Vísir - 27.12.1974, Síða 7

Vísir - 27.12.1974, Síða 7
Vlsir. Föstudagur 27. desember 1974. 7 Eitthvað létt eftir steikina riiMiMi i SÍÐAN 1 í kjölfar þeirrar matarhátiðar, sem jólin eru, er oft gott að fá sér eitthvað léttara, og umfram allt eitt- hvað,sem ekki tekur of langan tima að mat- reiða. Við skulum nú lita á tvo smárétti, sem bæði eru ódýrir og fljótlegir. Léttur spaghettiréttur Sjóðið spaghetti, (eins og leið- beiningarnar utan á pakkanum gefa til kynna). A meðan spag- hettiið mallar þá steikjum við 200 grömm smáttskorið svins- flesk (beikon) á pönnu. Uppskriftin er fyrir fjóra. Berið spaghettíiö fram heitt og látið hvern og einn hella einni eða tveim hráum eggja- rauöum yfir sinn skammt (fyrir þá sem ekki eru hrifnir af eggjunum á þennan hátt, þá sleppa þeir bara hráu eggja- rauðunum) Yfir spaghettiið er hellt steikta svinsfleskinu og að siðustu stráð yfir rifnum osti. Hamborgarar með ananas Þessir hamborgarar ættu að bragðast vel núna i vetrarkuld- anum. Þeirbragðast sérlega vel þegar þeir eru bragðbættir með kurluðum ananas og sojasósu. Það sem þarf að kaupa i ham- borgarana er: Fyrir fjóra: 400 grömm nautahakk, 4 ham- borgarabrauð, ein dós af ananas, helzt þennan, sem er bara I safa, en ekki I sykurlegi. Gangið úr skugga um að þið eigið sojasósu og engifer heima. Blandið kjötið með 3 mat- skeiöum af kurluðum ananas, 2 matskeiðum af sojasósu, 2-3 matskeiðum af vatni, 1 teskeið af salti, 1/2 til 1 tesk. engifer og möluðum pipar... Búið til 4 hamborgara úr farsinu og steikið beggja megin. Setjið þá siðan I brauðiö og leggiö eina sneið af ananas með. „BOKA #HUSIÐ cocktail servéttur, hattar, flautur, kerti o.fl. LAUGAVEGI 178. m ÁGÓÐINN RENNUR TIL STARFSEMI HJÁLPARSVEITARINNAR UTSOLUSTAÐIR: ★ SKÁTABÚÐIN, SNORRABRAUT ★ VOLVOSALURINN, SUÐURLANDSBRAUT ★ SÝNINGARSALURINN VIÐ HLEMM ★ SEGLAGERÐIN ÆGIR, GRANDAGARDI ★ HAGAMEL 67 ★ BORGARTUN 29 ★ DUGGUVOGI 23 ★ VIÐ BREIÐHOLTSKJÖR ★ VERSLUNIN IÐUFELL, BREIÐHOLTI ★ ★ ★ ☆ ☆ ☆ 0PIÐ TIL KL. 22.00 ÖLL KVÖLD GAMLÁRSDAG TIL KL. 16. ★ ★ ★ ☆ ☆ ☆ * FJÖLSKYLDUPOKAR, 10% AFSLÁTTUR * NÆG BILASTÆÐI VIÐ FLESTAR BÚÐIRNAR * GÓÐAR VÖRUR, EN ÓDÝRAR ALDREI MEIRA ÚRVAL!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.