Tíminn - 12.06.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.06.1966, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 11. jóní 1966 23 TÍMINN Borgin í kvöld Leikhús WÓÐLEIKHÚSIÐ — Ælvintýri Hoff manSj sýning í kvöld fcl. 20. 00. Aðalhlutverk: GuSmundur Jónsson og Magnús Jónsson. IDNÓ __Þjófar lík og falar konur, sýningin hefst kl. 20,30. Aðal htntverk: Gísli Halldórsson, Gnftanndur Pálsson, Arnar Jónsson. Sðasta sýning. Sýningar MENNTASKÓLINN — Mátverkasýn- ing Sverris Haraldssonar, opið frá kL 15—22. MOKKAKAEF1 — Ragnar Lár sýnir svaröistar og álfmingarmynd ir. Opið frá 9—23.30. MTNDUSTARSKÓLINN FREYJUG. Sýning á bamamyndum, opið frá M. 14—22. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur frá kL 7. Hljómsveit Karls Lillien daihls leiknr, sðngkona Hjðr- dís Geirsdóttir. HÓTEL SAGA — Hljómsvedt Ragn- ars Bjarnasonar leikur í Súlnasal, matur frá kl. 7. Gunn ar Axelsson leikur á píanóið á. Mímisbar. Matur framreidd ur f Grillinu frá kl. 7. HÓTEL BORG — Matur framreidd- ur í Gyllta salnum frá kl. 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leiknr fyrir dansi, söngkona Genmaine Busset. HÓTEL HOLT - Matur frá kL 7 á hverju kvöldl HÁBÆR — Matur frá kL «. Létt músfk af plötum LEiKHÚSKJALLARINN. — Matur frá kL 7. Reynir Sigurðsson og félagar leilca. NAUSTIÐ — Matur frá klukkan 7. Carl BiUlch og félagar leika LfDÓ — Matur frá kL 7. Sextett Ólafs Gauks leikur, söngkona Svanhlldur Jakobsdóttir. KLÚBBURINN —'Matur frá kl. 7. Hljómsveit Hauks Morthens leíkur uppi. Hljómsveit Elv- ars Berg leikur niðri. Aaige Lorange leikur í hléum. RÖÐULL — Matur frá kL 7_ Hljóm- sveit Magnúsar Ingimarssonar, söngviarar: Vilhjáimur og Anna Vilhjálms. Skemmtikraftamir Les Lio- nett. INGÓLFSCAFÉ _ Matur frá kL 7. Jóhannes Eggertsson og félag- ar leika gömlu dansana. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansamir í kvöld, Lúdó og Stefán. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Tríó García, trfó Guðmundar Ingólfssonar og Óðmenn leika fyrir dansl. BREIÐFIRÐINGABÚÐ — Karl Jónatanssonar og hljómsvelt leika gömlu dansana. SILFURTUNGLIÐ — Nýju dansarnlr í kvöld. Toxic leika. GARÐYRKJURITIÐ Framhald af 16. síðu. þættir í garðyrkju, frá í fyrra. Þeir hafa sífellt gildi, því vanda- málin era hin sömu eða svipiuð árttega. Getur áhugafólk í garð- yrkju fengið þar svör við mörg- um spumingum. — Er ykkur Ijóst að tvenns konar „loftslag" getur verið í sama garði, þ.e. niður við jörð, ,þar sem lágvöxnu jurtirnar lifa og annað hátt uppj í trján- um? Venjulegar veðurmælingar segja aðeins frá hinu síðara. Um þetta getið þið lesið í ritinu. Ing- óifur Davíðsson ritar um lífræn- ir aðgerðir gegn skordýrum, eit- arefni í gróðri og dýrum o.fl. Víða trlendis er að skapast vandræða- ástnad vegna eitranar frá verk- Sfml 22140 Svörtu sporarnir (Black Spurs) BOIINTY HUNTER- LAW ABIDING KILLER! Hörkuspennandi amerisk lit- mynd er gerist í Texas í lok síðustu aldar. Þetta eer ein af beztu myndum Kinnar tegundar. Aöalhlutverk: Rory Calhoun Terry Moore Linda Damell Scott Brady Bönnuö bömum innan 16 ára Sýnd kL 5, 7 og 9. Gög og Gokke til sjós Bamasýning kl. 3 smiðjum skordýraeyðandi lytfjum, illgresislyfjum og ýmsum efnum sem sett era í mat, fóður, fatn- að o.s.frv. Á íslandi hefur ekki kveðið miMð að slíllcu, en hættan er yfinvofandi hæði vegna inn- fluttra matvæla o. fl. varnings — og fyrir eigin aðgerðir. Borgar- læknir heldur fund með verktök- um o.tfl. að ræða um skipulagðar garðaúðunaraðferðir, eins hættu- Titlar og unnt er. Fuglaparadísin og ferðamanna-gósenlandið Mý- vatnssveit er sennilega að fœrast á hættusvæðið vegna kísilleirsiðn- aðar. Kemst ekki olía (o.fl. eitui> efnií fyrr eða sáðar í vatnið þráitt fyrir allar varúðarráðstafnir? Vfil ar og öryggisútbúnaður getur bll- að við Mývatn eins og annars stað- ar. Minkar átbu heldur ekki að geta sÉLöppið úr búram? Ekki mumdu þeir verða lengi að stór- spi'Ila fuglalifi í Vestmannaeyjum ef peningagirugir menn settu þar upp minkabú. En snúum aftur að garðræktinni. Óli Valur ráðu- nautur birtir stutta þætti um ali- marga garðyrkjubændur, þar sem þeir rekja lífs- og ræktunarferil sinn. Það mun þyfcja góð heim- ild síðar meir um ræktunarástand ið á okkar dögum. Kristinn Helga- son ritar mjög atlhyglisverða grein um rælktun Dahlía (sem kall aðar eru glitfíflar á íslen2ku). Af Dahlíum era til ótal kynbætt af- brigði, afar margvísleg að gerð, t.d. staðar- og læsidalhlíur, alla- vega kaktusdalhlíur, pampan-dalhlí- ur o.fl. o.fl. Nóg af pampandahlí- um sást á Reykjavíburgötum ný- lega, svo hétu nefnilega upprana- lega skúfamir á kúfum franskra hermanna, þeir era rauðir á sjó- liðahúlfunum. Erlendis era víða dahlíuklúbbar sem jafnvel gefa út ársrit og nú hafa íslendingar bætzt í hóp dahlíudýrkenda, enda fáar jurtir skemmtilegri en glit- fíflar. Og ræktunarleiðbeiningar Kristins eru mjög greinargóðar. Margt fleira forvitnilegt er í þessu riti Garðyrkjufélags íslands á því herrans ári 1966. Garðgengill. PILTAR, EFÞlÐ EIGIÐ UNNUSTVNA C\ ÞÁ Á ÉC HRINCANA //v/ //vjjJ Simi 11384 Nú skulum viö skemmta okkur Lm SprinGS weeiceND mor CONNlf TY STCFAWÍ ROBERT f DONAHUE ■ STEVENS • HARDIN • POWERS • CONRAD JACK JERRV WESION-VAN DYK£- TECHHICOLOR& Fram WARHER BROS. Bráðskemmtileg og spennandi, ný amerísk kvikmynd f litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Conny sigrar Sýnd kl. 3 Tónabíó Siml 31182 Hjálp! (Help!) Heimsfræg og afbragðs skemmtileg, ný ensk söngva og gamanmynd f litum með Linum vinsælu „The Beatles" Sýnd kl. 5 7 og 9 Gullæöið Sýnd kl. 3 Slml 11544 Vitlausa f jölskyldan (The Horror of it All) Sprellfjörug og spennandi amerísk hrollvekju gaman- mynd. Aðalhlutverk: Pat Boone Erica Rogers Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allt í lagi kgsi Hin bráðslkemmtilega grín- mynd með Abbott og Costello Sýnd kl. 8 Slm «118« Sautján GHITAN0RBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTENSEN OLE MONTY ULY BROBERG NV döns* litkvUcmvno iftlr nlnr imoeiidr -itnötuno Sova Sýnd kl, 5, 7 og 9 Honnui onp utr Tin Tin Ævintýramynd f litum. Barnasýning kl. 3 Siml 18936 Porgy og Bess Hin heimsfræga stórmynd í litum og Cinemaccope. Sýnd kl. 9. Alrla síðasta sjnn. Sól og suðrænar meyjar Afar skemmtileg ný frónsk- ítölsk litkvikmynd i Cinema- scope með ensku tali. Enrico Maria Salerno, Elisabeth Logue Sýnd kl. 5 ou 7. Stúlkan sem varð að risa Sýnd kl. 3 Slmar 38150 oo J2075 Söngur um víða veröld (Songs tn the World) Stórkostleg ný ItölsR dans og söngvamynd 1 Utum og Cinema scope með þátttöku margra heimsfrægra Ustamanna. tslenzkur textl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum tnnan 12 ára. Allra síðasta sinn. Eldfærin Skammtilegt ævintýri í litum eftir H. C. Andersen. íslenzkt tal. Barnasýning kl. 3 Miðasala frá kl. 2. HAFNARBlÖ Slm 1644« Skuggar þess liðna Hrlfandi os efnismikll ný ensK amerlsk Utmvno með Islenzkui texti Sýnd fci. 7,10 og 9 Hækkað vefö BOLHOLTI 6, (Hús Belgjagerðarinnar). þjóðleikhösið íiiiii mis Sýning í kvöld ld. 20. Fáar sýningar eftir. Ó þetta er indælt stríff Sýning miðvikudag kl. 20. Næst síðasta sýning á þessa leikári. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sýning í kvöld kl. 20.30 Síðasta sinn. Ævintýri á gönguför 184. sýning þriðjudag kl. 20.30 AUra síðasta sinn. Sýning miðviukdag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasaian • Iðnó er opin frá kL 14. Simi 13191. tt itttti urmi iim yww.ii :iff Sim 41985 íslenzkur texti. Flóttinn mikli (The Great Escape) Heimsfræg og snilldar vel gerð, amerísk stórmynd í ltum og Panavision. Steve McQueen Jaimes Garner. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. Ævintýri í loftbelg Barnasýning kl. 3 Slm> 50249 Þögnin (T'ystnaden j Ný Ingmar Bergmans mynd j Ingrid Thulin Gunnel Lindblom Bönnuð tanan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9.10 Fjölskyldudjásnið Ný amerisk Utmynd með Jerry Lewes sýnd kl. 5. Tarsan og hafmeyjarnar Sýnd kl. 3 GAMLA BIO Sítat 114 7S Strokufanginn (The Passward ls Courage) Ensk kvikmynd byggð á sönn um atburðum • síðari nelms styrjöldinnL Dirk Bogarde 1 Sýnd kl. 5, 7, 9 Pétur Pan Sýnd kl. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.