparstlg 29. Slmi 10099. HEIMIUSTÆKI Til sölu vegna breytinga Rafha eldavél, tvöfaldur stálvaskur með borði, einnig litil eldhús- innrétting. Uppl. I sima 20308. I BÍLAVIÐSKIPTI Vil kaupa Ford Escort ’73, stað- greiðsla. Slmar 25474 og 43305. Til sölu Plymouth Belvedere II árg. '67, góður bllí I góðu lagi, til greina koma skipti lán, stað- greiðsla, mánaðargreiðslur, verö 'kr. 340 þús. Einnig er til sölu ný- legur Shaftsbury bassi, verð kr. 15 þús. Uppl. I sima 83939 eftir kl. 7. Willys Wagoneerárg. ’71 til sölu, 6 strokka, beinskiptur, vökva- stýri, aflhemlar, rúmtak vélar 232 cub, ekinn 50 þús. km. Uppl. I slma 38968. Vil kaupa með staðgreiðslu góðan VW 1200 árg. ’72 eða Austin Mini '72. Uppl. I slma 33769. Til sölu er mjög góö vél ásamtdrifi, glrkassaog mörgu fl. I Skoda Oktavia ’63, einnig góð vél og drif, gírkassi og margt fleira i Renault R-8 ’63. Uppl. á Bllaverk- stæðinu Bjargi I slma 38060 frá kl. 8-19 og á kvöldin I slma 73176. Bílar til sölu: Chevrolet Beskain 1965, Chevrolet Chevy II 1966, Skaut 800 árg. 1970, Hillman Hunter 1967, góðir greiðsluskil- málar. Bllasalan Hörðuvöllum Hafnarfirði. Simi 53072. Notaðir varahlutir til sölu I Mercedes Benz 220 ’63, 190 D ’64, Mercury Comet ’63, Moskvitch, Volkswagen 1200 og 1500. Vara- hlutaþjónustan Hafnarfirði. Simi 53072. TilsöluSkoda (Pardus) ’74. Uppl. I síma 73876 eftir kl. 8 I kvöld. óska eftir frambyggðum Rússa- jeppa með palli eða pic-up bll. Allar stærðir koma til greina. Bllaskipti möguleg. Vinsamleg- ast hringið i sima 85931 eftir kl. 8 á kvöldin. Gerum föst tilboði réttingar á öll- um tegundum fólksbifreiða. Skodaverkstæðið hf. Auðbrekku 44-46, simi 42604. Skodaeigendur, reynið smur- stöðvarþjónustu okkar. Skoda- verkstæðið hf. Auðbrekku 44-46, slmi 42604. Bifreiöaeigendur, reynið ryð- varnarþjónustu okkar, notum hina viöurkenndu ML-aðferð. Skodaverkstæðið hf. Auðbrekku 44-46, simi 42604. Til söIuHornet árg. 1974 3ja dyra (opnast allur að aftan), 6 cyl. beinskiptur, ekinn 11 þús. km, lip- ur og sparneytinn amerlskur blll. Greiðsluskilmálar eða skipti á ódýrari bil koma vel til greina. Allar nánari uppl. I slma 73752 næstu kvöld. Wiilys 70-72. óska eftir að kaupa Willys árg. '70-72. Uppl. I sima 33543 eftir kl. 6. Aðeins góður blll kemur til greina. 4 ný Bridgestone dekk, negld, til sölu. Uppl. I slma 30583 eftir kl. 19. Benz disilvélúr 319 til sölu. Vélin er til sýnis I Bilaþjónustunni Ar- múla. Willys ’47 I góðu standi til sölu, einnig Fiat 850 árg. 66, ný vél og dekk. Uppl. I slma 99-4258 milli kl. 7 og 10. Til sölu Ford Transit sendiferða- bíll, nýupptekin vél, ný nagla- dekk, mælir getur fylgt, stöðvar- leyfi hugsanlegt. Uppl. I sima 71484. Óska eftir tilboði I Morris Mini árg. ’63. Uppl. I slma 38522 eftir kl. 4. Til sölul Flat 850 nýleg áklæði og teppi, einnig tvö snjódekk. Uppl. I slma 83686 eftir kl. 18. Mazda 1300 og íOOOtil leigu I blla- leigunni Ás sf. Slmi 81225, eftir lokun 36662 og 20820. Bifreiðaeigendur. útvegum vara- I hluti I flestar gerðir bandarlskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboös- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvík. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). HUSNÆÐI I Tveggja herbergja ibúð með ljósi og hita til leigu I austurbænum. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist VIsi fyrir laugardag merkt „3087”. Forstofuherbergi til leigu við miöbæinn. Uppl. I slma 14949. Herbergi til leigu. Uppl. I slma 30041 milli kl. 4 og 6. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæðið yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I slma 16121. Opið 1-5. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kíðstar yður ekki neitt. íbúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og I slma 22926 frá kl. 13 til 17. HUSNÆÐI OSKAST Lögreglumaður óskar eftir 3ja herbergja Ibúð til leigu á Reykja- vlkursvæðinu. Uppl. i sima 66323. Kona gift Bandarfkjamanni nýkomin að utan, óskar eftir 2ja- 3ja herbergja Ibúð. Uppl. I slma 82924. tbúð óskast. Erum tvær reglu- samar stúlkur sem óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúð frá 1. jan. ’75, má þarfnast málningar. Uppl. I slma 32928. 22ja ára gamall nemi viðHáskóla íslands óskar að taka herbergi á leigu nú þegar. Uppl. I slma 18590. Reglusöm kona með 2 börn óskar eftir 2ja herbergja Ibúð strax. Skilvlsri greiðslu heitið. Erum á götunni. Einhver fyrirfram- greiðsla getur komið til greina. Nánari uppl. I slma 27138 eftir kl. 6. 3ja-4ra herbergja Ibúð óskast til leigu, helzt I Breiðholti, þó kemur annað til greina. Algjörri reglu- semi heitið. Uppl. I slma 84897. Ungur og reglusamur maður ósk- ar eftir herbergi I Kópavogi, helzt I nágrenni við Auðbrekku. Uppl. I slma 43646 eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. Herbergi óskast. Vélstjóri á út- hafsveiðum óskar eftir herbergi á góðum stað 1 Reykjavlk eða Hafn- arfirði, mætti gjarnan vera með húsgögnum. Uppl. I slma 83672 I dag og næstu daga. Ung stúlka óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með sérinngangi. Algjör reglusemi. Uppl. I sima 41871 eftir kl. 6. Miðaldra maður óskar eftir her- bergi, má vera litið, er lltið heima. Uppl. I slma 21449 og 53178. Kona með tvö börn óskar eftir Ibúð. UppL I slma 83501. 2ja herbergja Ibúð óskast strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tvennt I heimili. Uppl. I slma 85624. Miðaldra hjón, barnlaus, óska að : taka á leigu 3-4ra herb. Ibúð frá og með 1. jan. ’75. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 35410. Félag einstæðra foreldra óskar eftir starfskröftum til aö prjóna trefla. Allaruppl. á skrifstofunni I slma 11822. ÝMISLEGT Brúðarkjólar. Leigi brúðarkjóla og slör. Uppl. I slma 34231. Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiöir til leigij án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. TAPAÐ — FUNDID Svört skjalatasba með ýmsum papplrum tapaðisc fimmtudaginn 28. nóv. Taskan er merkt nafni og simanúmeri. Finnandi vinsam- legast hringi eða afhendi rann- sóknarlögreglunni töskuna gegn fundarlaunum. Nýlega tapaðist gullarmband og gullhringur með topas-steini. Fundarlaun. Slmi 4-12-21. SAFNARINN Kaupum islenzk frlmerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustlg 21 A. Simi 21170. OKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Slmi 73168. ökukennsla — Æfingatlmar. Kennslubifreið Peugeot Grand Luxe 504 árg. ’75. ökuskóli og prófgögn. Friðrik Kjartansson. Slmi 83564 Og 36057. ökukennsla — Æfingatimar. Nú er tækifæri fyrir þá sem vilja læra á nýjan ameriskan bll. Kenni á „Hornet Sedan” árg. ’75 ökuskóli og prófgögn. Ivar Nikulásson. Sími 11739. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Mark II 2000. Ot- vega öll prófgögn varðandi bil- próf. Geir P. Þormar ökukennari. Slmi 19896 og 40555. HREINGERNINGAR Teppahreinsun Froðuhreinsun (þurrhreinsun) I heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára réynsla. Pantið timanlega fyrir jólin. Guðmundur. Slmi 25592. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. íbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra Ibúð 7500 kr. Gangar ca 1500,- á hæð. Simi 36075 Hólmbræður. mm. Hárgreiðslusveinn óskast um eða eftir áramót. Uppl. I sima 86504 eftir kl. 7 á kvöldin. Þrif. Tökum að okkur hreingern- ingar á Ibúðum, stigagöngum og fl., einnig teppahreinsun. Margra ára reynsla með vönum mönnum. Uppl. I slma 33049. Haukur. Hreingerningar — Hólmbræður. Hreingerningar á Ibúðum, stiga- göngum og fl. Þaulvanir menn. Verð samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 313Í4. Björgvin Hólm. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum amerískum vél- um I heimahúsum og fyrirtækj- um, 75 kr. ferm. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar I 71072 og Agúst I 72398. Hreingerningar, einnig teppa- og húsgagnahreinsun, ath. hand- hreinsun. Margra ára reynsla tryggir vandaða vinnu. Simi 25663—71362. Þrif. Hreingerningar, vélahrein- gerningar og gólfteppahreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagna- hreinsun. Veitum góöa þjónustu á stigagöngum, vanirog vandvirkir menn og góður frágangur. Uppl. I slma 82635. Bjarni. Einnig á bls. 10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.