Tíminn - 12.06.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.06.1966, Blaðsíða 10
n TÍMINN bÁTTUR KIRKJUNNAR Lazarusar — Lazarónar Eitt ,af því, sem vefcur mesta aHhygli íslexidinga á ferð um erlendar stórborgir eru betlar- ar. Þetta fólk er raunar sjald séð á Niorðurlöndum, al- gengara í Bretlandi en dagleg sjón í fcalþólskum Suðurllönd- um. Þetta er fólkið, sem líkist Lazarusi dæmisögunnar. Sjúk- ir menn, örkumla, blindir, heyrnarlau'sir, haltir eða hand- arvana, en hvað sem annars að því kann að vena, þá er eitt sameiginlegt, óhreinindi, sóðaskapur hið ytra og virðing arieysi fyrir sjálfu sér ’hið innra. Jafir 1 hinu hjartagóða fólki getur farið svo, að það viti naumast hvort verður sterk ara gagnvart þessum vesaling- um meðaumkun eða viðbjóður. En hjá flestum héðan norðan að hyigg ég þó, að meðaumkun sé sterkari, og þá er fleygt í skálar og kassa þessara laz- arusa götunnar nokkrum aur- um til að friða samvizkuna. Satt að segja eru betlaram- ir blettur á samvizku þjóðanna, skuggi á menningu þeirra Og þar sem gott skipulag og andi kri'stins dóms hefur fengið tök- in í sannkölluðum menningar- ríkjum eru þeir horfnir. Þar er farin önnur 1 eið til að hjálpa lazarusunum. Þar eru-m við meira að segja meðal hinna fremstu menningarþjóða. Ým- iss konar líknars-amtök og-þjóð félagið sjálft, sem heild-veitir margs k-onar líkn og hjálp með hæium og sjúlkrahúsum þei-m, sem eru vanmegna, fatlaðir, vangefnir, blindir og umkomu- lausir. Sumt af þessu hefur þó aðeins orðið til á allra síðustu áru-m, og er jafnvel að mótast á yfirstandandi tím-a. En öll slík hjálparstörf og hæli bera kristinni menningu þjóðarinn- ar betra vitni en flest annað, gnæfa miklu hærra en kirkju- rækni og yfirskin bænræ-kni og falskrar guðsdýrkunar eins og þ-ví miður var til áður, og e-r enn mikið til af í löndum laz- arus-anna. SKÓLAKERFIÐ Framhald af síðu 24. frá 1. júlí 1963 upp í 18 launa flo-kk og stjórnin átti í ú-tistöðum við ríkisstjórnina alla tíð um launamál. Úrskurður kjaradóms kom engan veginn til móts við kröfur framhald'SS-kólakennara, þó að þeir sem voru í 16. flokki væru að vísu allir hækkaðir upp í 17. launaflokk. Hins vegar fengu aðr ir framhaldsskól-akennarar enga flokkahækkun og um leið v-ar launahækkun, sú, sem dómnum fytgdi, alls kostar ófullnægjandi. Stjórnin mótmælti því niðurstöð- um kjaradóms og um leið þeirri la-usn á kj-aradeilum opinberra starfsmann-a og ríkisins, sem by-ggðist á úrl-a-usn slíks dóms, er sviptir menn þeim grundvallar- mannréttindum, að ne-ita að vinna þau störf, sem eigi bjóða þeim mannsæmandi lífskjör. TÓNLEIKAR Framhald af síðu 24. leikur, Þrjú auðveld. píanóstykki (1915) Þorkell Sigurbjörnsson og Stefán Edelstein leika fjórhent á píanó, og Duo Concertano (1932 fyrir fiðlu og píanó, fly-tjendur eru Zukofsky og Þorkell Sig'urbjörns s-on. Efnisskrá síðari tónleikanna er En samt sem áður er mikið óunnið. Segja má, að hér hafi verið bætt að mestu úr himu ytra meini betlarans eða betli- mennskunnar, en ekki hinu inmra. Hvað eftir -annað, já daglega rekst maður á sjálfs- virðingarlausa betlara hér á götum okkar ríku og riikmann- legu höfiuðbongar. Þetta eru etoki lazarusar eins og betlar- ar stórlborganna erlendis. Þeir eru ekki fatlaðir, lamaðir eða blindir hið ytra. Hafa oftast alla limi heila, eru meira að segja ungir og stæðilegir að valíarsýn, þótt v-altir séu á fót- unum og oftast eitt sameigin- legt með betLurum erlendis, en það eru óhreinindin. Föt og ihár, ihendur og andlit er venju- legast strokið af skít, uppþom uðu ryki og stundum blóði og tárum, sem blandast saman í óhugnanlega mixtúru á andiiti og höndum. Stundnm eru þess- ir menn og konur, þótt færra sé enn aif konum, en þeim fjölgar óðum, særðir eftir áflog og pústra rneð blátt m-ar kring um augu og rispur og krafs um enni og vanga. Oftast eru augu angurvær og jafnvel full af tár-um .sjálfsmeðaumkun og '^mkomuleysi skín af hverjum andlitsdrætti. Þessir menn, þetta fólk, betl- ararnir okkar eru ekki nefnd- ir lazarusar, heldur lazarónar eða bara í styttingu rónar. Og það orð felur í sér alla hrngs- amleg-a neyð, se-m á aðallega tvær orsakir, annars vegar taumilausa græðgi og sj'áLfs- elsku viðkomandi persónu og virðingarleysi hennar fyrir sjálfri sér. Hins vegar skilnings leysi og trassaskap hins opin- bera — samfélagsins gagnvart svona fólki og örlögum þess. Lazarónar hafa sannað, að þeir kunn-a hvorki að njóta frelsis hins frjálsa þegns, né nota krafta hins hrausta þegns til uppbyggingar sam- félaginu. Það sýnir öll þeirra gerð og eyðsla á tím,a og pen- ingum, allur þeirra háttur í fr-amgöngu og sóðaskap. fjölbreyttari, þar verður fl-utt Sonatína (1952) eftir Jón Nordal og Víxl (1965) eftir Þorkel Sigur björnsson, en þessi verk bæði fluttu félagar úr M-usica Nova á tónlistarferðalagi í Svíþjóð sl. vet ur. Þá verð-a flutt verk eftir Ives Satie, Revueltas, Randall, Stefán Wolpe og Milhaud. Sum þessara verka eru alveg ný af ná-linni, en önnur mun varla hægt að kalla nútímaverk, þar sem þa-u eru sam in um og skammu eftir aldamót- in. SÆKJA UM LÓÐIR Framhald af síðu 24. ar, að saimkvæmt þeim breyt ingum, sem gerðar voru á lögum um verkamannabústaði vorið 1965 hefð-u hámarks'lán byggingarsjóðs hækkað úr 300- í 450 þús. krón- um á íbúð. Hins vegar væri enn úrbóta þörf á þessu sviði, vegna mikilla verðlagsbreytinga og hækkaðs byggingakostnaðar síðan breytingarnar voru gerðar. Að lokum ræddi formaður um þátt verkamannabústaðanna í hús næðismálum almennings, og taldi, að þrá-tt fyrir vaxandi byggingar kostnað og vissa erfiðleika um ö-fl un fjármagns, mætti ekki draga saman seglin og í s-amræmi við þá skoðun hafi stjórn félagsins "ú Það verður því að semja lög, sem hei-milla þeim, sem vit hafa og sj-áilfsyirðingiu að svipta þá freisi samkvæmt vissum vott- orðum frá lækni eða sérfræð- in-gi í þeirra sálarneyð. Svipta þá frelsi ekki eina nótt í „Síðumúla“ og „kjall- aranum“ heldur meðan verið er að gera tilraunir til að lækna þeirra andlegu mein, hvort sem það tekur langan eða skamman tíma. Þessi hæli ættu undantefcningarlaust að vera vinnuhæli, en með allt öðrum rekstri en f-angelsi, þótt freLsistá'lmun yrði nauðsyn. Oft enu þessir menn bæði gáf- aðir og góðir starfsmenn, þeg ar þeirra eigin eðli er íosnað úr ljötrum lazarónans. Því þarf að notfæra þeim og þjóðfélag- inu tii handa vinnuþrek þeirra bæði anda og handar, og þeir ættu að fá fullt kaup eða góð ]aun e-ftir sínum starfsafköst- um, getu og hæfni. En af sLík- um hælum slyppu þeir ekki fyrri en þrautreynt er með reynslulausn og prófum að þeir færu ekki aftur í eymd laza- rónanna. Stundum eru lazarón-arnir ekki á almannafæri. Þeir eru jafnvel inni á heimilum og uppeta þar fjölskyldur sínar me ðbetli og svikum. Svo eru líka til fínir lazarónar, sem hanga og ganga á vínveitinga- húsum og áfengisbörum borg- arinnar, aðrir far-a til vina og kunningja og „slá“ jafnvel u-m tugþúsundir undir yfirskini vináttu eða ættarheiðurs. En ekki ættu þeir síður að fara á vinnuihæli fyrir 1-azaróna. Og slík hæli gætu orðið gróða- lindir þjóðfé'lagsins, ef vel væri á haldið. Og fljótlega mundi þes-sum andlegu betlurum fækka eftir að málin væru tek- in föstum tökum. Allir unna fnelsi þegar farið er. Burt með lazarónana úr ís- lenzkri siðmenningu.Teir eru etoki betri blettur, né minna ti-I skammar en betl-arar suð- rænna borga._ Árelíus Níelsson. Ceausescu b ætti við: — Svo lengi sem árásarfbandalagið NATO e til mun land vort að sjálfsögðu — eins og önn-ur aðildarríki Var sjártoandalagsins — auka árvekni sína og styrkja varnir sínar. BÚDDATRÚARMENN Framtoald af bls. 13. sunnudaginn í Saigon. Búddatrú armenn standa að annarri mót- mælagöngunni, en kaþólskir menn að hinni. Þá h-afa stuðnings menn herforingjastjómarinnar, einnig boðað til fundar á sunnu dag í Sagon en þeir munu ekki far-a í fjöldagöngu. Munu aðgerð fc lögreglunnar væntanlega bein- ast að því að þessum þrem hóp um lendi ekki saman. SKRÍPAMYND Framthald af bls. 13. þessi hafi orðið þolraun sovézka kerfisins — kertfisins, sem enn geti sett á svdð sikrípamynd réttar halda vegna pólitískra átaka, og þar með brotið viðurkennd grund vallaratriði réttarvenja. STJÓRNARKREPPA Framtoald af bls. 13. Samtoand'sfilokkkurinn hef- ur ekki enn lýst yffc að hann fylgi ekki ríkisstjórninni leng ur, en talið er líklegt, að það verði gert í næstu viku, þegar þingflokkurinn hefur rætt áistandið. Ástæða þessarar skyndilegu andstöðu Sambandsflokksins er fyrst og fremst óánægja íhaldsmanna með, að þeir voru ekki spurðir ráða áð-ur í sam- bandi við fyrirtougaðar viðræð ur Grikkj-a og Tyrkja um Kýp ur, sem fram ' eiga að fara í Brussel. Stjómarkreppa í Grikklandi getur komið í veg fyrfc, að viðræður þessar verði haldnar fyrst um sinn. HEIÐRAÐUR Framhald af bls. 13. inum á Mont Everest áríð 1953, en fyrst tókst að klífa hæsta tind veraldar, og for mann brezka knattspymu sambandsins, J-oe Riohards. SUNNUDAGUR 12. júní 1966 síldveiðum á nýju og fallegu skipi sem hét Hringver, og þá fengurn við eina krónu fyrir kílóið í bræðslu og 1.90 í frost. Núna fáum við einnig eina krónu fyrir kílóið í bræðslu og 1.65 í frost. Þetta er eitt af því fáa í okkar þjóðfélagi, sem hefur ekkert breytzt á þessum tíma. Og svo eigum við fiskimenn að halda áfram að ha-lda uppi útflutnings- verzluninni með þessum kj'öram. Þetta getur ekki gen-gið áfram," sagði Daníe-1 að lokurn. Að lokum hafði blaðið samband við Kristján Raghiarsison hjá LÍÚ og sagði hann, að í kröfu skip- stjóranna væri farið fram á, að tekið væri upp verð, sem búið væri að ákveða á löglegan hátt. „Við teljum, og erum allir sam- mála um það, — bæði fulitrúar útgerðanmanna og sjómanna í Verðlagsráði — að það geti ekki komið til mála. En hins vegar hafði engin ósk komið fram um það áður en þessi verðlagsákvörð un var gerð, að hún yrði gerð til annars tíma en þess, sem segfc í reglugerðinni. Við, erum búnir að ákveða þetta evrð til þessa tíma og það gildfc. Við vinnum núna að ákvörðun síldarverðs frá 16. júní og mun það væntanlega liggja fyrir einhvern næstu daga,“ sagði Kristján. BÍLAKAUP CONSUL CORTINA ‘66 ekinn 4 þús km. TAUNUS 17 M ’655 4ra dyra TAUNUS 20 M ’65 4ra dyra VOLKSWAGEN ’65 ekinn 18 þús. km. DAF ‘65, ekinn 6 þús km. MERCEDES BENZ 1413 ‘65 ekinn 60 þús km. Bílar við allra hæfi. Kjör við allra hæf Komið — Skoðið — Hringið Opið til kl. 9 á hverju kvöldí Skúlagötu 55 v/Rauðará. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 v/Rauðará. — sími 15 8 12. Ferðaritvélar Vestur-Þýzku ferðaritvél- arnar ADMIRA fáaníegar aftur. Verð kr. 5520,00. Margar leturgerðir. picatyps Admira, universal. elitetýpe Admira, universal. bruxelles typ. Admira, universaA. rom* icript AdmJuua, urúveAsðaL. Veitum alJar upplýsingar. i Sendum myndir Sendum ; í póstkröfu hvert á land sem er. Aðalumboð: RITVÉLAR OG BÖND s.f., P.O. Box 1329, Reykjavík. sótt til borgarráðs um bygginga lóðir í Fossvogi fyrir 108 fbúðir, enda vænu lóðir félagsins við Ból staðarhilíð nú þrotnar. Að lokinni skýrslugerð for- manns, fóra fram nokkrar um- ræður, en síðan var gengið til stjórnarkjörs. í aðalstjóm vora kjörnir: Ingólfur Kriistjánsison, A1 freð Guðmundsson, Jóhann Eiríks son og Sigurður Kristjánsson, vara menn voru kjörnir Garðar Jóns son, Sveinhjörn Hannesson, Ey- steinn R. Jóhannsson,og Ingimar Karisson. Endurskoðendur era Bernhard B. Arnar og Helgi Hann esson, en varaendurskoðendur Þor valdur Guðmundsson og Jón Sig- múndsson. NATO og VARSJÁ Framhald af bls 13. anförnu um kröfur Ce-ausesou, hafa bent til þess, að kröfur hans beinist bæði að sovézka herliðinu í ýmsum Austur-Evrópuríkjum og NATO-herliðinu í Vestur- Þýzka- landi. Hann hefur þó aldrei lagt fram kröfur sinar einis skýrt og skorinort og nú. — Þegar bandalögin tvö hafa verið lö-gð niður, þá getum við byggt upp samband milli Evróp-u ríkjanna á nýj-um grundvelli. Þetta er leiðin til friðar og örygg is í Evrópu, sagði hann. VEIÐISTÖÐVUN Framhald af síðu 24. en þurfa að fara austur — mun styttra væri á miðin, og stærð síldarinnar væri hagstæð. Aftur á móti teldur þeir síldarverðið eng an veginn sómasamlegt. Þá hafði blaðið tal af Daníel Traustasyni skipstjóra í Eyju-m. Um veiðistöðvunina sagði hann m.a.: „Segja má, að ástæður stöðv- unarinnar séu tvær. í fyrsta lagi þá fá þeir fyrir norðan sumarve-rð þann 10. júní en við fáum það fyrst þann 15. En núna undanfar- ið höf-um við verið að veiða feitari síld heldur en veiðist fyrir norð- an. SíTdin hér hefur verið 10—13% feit, en fyrir norðan hafa þeir verið með 8% feita síld. Samt fáum við minna verð fyrir síldina hér en þeir fyrir norðan — við fáum 1 krónu fyrir kílóið, en þeir fá 1.14 kr. Þetta er hróplegt ranglæti. I annan stað viljum við fá sóma- samleigt verð fyrir sumarsildina, sem við eigum vonandi eft.ir að veiða, en þesesi stöðvun hjá okkur byggist einnig á því, að við förum ekki á stað aftur ef við eram ekki ánægðir með það verð. Ef það verð er ekki sómasamlegt, bá held ur veiðistöðvunin áfram. Og þá m-unum við leita eftir samstöðu við restina af flotanum. Sem dæmi get ég nefnt, að fyr ir sex árurn síðan byrjaSí ég á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.