Tíminn - 12.06.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.06.1966, Blaðsíða 1
w SELLERS HEIÐRAÐUR NTB-London, laugardag. Leikarinn Peter Sellers tízkuteiknarinn Mary Quant og leilíritaskáldið Harold Pinter eru meðal þeirra, sem Eliza beth Englandsdrottning heiðr- aði í dag á afmælisdegi sínum. Á listanum yfir þá, sem heiðraðir hafa verið vegna af maelis drottningarinnnar, er að finna marga framámenm í skemmtanalífinu, nútímalist og tízku. Mary Qiuant, sem fékk OBE-orðuna, er 32 ára og er orðin fræg fyrir teikning ar sínar, á fötum fyrir ungt fóik, en Quant föt er>u nú mjög í tízbu. Seilers og Pinter fengu OBE orðuna. Af öðrum, sem heiðr aðir voru, má nefna Sir Joíhn Hunt, sem stjórnaði leiðangr Framhald á bls. 23. HARÐNANDI AFSTAÐA LEIÐTOGA BÚDDATRÚARMANNA: Taka ekki þátt í kosn- ingum nema Ky fari frá Myndin er tekin á fundi 'Henry Cbot Lodge, t. h. o,g Nguyen Cao Ky, leiðtoga herforingjastjórnarinnar í Saigen, á dögunum, er þeir ræddu ástand landsins í fimmtíu minútur. Skrípamynd af réttlæti — segir alþjóðiega lögfræðinefndin um réttarhöldin yfir Sanjavsky og Daniel NTB-Gonf, laugardag. lögfraeðinganefnd- iu segir í skýrslu, sem birt var f ðag, að réttarhöldin gegn, og dóntarnir yfír sovézku rithöfund- imnm Andrei Sinjavsky og July Dattiel, væri eins og „skripamynd af rétti og rétflæfi.“ — En þetta mál gehur sýnt sig að verða tímamót í þróun sovézks siðgæðis frá StaKnisimanum, segir í árstfjórðuugssfcýreíu in gan ef ndarin nar, sem var birt f Genf. Á tímum Stalíns hefðu bafund arnir tveir, — sem voru ákærðir fyrir að hafa svíivirt kommúnism- ann í handritum, sem þeir smygl uðu út úr heimalandi sánu —horf ið sporlaust. Framfarasinnuð öfl í Sovétrfkjunum eru í dag nógu sterk til þess að tryggja réttar- höld, segir í skýrslunni. Nefndin segir að réttarhöld Framhald á bls. 22. Búddatrúarmenn í Hue lokuðu götum og torgum á dögunum með litlum ölturum, Hér sjást tveir Búddamunkar standa við hlið eins sliks altaris. NTB-Saigon, laugardag. Leiðtogar Búddatrúarmanna í Suður-Vietnam lýstu því yfir í dag að þeir myndu ekki taka þátt í kosningum, sem haldnar yrðu und ir stjórn herforingjastjórnarinn- | ar, sem nú fer með völd í landinu, og sagt er í Saigon, að þar með sé hafinn nýr þáttur í stjórnmála legum glundroða iandsins. Leiðtogar Búddatrúarmanna sendu út yfirlýsingu sína og ás!kor un til landsmanna um að taka ékki þátt í kosningum, sem her foringjastjórnin haldi, eftir fund í aðalstöðvum sínum í Saigon, Vien Hoa Dao-musterinu. Herforingjastjórnin, undir stjórn hershöfðingjanna Nguyen Cao Ky og Nguyen Van Thieu, íéllst á það í apríl sl. að halda kosningar í september næstkom- andi, en nú er orðið ijóst, að stjórnin ætiar því löggjafaifþingi, sem kjósa á, mjög takmarkað vaM. Mun þing þetta einungis fá vald til þess að samþykkja grundivöil að nýrri stjómarskrá fyrir landið, og mun herföringjastjórnin því völdin áfram í landinu í að minnsta kosti eitt ár enöþá, að er sagt er í Saigon — ef henni verður ekki steypt fyrir þann tíma. Þúsundir Búddatrúarmamta gengu í dag um götur bocgarinn ar Hue í norðurhtota landsins og mótmæltn sitjórninni í Satgrm og Bandaríkjamönnum fyrir straðn þeirra við Ky stjórmna. Rúm lega hundrað mranfcar gengu í far arbroddi, en göngumenn bárra spjöld og borða, sem á voœu letr uð ýmis siagorð gegn Ky-stjórn inni ag Bandarikjamönnum. Flug- vélar úr ftogher herforingjastjóm arinnar flugu mjög lágt yflr borg ina, og vopnuð lögregia sfcóð vörð á götunuim. Mótmaalagaiiami aioink- HELZTI LEIÐTOGI RÚMENA LEGGUR TIL AÐ NATO OG VARSJÁRBAHDA- LAGID SÉU LOGD NIDUR! káDað til heánalanda sinna.og hið I herstöðvar stórveldanna í öðrum sama gildí vcm erient herlið hvar ríkjum skyldu lagðar niður. seaa er í heiminum, jafnframt því Fregnir, sem borizt hafa að und sean hann krafðíst þess, að allar | Framhald á bls. 22. Haida áfram göngunni Stjórnarkreppa í Grikklandi er væntanleg brátt Grikkiand á í vændum nýja póHtíska kreppu, að þri er sagt er I Aþenu. Eru allar lík ■r á þvi, að það komi tíl klofn ings milli stjómar landsins og stuðningsflokks hennar, Sam- banðs róttækra þjóðerais sinna, sem er undir stjóm Pan ayotis Kanellopoulos. Konstantín konungur hef- ur átt fund með Stetfanos Stef anopoulos, forsætisráðherra, og fyrrveraradi forsætisráð herra Paaayotis Pipinelis, sem er einn helzti leiðtogi Sam bandsflokks róttækra þjóð emissinna, og er talið, að kon ungur hafl reynt að koma í veg fyrir algeran klofning milli þessara aðiia, en rfkis- stjómin þarf á þingmönnum þessa flokks að halda til þess að hafa roesriMufca í þinginu. Frantoald á bls. 22. NTB-Búkarest, laugardag. LeiStogi kommúnretaflokks ins í Rúmenlu, Nkolee Ceau sescu, lagSi til í dag, aS varn arbandalogin NATO og Var- sjárbandalagiS yrSu lögS niS ur, aS því er rúmenska frétta stofan Agerpress tilkynnti í dag. Rúmenía hefur aS und- anfornu lagt fram kröfur um endurskoSun Varsjárbanda- lagsins. Oeausescu, sem hólt ræðu á fundi í Pitesri, lagði einnig til, að aUt edeat heniið í Evrópu verði NTB-New York, laugardag. James Meredith hvílist nú á heimili sínu í New York en hann varð fyrir skotárás fyrr í vikunni, er hann var á göngu sinni gegn um Mississippi, til þess að sanna blökkumönnum, að þeir þyrftu ekki að óttast hvíta menn þar lengur. Um 130 blökkumenn, og nokkr ir hvítir menn, halda áfram göng unni til Jackson í Mississippi, og Meredith hefur von um, að hann geti tekið þátt í göngunni að nýju næstkomandi fimmtudag. Myndin hér til hiiðar er af Jam es Norvell, sem grunaður er um, morðárásina á Meredith. Er mynd in tekin skömmu eftir að hann var handtekinn og er verið að fara með hann inn í lögiregtobifreið á árásarstaðnuan. . aftrar á móö mjög friðsanilega tyr ir sig. í Saigon er haft eftir Jögregi- unni, að á morgun, sunnödag, muni lögreglan grípa til einna víð tækustu öryggisráðstafana f sögu borgarinnar, þar sem tvær mót- mætegðngur erra sfcipulagðar á Fraimhaid á bls. 22.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.