Vísir


Vísir - 27.12.1974, Qupperneq 12

Vísir - 27.12.1974, Qupperneq 12
12 Vlsir. Föstudagur 27. desember 1974. Ummm / Ekki alveg ónothæfur — þii Ég ætla að gera góðverk Fló —hverfaUr lífi þinu — ég er þér ónothæfur! ert notaður sem ábending um_, lélegan eiginmann á sex ^ heimilum, sem ég veit um!! 29. Dal! — (hótar 30. axb6 eöa dxc5 svo svartur á ekkert val) — Rd5 30. Rxc5 — Rxc3 31. Dxc3 og hvitur er meö allt á hreinu. Kortsnoj bauð jafn- tefli, sem Karpov þáöi á stundinni — og siðan þyrptust blaðamenn og ljósmyndarar I kringum hann. Karpov hafði sigrað I einvíginu 3-2. Sföan var farið aö raula með kunningjunum, og smám saman varð kórinn til. Tvö þeirra, sem fyrst voru meö, heltust þó Ur lestinni áður en langt um leið, en óðar komu önnur tvö I stað- inn. „Þetta er náttUrlega fyrst og fremst fristundagaman,” sagði Gunnar. „Það má kannski láta sér detta i hug, aö samheldnin hafi verið svona góö vegna þess, að þetta er hjónafólk, sem held- ur vel saman. Við höfum fyrst og fremst ein- beitt okkur að þjóðlagasöng og reynt að grafa upp ýmislegt gamalt og llka yngra. Við send- um frá okkur plötu með jólalög- um árið 1971, það var S.G., sem gaf hana Ut. Tildrögin að þeirri plötu, sem Menningarsjóður hefur nU gefið út, eru þau, að við sóttum um sérstakan styrk, sem Menning- arsjóður auglýsti I þessu skyni. Það er skemmst frá að segja, að það samstarf gekk i alla staöi vel, og við fórum til Danmerkur I ágúst til þess að syngja inn á plötuna. Það eina, sem okkur þykir að, er það hve seint platan kom á markaðinn. ■ — Hvað sé framundan? Nú, við höfum óskað eftir samstarfi við tónskáld, jafnvel með plötu i huga.” Umslagið utan um plötuna er hannað hjá Grafik og hönnun, auglýsingastofu, sömuleiðis miði sem fylgir og miðinn á sjálfri plötunni. Allt þetta hann- aði Ernst F. Backman, en hann á einmitt bróður I Eddukórnum. —SH í 24. og lokaskákinni á einvígi Karpov og Kortsnoj á dögunum kom þessi staða upp. Karpov var meö hvitt og átti ' leik. Útvarp kl. 19.35: Eddukórinn: Sex gift innbyrðis „Þetta er ársgömul upptaka, aðallega jóla- lög, ef ég man rétt,” sagði Gunnar Gutt- ormsson, einn félaga úr Eddukórnum, en jóla- lög Eddukórsins eru einmitt á dagskrá i kvöld kl. 19.35. Eddukórinn er átta manna hópur, þrenn hjón og tvö gift Ut á viö. Hann fæddist árið 1970, og kjarninn var sá, að þrir félag- anna, Sigrún Andrésdóttir, Guð- rún Asbjörnsdóttir og Friðrik Guöni Þorleifsson, höfðu veriö saman i Tónlistarskólanum. Strætisvagnar Reykjavíkur um áramótin 1974-1975. Gamlársdagur Ekið á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun laugardaga i leiðabók SVR til um kl. 17.20. Þá lýkur akstri strætisvagna. Siðustu ferðir sömu og á aöfanga- dag. Nýársdagur Ekið á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun helgidaga i leiðabók SVR að þvi undanskildu, að allir vagnar hefja akstur um kl. 14.00. Upplýsingar i simum 12700 og 82642. Félagsstarf eldri borg- ara Fimmtudaginn 2. jan. 1975 hefst jólatrésskemmtun fyrir eldri borgara og barnabörn þeirra að Norðurbrún 1 kl. 2 e.h. Jólasvein- ar koma i heimsókn kl. 3.30. Kvenfélagið Aldan Jólaball Kvenfélags öldunnar veröur i Félagsheimilinu á Sel- tjarnarnesi föstudaginn 27. des. kl. 9. Mætið vel og takið með ykk- ur gesti. Bréf frá Kjarval I jólahefti Sam- vinnunnar í jólahefti Samvinnunnar, sem komið er út, eru meðal annars birt bréf og ljóð, sem Kjarval sendi Birni Guttormssyni, fyrrum bónda á Ketilsstöðum. Björn seg- ir frá kynnum sinum af Kjarval, en meistarinn átti sumarhús i landi hans og dvaldist þar löngum á sumrin. Af öðru efni má nefna kafla úr óprentaðri skáldsögu eftir Guð- mund Danielsson rithöfund, smá- sögur eftir Harry Martinson og Trausta ölafsson blaðamann, ljóð eftir ólaf Jóhann Sigurðsson, pistil eftir Sigvalda Hjálmarsson og þátt um Islenzkt mál eftir Sverri Tómasson. Hluti þessa heftis er helgaður KRON og er þvi dreift i kynning- arskyni meöal félagsmanna. Birt er viötal viö Ingólf ólafsson kaup- félagsstjóra um starfsemi félags- ins, og Gunnar M. Magnúss rit- höfundur segir frá þvi, hvernig KRON varð til. Þá er birt ræða, sem Karl Kristjánsson fyrrum al- þingismaður flutti á siðasta aöal- fundi KRON. Hann segir þar frá persónulegum kynnum sinum af frumherjum samvinnuhreyfing- arinnar, Jakob Hálfdánarsyni, Benedikt frá Auðnum og Pétri á Gautlöndum. Eirinig ræðir hann um Húsavik, Kaupfélag Þingey- inga og samvinnuhreyfinguna al- mennt bæði fyrr og nú. Margt fleira efni er I jólahefti Samvinnunnar, sem er 56 blaðsið- ur að stærö. Ritstjóri er Gylfi Gröndal. Sveitarstjórnarmál, nýútkomið tölublað flytur m.a. grein um nýju heilbrigðislöggjöfina, eftir Pál Sigurðsson, ráðuneytisstjóra. Hreinn Sveinsson, skattstjóri Vestfjarðaumdæmis, skrifar um samskipti sveitarstjórna og skattyfirvalda og Jón Björnsson sálfræðingur á grein um þátttöku aldraðra i atvinnulifinu. Sagt er frá nýstofnaðri jarðkönnunar- deild i Orkustofnun og birt samtal við dr. Stefán Arnórsson, for- stöðumann hennar. Rætt er viö Aðalstein Jónsson, sem verið hef- ur oddviti Norðfjarðarhrepps I 44 ár, sagt er frá nýskipan sveitar- stjórnarumdæma I Sviþjóð, nor- rænu hafnaþingi og norrænni sveitarstjórnarráðstefnu i Finn- landi. Birt er samþykkt borgar- stjórnar Reykjavíkur um 10 ára áætlun um umhverfi og útivist, greint frá verkstjórnarnám- skeiði, hreppsráði i Stykkishólmi, sagðar fréttir frá sveitarstjórn- um og landshlutasamtökum, sagt frá 5 nýjum kaupstöðum og kynntir nýir bæjarstjórar. For- ustugrein þessa tölublaðs, Nú er tækifæri, er eftir Pál Lindal, formann Sambands Islenzkra sveitarfélaga og ábyrgðarmann Sveitarst jórnarmála. A kápu þessa tölublaðs er lit- mynd frá þjóðhátið á Þingvöllum 28. júli. MINNINGARSPJÖLE Sálarrannsóknarfélag Is- lands Minningarspjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Minningarkort Félags ein- stæðra foreldra fást i bókabúð Blöndals, Vestur- veri, I skrifstofunni, Traðarkots- sundi 6, I Bókabúð Olivers, Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn- um FEF: Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 15072, Bergþóru s. 71009, Haf- steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi- björgu s. 27441 og Margréti s. 42724. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og surinudaga kl. 17-18. Simi 22411. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Breytileg átt, siðar austan stinningskaldi. Dálitil snjó- kom a öðru hverju. Hiti 0-1 stig. SKÁK Ef maöur litur aðeins á spil noröurs-suðurs viröast fjórir spaðar i suður óvinnandi, eftir aö vestur spilar út tiguláttu, en... A 9854 V AD3 ♦ D4 *A853 * D72 ¥ 107642 * 87 * 1096 * G3 ¥K85 4 AG10962 * KD * AK106 ¥ G9 ♦ K53 *G742 Þar sem austur hafði sagt i spilinu voru allar likur á, að svinun I hjarta mundi mis- heppnast. Nú, litill tigull var látinn úr blindum á útspilið og suður tók niu austurs með kóng. Spilaði siðan spaðaás— og tigli á drottningu. Austur átti slaginn á ás — og tigli á drottningu. Austur átti slaginn á ás og spilaði spaðagosa, kóngur. Þá var tigli spilað og vestur kastaði óhugsað hjarta. Það var banabiti varnarinnar. Eftir að hafa trompað i blindum, spilaöi suöur laufaás og meira laufi. Austur átti slaginn, en átti ekki fleiri lauf. Hann varö þvi aö spila tigli i tvöfalda eyðu eða hjarta upp i gaffal blinds. Spaðadrottning var þvi eini slagur varnar- innar að auki — viö tigulás og laufakóng. Vestur gat hnekkt spilinu meö þvi að trompa tigulinn með spaöadrottningu — hæsta trompinu — og spila hjarta. Það er þó nokkuð langsótt vörn, þar sem flestir mndu falla á. LÆKNAR Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður—Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzlaapótekanna vikuna 27. des.- 2. jan. 1975 er i Garðs Apóteki og Lyfjabúöinni Iðunni. • Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. | í DAG | í KVÖLD j í PAB | I KVÖLD |

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.